Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2010, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2010, Blaðsíða 52
52 8. janúar 2010 FÖSTUDAGUR SVIÐSLJÓS Eins og vanalega voru þokkadísirnar margar á rauða dreglin- um á People’s Choice Awards: Það var mikið um dýrðir þegar People’s Choice-verðlaunahá-tíðin fór fram í Nokia-leikhús- inu í Los Angeles á miðvikudag. Fjöldi stjarna var mættur á hátíðina úr bæði leiklistar- og tónlistarbransanum. Líkt og vanalega þegar stjörnurnar stíga á rauða dregilinn er það klæðaburður- inn og förðunin sem vekur hvað mesta athygli en DV tók saman hvaða leik- og söngkonur þóttu snoppufríðastar að þessu sinni. SÆTASTAR Á HÁTÍÐ FÓLKSINS DIANE KRUGER Sem leikur aðal- hlutverkið í mynd Baltasars Kormáks, Inhale, var aðal- skvísan á svæðinu. Kynþokkafull með meiru í kjól frá Herve Leger. ALYSON HANNIGAN  Það hefur margt breyst frá því að hún lék litla rauð- hærða lúðann í American Pie og ekki síst hún sjálf. Hannigan hefur verið að gera það gott í þáttunum How I Met Your Mother. TAYLOR SWIFT Ungstirni ársins var aðlaðandi í stuttum kjól frá Jenny Packham og glæsilegum skóm frá Christian Louboutin. LEA MICHELE  Er ein af ungu stjörnunum úr þáttunum Glee sem eru að gera allt vitlaust. Hún var seiðandi í rauðu. JESSICA ALBA Var gull- falleg að vanda en hún klæddist kjól frá Antonio Berardi. Alba var mætt til þess að veita verðlaun á hátíðinni. OLIVIA WILDE Var valin af flestum tímaritum ein fallegasta kona ársins. Hún var stórglæsileg í kjól frá Monique Lhullier og þakin demöntum. Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI 10 10 16 16 12 V I P L L L L L L L NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNINGARTÍMA OG UPPLÝSINGAR UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118 16 L L „…meinfyndin”  - B.S. fréttablaðið „…það var lagið”  - DÓRI DNA dv BJARNFREÐARSON kl 5:45 - 8 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN kl 6 SORORITY ROW kl 8 - 10 :20 WHIP IT kl. 5:30 - 8 - 10:30 BJARNFREÐARSON kl. 4 - 5:40 - 6:20 - 8 - 9 - 10:20 BJARNFREÐARSON kl. 5:40 - 8 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 OLD DOGS kl. 6 - 8 SORORITY ROW kl. 10:20 NINJA ASSASSIN kl. 10:30 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 8 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 4 BJARNFREÐARSON kl. 3:50 - 5:40 - 8 - 10:10 - 10:20 WHIP IT kl. 8 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN ísl. Tali kl. 3:40 - 5:40 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ Ensku. Tali kl. 6 ©Disney FRUMSÝND 26. DESEMBER S T B L T B L CLIENT:_______________________ PROJECT:___________________________ ELEMENT:__________________________ Date|Time:_____________ Artist:________________ Revise:___ Round:___ Full Size: CODE/COUNTRY:______________________ CODE/LANGUAGE:____________________ W T S P R I N T Cyan Magenta Yellow Black DISNEY - WDSMPI IS / ICELAND ISL / ICELANDIC DEANNA B 01 25% 4C 090340.B01_L4F0004_ISISL PRINCESS AND THE FROG L4 ALFABAKKI A ALL CHARACTERS W 600cm x H 345cm W 608cm x H 353cm W 150cm x H 86.25cm W 152cm x H 88.25cm 2009.12.15 | 1700 YFIR 45.000 GESTIR Á 11 DÖGUM! ELLEN PAGE úr JUNO er stórkostleg í þessari frábæru mynd. VERTU ÞÍN EIGIN HETJA „…ellen page er stórkostleg”  new york daily news „…mynd sem þú verður að sjá”  - Roger Ebert NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 12 12 L 10 10 L DYHAT MORGANS kl. 5.40 - 8 - 9.10 - 10.20 -11.30 DYHAT MORGANS LÚXUS kl. 5.40 - 8 MAMMA GÓGÓ kl. 4 - 6 - 8 AVATAR 3D kl. 4.40 - 8 - 10.20 - 11.15 AVATAR 2D LÚXUS kl. 10.20 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.40 - 5.50 SÍMI 462 3500 DYHAT MORGANS kl. 8 - 10 MAMMA GÓGÓ kl. 6 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 6 AVATAR 2D kl. 10 12 L L 10 L L 10 10 7 12 MAMMA GÓGÓ kl. 4 - 6 - 8 - 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.40 - 5.50 AVATAR 3D kl. 4.30 - 8 - 11.15 AVATAR 2D kl. 4.40 - 8 - 11.15 WHATEVER WORKS kl. 8 A SERIOUS MAN kl. 10.10 SÍMI 530 1919 14 L L 10 L THE ROAD kl. 5.30 - 8 - 10.20 TAKING WOODSTOCK kl. 8 - 10.30 ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal ALVIN & THE CHIPMUNKS 2 kl. 6 - 8 - 10 enskt tal JULIE & JULIA kl. 5.30 - 8 - 10.35 SÍMI 551 9000 .com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 65.000 GESTIR Á AÐEINS 17 DÖGUM! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR DID YOU HEAR ABOUT THE MORGANS? kl. 8 og 10.10 L MAMMA GÓ GÓ kl. 4, 6, 8 og 10 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 L AVATAR 3D kl. 4, 6 og 9 10 HHH1/2 - S.V. MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.