Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2009, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2009, Page 32
32 föstudagur 30. október 2009 helgarblað Einn þríburinn lést Katrín Björk Baldvinsdóttir varð ófrísk að þríburum eftir erfiða baráttu við ófrjósemi en hún og eiginmaður hennar, Eyþór Már Bjarnason, urðu að nota gjafasæði til að láta drauminn um barn rætast. Eftir 24. vikna meðgöngu lést eitt barnið í móðurkviði en hin tvö fæddust sem miklir fyrirburar á 28. viku. Katrín Björk segir ófrjósemi karla meira feimnismál en ef vandamálið sé konunnar en að það sé á hreinu að það að vera pabbi sé mun meira en að leggja til sáðfrumu. Katrín Björk Baldvinsdóttir Katrín og Eyþór fengu nýlega neikvæða niðurstöðu úr uppsetningu á frystum fóst- urvísi. Þau hafa ekki ákveðið framhaldið. DV MYND RaKEl ÓsK siguRðaRDÓttiR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.