Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2010, Side 30
dagskrá Miðvikudagur 23. júnígulapressan
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales,
Maularinn, Ævintýri Juniper Lee
08:15 Oprah (Oprah)
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Auddi og Sveppi
11:00 Lois and Clark: The New Adventure
(18:21) (Lois og Clark)
11:45 Grey‘s Anatomy (2:17) (Læknalíf)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Ally McBeal (13:22)
13:45 Ghost Whisperer (1:23) (Draugahvíslarinn)
Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt
í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur
antikbúð í smábænum Grandview. Hún á þó erfitt
með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt
að takast á við drauga sem birtast henni öllum
stundum.
14:40 E.R. (4:22) (Bráðavaktin)
15:30 Ofurmennið
15:53 Leðurblökumaðurinn
16:18 Firehouse Tales
16:43 Maularinn
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (3:20) (Simpsons-fjölskyldan)
Ný þáttaröð með gulustu fjölskyldu í heimi, sú nítj-
ánda í röðinni. The Simpsons hefur fyrir alllöngu
síðan skipað sér á spjöld sögunnar sem langlífustu
gamanþættir í bandarískri sjónvarpssögu auk þess
auðvitað að vera langlífasta teiknimyndaserían. Og
það sem meira er þá hefur Simpsons-fjölskyldan
sjaldan eða aldrei verið eins vinsæl og einmitt
um þessar mundir, þökk sé kvikmyndini sem sló
rækilega í gegn í fyrrasumar. Meðal þeirra sem
við sögu koma eru Lionel Richie, Stephen Colbert,
Placido Domingo, Matt Dillon, Steve Buschemi,
Julia Louis-Dreyfus, Kelsey Grammer, David Hyde
Pierce, Dan Rather, Jon Stewart, Weird Al, Glenn
Close og Matt Damon.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:09 Veður
19:15 Two and a Half Men (7:24) (Tveir og
hálfur maður) Charlie vaknar við hliðina á
Rose morguninn eftir afmælisveisluna hennar.
Ævareiður faðir hennar spyr hann út í framtíð
þeirra saman og það hitnar heldur betur í kolunum
þegar Evelyn lætur sjá sig.
19:40 How I Met Your Mother (5:20) (Svona
kynntist ég móður ykkar) Í þessari þriðju seríu af
gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum
við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted,
Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við
nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn
Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún
í raun er.
20:05 Gossip Girl (13:22) (Blaðurskjóðan) Þriðja
þáttaröðin um líf ungra og fordekraðra krakka
sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin
sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks
fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með
hverjum og hvernig eigi að vera klæddur í næsta
glæsipartíi.
20:50 Mercy (9:22) (Hjúkkurnar) Dramatísk þáttaröð
í anda Grey‘s Anatomy og ER. Við fylgjumst með
lífi og starfi þriggja kvenna sem vinna saman sem
hjúkrunarfræðingar á Mercy-spítalanum í New
Jersey. Þær eru allar einhleypar eða í samböndum
sem færa þeim litla ánægju enda verja þær alltof
miklum tíma í vinnunni þar sem baráttan upp á líf
og dauða er daglegt brauð.
21:35 Ghost Whisperer (19:23) (Draugahvíslarinn)
22:20 True Blood (1:12) (Blóðlíki) Önnur þáttaröðin
um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie
og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast
gegn mótlæti íbúa smábæjarins Bon Temps í
Louisiana. Menn og vampírur búa þar saman en þó
kannski ekki beint í sátt og samlyndi þrátt fyrir að
komið sé á markað gerviblóð á flöskum sem ætlað
er að svala blóðþorsta vampíranna.
23:20 NCIS (24:25) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í
röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og
fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í
Washington og rannsakar glæpi tengda hernum
eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin
eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari
sjöttu seríu.
00:05 Fringe (18:23) (Á jaðrinum)
00:50 The Wire (3:10) (Sölumenn dauðans) Fimmta
syrpan í hörkuspennandi myndaflokki sem gerist
á strætum Baltimore í Bandaríkjunum. Eiturlyf eru
mikið vandamál og glæpaklíkur vaða uppi.
01:50 X-Files (4:24) (Ráðgátur) Fox Mulder
trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka
yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að
hindra leit þeirra að sannleikanum.
02:35 Secuestro Express (Mannrán) Hörkuspenn-
andi mynd frá Venesúela. Ungu pari er rænt og
haldið í gíslingu á meðan mannræningjarnir reyna
að heimta lausnargjald frá fjölskyldu hennar.
