Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Blaðsíða 59
DAGSKRÁ 12. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR 59 Bolinn vantar blað Tíundi vinsælasti vefur landsins er Fótbolti.net, lesinn af rúmlega 50 þúsund manns á viku. Þeir félag- ar kynntu nýtt útlit í vikunni. Per- sónulega lýst mér vel á breyting- arnar en hef heyrt einhverja tuða yfir því. Ég hef hins vegar aldrei skilið af hverju það er ekki alvöru fótboltablað á markaðnum. Það er til fullt af blöðum hér á landi og flest eru þau gefin út innan þessa fyrirtækis. Þetta eru þó aðallega kvennablöð, það er að segja blöð fyrir konur – lesin af konum. Vik- an, Nýtt Líf, Hús og híbýli og Gest- gjafinn höfðar ekki beint til bolsins sem elskar Liverpool. Það vantar alveg blað fyrir þá. Þar kem ég til sögunnar. Ég ætla að skunda til framkvæmdastjóra fyrirtækisins og krefjast þess að hér verði gefið út alvöru fótbolta- blað. Og ekki hika. Blað með plak- ötum af Berbat- ov, Torres og Terry. Kannski ekki alveg Terry því hann er jú mannfýla. En eitthvað í þá áttina. Menningarvitar sem ritstýra blöðum og fjölmiðlum halda því yfirleitt fram að íþróttir selji ekki blöð. Það getur ekki verið rétt. Handbolta- landsliðið er vinsælasta sjónvarpsefni í heimi og hér á landi er horft meira á enska boltann en í Eng- landi. Það hlýtur að vera markaður fyrir svona blað. Ég trúi ekki öðru. BENEDIKT BÓAS ÆTLAR AÐ FÁ BIRTING TIL AÐ GEFA ÚT FÓTBOLTABLAÐ - EÐA ALLAVEGA DREYMIR UM ÞAÐ PRESSAN STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 14:00 The Doctors 14:45 The Doctors 15:25 The Doctors 16:10 The Doctors 16:50 The Doctors 17:35 Wipeout - Ísland 18:30 Seinfeld (21:22) 18:55 Seinfeld (22:22) 19:20 Seinfeld (16:22) 19:45 Seinfeld (17:22) 20:10 American Idol (7:43) 20:55 American Idol (8:43) 21:45 ET Weekend 22:30 Seinfeld (21:22) 22:55 Seinfeld (22:22) 23:20 Seinfeld (16:22) 23:45 Seinfeld (17:22) 00:10 Logi í beinni 00:55 Auddi og Sveppi 01:30 Sjáðu 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Dynkur smáeðla 07:15 Lalli 07:25 Þorlákur 07:35 Gulla og grænjaxlarnir 07:50 Boowa and Kwala 08:00 Algjör Sveppi 09:20 Ógurlegur kappakstur 09:40 Scooby-Doo og félagar 10:05 Risaeðlugarðurinn 10:30 Barnyard 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 American Idol (7:43) 14:30 American Idol (8:43) 15:15 Mercy (5:22) 16:05 Mad Men (1:13) 8,9 Önnur þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:02 Veður 19:10 Fraiser 19:35 Sjálfstætt fólk 20:15 Cold Case (7:22) 21:00 The Mentalist (12:23) 21:45 Twenty Four (4:24) 8,9 Áttunda serían af spennuþættinum Twenty Four um leyniþjónustu- manninum Jack Bauer sem þráir nú ekkert heitar en að fá að draga sig í hlé. Þegar neyðarástand skapast í New York renna þau áform út í sandinn. Höfuðstöðvar CTU hafa verið færðar þangað og nýtt fólk er við stjórnvölinn. Því á sérþekking hans eftir að reynast mikilvægari nú en nokkru sinni áður. 22:30 John Adams (4:7) 23:40 60 mínútur 00:25 Daily Show: Global Edition 00:50 NCIS (6:25) 01:35 Breaking Bad (1:7) 02:30 An Unfinished Life 04:15 Running with Scissors 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Húrra fyrir Kela! (5:26) 08.24 Lítil prinsessa (20:35) 08.35 Þakbúarnir (22:52) 08.47 Með afa í vasanum (22:52) 09.00 Disneystundin 09.01 Stjáni (50:52) 09.23 Sígildar teiknimyndir (21:42) 09.30 Finnbogi og Felix (6:26) 09.53 Hanna Montana 10.15 Gettu betur 11.35 Alfreð Elíasson og Loftleiðaævin- týrið (3:3) 12.30 Silfur Egils 13.50 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver (Brun karla) Upptaka frá keppni í bruni karla á laugardagskvöld. e. 15.25 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver (Skíðaskotfimi) Upptaka frá keppni í 7,5 km skíðaskotfimi kvenna á laugardagskvöld. e. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Vetrarólympíuleikarnir - Samantekt 17.50 Prinsessan í hörpunni (5:5) 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Eilífðartengsl Þáttur um áhrif efnahags- hrunsins á íbúa bæjarins Grimsby á Englandi. Dagskrárgerð: Arnar Helgi Hlynsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Himinblámi (16:16) 5,8 21.00 Sunnudagsbíó - Trúlofun í Zürich 3,5 (Die Zürcher Verlobung - Drehbuch zur Liebe) Þýsk sjónvarpsmynd frá 2007 um klíníkdömu hjá tannlækni sem skrifar hrollvekjur í frístundum og lendir í ýmsum ævintýrum. Leikstjóri er Stephan Meyer og meðal leikenda eru Lisa Martinek, Christoph Waltz, Tim Bergmann, Hannelore Hoger, Suzan Anbeh og Pierre Besson. 22.30 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver (Alpatvíkeppni) Alpatvíkeppni. 01.15 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver (Skíðaskotfimi) Keppni í 10 km skíðaskotfimi karla. 02.30 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver (Listdans á skautum) 04.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ 08:20 FA Cup (Chelsea - Cardiff) 10:00 FA Cup (Reading - WBA) 11:40 FA Cup (Man. City - Stoke) 13:20 FA Cup (Bolton - Tottenham) 15:35 FA Cup (Crystal Palace - Aston Villa) 17:50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 09/10) Útsending frá leik í spænska boltanum. 19:40 Inside the PGA Tour 2010 20:00 PGA Tour 2010 23:30 FA Cup (Bolton - Tottenham) 01:15 NBA All Star Game 06.00 Man in the Iron Mask 08.10 Scoop 10.00 The Game Plan 12.00 Wall-E 14.00 Scoop 6,8 (Skúbb) 16.00 The Game Plan 18.00 Wall-E 20.00 Man in the Iron Mask 6,1 (Maðurinn með járngrímuna) 22.10 The Kite Runner (Flugdrekahlauparinn) 7,8 Vönduð og einkar áhrifamikil kvikmynd sem gerð er eftir einni nafntoguðustu metsölubók síðari ára, Flugdrekahlauparanum. Myndin segir af brottfluttum Afgana sem hefur komið sér vel fyrir í New York þegar neyðarkall kemurfrá gömlu heimahögunum og honum rennur blóðið til skyldunnar að snúa aftur og leggja sitt af mörkum. Aðalhlutverk: Khalid Abdalla, Atossa Leoni og Sayed Jafar Masihullah Gharibza. Leikstjóri: Marc Forster.2007. Bönnuð börnum. 00.15 The Man With the Golden Gun 02.20 Planes, Tranes and Automobiles 04.00 The Kite Runner STÖÐ 2 SPORT 2 12:00 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 1995) 12:30 PL Classic Matches (Chelsea - Sunderland, 1996) 13:00 PL Classic Matches (Blackburn - Leicester, 1997) 13:30 Premier League World 14:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Burnley) 15:40 Enska úrvalsdeildinq(Aston Villa - Bolton) 17:20 PL Classic Matches 17:50 PL Classic Matches 18:20 1001 Goals 19:15 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Burnley) 20:55 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Chelsea) 22:35 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Liverpool) Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR SKJÁR EINN 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:10 7th Heaven (18:22) (e) 10:55 7th Heaven (19:22) (e) 11:40 7th Heaven (20:22) (e) 12:25 Dr. Phil (e) 13:10 Dr. Phil (e) 13:50 Britain‘s Next Top Model (3:13) (e) 14:35 Top Design (9:10) (e) 15:20 Innlit/ útlit (3:10) (e) 15:50 Djúpa laugin (1:10) (e) 16:50 The Office (15:28) (e) 17:15 30 Rock (17:22) (e) 17:40 Girlfriends (17:23) 18:05 Fyndnar fjöl- skyldumyndir (2:14) (e) 18:35 Survivor (15:16) 20:05 Top Gear (4:4) 21:00 Leverage (4:15) Spennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Spilltur bankamaður sem er í stofufangelsi og undir stöðugu eftirliti alríkis- lögreglunnar hefur falið háar fjárhæðir á heimili sínu. Nate og félagar finna leið til að lokka hann að heiman og freista þess að finna fjársjóðinn. 21:50 Dexter (7:12) 22:50 House (15:24) (e) 23:40 The Prisoner (6:6) (e) 00:30 Saturday Night Live (6:24) (e) 01:20 Pepsi MAX tónlist ÍNN 14:00 Úr öskustónni 14:30 Eldhús meistaranna 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Í nærveru sálar 16:00 Hrafnaþing 17:00 Borgarlíf 17:30 Mannamál 18:00 Maturinn og Lífið 18:30 Heim og saman 19:00 Alkemistinn 19:30 Björn Bjarnason 20:00 Hrafnaþing 21:00 Í kallfæri 21:30 Grasrótin 22:00 Hrafnaþing 23:00 Eldhús meistaranna 23:30 Grínland Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. The Wolfman n IMDb: 8,9/10 n Rottentomatoes: ekki til n Metacritic: ekki til Percy Jackson & the Olympians: The Lightning Thief n IMDb: ekki til n Rottentomatoes: ekki til n Metacritic: ekki til Valentine’s Day n IMDb: ekki til n Rottentomatoes: 20/100% n Metacritic: ekki til Á föstudagskvöld klukkan 21.00 fer stefnumótaþátturinn Djúpa laugin aftur í loftið á Skjá einum. Þátturinn var mjög vinsæll hér á árum áður og einn af vinsælustu íslensku raun- veruleikaþáttunum sem hafa verið á dagskrá. Hann rann þó sitt skeið að lokum en nú hefur verið ákveð- ið að taka þráðinn upp að nýju í von um að geta hjálpað landsmönnum að finna ástina. Stjórnendur þáttanna eru Ragn- hildur Magnúsdóttir, útvarpskona á Léttbylgjunni, og Þorbjörg Marinós- dóttir, blaðakona á Séð og Heyrt, og verður form þáttarins í grunninn með svipuðu móti og áður var. Það er að segja að annaðhvort ein kona eða einn karl spyr þrjá hugsanlega stefnumótafélaga spjörunum úr og velur síðan þann heppna út frá svörunum. Spyrillinn fær þó aldrei að sjá viðmælendur sína. Þó að grunnform þáttarins sé það sama verða gerðar miklar breyting- ar á framkvæmd hans. Ýmiss konar snúningum og óvæntum uppákom- um verður bætt inn og getur formið breyst milli þátta. Til dæmis ef spyr- ill velur ákveðinn viðmælanda get- ur hann endað með einhverjum allt öðrum. Það er því ný og gjörbreytt Djúpa laug sem verður á dagskrá tíu næstu föstudaga. Þetta helst í sjónvarpinu um helgina ... FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR RÚV sýnir beint frá opnunarhá- tíð Vetrarólympíuleikanna 2010 á föstudagsnótt klukkan 02.00. Að þessu sinni fara leikarn- ir fram í Vancouver í Kanada en RÚV mun sýna frá ótal viðburð- um á næstu dögum og vikum. Það byrjar strax á laugardag þeg- ar sýnt verður upptaka frá bruni karla klukkan 22.50 en strax á eft- ir því er sýnd upptaka frá skíða- skotfimi. Fjórir íslenskir kepp- endur eru á leikunum en RÚV verður einnig með ítarlega sam- antektarþætti frá leikunum með- an á þeim stendur. VETRAR- ÓLYMPÍU- LEIKARNIR Djúpa laugin snýr aftur Ragga og Tobba Stýra Djúpu lauginni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.