Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Blaðsíða 12
12 fréttir 9. júlí 2010 föstudagur Sældarlíf KaupþingSKlíKunnar í lúx Íslendingarnir úr Kaupþingi sem sérstakur saksóknari hefur rannsakað lifa miklu lúxuslífi í Lúxemborg. DV heimsótti Lúxemborg og skyggndist inn í líf þeirra. Lúxus- villur og rándýrir bílar einkenna lífstíl þessa fólks sem vildi ekki ræða við blaðið. Kaupþingsklíkan sem handtekin var af sérstökum saksóknara í vor lifir í vel- lystingum í Lúxemborg. Þeir Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmunds- son, Ingólfur Helgason og Steingrímur P. Kárason búa allir í stórglæsilegum húsum víðs vegar um Lúxemborg auk þess sem bílafloti þeirra er ekki af verri endanum. Magnús á flottasta húsið og Hreiðar Már flottasta bílaflotann sem samanstendur af Audi bifreið, BMW- jeppa og Land Cruiser 200-jeppa. Saman eiga þeir ráðgjafafyrirtækið Consolium sem er með skrifstofur við einu dýrustu götuna í miðbæ Lúxem- borgar. Fjórmenningarnir og Magn- ús Guðmundsson skulduðu Kaup- þingi tæplega 15 milljarða króna við fall Kaupþings - skuld sem þau munu líklega aldrei greiða. Þess í stað búa þessir fyrrverandi starfsmenn Kaup- þings velsæmdarlífi í Lúxemborg í vari frá samfélagsumræðunni á Íslandi þar sem þeir hafa verið fordæmdir fyr- ir siðleysi vegna aðildar sinnar í falli bankakerfisins. Þar er allur aðbúnað- ur þeirra af dýrustu gerð. Magnús 13 ár í Lúx Kaupþing stofnaði útibú í Lúxem- borg árið 1998 og hefur Magnús Guð- mundsson búið þar síðan. Hann var lengst af bankastjóri Kaupþings í Lúx- emborg og hélt síðan sömu stöðu þeg- ar Rowland-fjölskyldan yfirtók Kaup- þing í Lúxemborg sumarið 2009 og stofnaði Havilland-bankann. Eftir að Magnús var handtekinn og úrskurð- aður í gæsluvarðhald sagði stjórn Ha- villand bankans honum upp. Hann býr í smábænum Junglinster sem er um fimmtán kílómetra frá mið- bæ Lúxemborgar. Um er að ræða ein- staklega rólegan stað í sveitum Lúx- emborgar þar sem enginn var á ferli þegar blaðamann DV bar að garði. Lífsreynslan var svipuð og að koma á Raufarhöfn. Í Junglinster býr Magnús í stórglæsilegu fjögurra hæða húsi líkt og Hreiðar Már Sigurðsson og Ingólf- ur Helgason gera. Magn- ús á stórglæsi- lega vínrauða Bens-bifreið af dýrustu gerð sem stóð fyr- ir utan hús hans. Magnús var úrskurður í sjö daga gæsluvarðhald í maí af sérstökum saksóknara vegna rann- sóknar á málefnum Kaupþings. Mynd- ir af honum með steinrunnið andlit vöktu mikla athygli eftir að sérstakur saksóknari hafði handtekið hann og hneppt í