Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Side 37
ANNE HOLT er án efa einn frægasti sakamálahöfundur Norðmanna. Bækur hennar hafa verið gefnar út í 25 löndum. Þessi bók er fyrsta bókin í Vik/Stubø-bókaflokki ANNE. Skoski glæpasagnahöfundurinn Val McDermid hefur lýst bókum ANNE HOLT á þann veg að hún nái að fanga myrkur Norðurlandanna með raunverulegum hætti. ANNE HOLT „Það sem mér ber er án vafa besta glæpasaga Anne Holt.“ Tone Solberg, Dagens Næringsliv „Ótrúlega spennandi, óhugnanleg og einstaklega grípandi saga.“ Anne Schäffer, Bergens Tidende Níu ára stúlka hverfur á leið heim úr skólanum. Stuttu síðar er litlum dreng rænt úr rúmi sínu um miðja nótt. Þegar Yngvar Stubø, yfirmaður í rannsóknarlögreglunni í Osló, biður Inger Johanne Vik, fyrrum sálfræðing FBI um aðstoð við að upplýsa málið neitar hún í fyrstu. En hún verður við ósk hans þegar barnslík finnst og enn eitt barn hverfur, nú úr strætisvagni í Osló á háannatíma … KOMIN Í BÚÐIR! Lesendur á amazon.com BÆKUR ANNE HOLT HAFA SELST Í MEIRA EN 4 MILLJÓNUM EINTAKA! thad_sem_mer_ber_mix.indd 1 7/6/10 4:19:17 PM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.