Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2010, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2010, Blaðsíða 31
26. febrúar 2010 MÁNUDAGUR 31DÆGRADVÖL 05:00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 05:10 Dagskrá ekki hafin 16:35 Leiðarljós 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Leiðin á HM Upphitunarþættir fyrir HM í fótbolta sem hefst í Suður-Afríku 11. júní. 18:00 Pálína (Penelope) 18:05 Stjarnan hennar Láru (Laura‘s Star II) 18:15 Róbert bangsi 18:30 Eyjan (Øen) Leikin dönsk þáttaröð. Hópur 12-13 ára barna sem öll hafa lent upp á kant við lögin er sendur til sumardvalar á eyðieyju ásamt sálfræðingi og kennara. Þar gerast ævintýri og dularfullir atburðir. Leikstjóri er Peter Amelung. 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:35 Kastljós 20:10 Stephen Fry í Ameríku (Stephen Fry in America) 21:15 Sporlaust (Without a Trace) 22:00 Tíufréttir 22:10 Veðurfréttir 22:15 Trúður (Klovn VI) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22:40 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) Bandarísk þáttaröð um nágranna- konur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 23:25 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) 00:10 Spaugstofan Endursýndur þáttur frá laugardegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 00:35 Kastljós Endursýndur þáttur 01:05 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. NÆST Á DAGSKRÁ STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA SKJÁR EINN 07:00 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Blackburn) 16:05 Enska úrvalsdeildin (Birmingham - Wigan) 17:45 Premier League Review 18:45 PL Classic Matches 19:15 Enska úrvalsdeildinq(Liverpool - Blackburn) 21:00 Premier League Review (Premier League Review) 22:00 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin) 22:30 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Arsenal) Útsending frá leik Stoke og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 07:00 Enski deildabikarinn (Aston Villa - Man. Utd.) Útsending frá leik Aston Villa og Man. Utd í úrslitum enska deildabikarsins. 17:10 Enski deildabikarinn (Aston Villa - Man. Utd.) Útsending frá leik Aston Villa og Man. Utd í úrslitum enska deildabikarsins. 18:50 Spænski boltinn (Tenerife - Real Madrid) Útsending frá leik Tenerife og Real Madrid í spænska boltanum. 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu (Fréttaþáttur) 21:00 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin 2009-2010) 22:00 Bestu leikirnir (Valur - KR 25.06.01) 22:30 World Series of Poker 2009 23:20 UFC Live Events (Snitch) Sýnt frá UFC Live Events en í þessari mögnuðu bardagaíþrótt mætast margir af færustu bardagamönnum heims. 08:00 I Love You to Death (Fram í rauðan dauðann) Hreint lygileg en sönn og bókstaflega drepfyndin saga um strangkaþólskan pítsugerð- armann, sem leikinn er af Kevin Kline. Hann hefur haldið framhjá trúgjarnri eiginkonu sinni í áraraðir. Þegar hún kemst að því sér hún sig tilneydda til að drepa hann því ekki getur hún skilið við hann. Vandinn er sá að karlfauskurinn virðist ódauðlegur og það kemur ennþá betur í ljós þegar eiginkonan ræður gjörsamlega vanhæfan atvinnumorðingja til verksins. 