Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Blaðsíða 10
Skuldaaðlögun Skuldaaðlögun er úrræði fyrir þá viðskiptavini sem eru með skuldsetningu umfram greiðslugetu. Lækkun niður í 110% af markaðsvirði Skuldaaðlögun felur í sér að lántaki og Íslands- banki gera með sér samkomulag um að laga skuldir og eignir viðskiptavinar að greiðslugetu hans, að því gefnu að viðkomandi hafi ákveðna lágmarks greiðslugetu. Úrræðið getur falið í sér e irgjöf skulda til samræmis við greiðslugetu. Skuldir vegna húsnæðis og bifreiða verða færðar niður í allt að 110% af markaðsvirði og e ir- stöðvar annarra skulda felldar niður í lok samningstíma, standi lántaki við samkomulagið. Sérsniðnar lausnir Lausnir eru mismunandi e ir aðstæðum viðskipta- vinar, þar sem skuldaaðlögun er lausn sem er sérsniðin að stöðu hvers og eins einstaklings. Önnur sértæk úrræði Viðskiptavinum Íslandsbanka bjóðast einnig † ölmörg úrræði vegna tímabundinna aðstæðna svo sem vegna atvinnumissis eða sölutregðu eigna. Varðandi frestun greiðslna á húsnæðis- lánum þá er annars vegar í boði tímabundin frestun á afborgun höfuðstóls og hins vegar frestun á bæði afborgunum höfuðstóls og vaxtagreiðslum í allt að 12 mánuði. Frestun á greiðslum getur komið til greina hvort sem um er að ræða íslensk eða erlend húsnæðislán. Komdu í næsta útibú Íslandsbanki hvetur þá sem telja sig búa við skuldir umfram greiðslugetu, til að koma í næsta útibú og ræða við ráðgjafa um möguleg úrræði. Nú býðst einstaklingum með erlend og verðtryggð lán að lækka höfuðstól þeirra.* Við höfuðstóls- lækkun breytist lánið í íslenskar krónur með breytilegum óverðtryggðum vöxtum. Lækkun erlendra lána er að meðaltali 23% en lækkunin er breytileg e ir myntum. Höfuðstóll verðtryggðra lána lækkar u.þ.b. um 5%. Höfuðstólslækkun Hér fyrir neðan er sýnt raunverulegt dæmi um bílasamning sem gerður var um mitt ár 2007 til 84 mánaða. Upprunaleg myntsamsetning var 50% JPY og 50% CHF. E ir eru 61 mánaðarleg greiðsla sem yrðu 97 með hámarkslengingu lánstíma. Dæmi um höfuðstólslækkun* Höfuðstóll 05.02.2010: 5.600.000 Lækkaður höfuðstóll: 4.200.000 Vextir og lánskjör Afsláttur sem nemur 2,6 prósentustigum er veittur af vöxtum fyrstu 12 mánuðina. Vextir eru því 9,5% fyrstu 12 mánuðina m.v. núgildandi gjaldskrá Íslandsbanka Fjármögnunar. Hægt er að velja um að halda lánstímanum óbreyttum eða lengja hann um ¾ af e irstöðvatíma láns, þó að hámarki 36 mánuði. Greiðslujöfnun Þeim sem vilja lækka mánaðarlega greiðslubyrði er bent á að kynna sér greiðslujöfnun nánar á www.islandsbanki.is/† ármögnun Lausnir Íslandsbanka fyrir einstaklinga Íslandsbanki hefur tekið frumkvæði meðal íslenskra ármála- fyrirtækja með breiðu úrvali lausna sem sniðnar eru að þörfum heimilanna. Markmið okkar er að létta byrðar viðskiptavina með sanngjörnum úrræðum og vandaðri þjónustu. Ráðgjafi þinn getur reiknað út hvað a§organirnar þínar gætu lækkað mikið. Dæmi um erlent húsnæðislán, hefðbundin myntkarfa. E irstöðvar 20 m.kr., þann 1. 1. 