Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2010, Blaðsíða 32
n Jón Gnarr, oddviti Besta flokks-
ins í Reykjavík, fer á kostum í nýj-
asta myndbandi flokksins, Besta
vídeóinu. Þar syngur hann ásamt
meðframbjóðendum sínum texta
við lag rokkömmunnar Tinu Turn-
er, Simply the Best. Með honum
syngja til dæmis þau Ágústa Eva
Erlendsdóttir, Barði Jóhannsson
og Magga Stína. Í myndbandinu
kastar Jón fram ýmsum
frumlegum kosninga-
loforðum, eins og
hann er þekktur fyrir,
til að mynda ókeypis
handklæði á
öllum sund-
stöðum,
fíkniefna-
laust Alþingi
árið 2020,
sjálfbært
gegnsæi og
alls konar fyrir
aumingja.
n Í stefnu slitastjórnar Glitnis gegn
helstu eigendum og stjórnendum
bankans er gullin tilvitnun í for-
stjóra bankans Lárus Welding. Í
tölvupósti til háttsettra starfsmanna
Glitnis sem Lárus skrifaði í ágúst
2007 undirstrikaði hann hversu erf-
ið staðan væri á fjármálamörkuðum
heimsins og að í slíkum aðstæðum
væri reiðufé gulls ígildi. Orðalag
Lárusar til að lýsa þessari hugs-
un var „cash is king“. Athygli vekur
að orðalagið er nákvæmlega það
sama og sú setning sem nágranni
Hannesar Smárason-
ar á Fjölnisvegin-
um hafði eftir fjár-
festinum. Þá stóð
Hannes í garð-
inum sínum eitt
síðkvöldið og
kallaði þessa
setningu í al-
gleymi.
ALLS KONAR
FYRIR AUMINGJA
„CASH
IS KING“
„Ég get staðfest að ég hef verið að
heyra þessa sögu og hún tengist
líklega fréttum af ferðalögum mín-
um til Kolumbíu og víðar. Þetta er
bara einhver saga sem er í gangi
en ég get ekki staðfest neitt í sam-
bandi við þetta,“ segir Tryggvi Þór
Herbertsson, þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins.
Sú saga gengur fjöllum hærra
að Tryggvi Þór undirbúi brott-
flutning frá Íslandi og til Kolumb-
íu. Samkvæmt sögunni á honum
að bjóðast þar spennandi atvinnu-
tækifæri, nánar tiltekið við gull-
námur í Suður-Ameríku í sam-
starfi við bandarískan fjárfesti. Um
leið og Tryggvi Þór viðurkennir
ferðalög sín í heimsálfunni hafnar
hann því að hann sé að undirbúa
slíkan brottflutning.
„Frá því ég sagði af mér sem
efnahagsráðgjafi forsætisráðherra
hafa mér verið boðin nokkur tæki-
færi til vinnu í hinum og þessum
löndum. Ég get sagt að eitt tæki-
færanna fólst í starfi hjá Alþjóða-
gjaldeyrissjóðnum í Washington
og það íhugaði ég mjög alvarlega.“
Tryggvi Þór er ánægður yfir
þeirri staðreynd að honum bjóð-
ist spennandi tækifæri hér og þar í
heiminum. Aðspurður hvort hann
sé að íhuga að flytja til Kolumbíu
útilokar hann ekki að það komi til
greina. „Eins og hjá öllum kemur
til greina hjá mér að flytja til allra
landa heimsins ef svo ber undir.
Það er hins vegar ekkert í farvatn-
inu en enginn veit sína ævina fyrr
en öll er,“ segir Tryggvi Þór.
„Það getur vel verið ef mér byð-
ist spennandi staða að ég myndi
íhuga það, hvort sem það væri í
Kolumbíu eða hvar sem er. Það er
ekkert uppi á borðinu að ég ger-
ist gullgrafari. Ég hef aldrei komið
nálægt gullvinnslu og er ekki sér-
fræðingur í því. Ég hef skoðað gull
á söfnum og í skartgripaverslun-
um.“
trausti@dv.is
Þingmaðurinn Tryggvi Þór Herbertsson er ekki á útleið:
GERIST EKKI GULLGRAFARI
n Ögmundur Jónasson, fyrrver-
andi heilbrigðisráðherra, segir Jón
Bjarnason landbúnaðarráðherra
hafa svarað fréttamanni Sjónvarps-
ins eðlilega en með ádeilu þegar
ráðherrann var spurður út í fækk-
un ráðuneyta. Í stað þess að svara
spurningu fréttamanns talaði Jón
um vandræði íbúa við Eyjafjallajök-
ul og ræddi því ekki skoð-
un sína á sameiningu
ráðuneyta. Ögmund-
ur segir kollega sinn
ekki standa einan í
baráttunni og með
svari sínu hafi Jón
einfaldlega
verið að
biðja um að
hlutirnir séu
skoðaðir í
réttu sam-
hengi.
