Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2010, Blaðsíða 31
17. maí 2010 MÁNUDAGUR 31DÆGRADVÖL
16:35 Leiðarljós
17:20 Táknmálsfréttir
17:30 Leiðin á HM
18:00 Pálína (Penelope)
18:05 Herramenn (The Mr. Men Show)
18:15 Pósturinn Páll (Postman Pat)
18:30 Eyjan (Øen) Leikin dönsk þáttaröð. Hópur
12-13 ára barna sem öll hafa lent upp á kant við
lögin er sendur til sumardvalar á eyðieyju ásamt
sálfræðingi og kennara. Þar gerast ævintýri og
dularfullir atburðir. Leikstjóri er Peter Amelung.
19:00 Fréttir
19:30 Veðurfréttir
19:35 Kastljós
20:10 Lífið (Life) Breskur heimildamyndaflokkur. Á
plánetunni okkar er talið að séu meira en 30
milljónir tegunda af dýrum og plöntum. Og
hver einasta þeirra heyr harða og ævilanga
baráttu fyrir lífinu. Í myndaflokknum segir
David Attenborough frá nokkrum óvenjulegustu,
snjöllustu, furðulegustu og fegurstu aðferðunum
sem dýrin og plönturnar hafa komið sér upp til að
halda lífi og fjölga sér.
21:00 Lífið á tökustað (Life on Location)
21:15 Lífsháski (Lost VI)
22:00 Tíufréttir
22:10 Veðurfréttir
22:15 Íslenski boltinn
23:00 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Hou-
sewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í
úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar.
Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman,
Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna. e.
23:45 Kastljós
00:15 Fréttir
NÆST Á DAGSKRÁ
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓ
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2
STÖÐ 2 SPORT 2
SKJÁR EINN
STÖÐ 2 EXTRA
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra,
Tommi og Jenni, Krakkarnir í næsta húsi
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
10:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:12)
10:50 Hæðin (9:9)
11:45 Falcon Crest (15:18) (Falcon Crest)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 The Year of the Yao
14:45 Notes From the Underbelly (8:10)
(Meðgönguraunir)
15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti
og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta
sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
15:55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, A.T.O.M.,
Tommi og Jenni
17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn
og mörg mörg fleiri.
17:58 The Simpsons (24:25) (Simpson-fjölskyldan
8) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna
óborganlegu og hversdagsleika hennar.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (2:24) (Tveir og hálfur
maður) Charlie á fullt í fangi með að framfylgja
þeim reglum sem Alan hefur sett honum hvað
Jake varðar og mælirinn fyllist þegar Jake tekst að
lokka hóp af mávum inní herbergið sitt. Alan þráir
ekkert frekar en að hann og Judith taki saman
aftur og leggur ýmislegt á sig í voninni.
19:45 How I Met Your Mother (17:20) (Svona
kynntist ég móður ykkar) Í þessari þriðju seríu af
gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum
við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted,
Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við
nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn
Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún
í raun er.
20:10 American Idol (38:43) (Bandaríska
Idol-stjörnuleitin) Úrslitaslagurinn heldur áfram í
American Idol og aðeins fjórir bestu söngvararnir
eru eftir. Keppendur þurfa því að leggja enn
harðar af sér til þess að vinna hylli og atkvæði
almennings.
20:55 American Idol (39:43) (Bandaríska Idol-
stjörnuleitin) Nú kemur í ljós hvaða þrír keppendur
halda áfram í American Idol og eiga áfram von um
að verða næsta söngstjarna Bandaríkjanna.
21:40 Supernatural (11:16) (Yfirnáttúrulegt)
Yfirnáttúrulegir spennuþættir um bræðurna Sam
og Dean sem halda áfram að berjast gegn illum
öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn.
22:20 That Mitchell and Webb Look (4:6)
(Þetta Mitchell og Webb útlit) Skemmtilegur
grínþáttur uppfullur af frábærum sketsum með
þeim félögum David Mitchell og Robert Webb.
þeir slógu í gegn í Peep Show og í þessum þætti
fara þeir á kostum og bregða sér í alla kvikinda líki.