2009. Lækkun á greiðslubyrði 14.000 kr. Aorgun fyrir greiðslujöfnun Aorgun e ir greiðslujöfnun 98.000 kr. 84.000 kr. Lækkun á greiðslubyrðiHöfuðstóll - verðtryggð lán Höfuðstóll nú Höfuðstóll e ir lækkun 20.000.000 18.000.000 Höfuðstóll e ir lækkun Höfuðstóll - erlend lán Höfuðstóll nú 20.000.000 15.000.000 islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Íslandsbanki hvetur alla viðskiptavini til að koma í næsta útibú og ræða við ráðgjafa um þær lausnir sem bjóðast. Engin ein lausn hentar öllum. Við hvetjum viðskiptavini okkar til að kynna sér málin vandlega og taka ákvörðun að vel athuguðu máli. Nánari upplýsingar og ítarleg svör er að fi nna á www.islandsbanki.is og í næsta útibúi Íslandsbanka. Verðtryggð húsnæðislán – höfuðstólslækkun Viðskiptavinum Íslandsbanka býðst að breyta verð- tryggðum húsnæðislánum í óverðtryggð. Staða láns á umsóknardegi er þá uppreiknuð m.v. vísitölu í nóvember 2009 og lækkuð um 10% frá þeirri tölu (sjá mynd A). Vextir og lánskjör Hægt er að velja á milli 25 og 40 ára lánstíma og 6% breytilegra vaxta eða 7,6% fastra vaxta að teknu tilliti til vaxtaafsláttar. Sjá nánar í vaxtatöfl u bankans og á www.islandsbanki.is. Greiðslubyrði Höfuðstólslækkun minnkar skuldsetningu lántaka og eykur eignamyndun. Greiðslubyrði getur ýmist hækkað eða lækkað e ir tegund láns. Erlend húsnæðislán – höfuðstólslækkun Viðskiptavinir Íslandsbanka geta breytt erlendum húsnæðislánum í óverðtryggð lán í íslenskum krónum. Lækkun höfuðstólsins verður að meðaltali um 25% (sjá mynd B) en getur verið mismunandi e ir myntsamsetningu láns. Vextir og lánskjör Hægt er að velja á milli 25 og 40 ára lánstíma og 6% breytilegra vaxta eða 7,6% fastra vaxta að teknu tilliti til vaxtaafsláttar. Sjá nánar í vaxtatöfl u bankans og á www.islandsbanki.is. Greiðslubyrði Höfuðstólslækkun minnkar skuldsetningu lántaka og eykur eignamyndun. Greiðslubyrði getur ýmist hækkað eða lækkað e ir tegund láns. Greiðslujöfnun húsnæðislána Greiðslujöfnun getur létt greiðslubyrðina tímabundið á meðan niðursveifl an gengur yfi r íslenskt efnahags- líf. Með greiðslujöfnun geta viðskiptavinir með húsnæðislán greitt jafnari upphæðir og dregið úr óvissunni varðandi mánaðarlega greiðslubyrði. Greiðslujöfnun Greiðslujöfnun er hugsuð sérstaklega til að lækka greiðslubyrði. Greiðslubyrðin er tengd vísitölu sem ræðst af launaþróun og atvinnustigi í landinu. Greiðslujöfnun getur ha í för með sér aukinn vaxta- kostnað og jafnvel hærri greiðslubyrði í framtíðinni ef laun og/eða atvinnustig lækka minna en spáð var. * Þegar talað er um lán er bæði átt við bílalán og bílasamninga. Þegar talað er um höfuðstól er bæði átt við höfuðstól bílalána og samningsviðmið bílasamninga. A B C Greiða niður yfi rdráttinn Yfi rdráttarlán er dýrt lánsform sem ætti aðeins að nota tímabundið. Íslandsbanki býður viðskipta- vinum sínum að gera samkomulag um markvissa niðurgreiðslu á yfi rdrætti á allt að tveimur árum og lækka vaxtakostnaðinn svo um munar, eða niður í 10,5% m.v. núverandi vaxtakjör. Hagstæð sparnaðarleið Að greiða niður yfi rdráttarlán er meðal hagstæðustu sparnaðarleiða sem völ er á. Vextir á yfi rdráttarláni eru hærri en vextir á sparnaðar- reikningum og því í fl estum tilvikum skynsamlegt að setja niðurgreiðslu á yfi rdráttarláni í forgang. Höfuðstólslækkun bílalána og -samninga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.