gæsluvarðhald. Magnús sást faðma verjenda sinn, Karl Axelsson, áður en lögreglumenn fylgdu honum úr yfirheyrslu og í fangageymslur við Hverfisgötu. Magnúsi var augljóslega brugðið og hefur hann líklega ekki átt von á að vera handtekinn. Magnús fékk 2.272 milljón króna kúlulán til hlutabréfakaupa í Kaup- þingi árið 2006. Vellystingar Hreiðars Más Líklega lifir enginn Íslendingur eins vel í Lúxemborg og Hreiðar Már Sig- urðsson. Hann býr ásamt fjölskyldu sinni í fjögurra hæða raðhúsi við göt- una Rue Des Pommiers, í hverfinu Cents, nærri miðbæ Lúxemborgar. Bílafloti fjölskyldunnar er samsettur saf nýlegum Audi S8 sem er vart verð- metinn á minna en 17 milljónir króna, BMW-jeppa sem kona Hreiðars Más ekur um á og líka nýlegur svartur Land Cruiser 200-jeppi . Þegar blaðamann DV bar að garði hjá Hreiðari Má snemma morguns á þriðjudaginn var stóð einungis Land Cruiser-jeppi fyrir utan húsið hans auk forláta vespu. Land Cruiser 200- jeppi Hreiðars var sá eini sinnar tegund- ar sem blaðamaður DV sá í Lúxem- borg. Líklega vill Hreiðar eiga slíkan bíl líkt og margir aðrir Íslendingar þó hann virðist ekki vinsæl tegund í Lúx- emborg. Ekki er að sjá á umsvifum og eignum Hreiðars Más í Lúxemborg að hann sé á flæðiskeri staddur. annas sigMundsson Skrifar frá Lúxemborg: as@dv.is BANKAMENN Í FANGELSI: ELDBAKAÐAR PIZZUR ALLTAF LÁGT VERÐ ALLTAF! MIÐSTÆRÐ STÓR 930 KR 1130 KR SÓSA, OSTUR og PEPPERONI MARGARITA + PEPPERONI MIÐSTÆRÐ STÓR 750 KR 890 KR SÓSA, OSTUR MARGARITA NÝR STAÐUR Í HRAUNBÆ 1 21 2 STAÐIR HERMANNI STEFNT FYRIR DÓM n HREIÐAR MÁR VAR TALINN FJÁRMÁLASNILLINGUR n FÉKK 2,5 MILLJARÐA Í LAUN Á FJÓRUM ÁRUM n FLEIRI VERÐA HANDTEKNIR M Y N D S IG TR Y G G U R A R I „EKKI BJARTSÝNN“ n ÁGÚST ER 63 ÁRA OG ATVINNULAUS EFTIR HÁLFA ÖLD AÐ STÖRFUM n „ÚT Í HÖTT“ ÁSDÍS OG MAMMA DJAMMA SAMAN n „HÚN ER EINS OG MAMMA HENNAR“ 7. – 9. MAÍ 2010 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 52. TBL. – 100. ÁRG. – VERÐ KR. 595 GRIPNI ! M Y N D R Ó B ER T Magnús Guðmundsson Hreiðar Már Sigurðsson MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR 12. – 13. MAÍ 2010 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 54. TBL. 100. ÁRG. – VERÐ KR. 395 MILLJARÐAMENNIRNIR Í KAUPÞINGI: ÞANGAÐ FÓRUPENINGARNIR n DV RANNSAKAR SLÓÐ PENINGA FRÁ ÍSLANDI TIL SKATTASKJÓLA KLÍKAN Í LÚX TEKIN FRÉTTIR n STARFA SEM RÁÐGJAFAR FYRIR ARFTAKA KAUPÞINGS Í LÚXEMBORG n TITRINGUR MEÐAL ÍSLENDINGA Í LÚX n SYSTIR SIGURÐAR VEIT EKKERT UM HANNn SÉRSTAKUR SAKSÓKNARI: „HANN VERÐUR BARA AÐ SJÁ ÞAГ MAGNÚS GUÐMUNDSSON HREIÐAR MÁR SIGURÐSSON STEINGRÍMUR KÁRASON SVIPT ÞJÓÐERNI FRÉTTIR n „ÉG ER HLUTI AF SAMFÉLAGINU“ BÝR Í HJÓL- HÝSI n KEYRIR UM Á CADILLAC LAUS UNDAN ATVINNULEYSI: FÉKK LOKSINS VINNU FRÉTTIR FRÉTTIR GRUNAÐUR UM MANNDRÁP: VARÐ SJÁLFUR FYRIR ÁRÁS n EINFARI, EN ÁGÆTIS DRENGUR FRÉTTAMENN STÖÐVAR 2: ‚‚Við erum sorgmædd‘‘FÓLK FALL SIGURÐAR EINARSSONAR Lágmúli 5 |108 Reykjavík S: 590 9200 | www.laekning.is LÆKNISFRÆÐILEG SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA FRÆGIR VEGNA FJÁRGLÆFRA M YN D V B n STJARN- FRÆÐILEGAR UPPHÆÐIR Í FELUM n XXXX 14. – 16. MAÍ 2010 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 55. TBL. – 100. ÁRG. – VERÐ KR. 595 n Í LÚXUS MEÐAN INTERPOL LEITAR n Í STÖRUKEPPNI VIÐ SAKSÓKNARA n „ÞRJÓSKUR EINS OG ANDSKOTINN“ n „LÉLEGUR MEÐ TÖLUR“ n TRÚÐI ALDREI AÐ KAUPÞING FÉLLI n „BÚINN AÐ VERA“ RÁÐHERRA­SONUR Á­FLÓTTA n HRAFNHILDUR STEFÁNSDÓTTIR ER FÓRNARLAMB BJARKA MÁS MAGNÚSSO NAR „ÉG ER HRÆDD ÞAR TIL HANN FER Í FANGELSI“ SKATTASKJÓLIN ERU EINS OG SVARTHOL „ÞRÆLL ÁSTAR­OG­­­ KYNLÍFS“ KYNLÍFSFÍKN: BÖRN­SEM GLEYMDUST Í­BÍLNUM DAUÐSFÖLL: SÉRA ÞÓRIR JÖKULL: MISSTI VINNU VEGNA BANKAMANNA MÁNUDAGUR OG ÞRIÐJUDAGUR 7. – 8. JÚNÍ 2010 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 64. TBL. 100. ÁRG. – VERÐ KR. 395 AL-THANI-PLOTTIÐ Í KAUPÞINGI: SÍMTAL LÝSIR SVINDLI HREIÐARS n SJEIKINN LÁNAÐI NAFNIÐ SITT OG FÉKK MILLJARÐAn DV BIRTIR SÍMTAL YFIRMANNS LÁNASVIÐS KAUPÞINGS VIÐ INNRI ENDURSKOÐANDA BANKANSn „MAGGI OG HREIÐAR VORU AÐ SEMJA ÞETTA ALLT SAMAN“ n „ÞETTA ER RAUNVERULEGA TIL ÞESS AÐ FELA ÞAÐ AÐ ÓLI ÁTTI HELMINGINN“n „ÞETTA KEMUR BARA ALLT FLÆÐANDI FRÁ LÚX“ FÉKK NÍU MILLJÓNIR FRÁ ÞEIM SEM VILDU ORKUNA n GUÐLAUGUR ÞÓR VAR STJÓRNARFORMAÐUR OR BESTI GERIR BÍÓMYND n KOSNINGARNAR TEKNAR UPP FRÉTTIR FRÉTTIR RAN NSÓ KN Havilland-bankinn Eftir að Magnús Guðmunds- son var handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarð- hald sagði stjórn Havilland-bankans honum upp. glæsihýsi Magnúsar Hér má sjá glæsihýsi Magnúsar Guðmundssonar, fyrrverandi bankastjóra Havilland-bankans í Lúxemborg og þar áður Kaupþings. Bens bifreið hans er heldur ekki af verri endanum. Kaupsþingsmenn um allt Fjórmenningarnir úr Kaupþingsklíkunni eru ekki einu fyrrverandi starfsmenn Kaupþings sem búa vel í Lúxemborg. Hér má sjá hús Björns Jónssonar, fyrrverandi aðstoðarbankastjóra Kaupþings í Lúxemborg og Eggerts Hilmarssonar, fyrrverandi yfirlögfræðings bankans. 7. maí 2010 12. maí 2010 14. maí 2010 7. júní 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.