22:45 Bones (14:22) (Bein) Fimmta serían af
spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með
störfum Dr. Temperance "Bones"
Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til
ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum.
23:30 Curb Your Enthusiasm (3:10) (Rólegan
æsing) Larry David snýr nú aftur í sjöundu
þáttaröðinni, studdur stjörnunum úr Seinfeld,
þeim Jerry, Kramer, Elaine og George. Aðalgrínið
í þáttaröðinni verður nefnilega hvort eitthvert vit
sé í endurkomu þessara vinsælustu gamanþátta
allra tíma Vandinn er bara sá að þau hafa mismikla
löngun il þess að af þessu verði og Larry kemur
stöðugt sjálfum sér og öðrum í vandræði.
00:00 Russian Dolls (Les poupées russes)
(Rússnesku dúkkurnar)
02:05 The Year of the Yao Mögnuð heimildar-
mynd um kínverska körfuboltasnillinginn Yao
Ming og hans fyrsta ár í Bandaríkjunum en hann
varð fyrsti alþjóðlegi leikmaðurinn með engan
bakgrunn í bandarískum framhaldsskólakörfu-
bolta til að vera valinn fyrstur í NBA-deildinni.
Einnig er fjallað um einkalíf hans, samband hans
við fjölskyldu sína og vini.
03:30 Supernatural (11:16) (Yfirnáttúrulegt)
Yfirnáttúrulegir spennuþættir um bræðurna Sam
og Dean sem halda áfram að berjast gegn illum
öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn.
04:10 How I Met Your Mother (17:20) (Svona
kynntist ég móður ykkar) Í þessari þriðju seríu af
gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum
við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted,
Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við
nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn
Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún
í raun er.
04:35 That Mitchell and Webb Look (4:6)
(Þetta Mitchell og Webb útlit) Skemmtilegur
grínþáttur uppfullur af frábærum sketsum með
þeim félögum David Mitchell og Robert Webb.
þeir slógu í gegn í Peep Show og í þessum þætti
fara þeir á kostum og bregða sér í alla kvikinda líki.
05:05 The Simpsons (24:25) (Simpson-fjölskyldan
8)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
07:00 Pepsí deildin 2010 (Haukar - FH)
16:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evropu (Fréttaþáttur)
16:55 Pepsí deildin 2010 (Haukar - FH)
Útsending frá leik Hauka og FH í Pepsí-deild karla
í knattspyrnu.
18:45 Pepsímörkin 2010 (Pepsímörkin 2010)
Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og
sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og
Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað.
Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta krufið
til mergjar.
19:45 Pepsí deildin 2010 (Grindavík - Keflavík)
Bein útsending frá nágrannaslag Grindavíkur og
Keflavíkur í Pepsí-deild karla í knattspyrnu.
22:00 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin
2009-2010)
23:00 Ensku bikarmörkin 2010 (Ensku
bikarmörkin 2010)
23:30 Pepsí deildin 2010 (Grindavík - Keflavík)
Útsending frá leik Grindavíkur og Keflavíkur í
Pepsí-deild karla.
01:20 World Series of Poker 2009 (Main
Event: Day 5)
17:45 Premier League Review (Premier League
Review) Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum
skoðað gaumgæfilega.
18:45 PL Classic Matches (Man Utd - Leeds,
1998) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
19:15 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Tottenham)
Útsending frá leik Stoke og Tottenham í ensku
úrvalsdeildinni.
21:00 Premier League Review (Premier League
Review)
22:00 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin)
22:30 Football Legends (Batistuta) Gabriel Omar
Batistuta er talinn einn besti framherji sögunnar
og i þessum magnaða þætti verður ferill þessa
storkostlega leikmanns skoðaður.
