Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Qupperneq 12
12 fréttir 9. júlí 2010 föstudagur
Sældarlíf KaupþingSKlíKunnar í lúx
Íslendingarnir úr Kaupþingi sem sérstakur saksóknari hefur rannsakað lifa miklu
lúxuslífi í Lúxemborg. DV heimsótti Lúxemborg og skyggndist inn í líf þeirra. Lúxus-
villur og rándýrir bílar einkenna lífstíl þessa fólks sem vildi ekki ræða við blaðið.
Kaupþingsklíkan sem handtekin var
af sérstökum saksóknara í vor lifir í vel-
lystingum í Lúxemborg. Þeir Hreiðar
Már Sigurðsson, Magnús Guðmunds-
son, Ingólfur Helgason og Steingrímur
P. Kárason búa allir í stórglæsilegum
húsum víðs vegar um Lúxemborg auk
þess sem bílafloti þeirra er ekki af verri
endanum. Magnús á flottasta húsið og
Hreiðar Már flottasta bílaflotann sem
samanstendur af Audi bifreið, BMW-
jeppa og Land Cruiser 200-jeppa.
Saman eiga þeir ráðgjafafyrirtækið
Consolium sem er með skrifstofur við
einu dýrustu götuna í miðbæ Lúxem-
borgar. Fjórmenningarnir og Magn-
ús Guðmundsson skulduðu Kaup-
þingi tæplega 15 milljarða króna við
fall Kaupþings - skuld sem þau munu
líklega aldrei greiða. Þess í stað búa
þessir fyrrverandi starfsmenn Kaup-
þings velsæmdarlífi í Lúxemborg í vari
frá samfélagsumræðunni á Íslandi þar
sem þeir hafa verið fordæmdir fyr-
ir siðleysi vegna aðildar sinnar í falli
bankakerfisins. Þar er allur aðbúnað-
ur þeirra af dýrustu gerð.
Magnús 13 ár í Lúx
Kaupþing stofnaði útibú í Lúxem-
borg árið 1998 og hefur Magnús Guð-
mundsson búið þar síðan. Hann var
lengst af bankastjóri Kaupþings í Lúx-
emborg og hélt síðan sömu stöðu þeg-
ar Rowland-fjölskyldan yfirtók Kaup-
þing í Lúxemborg sumarið 2009 og
stofnaði Havilland-bankann. Eftir að
Magnús var handtekinn og úrskurð-
aður í gæsluvarðhald sagði stjórn Ha-
villand bankans honum upp.
Hann býr í smábænum Junglinster
sem er um fimmtán kílómetra frá mið-
bæ Lúxemborgar. Um er að ræða ein-
staklega rólegan stað í sveitum Lúx-
emborgar þar sem enginn var á ferli
þegar blaðamann DV bar að garði.
Lífsreynslan var svipuð og að koma á
Raufarhöfn. Í Junglinster býr Magnús
í stórglæsilegu fjögurra hæða húsi líkt
og Hreiðar Már Sigurðsson og Ingólf-
ur Helgason gera. Magn-
ús á stórglæsi-
lega vínrauða
Bens-bifreið
af dýrustu
gerð sem
stóð fyr-
ir utan hús
hans.
Magnús
var úrskurður í sjö
daga gæsluvarðhald í maí
af sérstökum saksóknara vegna rann-
sóknar á málefnum Kaupþings. Mynd-
ir af honum með steinrunnið andlit
vöktu mikla athygli eftir að sérstakur
saksóknari hafði handtekið hann og
hneppt í gæsluvarðhald. Magnús sást
faðma verjenda sinn, Karl Axelsson,
áður en lögreglumenn fylgdu honum
úr yfirheyrslu og í fangageymslur við
Hverfisgötu. Magnúsi var augljóslega
brugðið og hefur hann líklega ekki átt
von á að vera handtekinn.
Magnús fékk 2.272 milljón króna
kúlulán til hlutabréfakaupa í Kaup-
þingi árið 2006.
Vellystingar Hreiðars Más
Líklega lifir enginn Íslendingur eins
vel í Lúxemborg og Hreiðar Már Sig-
urðsson. Hann býr ásamt fjölskyldu
sinni í fjögurra hæða raðhúsi við göt-
una Rue Des Pommiers, í hverfinu
Cents, nærri miðbæ Lúxemborgar.
Bílafloti fjölskyldunnar er samsettur
saf nýlegum Audi S8 sem er vart verð-
metinn á minna en 17 milljónir króna,
BMW-jeppa sem kona Hreiðars Más
ekur um á og líka nýlegur svartur Land
Cruiser 200-jeppi .
Þegar blaðamann DV bar að garði
hjá Hreiðari Má snemma morguns á
þriðjudaginn var stóð einungis Land
Cruiser-jeppi fyrir utan húsið hans auk
forláta vespu. Land Cruiser 200- jeppi
Hreiðars var sá eini sinnar tegund-
ar sem blaðamaður DV sá í Lúxem-
borg. Líklega vill Hreiðar eiga slíkan
bíl líkt og margir aðrir Íslendingar þó
hann virðist ekki vinsæl tegund í Lúx-
emborg. Ekki er að sjá á umsvifum og
eignum Hreiðars Más í Lúxemborg að
hann sé á flæðiskeri staddur.
annas sigMundsson
Skrifar frá Lúxemborg: as@dv.is
BANKAMENN Í FANGELSI:
ELDBAKAÐAR
PIZZUR
ALLTAF LÁGT VERÐ
ALLTAF!
MIÐSTÆRÐ STÓR 930 KR 1130 KR
SÓSA, OSTUR og PEPPERONI
MARGARITA + PEPPERONI
MIÐSTÆRÐ STÓR 750 KR 890 KR
SÓSA, OSTUR
MARGARITA
NÝR STAÐUR Í HRAUNBÆ 1
21 2 STAÐIR
HERMANNI
STEFNT
FYRIR DÓM
n HREIÐAR MÁR VAR TALINN
FJÁRMÁLASNILLINGUR
n FÉKK 2,5 MILLJARÐA Í
LAUN Á FJÓRUM ÁRUM
n FLEIRI VERÐA
HANDTEKNIR
M
Y
N
D
S
IG
TR
Y
G
G
U
R
A
R
I
„EKKI BJARTSÝNN“
n ÁGÚST ER 63 ÁRA OG ATVINNULAUS EFTIR HÁLFA ÖLD AÐ STÖRFUM
n „ÚT Í HÖTT“
ÁSDÍS OG MAMMA
DJAMMA SAMAN
n „HÚN ER EINS
OG MAMMA
HENNAR“
7. – 9. MAÍ 2010
DAGBLAÐIÐ VÍSIR 52. TBL. – 100. ÁRG. – VERÐ KR. 595
GRIPNI !
M
Y
N
D
R
Ó
B
ER
T
Magnús
Guðmundsson
Hreiðar Már
Sigurðsson
MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR 12. – 13. MAÍ 2010 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 54. TBL.
100. ÁRG. – VERÐ KR. 395
MILLJARÐAMENNIRNIR Í KAUPÞINGI:
ÞANGAÐ FÓRUPENINGARNIR
n DV RANNSAKAR SLÓÐ PENINGA FRÁ ÍSLANDI TIL SKATTASKJÓLA
KLÍKAN Í
LÚX TEKIN
FRÉTTIR
n STARFA SEM RÁÐGJAFAR FYRIR ARFTAKA KAUPÞINGS Í LÚXEMBORG
n TITRINGUR MEÐAL ÍSLENDINGA Í LÚX
n SYSTIR SIGURÐAR VEIT EKKERT UM HANNn SÉRSTAKUR SAKSÓKNARI: „HANN VERÐUR BARA AÐ SJÁ ÞAГ
MAGNÚS GUÐMUNDSSON
HREIÐAR MÁR SIGURÐSSON STEINGRÍMUR
KÁRASON
SVIPT
ÞJÓÐERNI
FRÉTTIR
n „ÉG ER HLUTI AF
SAMFÉLAGINU“
BÝR Í
HJÓL-
HÝSI
n KEYRIR UM
Á CADILLAC
LAUS UNDAN ATVINNULEYSI:
FÉKK
LOKSINS
VINNU
FRÉTTIR
FRÉTTIR
GRUNAÐUR UM MANNDRÁP:
VARÐ SJÁLFUR
FYRIR
ÁRÁS
n EINFARI, EN ÁGÆTIS DRENGUR
FRÉTTAMENN STÖÐVAR 2:
‚‚Við erum sorgmædd‘‘FÓLK FALL SIGURÐAR EINARSSONAR
Lágmúli 5 |108 Reykjavík
S: 590 9200 | www.laekning.is
LÆKNISFRÆÐILEG
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA
FRÆGIR VEGNA
FJÁRGLÆFRA
M
YN
D
V
B
n STJARN-
FRÆÐILEGAR
UPPHÆÐIR Í
FELUM
n XXXX
14. – 16. MAÍ 2010
DAGBLAÐIÐ VÍSIR 55. TBL. – 100. ÁRG. – VERÐ KR. 595
n Í LÚXUS MEÐAN
INTERPOL LEITAR
n Í STÖRUKEPPNI
VIÐ SAKSÓKNARA
n „ÞRJÓSKUR EINS
OG ANDSKOTINN“
n „LÉLEGUR
MEÐ TÖLUR“
n TRÚÐI ALDREI
AÐ KAUPÞING FÉLLI
n „BÚINN AÐ VERA“
RÁÐHERRASONUR
ÁFLÓTTA
n HRAFNHILDUR STEFÁNSDÓTTIR ER FÓRNARLAMB BJARKA MÁS MAGNÚSSO
NAR
„ÉG ER HRÆDD ÞAR TIL
HANN FER Í FANGELSI“
SKATTASKJÓLIN ERU
EINS OG SVARTHOL
„ÞRÆLL
ÁSTAROG
KYNLÍFS“
KYNLÍFSFÍKN:
BÖRNSEM
GLEYMDUST
ÍBÍLNUM
DAUÐSFÖLL:
SÉRA ÞÓRIR
JÖKULL:
MISSTI
VINNU
VEGNA
BANKAMANNA
MÁNUDAGUR OG ÞRIÐJUDAGUR 7. – 8. JÚNÍ 2010 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 64. TBL.
100. ÁRG. – VERÐ KR. 395
AL-THANI-PLOTTIÐ Í KAUPÞINGI:
SÍMTAL
LÝSIR
SVINDLI
HREIÐARS
n SJEIKINN LÁNAÐI NAFNIÐ SITT OG FÉKK MILLJARÐAn DV BIRTIR SÍMTAL YFIRMANNS LÁNASVIÐS KAUPÞINGS VIÐ INNRI ENDURSKOÐANDA BANKANSn „MAGGI OG HREIÐAR VORU AÐ SEMJA ÞETTA ALLT SAMAN“
n „ÞETTA ER RAUNVERULEGA TIL ÞESS AÐ FELA ÞAÐ AÐ ÓLI ÁTTI HELMINGINN“n „ÞETTA KEMUR BARA ALLT FLÆÐANDI FRÁ LÚX“
FÉKK NÍU
MILLJÓNIR
FRÁ ÞEIM
SEM VILDU
ORKUNA
n GUÐLAUGUR ÞÓR VAR STJÓRNARFORMAÐUR OR
BESTI GERIR
BÍÓMYND
n KOSNINGARNAR TEKNAR UPP
FRÉTTIR
FRÉTTIR
RAN
NSÓ
KN
Havilland-bankinn Eftir að Magnús Guðmunds-
son var handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarð-
hald sagði stjórn Havilland-bankans honum upp.
glæsihýsi Magnúsar Hér má sjá glæsihýsi Magnúsar Guðmundssonar, fyrrverandi
bankastjóra Havilland-bankans í Lúxemborg og þar áður Kaupþings. Bens bifreið
hans er heldur ekki af verri endanum.
Kaupsþingsmenn um allt Fjórmenningarnir úr Kaupþingsklíkunni eru
ekki einu fyrrverandi starfsmenn Kaupþings sem búa vel í Lúxemborg. Hér
má sjá hús Björns Jónssonar, fyrrverandi aðstoðarbankastjóra Kaupþings í
Lúxemborg og Eggerts Hilmarssonar, fyrrverandi yfirlögfræðings bankans.
7. maí 2010 12. maí 2010 14. maí 2010 7. júní 2010