Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2010, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2010, Page 52
52 8. janúar 2010 FÖSTUDAGUR SVIÐSLJÓS Eins og vanalega voru þokkadísirnar margar á rauða dreglin- um á People’s Choice Awards: Það var mikið um dýrðir þegar People’s Choice-verðlaunahá-tíðin fór fram í Nokia-leikhús- inu í Los Angeles á miðvikudag. Fjöldi stjarna var mættur á hátíðina úr bæði leiklistar- og tónlistarbransanum. Líkt og vanalega þegar stjörnurnar stíga á rauða dregilinn er það klæðaburður- inn og förðunin sem vekur hvað mesta athygli en DV tók saman hvaða leik- og söngkonur þóttu snoppufríðastar að þessu sinni. SÆTASTAR Á HÁTÍÐ FÓLKSINS DIANE KRUGER Sem leikur aðal- hlutverkið í mynd Baltasars Kormáks, Inhale, var aðal- skvísan á svæðinu. Kynþokkafull með meiru í kjól frá Herve Leger. ALYSON HANNIGAN  Það hefur margt breyst frá því að hún lék litla rauð- hærða lúðann í American Pie og ekki síst hún sjálf. Hannigan hefur verið að gera það gott í þáttunum How I Met Your Mother. TAYLOR SWIFT Ungstirni ársins var aðlaðandi í stuttum kjól frá Jenny Packham og glæsilegum skóm frá Christian Louboutin. LEA MICHELE  Er ein af ungu stjörnunum úr þáttunum Glee sem eru að gera allt vitlaust. Hún var seiðandi í rauðu. JESSICA ALBA Var gull- falleg að vanda en hún klæddist kjól frá Antonio Berardi. Alba var mætt til þess að veita verðlaun á hátíðinni. OLIVIA WILDE Var valin af flestum tímaritum ein fallegasta kona ársins. Hún var stórglæsileg í kjól frá Monique Lhullier og þakin demöntum. Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI 10 10 16 16 12 V I P L L L L L L L NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNINGARTÍMA OG UPPLÝSINGAR UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118 16 L L „…meinfyndin”  - B.S. fréttablaðið „…það var lagið”  - DÓRI DNA dv BJARNFREÐARSON kl 5:45 - 8 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN kl 6 SORORITY ROW kl 8 - 10 :20 WHIP IT kl. 5:30 - 8 - 10:30 BJARNFREÐARSON kl. 4 - 5:40 - 6:20 - 8 - 9 - 10:20 BJARNFREÐARSON kl. 5:40 - 8 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 OLD DOGS kl. 6 - 8 SORORITY ROW kl. 10:20 NINJA ASSASSIN kl. 10:30 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 8 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 4 BJARNFREÐARSON kl. 3:50 - 5:40 - 8 - 10:10 - 10:20 WHIP IT kl. 8 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN ísl. Tali kl. 3:40 - 5:40 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ Ensku. Tali kl. 6 ©Disney FRUMSÝND 26. DESEMBER S T B L T B L CLIENT:_______________________ PROJECT:___________________________ ELEMENT:__________________________ Date|Time:_____________ Artist:________________ Revise:___ Round:___ Full Size: CODE/COUNTRY:______________________ CODE/LANGUAGE:____________________ W T S P R I N T Cyan Magenta Yellow Black DISNEY - WDSMPI IS / ICELAND ISL / ICELANDIC DEANNA B 01 25% 4C 090340.B01_L4F0004_ISISL PRINCESS AND THE FROG L4 ALFABAKKI A ALL CHARACTERS W 600cm x H 345cm W 608cm x H 353cm W 150cm x H 86.25cm W 152cm x H 88.25cm 2009.12.15 | 1700 YFIR 45.000 GESTIR Á 11 DÖGUM! ELLEN PAGE úr JUNO er stórkostleg í þessari frábæru mynd. VERTU ÞÍN EIGIN HETJA „…ellen page er stórkostleg”  new york daily news „…mynd sem þú verður að sjá”  - Roger Ebert NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 12 12 L 10 10 L DYHAT MORGANS kl. 5.40 - 8 - 9.10 - 10.20 -11.30 DYHAT MORGANS LÚXUS kl. 5.40 - 8 MAMMA GÓGÓ kl. 4 - 6 - 8 AVATAR 3D kl. 4.40 - 8 - 10.20 - 11.15 AVATAR 2D LÚXUS kl. 10.20 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.40 - 5.50 SÍMI 462 3500 DYHAT MORGANS kl. 8 - 10 MAMMA GÓGÓ kl. 6 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 6 AVATAR 2D kl. 10 12 L L 10 L L 10 10 7 12 MAMMA GÓGÓ kl. 4 - 6 - 8 - 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.40 - 5.50 AVATAR 3D kl. 4.30 - 8 - 11.15 AVATAR 2D kl. 4.40 - 8 - 11.15 WHATEVER WORKS kl. 8 A SERIOUS MAN kl. 10.10 SÍMI 530 1919 14 L L 10 L THE ROAD kl. 5.30 - 8 - 10.20 TAKING WOODSTOCK kl. 8 - 10.30 ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal ALVIN & THE CHIPMUNKS 2 kl. 6 - 8 - 10 enskt tal JULIE & JULIA kl. 5.30 - 8 - 10.35 SÍMI 551 9000 .com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 65.000 GESTIR Á AÐEINS 17 DÖGUM! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR DID YOU HEAR ABOUT THE MORGANS? kl. 8 og 10.10 L MAMMA GÓ GÓ kl. 4, 6, 8 og 10 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 L AVATAR 3D kl. 4, 6 og 9 10 HHH1/2 - S.V. MBL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.