Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2010, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2010, Blaðsíða 45
8. janúar 2010 FÖSTUDAGUR 45 Íþróttir geta boðið upp á fegurð, þokka og glæsileika. Þó kemur fyrir að einstaka tunga læðist út eða and- litið herpist saman við mikil átök. Það er ekki alltaf hægt að vera sigurvegari og fallegur á sama tíma. FETTUR GRETTUR OG GEIFLAÐ GULLANDLIT Sundmaðurinn Michael Phelps skellir á sig sundgleraugunum fyrir 400 metra bringusund á Ólympíuleikunum í Peking. Hann bætti sitt eigið heimsmet um 3,84 sekúndur þrátt fyrir að geifla andlitið fyrir sundið. EINN, TVEIR OG KOMINN Hadi Sepehrzad frá Íran kemur í mark í 100 metra hlaupi í tugþraut- arkeppninni á Ólympíuleikunum í Peking. Sepehrzad vann riðilinn, kom í mark á undan Rússanum Aleksey Drozdov og Slóvakanum Slaven Dizdarevic í hlaupinu. ÚPS! Svissneski varnarmaðurinn hjá Stuttgart Ludovic Magnin missti boltann aðeins of snemma úr innkasti í leik Stuttgart og Hamburg. Það kom þó ekki að sök því Stuttgart vann leikinn 1-0. ULLABJAKK Didier Drogba fagnar hér marki sínu í Meistaradeildinni gegn Atletico Madrid. Leikurinn endaði 2-2. Drogba hefur nokkrum sinnum fagnað með tunguna úti og fengið bágt fyrir. FRANSKT FRÍK Tennisleikarinn Richard Gasquet frá Frakklandi var ekki sáttur við sjálfan sig eftir að hafa klikkað á auðveldri bakhönd gegn Finnanum Jarkko Nieminen á Brisbane International. ÚRSLITASTIGIÐ Blakarinn og skemmtikrafturinn Guillame Samica frá Frakklandi skoraði sigurstigið fyrir land sitt á EM í blaki gegn Rússum. BRJÁLAÐUR BRASSI Þjálfari AC Milan, Leonardo, gretti sig á meðan lið hans var að tapa fyrir Chievo. Slíkt er ekki ásættan- legt í höfuðborg tískunnar. MISSTI PRUMP Frakkinn Gael Monfils bregst við eftir að hafa leyst örlítinn vind á móti í París. Það kostaði hann þó ekki sigurinn því hann vann samlanda sinn Julien Benneteau 3-2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.