Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Side 58
LEITA AÐ
leikstjóra
58 FÖSTUDAGUR 12. febrúar 2010 DAGSKRÁ
J.J. Abrams, leikstjóri Mission Im- possible 3, mun ekki leikstýra fjórðu myndinni sem væntanleg er árið
2011. Mynd Abrams þykir sú besta
í röðinni hingað til og því um nokk-
ur vonbrigði að ræða fyrir aðdáendur
myndanna. Abrams mun þó framleiða
myndina auk þess að skrifa handrit
hennar. Abrams er frægastur fyrir að
vera höfundur þáttanna Lost og fyrir að
leikstýra Star Trek.
Tom Cruise mun leika aðalhlut-
verk myndarinnar en hann mun einn-
ig gegna hlutverki framleiðanda líkt og
við mynd þrjú. Cruise og
Abrams munu því á næst-
unni leita saman að leik-
stjóra til þess að gera myndina. Engin
nöfn hafa verið nefnd til sögunnar enn
þá.
Fyrir þá sem þekkja ekki sögu Miss-
ion Impossbile þá eru myndirnar
byggðar á samnefndum sjónvarpsþátt-
um sem náðu miklum vinsældum á ní-
unda áratugnum. Myndirnar fjalla um
spæjarann Ethan Hunt sem Cruise leik-
ur en hann er sérþjálfaður í því að takast
hið ómögulega.
J.J. Abrams og Tom Cruise fyrir Mission Impossible 4:
XXX
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.LAUGARDAGUR
FÖSTUDAGUR
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 The Apprentice (13:14)
11:05 Chuck (1:22)
11:50 Gossip Girl (3:22)
12:35 Nágrannar
13:00 ‚Til Death (9:15)
13:25 Extreme Makeover: Home Edition
(18:25)
14:15 La Fea Más Bella (126:300)
15:00 La Fea Más Bella (127:300)
16:00 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 The Simpsons (2:25)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Auddi og Sveppi .
20:00 Wipeout - Ísland
21:00 Logi í beinni
21:50 Analyze This 6,6 Stórleikararnir Billy
Crystal og Robert De Niro fara á kostum í
þessari gamanmynd þar sem gert er stólpagrín
að dæmigerðum mafíósum. De Niro leikur einn
slíkan, nettan guðföður, sem fer á límingunum, er
úttaugaður eftir erfiðan starfsferil og neyðist
til að leita aðstoðar sálfræðings sem leikinn er
af Crystal.
23:30 Strictly Sinatra 5,5 Spennandi og
rómantískt drama um Sinatra-eftirhermu sem
flækist inn í hættulegan heim glæpaforingja
sem á eiginkonu sem sér ekki sólina fyrir gamla
stórsöngvaranum.
01:05 The Marine 4,5
02:35 The History Boys
04:25 Wipeout - Ísland
05:15 ‚Til Death (9:15)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
16.00 Leiðarljós
16.45 Leiðarljós
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Bjargvætturinn (24:26)
18.05 Tóta trúður (11:26)
18.30 Galdrakrakkar (9:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna.
Fjarðabyggð og Garðabær eigast við í 16 liða úrslit-
um. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir.
21.05 Glerbarnið 7,9 Bandarísk fjölskyldumynd
frá 1978. Drengur sér vofu kreólastúlku og verður
að hjálpa henni að leysa gátu, annars gæti hún
ásótt hann alla ævi. Leikstjóri er John Erman og
meðal leikenda eru Katy Kurtzman, Steve Shaw og
Olivia Barash.
22.45 Samsærið 6,7 Bandarísk spennumynd frá
2004. Í miðju Persaflóastríði er hermönnum rænt
og þeir heilaþvegnir í skuggalegum tilgangi.
Leikstjóri er Jonathan Demme og meðal leikenda
eru Denzel Washington, Liev Schreiber, Jon Voight
og Meryl Streep. Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna. e.
00.55 Heimsbikarmót á skíðum
01.25 Leikar með tilgang
02.00 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver
Bein útsending frá setningarhátíðinni.
05.00 Dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN
18:00 PGA Tour Highlights
19:20 Atvinnumennirnir okkar
20:00 La Liga Report
20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar
sem skyggnst er á bak við tjöldin og viðtöl tekin við
leikmenn og þjálfara.
21:00 FA Cup Preview Show 2010
21:30 UFC Live Events
22:15 World Series of Poker 2009
23:05 Poker After Dark
23:50 Poker After Dark
06.00 Zoolander
08.00 Yours, Mine and Oura
10.00 Buena Vista Social Club
12.00 The Chronicles of Narnia: Prince
Caspian
14.25 Yours, Mine and Ours
16.00 Buena Vista Social Club
18.00 The Chronicles of Narnia: Prince
Caspian 6,9
20.25 Zoolander 6,4
22.00 No Country for Old Men 8,3 Stranglega
bönnuð börnum.
00.00 From Russia with Love
02.00 Prizzi‘s Honor
04.05 No Country for Old Men
STÖÐ 2 SPORT 2
17:00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik
Aston Villa og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni.
18:40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik
Everton og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.
20:25 Coca Cola mörkin
20:55 Premier League World Flottur þáttur
þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum
óvæntum og skemmtilegum hliðum.
21:25 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik
Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.
23:10 Premier League Review
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
15:45 Nágrannar
16:10 Nágrannar
16:35 Nágrannar
17:00 Nágrannar
17:25 Nágrannar
17:45 Gilmore Girls (5:22)
18:30 Ally McBeal (16:23)
19:15 E.R. (6:22)
20:05 Wipeout - Ísland
21:00 Logi í beinni
21:45 Auddi og Sveppi
22:25 Gilmore Girls (5:22)
23:10 Ally McBeal (16:23)
23:55 E.R. (6:22)
00:40 Auddi og Sveppi
01:20 Logi í beinni
02:05 Sjáðu
02:30 Fréttir Stöðvar 2
03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Krakkarnir í næsta húsi
07:25 Þorlákur
07:35 Svampur Sveinsson
08:00 Algjör Sveppi
09:30 Latibær (11:18)
09:55 Maularinn
10:20 Ógurlegur kappakstur
11:10 Njósnaraskólinn
11:35 Ofurmennið
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:50 Wipeout - Ísland
15:00 Sjálfstætt fólk
15:40 Logi í beinni
16:30 Auddi og Sveppi
17:10 ET Weekend
18:00 Sjáðu Ásgeir
Kolbeins kynnir
allt það heitasta
í bíóheiminum,
hvaða myndir
eru að koma
út og hverjar
aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla
kvikmyndaáhugamenn.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Veður
19:10 Ísland í dag - helgarúrval
19:35 Fjölskyldu-
bíó: Cheaper
by the
Dozen 4,1
Bráðskemmtileg
gamanmynd fyrir
alla fjölskylduna
með Steve Martin
í aðalhlutverki. Hann leikur föður sem þarf að
vera heima hjá börnunum sínum þegar konan fer
í vinnuferð - sem væri kannski ekki frásögur
færandi ef hann væri ekki með öllu reynslulaus í
barnauppeldinu og ætti ekki 12 börn!
21:10 Hot Rod
22:40 The Big Chill Margrómuð sígild mynd
hlaðin stórleikurum á borð við Glen Close, Kevin
Kline, Jeff Goldblum og William Hurt. Myndin
fjallar um vinahóp sem kemur saman aftur til að
vera við jarðarför eins úr hópnum.
00:25 Norbit
02:05 Sin City
04:05 Jesus Christ Superstar
05:55 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Pálína (25:28)
08.06 Skellibær (25:26)
08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil
(25:52)
08.27 Tóta trúður (20:26)
08.51 Tóti og Patti (36:52)
09.02 Ólivía (41:52)
09.13 Úganda (3:8)
09.29 Elías Knár (51:52)
09.38 Kobbi gegn kisa (18:26)
10.00 Millý og Mollý (1:26)
10.10 Hrúturinn Hreinn
10.20 Meistaradeildin í hestaíþróttum
2010
10.50 Leiðarljós
11.35 Leiðarljós
12.20 Kastljós
13.00 Kiljan
13.50 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver
(Setningarhátíð)
17.00 Heimsbikarmót á skíðum
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Útsvar (Fjarðabyggð - Garðabær)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Spaugstofan
20.10 Gettu betur (Menntaskólinn á Egilsstöðum
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ) Spurningakeppni
framhaldsskólanema í beinni útsendingu. Lið
Menntaskólans á Egilsstöðum og Fjölbrautaskólans
í Garðabæ eigast við í átta liða úrslitum. Spyrill
er Eva María Jónsdóttir, spurningahöfundur og
dómari er Örn Úlfar Sævarsson.
21.15 Júnó 6,5 Unglingsstúlka sem verður ófrísk tekur
óvenjulega ákvörðun um ófætt barn sitt.
22.50 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver
(Brun karla)
00.20 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver
(Skíðaskotfimi)
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN
08:05 PGA Tour Highlights
09:00 Inside the PGA Tour 2010
09:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar E.
09:55 Spænsku mörkin
10:50 La Liga Report
11:20 Veitt með vinum
11:50 FA Cup
14:10 FA Cup Preview Show 2010
14:45 FA Cup Reading og WBA
17:00 FA Cup Manchester United og Stoke
19:10 FA Cup Southampton og Portsmouth
20:50 Spænski boltinn
22:50 Franski boltinn Mónakó og Marseille
00:30 UFC Live Events
06.05 Old School 9,6
08.00 Prime 1,2
10.00 Happy Gilmore 8,3
12.00 Madagascar 6,1 E
14.00 Prime
16.00 Happy Gilmore
18.00 Madagascar
20.00 Old School
22.00 The Love Guru 0,1
00.00 Tomorrow Never Dies 6,3
02.00 Flags of Our Fathers 7,1
04.10 The Love Guru
STÖÐ 2 SPORT 2
10:20 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Burnley)
12:05 Premier League Review
13:00 Premier League World
13:30 PL Classic Matches
14:00 PL Classic Matches
14:30 Goals of the season
15:25 Enska úrvalsdeildin
17:05 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Man. Utd.)
18:45 Season Highlights
19:40 PL Classic Matches
20:10 PL Classic Matches
20:40 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Arsenal)
22:20 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Wigan)
ÍNN
20:00 Hrafnaþing Heimstjórn ÍNN; Jón Kristinn
Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór
Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í
þjóðfélaginu í dag.
21:00 Eldhús meistaranna
21:30 Grínland
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
17:00 Eldhús meistaranna
17:30 Grínland
18:00 Hrafnaþing
19:00 Eldhús meistaranna
19:30 Grínland
20:00 Hrafnaþing
21:00 Borgarlíf
21:30 Mannamál
22:00 Maturinn og Lífið
22:30 Heim og saman
23:00 Alkemistinn
23:30 Björn Bjarnason
00:00 Hrafnaþing
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:35 7th Heaven (16:22)
12:15 7th Heaven (17:22)
13:00 Dr. Phil
13:40 Dr. Phil
14:25 Dr. Phil
15:05 Still Standing (10:20)
15:25 High School Reunion (6:8)
16:10 What I Like About You (10:18)
16:30 How To Look Good Naked - Revisited
17:20 Top Gear (3:4)
18:15 Girlfriends (16:23)
18:35 Game Tíví (3:17)
19:05 Accidentally on Purpose (3:18)
19:30 Duplex 8,1
21:00 Saturday Night Live (6:24)
21:50 Jersey Girl
23:35 Djúpa laugin (1:10)
00:35 The Prisoner (6:6)
01:25 Premier League
Poker (6:15)
03:05 Girlfriends (15:23)
03:30 The Jay Leno
Show
04:15 The Jay Leno
Show
05:00 Pepsi MAX tónlist
17:00 The Doctors
17:45 Supernanny (19:20)
18:30 Daily Show: Global Edition
19:00 The Doctors
19:45 Supernanny (19:20)
20:30 Daily Show: Global Edition Spjallþáttur
með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir
eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum
en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts.
Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á
nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að
meta góðan og beinskeyttan húmor.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 NCIS (6:25) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra
allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sér-
sveit lögreglumanna sem starfar í Washington og
rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum
á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði
flóknari og hættulegri í þessari sjöttu seríu.
22:35 Fringe (10:23)
23:20 Breaking Bad (1:7)
00:20 Auddi og Sveppi
00:55 Logi í beinni
01:40 Fréttir Stöðvar 2
02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:30 Game Tíví (3:17) (e)
08:00 Dr. Phil (e)
12:00 Game Tíví (3:17) (e)
12:30 Pepsi MAX tónlist
16:35 What I Like About You (10:18) (e)
16:55 7th Heaven (20:22)
17:40 Dr. Phil
18:25 One Tree Hill (6:22) (e)
19:05 Still Standing (10:20)
19:30 Fréttir
19:45 King of Queens (8:25)
20:10 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:14)
20:35 Rules of Engagement (1:13)
21:00 Djúpa laugin (1:10) Stefnumótaþáttur í
beinni útsendingu. Ástargyðjurnar Ragnhildur
Magnúsdóttir og Þorbjörg Marínósdóttir hjálpa
einstæðum Íslendingum að finna ástina í
skemmtilegum leik.
22:00 30 Rock (17:22) (e)
22:25 High School Reunion (6:8) (e)
23:10 Leverage (3:15) (e)
00:00 The L Word (3:12) (e)
00:50 Saturday Night Live (5:24) (e)
01:40 Fréttir (e)
01:55 King of Queens (8:25) (e)
02:20 Premier League Poker (6:15)
04:00 Girlfriends (14:23) (e)
04:25 The Jay Leno Show (e)
05:10 The Jay Leno Show (e)
05:55 Pepsi MAX tónlist
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
J.J. Abrams og Tom Cruise Unnu vel saman í Mission Impossible 3.
Samkvæmt nýjustu fregnum
frá Hollywood hefur Warner
Brothers fengið engan annan en
Christopher Nolan til að aðstoða
sig við gerðu næstu myndar um
Súperman. Nolan er þekktastur
fyrir að rífa Batman upp úr svað-
inu en hann leikstýrði myndun-
um Batman Begins og The Dark
Knight. Nolan mun þó ekki leik-
stýra myndinni heldur starfa
sem ráðgjafi og hugsanlega
framleiðandi. Síðasta mynd um
ofurmanninn, Superman Ret-
urns, þótti ekki heppnast vel og
því er leitað allra leiða til þess að
blása nýju lífi í kappann.
DV15367171207_Brynjar_0.jpg
ÍNN
HJÁLPAR
SÚPERMAN