Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2010, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2010, Blaðsíða 1
MÁNUDAGUR OG ÞRIÐJUDAGUR 1. – 2. mars 2010 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 25. TBL.100. ÁRG. – VERÐ KR. 395 EIGNUM KOMIÐ UNDAN YFIRVÖLD HAFA SEX MÁNUÐI TIL AÐ RIFTA: n FYRIRTÆKI, EINBÝLISHÚS OG BÍLAR Á NÝJAR KENNITÖLUR n LYF OG HEILSA UNDAN MILESTONE n HAGAR UNDAN BAUGI n MARGIR FÆRA EIGNIR Á MAKA n KAUPÞINGSSTJÓRAR FLYTJA HÚS „NÓG PLÁSS Á SKENKNUM“ n ÞRJÁR EDDUR ÞÓRU KÚNNAR CATALINU FÁ SEKT GUNNAR Í KROSSINUM OG JÓNÍNA BEN: ÞAU ERU ÓAÐSKILJANLEG „VATNSBERINN“ ÞÓR ÓLIVER HRÆDDUR VIÐ FRELSIÐ FRÉTTIR FÓLK FRÉTTIR LÍF STJÓRNARINNAR HANGIR Á BLÁÞRÆÐI STJÓRNENDUR SJÓVÁR: ÞRÝSTU Á RÁÐHERRA VEGNA BÓTASJÓÐS Minnisblað vegna fjá rfestingaheimilda vá tryggingarskulda hjá tryggingafélögum. Fundur í iðnaðar- og viðsk iptaráðuneytinu 2006. Iðnaðar- og viðskiptaráðun eytið Fjármálaeftirlitið Sjóvá Fjárfestingaheimildi r vátryggingaskulda r Fjárfestingaheimildir sem tryggingafélaga til að jafna eignum á mót i (ávaxta) vátryggingaskuld hafa ve rið nær óbreyttar frá árin u 1995 en þá tók í gildi reglugerð nr. 646/1995. Margt hefur breyst frá þessum tíma og teljum við þörf að endurskoða fjárfestingaheimildir og fæ ra þær í nútímalegra horf 1 1 árum síðar. Skynsamleg dreifing inn lendra, erlendra, skráðra og óskráðra verðbréfa er lykillinn að árangursríkri fjárfestingas tefnu. Mikilvægt er að búa við einfaldar leikre glur varðandi fjárfestingar sem eru í sam ræmi við það sem helst er að gerast á fjárfestingama rkaði sem er í stöðugri þróun. Óbreytt ás tand í nær 11 ár hlýtur að k alla á að þörf sé á breyting um. Í þessu sambandi má ben da á að frá því að reglurn ar voru settar hefur Ísland gerst aðili að Evrópska efnahagssvæðin u og undirgengist skyldur um innleiðingur tilskipan na sem gilda á sviði vátryggingarstarfsem i og jafnframt skuldbundi ð sig til að ryðja úr vegi hindrunum á frjálsum fjármagnsflutnin gum og opna fyrir þjónu stufrelsi. Skoða þarf hvo rt hindranir á erlendum fjárfestingum vátryggingafélaga samræ mast reglum um innri markaðinn og jafnframt hvaða svigrúm íslendingar hafa samkvæ mt reglum til þess að he imila erlendar fjárfestingar í ríkara mæl i og eftir atvikum með þ ví að verja sig gegn gen gisáhættu með öðrum hætti. Að mörgu leyti má líkja á vöxtun á vátryggingaskuld við ávöxtun á lífeyrissjóð um því hér er um áunnin réttindi einstak linga og fyrirtækja að ræð a sem gæta þarf að rýrni ekki í vörslu tryggingafélaga eða lífeyri ssjóða. Ólíkt fjárfestingaheimildum lífeyrissjóða má segja að þessar heimildir hafa ekki að neinu leyti breyst hjá tryggingafélögu m frá því þær voru fyrst s ettar. Á móti hafa aðilar p assað upp á að aðlaga fjárfestingaheimild ir lífeyrissjóða reglulega til samræmis við þær bre ytingar sem átt hafa sér stað í fjárfestinga umhverfinu. Við teljum br ýna þörf á endurskoðun í það minnsta til samræmis við þær heimild ir sem lífeyrissjóðir hafa. Hér fyrir neðan er tafl a þar sem núverandi f járfestingaheimildir trygg ingafélaga og lífeyrissjóða eru borin sam an í stórum dráttum: Tryggingafélög Lífeyrissjóðir 1. Verðbréf m/ábyrgð ríkis ins, 100% 1. Sa ma 2. Innlánum í bönkum og s parisjóðum, 100% 2. Sam a 3. Veði í líftryggingum 3. Á ekki við 4. Verðbr. m/ábyrgð sveita félaga, max 50% 4. Sa ma FRÉTTIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.