10:00 Buena Vista Social Club (Buena Vista- klúbburinn) Einhver rómaðasta tónlistarmynd sögunnar sem segir frá því þegar tónlistarmað- urinn Ry Cooder fór til Kúbu og endurvakti feril háaldraðs tónlistarfólks, sem dýrkaða var og dáð á gullaldarskeiði Havana og kúbanskrar tónlistar. Síðan myndin kom út hefur hópurinn sem kenndur hefur verið við Buena Vista Social Club, slegið í gegn um heim allan og leikið á tónleikum víðs vegar, m.a. á Íslandi. 12:00 Draumalandið (Draumalandið) Skemmtileg talsett teiknimynd fyrir alla fjölskylduna sem er byggð lauslega á sögunni Draumur á Jónsmessu- nótt eftir Shakespeare. Ævintýraheimur er í hættu þegar mannfólkið hættir að dreyma. 14:00 I Love You to Death 16:00 Buena Vista Social Club 18:00 Draumalandið (Draumalandið) 20:00 Jackass Number Two (Kjánaprik 2) Í þátt- unum voru þeir kjánar, í fyrstu myndinni algjörir kjánar og í annarri myndinni slá þeir endanlega allt og alla aðra út í kjánalátum og almennum fíflagangi. Það merkilega við þessi makarlausu kjánaprik sem slógu fyrst í gegn með alræmdum sjónvarpsþáttum sínum að þessi síðasta mynd þeirra hefur fengið merkilega fína dóma. 22:00 The Business (Bransinn) 00:00 Privat Moments (Einkastundir) Rómantísk gamanmynd um Serenu Scott sem stendur á krossgötum í lífinu. Með aðstoð vinkvenna sinna gæti hún hugsanlega fundið leiðina sína, eina örlagaríka kvöldstund. 02:00 From Dusk Till Dawn 3 (Blóðbragð 3) Alræmdur útlagi, Johny Madrid, rænir hinni fögru Esmeröldu sem reynist vera hálfmennsk. Johny leitar hælis á skuggalegum bar þar sem vampírur ráða lögum og lofum. Vampírurnar sjá Esmeröldu í réttu ljósi, sem vampírudrottninguna Santanico Pandemonium, og vilja að hún verði leiðtogi þeirra. 04:00 The Business (Bransinn) 06:00 Employee of the Month 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Tommi og Jenni, Apaskólinn 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 The Moment of Truth (24:25) (Stund sannleikans) Nýr og ferskur spurningaþáttur ólíkur öllum öðrum sem hóf nýverið göngu sína í Bandaríkjunum og sló rækilega í gegn. Þáttakendur leggja heiðarleika sinn að veði og svara afar persónulegum spurningum um sjálfa sig rétt til þess að vinna háar peningaupphæðir, en það getur verið hægara sagt en gert þegar maður er bundinn við lygamæli. 11:00 60 mínútur (60 Minutes) 11:45 Falcon Crest (5:18) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 The Murder of Princess Diana (Morðið á Díönu prinsessu) Átakanleg mynd sem er byggð lauslega á lífi Díönu prinsessu og aðdraganda á því hræðilega slysi sem leiddi til dauða hennar og Dodi Fayed. 14:45 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:30 Saddle Club (Hestaklúbburinn) 15:53 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Apaskólinn, Tommi og Jenni 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (23:25) (Simpson-fjölskyldan) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri Simpson-fjölskyldunnar eru með vinsælasta sjónvarpsefni allra tíma. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (3:24) (Tveir og hálfur maður) Hér er á ferðinni sjötta þáttaröðin um Charlie, fertugan piparsvein sem nýtur mikillar kvenhylli og hefur gert það gott með því að semja auglýsingastef. Bróðir hans, Alan, flutti inn á hann þegar hann skildi við eiginkonu sína og deila þau forræði yfir syni sínum. 