04:00 Grey‘s Anatomy (2:17) (Læknalíf)
Komið er að fjórðu seríu Grey‘s Anatomy. Ungu
læknanemarnir eru orðnir að fullnuma og
virðulegum skurðlæknum. Allir nema aumingja
George, sem féll á lokaprófinu og verður nú að
slást í hóp með nýju læknanemunum - sem eru
laglega blautir á bak við eyrun. Þeirra á meðal er
systir Meredith, sem hún vissi ekki að hún ætti og
þar byrjar dramatíkin aftur. (2:22) Frú Burke mætir
á svæðið til að ganga frá eftir Burke en Christina á
erfitt með að hitta hana. Á sama tíma reynir systur
Meredith að ná sambandi við hana en Meredith er
ekki tilbúin til þess að hleypa henni inn í líf sitt.
04:45 E.R. (4:22) (Bráðavaktin)
05:30 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta
í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
06:00 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
17:50 PGA Tour Highlights (Arnold Palmer
Invitational) Skyggnst á bak við tjöldin í PGA móta-
röðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni
krufin til mergjar.
18:45 Pepsímörkin 2010 (Pepsímörkin 2010)
19:45 Visa-bikarinn 2010 (Víkingur - Valur) Bein
útsending frá leik Vikings og Vals i 16-liða úrslitum
VISA bikar karla i knattspyrnu.
22:00 Herminator Invitational (Herminator
Invitational)
22:30 Poker After Dark (Poker After Dark)
Margir af snjöllustu pókerspilurum heims mæta
til leiks í Texas Holdem. Doyle Bronson, Chris
Moneymaker, Daniel Negreanu, Gus Hansen, Chris
"Jesus" Ferguson, Johnny Chan og
fleiri magnaðir spilarar sýna áhorfendum hvernig
atvinnumenn spila póker.
23:15 Visa-bikarinn 2010 (Víkingur - Valur)
Utsending fra leik Vikings og Vals i 16-liða urslitum
VISA bikar karla i knattspyrnu.
07:00 4 4 2 Leikir dagsins a HM krufnir til mergjar en
þau Logi Bergmann og Ragna Loa Stefansdottir
asamt goðum gestum og serfræðingum fara yfir
leiki dagsins af sinni alkunnu snilld.
07:45 4 4 2
08:30 4 4 2
09:15 HM 2010 (Frakkland - S-Afríka)
11:10 HM 2010 (Grikkland - Argentína
13:00 4 4 2
13:45 HM 2010 (Bandaríkin - Alsír) Bein utsending fra
leik Bandarikjanna og Alsir a HM 2010.
16:00 HM 2010 (Slóvenía - England) Utsending fra
leik Sloveniu og Englands a HM 2010.
18:15 HM 2010 (Ástralía - Serbía) Bein utsending fra
leik Astraliu og Serbiu a HM 2010.
20:30 Football Legends (Charlton) I þessum
frabæru þattum eru skoðaðir margir af fremstu
knattspyrnumönnum sögunnar. Að þessu sinni
verður fjallað um Bobby Charlton sjalfan.
21:00 4 4 2
21:45 HM 2010 (Gana - Þýskaland) Utsending fra leik
Ghana og Þyskalands a HM 2010.
23:40 HM 2010 (Slóvenía - England) Utsending fra
leik Sloveniu og Englands a HM 2010.
01:35 HM 2010 (Bandaríkin - Alsír) Utsending fra leik
Bandarikjanna og Alsir a HM 2010.
03:30 HM 2010 (Ástralía - Serbía) Utsending fra leik
Astraliu og Serbiu a HM 2010.
05:25 4 4 2
06:10 4 4 2 .
08:00 Good Night, and Good Luck (Málalok) .
10:00 Dying Young (Þeir sem guðirnir elska ...)
12:00 Hoodwinked (Rauðhetta... með nýju bragði) .
14:00 Good Night, and Good Luck (Málalok)
16:00 Dying Young (Þeir sem guðirnir elska ...)
18:00 Hoodwinked (Rauðhetta... með nýju bragði)
20:00 The Ex (Sá fyrrverandi) Léttgeggjuð og rómant-
ísk gamanmynd mann sem er algjör letihaugur
sem neyðist til að þiggja vinnu hjá tengdaföður
sínum þegar kærastan á von á barni. En þar bíður
hans óvænt samkeppni frá fyrrverandi kærasta
og besta vini kærustunnar, óþolandi fullkomnum
náunga sem er í hjólastól.
