Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Blaðsíða 62
n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veður Í DAG KL. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami -5/-4 -14/-4 -10/-7 -9/-6 0/4 -3/0 -1 2/7 -1/8 15/21 -1/5 -1/2 -4/-1 16 17 8/14 -4/-1 12/24 -3 -11/-6 -3/-2 -11/-4 -1/4 -2/-1 -1/0 2/8 -1/8 19/21 0/10 0 -5/-2 16/17 14/16 9/13 -3 8/17 -4/-3 -12/-4 -9/-3 -7 2/4 -3 -4/0 3/8 1/8 18/21 0/9 -4/0 -6/-1 17 17/17 10/14 -2/0 8/17 -3/-2 -6/-4 -3/-2 -13/-6 2/4 -3/2 -10/-3 12 4/10 18/20 4/11 -6/0 -2/0 8/17 13/16 10/12 -2/0 13/20 ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA ...OG NÆSTU DAGA Á MORGUN KL. 12 Sun Mán Þri Mið vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Sun Mán Þri Mið vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-4 7/8 4-8 6/7 3-6 6/7 2-4 2/9 4-6 5/7 1-2 4/4 3-4 2/4 1-2 1/-2 3-4 2/4 1-2 4/4 4-7 6/7 2-3 5/5 3-4 5/9 5 6/7 4-5 5/6 3-5 5/5 3-4 2/5 2-3 1/3 6-7 1/4 2 2/5 4-6 4/4 2 -1/4 3-6 2/2 2 3/4 13-15 4/5 3-4 3/5 3-7 3/6 5-6 4/5 5-9 -1/-2 7-19 -2/-3 3-8 -6/-7 4-7 0/-11 6-10 0/-5 3 -6/-6 5-9 2/3 5-10 -1/-10 7-11 -1/-2 3 0/-2 16-23 -1/-3 6-10 -2/-2 4-13 -4/-4 8-13 -2/-3 5-6 0/-1 7-8 -1/-1 2-4 -4/-4 0-3 0/-10 4-10 1/-6 2 -4/-6 3-6 2/3 4-5 -2/-11 6-9 -1/-2 2-3 0/-1 15-17 -1/-2 4-5 -2/-2 5-8 -3/-5 8-11 -1/-2 FROST FRAM UNDAN Um helgina verður suðvestan- og vestanátt með skúrum eða éljum. Úrkomulítið austanlands. Þá snýst vindur upp í allhvassa norðanátt með sjókomu norðan- lands. Eftir helgina kólnar í veðri. Á mánudag og þriðjudag verður snjókoma á Norður- og Aust- urlandi með frosti um allt land. Léttir síðan til en áfram verður frost víða á landinu. Krakkar, þið gætuð þurft að setja upp húfu og vettlinga á næstu dögum eftir góða veðrið undanfarið. Ástarráð Ásdísar VALENTÍNUSARDAGURINN: BRYNDÍS GYÐA TOPPMÓDEL: 62 FÖSTUDAGUR 12. febrúar 2010 FÓLKIÐ 1 5 5 6 5 4 1 3 4610 4 3 2 4 3 3 2 5 1 1 1 4 3 3 7 7 6 4 2 4 2 7 5 1 3 2 8 5 4 Kærustupör og hjón um allan heim halda upp á dag heilags Valentínusar á sunnudaginn með rómantík og öllu því sem fylgir. Klaufsk- ir karlmenn hafa heldur bet- ur fengið liðsauka til að bjarga sér frá glötun á þessum heil- aga degi kvenna. Sjálf Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrirsæta og athafnakona, gefur karlmönn- um góð ráð um hvernig eigi að gleðja maka sína á bloggi sínu á Pressunni. Þar er þetta klass- íska, morgunmat í rúmið, falleg kort, ásamt rósum og konfekti. En Ásdís er með margar aðrar hugmyndir. Rómantísk gam- anmynd segir hún að klikki aldrei fylgi henni vín og góðir ostar. Vilji menn gera sig breiða er síðan hægt að kaupa und- irföt, þau klikka aldrei segir hún, en þau verða þá að vera í réttri stærð. Svo er gott, segir Ásdís, að dýfa jarðarberjum í súkku- laði og borða þau með góðu víni. Þá verð- ur samt að sjálfsögðu gott kynlíf að fylgja. Sjálf er Ásdís gift knattspyrnumanninum Garðari Gunnlaugssyni sem er eins og all- ir aðrir karlmenn kominn með góðan lista af ráðum frá Ásdísi Rán um hvað eigi að gera á Valentínusardaginn. tomas@dv.is Ásdís er með nóg af hugmyndum Það er eins gott fyrir Garðar að standa sig á Valentínusardaginn. „Maður sem sér um að finna stelpur í svona keppnir sá myndir af mér og bætti mér við sem vin á Facebook. Sendi mér svo skilaboð og ég spurðist fyrir um hann og þetta er frægur maður í þessum bransa - hefur áður verið með íslenskar stelpur í svona keppnum og vinkona mín kannað- ist við hann - þannig að ég ákvað að slá til,“ segir módelið Bryndís Gyða Grímsdóttir en hún er nú stödd í Þýskalandi að taka þátt í Top Model of the World-keppninni. Bryndís kannaðist við kauða en vildi baktryggja sig því hún fór fyrst til Tyrk- lands þar sem hún tók þátt í Miss Civiliz- ation of the World. Þar sló hún í gegn og var valin flottust í bikiníi og Miss Photo- genic. Bryndís ferðaðist ein til Tyrklands og einnig til Þýskalands. „Ég ákvað það fyrir þetta dæmi að vera ekkert kvíðin, þetta gekk allavega vel – bæði ferðalagið og ár- angurinn.“ Fyrir fegurðarsamkeppni liggur mik- ill undirbúningur. Það þýðir ekki bara að vera sæt. Það þarf að gera neglur og hár og fötin þurfa að vera í lagi. Engar tuskur eru boðleg- ar. „Ég hef verið heppin því ég fékk styrktaraðila, Hár- línan á Snorrabrautinni hefur séð um hárið á mér, svo hefur Erik Helgi á Supernova greitt mér oft fyrir tökur og litað á mér hárið og ég fæ neglur frá ibd-nöglum. Þetta er náttúrlega tískusýning líka þannig að maður þarf alltaf að vera upp á sitt besta.“ Bryndís segir að það sé pínu erfitt að vakna snemma eftir langa nótt og þurfa að líta vel út allan næsta dag. „Maður fær oft lítinn svefn. Það eru veisl- ur nánast öll kvöld þar sem maður situr og spjallar. Ég er að reyna að komast í sambönd við fólk og ég bind vonir við þessa Top Model-keppni, að ég fái fleiri sam- bönd. Fyrst og fremst ætla ég að reyna að hafa gaman af þessu og skemmta mér.“ Bryndís Gyða Grímsdóttir bætti eldri manni við á Facebook sem hafði séð myndir af henni. Kauði sér um að finna stelpur í fegurðarsamkeppnir og bætti Bryndísi við sem vin. Síðan þá hefur hún farið til Tyrklands og er núna á leið til Þýskalands. FEGURÐAR- SAMKEPPNI á Facebook Verkefni í Danmörku Bryndís Gyða gerir sér vonir um að komast að í verkefni í Danmörku eftir keppnina í Þýskalandi. MYND JÓN PÁLL Sykursæt Bryndís náði góðum árangri í Tyrklandi og ætlar sér stóra hluti í Þýskalandi. MYND JÓN PÁLL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.