19:45 How I Met Your Mother (17:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) Marshall finnst Barney haga sér asnalega á vinnustaðnum sínum. Ted líður illa yfir að hafa þegið nokkrar gjafir af Victoriu en ekki gefið henni neitt. 20:10 American Idol (13:43) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Níunda þáttaröð þessa vinsæla skemmtiþáttar. Draumar átta söngvara hafa ræst og allir hafa slegið í gegn, selt milljónir platna, bætt met og sungið sig inn í hjörtu heimsbyggðar- innar. Eins og kunnugt er þá er Paula Abdul horfin af braut en í hennar stað kemur Ellen DeGeneres sem mun aðstoða Simon Cowell, Randy Jackson og Köru DioGuardi. 21:30 American Idol (14:43) 22:55 American Idol (15:43) 23:40 Autopsy: Postmortem With Dr. Michael Baden (Krufningar með Dr. Michael Baden) Mögnuð heimildarmynd með Dr. Michael Baden sem leiðir áhorfendur inn í heim réttarlækninga en sú vinna skiptir sköpum við lausn sakamála eins og frægt er orðið. Hér verður fjallað um þekkt sakamál eins og morðið á John F. Kennedy, OJ Simpson, Sid Vicious, Romanov-keis- arafjölskyldunnar. 00:40 Hung (8:10) (Vel vaxinn) Gamansamur þáttur með dramatísku ívafi frá HBO og fjallar um Ray Drecker sem er skólaliðsþjálfari á fimmtugsaldri og stendur á rækilegum tímamótum lífi sínu og allt gengur á afturfótunum. Hann ákveður að taka málin í sínar hendur og reynir fyrir sér sem karlkyns gleðikona með æði misjöfnum árangri, þrátt fyrir að vera einstaklega vel vaxinn niður og góður í bólinu. 01:10 First Descent (Brattar brekkur) Stórbrotin heimildarmynd um þekkt snjóbrettafólk sem fer til Alaska þar sem þau bjóða háskalegustu fjöllum heims byrginn. Hér er að finna ein mögnuðustu snjóbrettamyndskeið sem fest hafa verið á filmu og rakin er þróun snjóbrettaíþróttarinnar. 03:00 The Murder of Princess Diana (Morðið á Díönu prinsessu) Átakanleg mynd sem er byggð lauslega á lífi Díönu prinsessu og aðdraganda á því hræðilega slysi sem leiddi til dauða hennar og Dodi Fayed. 04:30 How I Met Your Mother (17:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) Marshall finnst Barney haga sér asnalega á vinnustaðnum sínum. Ted líður illa yfir að hafa þegið nokkrar gjafir af Victoriu en ekki gefið henni neitt. 04:55 Two and a Half Men (3:24) (Tveir og hálfur maður) Hér er á ferðinni sjötta þáttaröðin um Charlie, fertugan piparsvein sem nýtur mikillar kvenhylli og hefur gert það gott með því að semja auglýsingastef. Bróðir hans, Alan, flutti inn á hann þegar hann skildi við eiginkonu sína og deila þau forræði yfir syni sínum. 05:20 The Simpsons (23:25) (Simpson-fjölskyldan) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri Simpson-fjölskyldunnar eru með vinsælasta sjónvarpsefni allra tíma. 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 Spjallið með Sölva (2:14) 08:00 Dr. Phil (53:159) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Spjallið með Sölva (2:14) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Sölvi er með puttann á púlsinum í þjóðlífinu og nálgast viðfangsefnin frá nýjum og óhefðbundnum sjónarhornum. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og allt þar á milli. 12:50 Pepsi MAX tónlist 15:15 Game Tíví (5:17) 15:4 57th Heaven (9:22) 16:30 Ungfrú Reykjavík 2010 Fegurðardrottn- ing Reykjavíkur 2010 er krýnd við glæsilega viðhöfn á Broadway. Fegurstu fljóð höfuðborgar- svæðisins keppa um þessa eftirsóttu nafnbót og áhorfendur geta tekið þátt í valinu í símakosningu. Stúlkurnar gera sitt besta til að heilla áhorfendur og dómnefndina upp úr skónum. Þær koma fram í tískusýningu, á baðfötum og auðvitað í síðkjólum þar sem glæsileikinn skín í gegn. 18:00 Dr. Phil (54:159) 18:45 Worlds Most Amazing Videos (4:13) 19:30 Fréttir (94:150) 19:45 King of Queens (18:25) 20:10 How To Look Good Naked - Revisited (5:6) 21:00 One Tree Hill (9:22) Brooke fær óvæntar fréttir sem geta breytt öllu í sambandi hennar og Julians. Nathan er við það að skrifa undir nýjan atvinnumannasamning þegar hann kemst að því að Dan er kominn aftur. 21:45 CSI: New York (25:25) Það er komið að loka- þætti fimmtu þáttaraðar og spennan nær hámarki. Syni milljónmæringsins Roberts Dunbrook er rænt þegar það er verið að flytja hann úr fangelsi í réttarsalinn. Einn úr rannsóknardeildinni er myrtur í fyrirsátrinu og líf annars hangir á bláþræði. 22:35 The Jay Leno Show (90:260) 23:20 Dexter (9:12) Dexter heldur áfram að kynnast Arthur og hans nánustu til að komast inn í hugar- heim hans. Rita undirbýr þakkargjörðarveislu en Dexter þarf helst að vera á tveimur stöðum í einu. 00:20 Fréttir (94:150) 00:35 King of Queens (18:25) 17:00 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 17:45 E.R. (9:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Þættirnir gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 18:30 Seinfeld (5:24) (Seinfeld) Tilraunir Kramers til að koma í veg fyrir ruslpóst stofna Newman í hættu. Jerry reynir að koma í veg fyrir að hann særi gamlan vin og Georg grunar foreldra sína um að forðast sig. 19:00 The Doctors (Heimilislæknar) 19:45 E.R. (9:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Þættirnir gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 20:30 Seinfeld (5:24) (Seinfeld) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Cold Case (9:22) (Óleyst mál) 22:35 The Mentalist (13:23) (Hugsuðurinn) Önnur serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar. 23:20 Twenty Four (6:24) Áttunda serían af spennuþættinum Twenty Four um leyniþjónustu- manninum Jack Bauer sem þráir nú ekkert heitar en að fá að draga sig í hlé. Þegar neyðarástand skapast í New York renna þau áform út í sandinn. Höfuðstöðvar CTU hafa verið færðar þangað og nýtt fólk er við stjórnvölinn. Því á sérþekking hans eftir að reynast mikilvægari nú en nokkru sinni áður. 00:05 John Adams (6:7) (John Adams) Margverð- launuð sjónvarpssería frá HBO og Tom Hanks í sjö hlutum. Þáttaröðin er bygg á samnendri met- sölubók og fjallar um John Adams, annan forseta Bandaríkjanna. Adams er jafnan eignað að hafa sameinað Bandaríkin og fjalla þættirnir því ekki síður um fyrstu fimmtíu árið í sögu þessa verðandi stórveldis. Engin sjónvarpsséria af sambærilegri lengd hefur hlotið eins mörg Emmy-verðlaun en þáttaröðin hlaut alls 16 Emmy-verðlaun árið 2009, auk þess sem hún hlaut fern Golden Globe-verð- laun, þar á meðal sem bersta sjónvarpsserían og fyrir aðalleik Óskarsverðlaunaleikaranna Paul Giamatti og Lauru Linney. 01:25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 20:00 Úr öskustónni Gestir eru Anna Steinsen og Unnur Magnúsdóttir frá Dale Carnegie. Umsjón hefur Guðjón Bergmann. 20:30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magn- ússon matreiðslumeistari er aftur í eldhúsinu, að þessu sinni í Veisluturninum. 21:00 Frumkvöðlar Gestir Elinóru Ingu eru Helgi Geirharðsson verkfræðingur og Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir hönnuður. 21:30 Í nærveru sálar Hverju skilaði arfleifðin? Frændfólk Kolbrúnar, Heiðar snyrtir og Björk borgarfulltrúi. Umsjón Kolbrún Baldursdóttir. ÍNN DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI MIÐLUNGS 7 6 8 1 5 8 5 4 6 1 7 3 4 9 1 5 2 5 7 6 2 7 4 5 1 2 7 3 8 2 1 4 7 5 3 8 Puzzle by websudoku.com AUÐVELD ERFIÐ MJÖG ERFIÐ 4 1 3 5 6 2 9 7 8 6 3 9 3 2 6 9 5 4 9 3 1 6 3 5 3 9 3 7 5 4 1 Puzzle by websudoku.com 4 1 3 7 3 9 8 5 2 6 4 6 8 3 3 1 9 2 8 6 5 8 3 6 7 Puzzle by websudoku.com 9 7 8 1 5 4 9 1 5 6 2 6 5 8 7 2 9 3 7 9 1 4 8 3 5 2 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3SUDOKU 2 6 8 1 7 4 5 9 3 5 4 7 3 9 8 1 6 2 9 1 3 5 6 2 4 8 7 8 5 2 9 3 7 6 1 4 6 9 1 2 4 5 7 3 8 3 7 4 8 1 6 9 2 5 1 2 6 4 5 3 8 7 9 4 3 9 7 8 1 2 5 6 7 8 5 6 2 9 3 4 1 Puzzle by websudoku.com 9 4 6 5 3 1 8 7 2 8 1 5 9 2 7 4 6 3 2 3 7 8 6 4 9 1 5 6 9 2 3 1 8 5 4 7 5 7 1 4 9 2 6 3 8 4 8 3 7 5 6 1 2 9 1 5 9 6 7 3 2 8 4 3 2 4 1 8 5 7 9 6 7 6 8 2 4 9 3 5 1 Puzzle by websudoku.com 2 9 6 1 3 7 4 8 5 7 8 3 5 2 4 6 1 9 1 5 4 6 8 9 2 3 7 9 7 5 2 1 6 8 4 3 4 6 8 7 9 3 5 2 1 3 1 2 4 5 8 9 7 6 5 2 9 3 4 1 7 6 8 8 3 7 9 6 2 1 5 4 6 4 1 8 7 5 3 9 2 Puzzle by websudoku.com 4 5 7 2 6 8 9 1 3 1 8 9 3 7 4 6 2 5 3 6 2 5 9 1 7 4 8 7 9 1 8 2 5 4 3 6 2 4 5 6 1 3 8 9 7 8 3 6 7 4 9 2 5 1 5 7 8 9 3 2 1 6 4 6 2 4 1 5 7 3 8 9 9 1 3 4 8 6 5 7 2 Puzzle by websudoku.com A U Ð V EL D M IÐ LU N G S ER FI Ð M JÖ G E R FI Ð DÆGRADVÖL KROSSGÁTAN 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 gripahús, 4 kvenmannsnafn, 7 reyksúlu, 8 drjúpa, 10 barefli, 12 feyskju, 13 buxur, 14 digur, 15 siða, 16 fljótur, 18 tál, 21 slæður, 22 einnig, 23 lengdarmál. Lóðrétt: 1 snjóhula, 2 þrá, 3 ummrenninga, 4 aðventa, 5 keyrðu, 6 þramm, 9 friðsöm. 11 heift, 16 ánægð, 17 hag, 19 kostur, 20 klók. Lausn: Lárétt: 1 fjós, 4 Jóna, 7 strók, 8 leka, 10 lurk, 12 fúa, 13 brók, 14 feit, 15 aga, 16 snar, 18 svik, 21 klúta, 22 líka, 23 alinn Lóðrétt: 1 föl, 2 ósk, 3 stafkarla, 4 jólafasta, 5 óku, 6 fram, 9 eirin, 11 reiði, 16 sæl, 17 akk, 19 val, 20 kæn. Ótrúlegt en satt KLEÓPATRA VII SÍÐASTI FARAÓ EGYPTA- LANDS VAR EKKI EGYPSK! KLEÓPATRA SJÖUNDA TILHEYRÐI KONUNGSÆTT MAKEDÓNSKRA LEIÐ- TOGA OG MÓÐURMÁL HENNAR VAR GRÍSKA. Í SÍÐARI HEIMSSTYRJ- ÖLDINNI FRAMLEIDDI KONUNGLEGA KANADÍSKA MYNTSLÁTTAN 5 SENTA MYNT MEÐ MORSTÁKNUM Á KANTINUM: „VIÐ SIGRUM ÞEGAR VIÐ VINNUM AF SJÁLFSDÁÐUM“. UPPSTREYMI OG STERKIR VINDAR HÉLDU ORR- USTUFLUGMANNINUM WILLIAM RANKIN Á LOFTI Í 40 MÍNÚTUR ÞEGAR HANN KASTAÐI SÉR ÚT ÚR VÉL SINNI MEÐ FALLHLÍF 1959. ÞEGAR HANN LENTI VAR HANN FROSTBITINN, ÚTATAÐUR ÆLU, BLÓÐUGUR OG Í ÁFALLI – EN HANN LIFÐI AF!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.