22:00 The Number 23 (Númer 23)
00:00 No Country for Old Men (Ekki fyrir gamla
menn) Magnþrungin Óskarsverðlaunamynd
þeirra Coen-bræðra byggð á metsölubók Cormac
McCarthy. Myndin hlaut fern Óskarsverðlaun árið
2008 og var þá m.a. valin besta kvikmyndin.
02:00 Edison (Edison) Stjörnum hlaðin spennumynd
um ungan og óreyndan blaðamann sem grunar
lögregluna í bænum Edison um spillingu. Hann
ákveður að komast til botns í málinu og fær því
ritstjóra sinn og vel þekktan einkaspæjara til
liðs við sig og með því er hann búinn að stofna
sér og öllum í kringum hann í lífshættu. Með
aðalhlutverk fara Morgan Freeman, Kevin Spacey,
Justin Timberlake svo einhverjir séu nefndir.
04:00 The Number 23 (Númer 23)
06:00 Road Trip (Þjóðvegaskrens) Hressileg gaman-
mynd um Josh Parker sem er í vondum málum.
Hann gerðist fullnærgöngull við vinkonu sína og
athæfið var tekið upp á myndband. Til að bæta
gráu ofan á svart var myndbandið sent Tiffany
kærustunni hans sem er í skóla í Texas. Josh á bara
um eitt að velja og það er mæta til kærustunnar
áður en hún fær myndbandið í hendur. Sjálfur er
Josh í New York og á langt ferðalag fyrir höndum,
ferðalag sem á eftir að reyna virkilega á þolrifin. DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
20:00 Lyfjahornið Í dag er fjallað um algenga
barnakvilla,eyrnabólgu og magakrampa með
barnalæknunum Karli Kristinssyni og Lúther
Sigurðssyni
20:30 Golf fyrir alla Golfþáttur með Brynjari sem
sýnir okkur allt um púttin á alvöruflötum
21:00 Frumkvöðlar Hugmyndir og aftur hugmyndir.
umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur.
21:30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með
íslenskar búvöru og eldhúsmeistara í öndvegi.
sjónvarpið stöð 2 skjár einn
stöð 2 sport
stöð 2 sport 2 stöð 2 extra
stöð 2 bíó
ínn
grínmyndin
kamBur Og Bling Hversu töff þarftu að vera til að bæta
það upp að vera svona ljótur?
Sjónvarpið sýnir á fimmtudagskvöld
lokaþáttinn í sjöttu þáttaröð af hin-
um geysivinsælu Desperate House-
wives, eða Aðþrengdum eiginkonum.
Þær hafa lent í ýmsu, vinkonurnar á
Wisteria Lane, en sjaldan hefur verið
þrengt jafn mikið að þeim og núna.
Morðingi gengur laus í hverfinu og
hefur hann tekið hina kasóléttu Lyn-
ette í gíslingu. Á sama tíma er einn
af nýjustu íbúum götunnar, Angie, í
miklum vanda þar sem fyrrverandi
elskhugi hennar er mættur til að ná
fram hefndum. Hann er morðingi og
líklegur til alls. Gabrielle setur sjálfa
sig í hættu til að hjálpa Angie og Bree
íhugar að segja frá hræðilegu fjöl-
skylduleyndarmáli. Susan reynir svo
að horfast í augu við það að hún og
Mike séu að verða gjaldþrota.
Löngu er búið að staðfesta sjöundu
þáttaröðina en hún hefst í lok sept-
ember í Bandaríkjunum og verður því
sýnd eftir áramót hérlendis.
aðþrengdari en áður
sjónvarpið kl. 21:00
í sjónvarpinu á fimmtudag...
10.00 Landsleikur í fótbolta Sýndur verður leikur
kvennaliða Íslands og Króatíu í undankeppni HM í
fótbolta sem fram fór á þriðjudagskvöld.
11.40 HM í fótbolta (Nígería - Suður Kórea)
13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta.
14.00 HM í fótbolta (Slóvenía - England)
16.10 Disneystundin
16.11 Stjáni (55:58) (Stanley)
16.33 Sígildar teiknimyndir (Classic Cartoon)
16.40 Finnbogi og Felix (23:26) (Phineas and
Ferb)
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta.
18.00 Fréttir
18.20 HM í fótbolta (Gana - Þýskaland)
20.30 HM-kvöld Í þættinum er fjallað um leiki
dagsins á HM í fótbolta.
21.00 Víkingalottó
21.10 Morðgátur Murdochs (Murdoch
Mysteries)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Patti Smith: Draumur lífsins (Patti
Smith: Dream of Life) Bandarísk heimildamynd frá
2008 um tónlistarkonuna, skáldið og listmálarann
Patti Smith. Meðal þeirra sem koma fram í
myndinni eru Flea, Philip Glass, Lenny Kaye, Sam
Shepard, Michael Stipe, Tom Verlaine og Bob
Dylan. Höfundur myndarinnar er Steven Sebring.
00.10 HM-kvöld Í þættinum er fjallað um leiki
dagsins á HM í fótbolta. e.
00.35 HM í fótbolta (Bandaríkin - Alsír)
02.30 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
02.40 Dagskrárlok
30 afþreying 23. júní 2010 Miðvikudagur
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
09:30 Pepsi MAX tónlist
16:10 Bass Fishing (3:8) (e)
16:55 Rachael Ray
17:40 Dr. Phil
18:25 Girlfriends (7:22) (e) Skemmtilegur gaman-
þáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. Háðfuglinn
Kelsey Grammer er aðalframleiðandi þáttanna.
18:45 Million Dollar Listing (2:6) Skemmtileg
þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu
sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og
fína fólksins. Á hverjum degi lenda þau í litríku
fólki sem ýmist vill kaupa eða selja heimili sín.
19:30 Sumarhvellurinn (2:9) Fjörugur skemmti-
þáttur þar sem allt getur gerst. Útvarpsstöðin
Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar og
stendur fyrir skemmtilegum viðburðum með
þekktum tónlistarmönnum, skemmtikröftum og
tilheyrandi glens og gleði. Núna gera Kanamenn
allt vitlaust í miðborg Reykjavíkur. Íslandsrallýið
á Segway heldur áfram og Siggi þarf að leysa
leyniverkefni.
19:55 King of Queens (14:22) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
20:20 Top Chef (4:17)
21:05 America's Next Top Model (9:12)
21:55 Life (10:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglu-
mann í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í
12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök.
Lögreglumaður er myrtur á verndarsvæði indíána.
Crews og Reese eru send til að rannsaka málið en
lenda mitt í valdabaráttu á verndarsvæðinu þar
sem verið er að opna nýtt spilavíti.
22:45 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem
háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær
á létta strengi.
23:30 Law & Order (8:22) (e) Bandarískur saka-
málaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York. Flutningabílstjóri er myrtur
en hann hafði hjálpað til við að smygla ólöglegum
innflytjendum til landsins frá Mexíkó.
00:20 The Cleaner (1:13) (e) Vönduð þáttaröð með
Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru
byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf
sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans.
Í fyrsta þættinum hjálpar William Banks gömlum
félaga, þekktum sjónvarpsfréttamanni sem segist
hafa verið laus við dópið í mörg ár en dauðvona
eiginkona hans er fullviss um að hann sé byrjaður
aftur að dópa. Whoopi Goldberg og Gary Cole leika
gestahlutverk í þættinum.
01:05 King of Queens (14:22) (e) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
01:30 Pepsi MAX tónlist
19:25 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
20:10 Falcon Crest II (2:22) (Falcon Crest II) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 Modern Family (21:24) (Nútímafjölskylda)
Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en
dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara
fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda
þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt
eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum
alltof vel.
22:10 Cougar Town (2:24) (Allt er fertugum
fært) Gamanþáttur í anda Sex and the City með
Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar
en afar sjálfsóöruggrar einstæðrar móður ungl-
ingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn
en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda
að hennar mati engan veginn samkeppnishæf í
stóra stefnumótaleiknum.
22:35 Bones (19:22) (Bein) Fimmta serían af
spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með
störfum Dr. Temperance "Bones"
Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til
ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum.
23:20 Curb Your Enthusiasm (8:10) (Rólegan
æsing) Larry David snýr nú aftur í sjöundu
þáttaröðinni, studdur stjörnunum úr Seinfeld,
þeim Jerry, Kramer, Elaine og George. Aðalgrínið
í þáttaröðinni verður nefnilega hvort eitthvert vit
sé í endurkomu þessara vinsælustu gamanþátta
allra tíma Vandinn er bara sá að þau hafa mismikla
löngun il þess að af þessu verði og Larry kemur
stöðugt sjálfum sér og öðrum í vandræði.
23:50 Daily Show: Global Edition (Spjallþátt-
urinn með Jon Stewart)
00:15 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
01:00 Falcon Crest II (2:22) (Falcon Crest II) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
01:50 Fréttir Stöðvar 2
02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV