Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Page 56
56 FÖSTUDAGUR 12. febrúar 2010 SMÁAUGLÝSINGAR SsangYong Kyron Árgerð: 2007. Akstur: 50.000km. Skipting: Ssk. Verð: 3.290.000kr. Subaru Forester Árgerð: 2005. Akstur: 115.000km. Skipting: Ssk. Verð: 1.950.000kr. Chevrolet kalos Árgerð: 2007. Akstur: 84.000km. Skipting: Ssk. Verð: 1.390.000kr. Toyota Rav4 Árgerð: 2002. Akstur: 103.000km. Skipting: Bsk. Verð: 1.490.000kr. Sími: 420 3300 - Fax: 421 8444 spesbilar@spesbilar.is Njarðarbraut 9 - 260 Reykjanesbær MAZDA 323 S/D GLX Árgerð 1998. Ekinn 175 þ.km. Verð kr. 450.000 Skipti: ÓDÝRARI VW PASSAT BASIC LINE/SEDAN Árgerð 1999. Ekinn 249 þ.km Verð kr. 390.000. Skipti: ÓDÝRARI VW POLO Árgerð 1998. Ekinn 122 þ.km Verð kr. 290.000. Skipti: ÓDÝRARI VEGNA MIKILLAR SÖLU, ÓSKUM VIÐ EFTIR BÍLUM Á SKRÁ OG STAÐINN FIAT MOBILVETTA EUROYACHT Árg 2006 ek 38 þ.km, bsk Markísa, sólarsella, bakkmyndavélar Loftpúðar, flatskjár ofl Þennan er vert að skoða Lykilbílar ehf - Sími 445-7700 www.lykilbilar.is WORKHORSE HURRICANE 30Q Árg 2001 ek 33 þ.milur, ssk Ljósavél, 2 sjónvörp, hjónarúm, Bakarofn, ofl Skoðar ýmis skipti Sjón er sögur ríkari Lykilbílar ehf - Sími 445-7700 www.lykilbilar.is PEUGEOT 290 PILOTE ATLANTIS 38 CX Árg 1992, ek aðeins 133 þ.km, bsk Markísa, loftnet, stigi, toppgrind Ýmis skipti skoðuð Gott eintak Lykilbílar ehf - Sími 445-7700 www.lykilbilar.is VOLVO S70 2,5 árg 99, ek. 130m ssk. leðursæti, bíll sem lítur vel út, ásett verð 690þ, tilb. 550þ VW PASSAT árg 07/2002, ek. 117þ 1,6 beinsk. ný tímareim, nýtt í bremsum, bíll í toppstandi, ásett verð 1.090þ MM LANCER GLX I árg 98, ek. 251þ, smurbók frá upphafi, ásett verð 290þ HYUNDAI GLS árg 08 ek. 16þ, ásett verð 1.680þ, bíll sem fæst á ca. 1.150þ mjög góð kaup.... Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík · S: 567-4000 SKRÁÐU BÍLINN ÞINN FRÍTT HJÁ OKKUR TRÉSMIÐJA Eldhús n Fataskápar Baðinnréttingar n Hurðir fagus.is - 4833900 1. Hvernig fór stórleik- ur Arsenal og Liverpool á miðvikudaginn? a) 1-0 b) 1-1 c) 0-1 2. Hversu harður mældist jarðskjálftinn í vikunni sem átti upptök sín norðaustur af Engey? a) 3,2 á Richter b) 3.8 á Richter c) 4,2 á Richter 3. Mikill sjó- og baráttu- maður frá Sandgerði féll frá í vikunni, hvað hét hann? a) Gylfi Þorsteinsson b) Ásbjörn Jóhannsson c) Ásmundur Jóhannsson 4. Bubbi Morthens er byrjaður að prenta boli sem á stendur: „Ég elska Bónus,“ en hvaða maður prýðir bolinn? a) Davíð Oddsson b) Jóhannes í Bónus c) Jón Ásgeir Jóhannesson 5. Hera Björk fer fyrir Íslands hönd í Eurovision en hver samdi lagið sem verður framlag okkar ásamt henni? a) Davíð Stefánsson b) Páll Óskar c) Örlygur Smári 6. Mikill athafnamaður bauðst til að kaupa Rás 2 í vikunni, hver var það? a) Björgólfur Thor b) Einar Bárðarson c) Ólafur Ólafsson 7. Arnar og Bjarki Gunn- laugssynir, fótboltamenn með meiru, vilja opna spila- víti á hóteli í Reykjavík, hvaða hóteli? a) Hilton Hótel b) Hótel Borg c) Grand Hótel 8. Áberandi þingmaður velti bíl sínum heilar fimm veltur en slapp ómeiddur. Hvaða þingmaður var það? a) Guðlaugur Þór Þórðarson b) Ásmundur Einar Daðason c) Árni Johnsen 9. Þær fréttir bárust í vik- unni frá Tyrklandi að tólf ára stúlka vildi skilnað frá eiginmanni sínum. Hvað er hann gamall? a) 80 ára b) 70 ára c) 60 ára Fylgdist þú með í vikunni? Svör: 1A, 2B, 3C, 4A, 5C, 6B, 7A, 8C, 9A.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.