23:00 Enska úrvalsdeildin (Man. City -
Blackburn)
08:00 Thank You for Smoking (Vinsamlegast
reykið hér)
10:00 Yours, Mine and Ours (Flókin fjölskylda)
12:00 Unaccompanied Minors (Ein á báti)
14:00 Thank You for Smoking (Vinsamlegast
reykið hér)
16:00 Yours, Mine and Ours (Flókin fjölskylda)
Stórskemmtileg gamanmynd um flotaforingjann
og ekkilinn Frank sem kynnist Helen. Hún er afar
frjálslega þenkjandi og hugmyndir þeirra um lífið
eru afar ólíkar. Hann á átta börn og hún tíu. Það
verður því afar fróðlegt að sjá hvernig þau munu
koma til með að leysa úr þeim vandamálum sem
hið flókna fjölskyldulíf þeirra mum bjóða uppá.
18:00 Unaccompanied Minors (Ein á báti)
Fjörug og skemmtileg mynd sem gerist yfir
jólahátíðina. Hópur krakka sem eru á leið heim í
jólafrí verður veðurtepptur á flugvelli. Allt stefnir
í að krakkarnir neyðist til að eyða þar jólunum og
því er eins gott að þeir geri sem best úr þessum
sérkennilegu aðstæðum.
20:00 Fracture (Glufa)
22:00 Prizzi‘s Honor (Heiður Prizzis)
00:05 Zodiac (Zodiac-morðin) Magnþrungin sann-
söguleg spennumynd sem fjallar um rannsókn
lögreglumanns og myndasagnahöfundar á
hrottafengnum fjöldamorðum - hinum svokölluðu
Zodiac-morðum sem hræddu líftóruna úr íbúum
San Francisco á 8. áratug síðustu aldar. Myndin
skartar stórstjörnum á borð við Jake Gyllenhaal
og Robert Downey Jr. og leikstjóri myndarinnar er
David Fincher sem m.a. gerði Se7en, Fight Club og
The Curious Case of Benjamin Button.
02:40 Children of the Corn 6 (Börn jarðar 6)
04:00 Prizzi‘s Honor (Heiður Prizzis)
06:05 Waynes‘ World 2 (Veröld Waynes 2)
Sjálfstætt framhald gamanmyndarinnar vinsælu
Wayne‘s World með Mike Myers í aðalhlutverki.
Wayne á í fullu fangi með að skipuleggja rokktón-
leika með félaga sínum Garth og það hjálpar ekki
til þegar að frægur plötuframleiðandi rennir hýru
auga til Cassöndru og reynir að tæla hana.
19:30 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru
glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar
á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur.
20:15 E.R. (20:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2
Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari
ára frá upphafi. Þættirnir gerast á bráðamóttöku
sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum
óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma
til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Cold Case (19:22) (Óleyst mál) Sjöunda
spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar
í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram
að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið
óupplýstum ofan í skjalakassann.
22:35 The Mentalist (18:23) (Hugsuðurinn) Önnur
serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick Jane,
sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunn-
ar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við
að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta
athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann
lítillar hylli innan lögreglunnar.
23:20 Twenty Four (16:24) Áttunda serían af spennu-
þættinum Twenty Four um leyniþjónustumanninum
Jack Bauer sem þráir nú ekkert heitar en að fá að
draga sig í hlé. Þegar neyðarástand skapast í New
York renna þau áform út í sandinn. Höfuðstöðvar
CTU hafa verið færðar þangað og nýtt fólk er við
stjórnvölinn. Því á sérþekking hans eftir að reynast
mikilvægari nú en nokkru sinni áður.
00:05 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru
glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar
á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur.
00:50 E.R. (20:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2
Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari
ára frá upphafi. Þættirnir gerast á bráðamóttöku
sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum
óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma
til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða.
01:35 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta
í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
02:00 Fréttir Stöðvar 2
02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:10 Spjallið með Sölva (13:14) (e)
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
12:00 Spjallið með Sölva (13:14) (e)
12:50 Pepsi MAX tónlist
17:45 Dr. Phil
18:30 Game Tíví (16:17) (e)
19:00 The Real Housewives of Orange
County (3:12) Raunveruleikasería þar sem
fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta
bæjarfélagi Bandaríkjanna. Það er partístuð hjá
stelpunum í þessum þætti. Á meðan er Tamra að
undirbúa afmælisveislu fyrir son sinn og Lauri er
að undirbúa yfirgengilegt brúðkaup býður Vicki
vinkonum sínum í skemmtiferð. Dætur Tammy fara
með dóttur Lauri til South Beach í flórída þar sem
þær lenda í miklum vandræðum.
19:45 King of Queens (12:24) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
20:10 Melrose Place (15:18) Glæný og spennandi
þáttaröð um ungt fólk sem býr í sömu byggingu
í Los Angeles. Öll eiga þau áhugaverða sögu og
ýmis leyndarmál að fela. Amanda kemur að Ben og
Riley í innilegum stellingum og Ella er búin að fá
nóg af athyglinni frá Jonah.
20:55 One Tree Hill (20:22) Bandarísk þáttaröð um
hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt
og sætt. Alex kemst að leyndarmáli um mótleikara
sinn sem gæti haft neikvæð áhrif á kvikmyndina
og Clay þarf að fást við hina klikkuðu Katie.
21:40 CSI (12:23) Bandarískir sakamálaþættir um
störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas.
Fyrrum atvinnumaður í golfi er myrtur á golfvelli
þar sem stórmót fer fram. Í ljós kemur að hann
var illa liðinn í golfklúbbnum þar sem morðið var
framið og hann hafði lent í útistöðum við son sinn
sem var nýbúinn að slá vallarmet hans.
22:30 Heroes (14:19) Bandarísk þáttaröð um fólk
sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Sylar
sækist eftir meiri hæfileikum en kemst að nýjum
veikleika. Noah og Lauren reyna að góma Edgar til
að komast að því hvað hann veit.
23:15 Jay Leno
00:00 Californication (8:12) (e) Bandarísk þáttaröð
með David Duchovny í aðalhlutverki. Hann leikur
rithöfundinn Hank Moody sem er hinn mesti
syndaselur. Hank fær óvænta heimsókn þegar
Jackie bankar upp á með tveimur fatafellum. Ekki
batnar ástandið þegar bæði Jill og Felicia kíkja við
morguninn eftir og allt fer í háaloft þegar Koons
skólameistari mætir á staðinn. Til að fullkomna allt
kemur Charlie með vin sinn Rick Springfield.
00:35 Law & Order: UK (2:13) (e)
01:25 King of Queens (12:24) (e) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
01:50 Pepsi MAX tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
20:00 Lyfjahornið Lyfjahornið á mánudagskvöldum
er stórmerkileg nýjung í íslensku sjónvarpi í
samstarfi Lyfjafræðingafélags Íslands og ÍNN.
20:30 Golf fyrir alla Golfþáttur með Ólafi Má og
Brynjari Geirssyni ,gripið,sveiflan og fyrsta höggið
hafið kylfurnar tilbúnar
21:00 Frumkvöðlar Þáttur um frumkvöðla fyrir alla
frumkvöðla í umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur.
21:30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með
íslenskar búvörur í öndvegi. Endursýnd þáttaröð
frá 2009
ÍNN
DÆGRADVÖL
LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI
MIÐLUNGS
3
9
7
5
7
6
4
7
8
5
6
1
9
4
8
3
4
2
6
7
3
6
7
1
2
9
6
2
1
5
1
8
7
6
1
5
Puzzle by websudoku.com
AUÐVELD
ERFIÐ MJÖG ERFIÐ
8
9
5
3
7
4
4
6
8
1
7
5
5
9
2
7
3
7
8
5
4
3
6
4
5
8
1
1
2
Puzzle by websudoku.com
6
2
9
8
8
1
6
7
1
9
2
2
9
4
3
5
8
5
1
6
9
3
7
8
1
Puzzle by websudoku.com
9
2
5
7
3
2
6
4
1
9
2
4
6
1
8
5
7
4
5
2
1
3
9
9
4
8
1
9
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3SUDOKU
7
4
9
1
3
5
6
2
8
3
6
5
2
8
9
1
4
7
1
8
2
6
4
7
3
5
9
9
3
4
8
7
2
5
6
1
6
1
7
5
9
3
4
8
2
2
5
8
4
6
1
7
9
3
4
7
1
9
2
6
8
3
5
5
2
6
3
1
8
9
7
4
8
9
3
7
5
4
2
1
6
Puzzle by websudoku.com
9
2
4
7
3
6
5
8
1
1
8
3
2
5
4
9
6
7
5
7
6
9
1
8
3
2
4
8
9
1
5
6
7
2
4
3
3
6
5
4
2
1
8
7
9
7
4
2
8
9
3
6
1
5
2
1
8
3
7
9
4
5
6
6
5
9
1
4
2
7
3
8
4
3
7
6
8
5
1
9
2
Puzzle by websudoku.com
6
5
2
8
4
1
7
9
3
8
7
4
3
5
9
1
2
6
1
3
9
7
2
6
8
5
4
2
9
7
5
6
3
4
1
8
4
6
1
9
8
2
5
3
7
5
8
3
4
1
7
2
6
9
9
2
8
1
3
4
6
7
5
7
4
6
2
9
5
3
8
1
3
1
5
6
7
8
9
4
2
Puzzle by websudoku.com
4
7
6
8
1
9
5
2
3
3
8
5
2
4
6
7
9
1
1
9
2
7
5
3
6
4
8
9
4
8
6
3
7
1
5
2
5
3
1
4
2
8
9
6
7
6
2
7
5
9
1
8
3
4
8
5
3
1
6
2
4
7
9
7
6
9
3
8
4
2
1
5
2
1
4
9
7
5
3
8
6
Puzzle by websudoku.com
A
U
Ð
V
EL
D
M
IÐ
LU
N
G
S
ER
FI
Ð
M
JÖ
G
E
R
FI
Ð
KROSSGÁTAN
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Ótrúlegt en satt
ÁRIÐ 2005 UNDAN VESTURSTRÖND AFRÍKU
RAKST SEGLFISKUR (E. SAILFISH) Á OLÍU-
LEIÐSLU OLÍUSKIPS MEÐ ÞEIM AFLEIÐINGUM
AÐ GAT KOM Á UM 30 SENTIMETRA ÞYKKA
LEIÐSLUNA OG OLLI OLÍULEKA!
EF HIÐ MIKLA MAGN KOL TVÍ-
SÝRINGS, METANGASS OG
VETNISSÚLFÍÐS SEM LIGGUR
Á BOTNI KIVU-VATNS Í AFRÍKU
KÆMI UPP Á YFIRBORÐIÐ GÆTI
ÞAÐ ORÐIÐ HÁTT Í 2 MILLJ-
ÓNUM MANNS Í GRENND VIÐ
VATNIÐ AÐ BANA!
HAFNABOLTAMAÐURINN
HAROLD REYNOLDS Á MET
Í EINU; FLEST HEIMAHAFN-
ARHÖGG (E. HOME RUN)
LEIKMANNA SEM HAFA
UPPHAFSSTAFINA H.R.!
Lárétt: 1 óhæf, 4 Asía, 7 vörðu, 8 seið, 10 smán, 12 urt, 13 þrár, 14 okar, 15 land,
16 guma, 18 alls, 21 anaði, 22 sáld, 23 iður.
Lóðrétt: 1 óss, 2 ævi, 3 föðurland, 4 aðstoðaði, 5 sum, 6 agn, 9 eirðu, 11 áfall, 16 gos,
17 mal, 19 lið, 20 sár.
Lárétt: 1 gagnslaus,
4 álfa, 7 vernduðu,
8 galdur, 10 skömm,
12 planta, 13 þrjóskur,
14 kúgar, 15 land,
16 gorta, 18 samtals,
21 álpaðist, 22 sía,
23 innyfli.
Lóðrétt: 1 mynnis,
2 aldur, 3 fósturjörð,
4 hjálpaði, 5 einhver,
6 beita, 9 hlífðu,
11 dögg,
16 svaladrykkur,
17 nestispoka,
19 hópur, 20 gramur.
Lausn: