Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2010, Page 27
Rihanna var bæði eggjandi og innskeif þegar hún æfði sig fyr-ir Pepsi Super Bowl Jam tónleik-
ana sína í Flórída fyrir helgi. Söngkon-
an greip um klof sér í einu laganna en
poppgoðið Michael Jackson var einmitt
frægur fyrir það. Skömmu síðar stóð
hún innskeif og skælbrosandi á sviðinu.
Rihanna þykir ein mesta tískugyðja
heims um þessar mundir en hún fær
greiddar háar upphæðir fyrir að mæta
á tískusýningar. New York Magazine
sagði frá því nýlega að Rihanna fengi
hvorki meira né minna en 100.000 dali
eða um 13 milljónir króna greiddar fyr-
ir hverja sýningu. Það er með því mesta
sem gerist en sjálf Beyoncé Knowles
fær ekki einu sinni svo mikið. Hún fær
80.000 dali eða rúmar 10 milljónir.
Rihanna á
tónleikum:
EGGJANDI
OG INNSKEIF
SVIÐSLJÓS 8. febrúar 2010 MÁNUDAGUR 27
OXYTARM
Endurnærir og hreinsar ristilinn
Allir dásama OXYTARM
Í boði eru 60-150 töflu skammtar
DETOX
30days&
Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is.
Losnið við hættulega kviðfitu og
komið maganum í lag með því að
nota náttúrulyfin Oxytarm og
30 days saman -120 töflu skammtur -
Umbo›s- og sölua›ili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi
Minnistöflur
Vildi ekki Buisness
Class Heldur Saga
Class og það strax.
Kate Moss á fylliríi:
MEÐ ÖSKU
Í KLOFINU
Matjurtaræktun
n Tvö miðvikudagskvöld 10. og 17. feb. kl. 19-21:30.
Verð kr. 12.800.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson.
Ræktun ávaxtatrjáa
n Tvö mánudagskvöld 15. og 22. feb. kl. 19-21:30.
Verð kr. 12.800.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson.
Kryddjurtir
n Miðvikudaginn 17. feb. kl. 17-18:30.
Verð kr. 3.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson.
Ræktun berjarunna
n Mánudaginn 22. feb. kl. 17-18:30.
Verð kr. 3.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson.
Klipping trjáa og runna og víðinytjar
n Miðvikdaginn 24. feb. kl. 19-21:30.
Verð kr. 7.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson.
Maður og umhverfi
n Mánudagskvöld 15. mars kl. 19-21:30.
Verð kr. 7.900.- Leiðb: Páll Jakob Líndal nemi í umhverfissálfræði.
Hvar?
n Námskeiðin eru haldin í
Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi, 111 Reykjavík.
Skráning
n Skráning og nánari upplýsingar
eru í síma 578 4800 og á www.rit.is
og á netfangið rit@rit.is
Ga
rð
yr
kj
a
Ar
ki
te
kt
úr
Ga
rð
hö
nn
un
Um
hv
er
fis
sá
lfr
.
Up
pl
ýs
in
ga
r
M erkurlaut ehf
Hamrahl íð 31
105 Reyk jav ík
S ími 578 4800
Við bjóðum upp á fjölbreytt námskeið í vor
Innritun í síma 578 4800 eða á www.rit.is
Einn, tveir og tré!
n Mánudaginn 22. feb. kl. 17-18:30.
Verð kr. 3.900.- Leiðb: Björn Jóhannsson landslagsarkitekt.
Skipulag og ræktun í sumarhúsalandi
n Tvö mánudagskvöld 22. feb. og 1. mars. kl. 19-21:30.
Verð kr. 12.800.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Björn Jóhannsson.
Skjólmyndun í görðum
n Miðvikudaginn 24. feb. kl. 17-18:30.
Verð kr. 3.900.- Leiðb: Björn Jóhannsson landslagsarkitekt.
Sumarhús frá draumi til veruleika
n Tvö miðvikudagskvöld 3. og 10. mars kl. 19-21:30.
Verð kr. 12.800.-
Umhverfi og skipulag
n Þrjú miðvikudagskvöld 10. 17. og 24. feb. kl. 19-21:30.
Verð kr. 18.750.-
Handbók húsbyggjandans
- frá hugmynd til veruleika
n Tvö mánudagskvöld 8. og 15. feb. kl. 19-21:30.
Verð kr. 12.800.-
Leiðb: Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann Stefánsson arkitektar.
Leiðbeinendur á námskeiðunum
Auður I Ottesen garðyrkjufræðingur, Jón Guðmundsson
garðyrkjufræðingur, Hlédís Sveinsdóttir arkitekt, Gunnar
Bergmann Stefánsson arkitekt, Björn Jóhannsson
landslagsarkitekt og Páll Jakob Líndal doktorsnemi í
umhverfissálfræði.
n
n
n
n
n
n n
n
©
P
ál
l J
ök
ul
l 2
01
0
Námskeið Garðyrkja og garðahönnun Arkitektúr og skipulag
n Við bendum á að mörg verkalýðsfélög endurgreiða hluta af námskeiðsgjöldum.
n Við erum við símann um helgina.
Ofurfyrirsætan Kate Moss gerði það sem hún gerir best um daginn, drakk sig
fulla í partíi. Þessi mikli djamm-
ari sem hefur oftar en ekki verið
á forsíðum blaðanna fyrir fíkni-
efnaneyslu sína var borin út úr
partíi hjá vini sínum í London að
morgni. Ekki leit hún neitt sér-
staklega vel út þegar hún var bor-
in út í bíl. Hún reykir náttúrlega
eins og strompur og hafði hún
greinilega misst úr öskubakkan-
um yfir buxurnar sínar. Það eða
slegið öskuna af rettunum allt
kvöldið í klofið á sér. Allavega gekk
hún út með hvítt efni í klofinu sem
auðvitað allir vildu halda að væri
kókaín en breska blaðið Daily
Mail skellti sér í smá rannsókn-
arblaðamennsku og staðfesti að
þetta væri einungis sígarettuaska.
Kate Moss
Hatar ekki
sopann.
Rihanna Fær borgaðar milljónir
fyrir að mæta á tískusýningar.
www.birkiaska.is
Birkilauf- Betulic
Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi
líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og
þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn
úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar
líkamann (detox).