Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2010, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2010, Blaðsíða 54
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veður Í DAG KL. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami -4/-7 -21/-24 -7/-16 -16/-19 1/-3 -1/-5 -6/-7 3/6 2/4 14/18 10/14 -2/-2 -4/-5 17/18 17/17 10/11 1/-5 12/20 -5/-5 -19/-19 -5/-5 -12/-20 0/-1 -2/-5 -5/-5 3/5 1/6 19/19 6/9 -1/-1 -3/-5 18/19 18/18 10/17 -2/-7 4/11 -1/-2 -13/-15 -4/-9 -5/-5 1/-1 -2/-6 -5/-8 4/7 2/8 17/19 4/9 0/-1 -3/-7 9/18 15/17 9/12 -2/-3 3/13 -2/-3 -12/-12 -5/-5 -3/-8 0/-2 -1/-4 -7/-9 3/6 0/3 13/19 5/9 -1/-2 -4/-6 8/15 15/16 11/12 1/-2 9/15 ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA ...OG NÆSTU DAGA Á MORGUN KL. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 4 6/8 5-9 4/6 5-6 1/2 4-6 3/4 8-11 5/5 4-5 2/5 5-8 1/4 4 -4/-6 5-9 1/2 2-4 4/6 8-13 3/8 7-10 5/6 8 4/9 7-13 6/7 3-5 6/7 5-8 4/6 5-6 2/3 3-4 4/4 7-8 3/5 5-6 5/5 5-8 4/5 4-5 1/-4 6-7 2/2 3-4 5/7 7-11 2/7 7-8 5/10 6-10 7/8 7/11 6/6 2 3/4 2-7 1/3 2-5 1/2 1-4 -1/-2 7-8 -1/-1 3-4 0/2 5-6 1/-2 3 -7/-9 1-3 0/-2 1-2 -1/4 5-11 2/5 2-3 4/-5 3-4 2/-3 4/7 3/4 2 1/2 2-4 -1/-2 2-3 0/0 1-3 -2/-3 5-7 -5/-5 2-3 -3/-5 4-7 -3/-4 1-3 -3/-8 1-4 0/2 3-4 3/3 6-12 1/6 2 -3/-5 3-4 -3/-1 5/7 2/2 BLAUTT OG HLÝNANDI Næstu daga má búast við áfram- haldandi hlýindum sunnan og vestan til á landinu en vindur mun aukast. Víðast hvar á landinu má búast við einhverri úrkomu. Eftir helgina fer hins vegar að kólna í veðri og þá fyrst norðaust- anlands. Það verður þungbúnara sunnanlands en bjartara nyrðra. Lítið sést til sólar yfir helgina en framan af næstu viku má hins vegar búast við að hún glenni sig eitthvað meira. Því fer saman hlýtt og skýjað um helgina og kalt og bjartara síðar. HLÆR AÐ SNJÓNUM ARON EINAR GUNNARSSON: SKJÖLDUR EYFJÖRÐ: 54 FÖSTUDAGUR 8. janúar 2010 FÓLKIÐ 1 3 1 7 2 0 7 2 3 3 6 7 6 4 5 4 2 2 6 2 4 1 5 1 1 1 5 10 10 5 11 8 8 7 20 5 9 4 7 4 Bretar komast hvorki lönd né strönd þessa dagana vegna mik- illar snjókomu um allt landið sem hefur lamað allar samgöngur. Gef- ið hefur verið frí í skólum og mörg- um vinnustöðum verið lokað. Knattspyrnumaðurinn Aron Ein- ar Gunnarsson sem leikur með Coventry stressaðist þó ekki mik- ið upp vegna snjókomunnar. Aron er náttúrulega fæddur og uppalinn á Akureyri þar sem byrjar að snjóa í september en það heitir nú bara smáföl fyrir norðan þar til snjórinn nær allavega upp að gluggunum á húsunum. Aron nýtti tækifærið og skellti sér á rúntinn á auðum götunum og hló svo að Tjallanum á Facebook þegar hann kom heim: „Smá snjór hér, allt er stopp og allir eru með panikk ársins! Hvað annað gerði ég en að taka smá rúnt! Enginn á veg- inum... skítapakk!“ ritaði Akureyr- ingurinn ungi. tomas@dv.is Aron Einar Kallar snjóinn í Bretlandi nú bara föl. H&N-MYND AFP „Ég er nýfarinn að framleiða skart og er á leiðinni í einkanám hjá indíána hér í bænum og er líka í öðrum skóla þar sem ég læri að vinna með gler,“ segir Skjöldur Eyfjörð, hárgreiðslu- og förðunarsérfræðingur, sem er fluttur til Noregs. „Ég er alveg að fíla mig rosalega vel hérna og líður eig- inlega bara eins og ég sé enn heima nema veðrið er betra.“ Skjöldur segist ekki sakna Íslands eins og staðan sé í dag. „Það er bara ótrúlega þægilegt að þurfa ekki að hlusta á krepputal og tuð um Ice- save daginn út og inn. En ég sakna íslenska brjálæðisins í fólkinu sjálfu og orkunnar í landinu,“ segir Skjöld- ur og bætir við að sem betur fer sé kærastinn með honum. „Magnús, kærastinn minn, á fjölskyldu hér rétt hjá þannig að auðvitað er hann hér með mér. Enda gæti ég aldrei verið í sambandi þar sem hinn aðilinn væri í öðru landi. Ég myndi sakna hans of mikið.“ Skjöldur vinnur einnig á hár- greiðslustofu auk þess sem hann rek- ur eigið fyrirtæki sem sér um hár- lengingar. „Ég fer í „art team“ fyrir Balmain-tískufyrirtækið þegar ég hef lokið smánámi hjá þeim sem er afar spennandi og í sumar eru fleiri spennandi verkefni sem ég get ekki sagt strax frá.“ Skjöldur leitar að galleríum til að selja skartið en selur það á meðan á Facebook-síðu sinni. „Ég hef fengið rosalega góð viðbrögð og mun betri en ég átti nokkurn tímann von á og hef meira að segja verið að taka á móti pöntunum fyrir fólk sem vill láta gera eitthvað sérstakt fyrir sig,“ segir hann að lokum. indiana@dv.is Ánægður í Noregi Skjöldur og kærastinn hans eru fluttir til Noregs þar sem Skjöldur starfar á hárgreiðslustofu, er með eigið fyrirtæki sem sér um hárlengingar og lærir að búa til skart. SKJÖLDUR Í SKARTIÐ Skjöldur Eyfjörð er orðinn skartgripaframleiðandi og er á leið í einkanám hjá indíána í skartgripagerð. Skjöldur er fluttur til Noregs þar sem honum líkar lífið vel, laus við að þurfa að hlusta á krepputal og tuð um Icesave.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.