Sér grefur gull!
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
VEÐRIÐ Í DAG KL. 15 ...OG NÆSTU DAGA
SÓLARUPPRÁS
04:07
SÓLSETUR
22:43
Áskriftarsíminn er 512 70 80
FRÉTTASKOT 512 70 70
ÁDEILU-JÓN
REYKJAVÍK
– VERKIN TALA
Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200
www.velfang.is • velfang@velfang.is
Fr
um
Nýtt og traust umboð
fyrir á Íslandi
varahlutir
þjónusta
verkstæði
vélar
Verð frá kr. stk.250
Silungaflugur
Laugarveg 178 - Sími: 551 6770 - www.vesturrost.is
Vesturröst
Boðin staða í Washington Tryggva Þór
bauðst staða hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum
í lok 2008 en hann vildi heldur hjálpa til við
uppbyggingu Íslands sem þingmaður.
Þri Mið Fim Fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Þri Mið Fim Fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
3-5
5-9
3-5
4-8
3-5
4-8
3-5
2-6
3-5
4-8
3-5
4-8
3-5
4-10
5-10
4-8
3-8
4-9
3-5
4-9
5-8
5-7
3-8
4-10
5-8
4-9
3-8
5-8
3-5
7-12
3-5
4-8
3-5
6-10
3-5
2-6
3-5
4-9
3-5
5-12
3-5
5-12
5-8
4-10
3-8
5-10
3-5
9-15
3-5
5-8
3-8
8-14
3-5
8-12
3-5
6-10
3-8
7-11
3-5
4-10
3-5
6-10
3-5
5-9
3-8
7-13
3-5
7-14
3-5
6-13
3-8
7-12
3-5
5-11
3-5
9-15
5-10
5-8
5-8
6-12
5-10
8-12
5-10
4-9
3-5
9-13
3-5
7-12
3-5
8-14
3-5
5-9
3-8
5-11
3-5
7-14
5-8
8-12
3-8
7-12
3-8
7-13
3-5
11-18
3-5
5-8
3-5
9-15
0-3
8-12
0-3
6-10
Mán Þri Mið Fim
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Palma
hiti á bilinu
Alicante
14
15
23
23
18
19
19
22
23
13
14
23
20
20
17
20
21
23
17
23
21
23
20
18
20
22
23
18
22
22
25
22
20
21
22
23
VEÐRIÐ ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA
8
6
3
5 6
5
4
8
6
611
2
2
2
4
3
8
5
4
8
9
9
Hitakort Litirnir
á kortinu tákna
hitafarið á landinu.
ÁFRAM SVALT FYRIR NORÐAN
HÖFUÐBORGAR-
SVÆÐIÐ Núna
með morgninum
verður þurrt í
borginni og
fremur skýjað
en síðdegis,
sennilega
ekki fyrr en um 16 eða 17 leytið, má búast við
skúrum. Hitinn verður um 8-9 stig að deginum.
LANDSBYGGÐIN Segja má að veður sé að
þróast í rétta átt víða um land hvað hitafar varðar.
Það má búast við að um og eftir miðja vikuna
verði hitatölurnar víðast orðnar tveggja stafa og
sumstaðar austan til gætum við séð hitatölur yfir
16-17 stig. Það á þó eftir að koma betur í ljós.
Hins vegar gengur á með skini og skúrum á víxl
þessa vikuna.
En almennt í dag verður vindur víðast hægur en þó verða
leifar af strekkingi norðvestan til. Þetta verður þungbúinn
dagur með skúraveðri mjög víða, sér í lagi suðaustan til
og síðan eru horfur á rigningu eða slyddu fyrir hádegi á
Vestfjörðum. Úrkomulíkurnar þar minnka verulega þegar
líður á daginn.
NÆSTU DAGAR Það gengur myndarlegt úrkomuloft yfir
landið annað kvöld og á miðvikudag verður víða vætusamt.
Vindur verður almennt hægur nema á miðvikudeginum.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.VEÐRIÐ MEÐ SIGGA STORMI siggistormur@dv.is
SÓLARLÍTIÐ Á LANDINU Dagurinn í dag verður
sólarlítill víða um land þó eitthvað geti nú sést
í til sólar. Það er hins vegar að sjá að það verði
sólarlítið um gjörvalla Evrópu nema á Spáni. Þar eru
horfur á brakandi blíðu með hitatölum á bilinu 22-26
stig. Við þangað!!!!
ATHUGASEMD VEÐURFRÆÐINGS