Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Qupperneq 45
föstudagur 9. júlí 2010 Helgarblað 45 Sexí kvikindi Íris Kristinsdóttir söngkona Ingibjörg Reynisdóttir leikkona Dóra María Lárusdóttir knattspyrnukona Ingunn Elísabet Hreinsdóttir dansari Margrét Erla Maack útvarpskona Halla Vilhjálms leikkona Tinna Bergs fyrirsæta Erla Hlynsdóttir blaðamaður Sigríður Klingenberg spákona Kristrún Ösp Barkardóttir fyrirsæta Ragnheiður Kristjónsdóttir blaðamaður Lilja Katrín Gunnarsdóttir blaðamaður Edda Jóhannsdóttir blaðamaður Helgarblað DV leitaði að kynþokkaf yllsta tónlistarmanni landsins með hjálp góðra álitsgjafa. Fjölmargir ko must á blað en það er rokkarinn í Jeff Who? Bjarni Lárus sem stendur uppi sem sigurvegari. Aðrir heitir eru Egill Ólafsson sem álitsgjafar blaðsin s segja karlmennskuna holdi klædda, Helgi Björnsson og ungstirnið Fri ðrik Dór. Þeir voru líka nefndir: Benedikt Brynleifsson „Með sínum einstaka sjarma slær Benni á trommurnar líkt og hann sé alltaf að spila lögin í fyrsta sinn. Einkar myndarlegur og glaðlegur á tónleikum.“ Daníel Friðrik Böðvarsson „Maðurinn hefur ekki hugmynd um hvað hann er myndarlegur. Hlakka til dagsins þegar hann réttir úr bakinu og tekur sviðið. Vænlegasti nýliðinn.“ Villi naglbítur „Ég fór á leikritið Dúfurnar í Borgarleikhúsinu, þar sem hann sá um tónlistina og sat í horninu með gítarinn. Ég þurfti að fara aftur á sýninguna, og þá til að sjá leikritið...“ Ceres 4 „Kynþokkinn uppmálaður. Hasar-kroppur með meiru og hreystin uppmáluð.“ Friðrik Sturluson „Lifir sig af svo miklum þokka inn í lögin sem hann spilar á sviði. Hefur glæsilega útgeislun.“ Jón Atli dj „Rosa crazy sexy cool.“ Stebbi Stef Gusgus „Rosa crazy sexy cool.“ Davíð Berndsen Berndsen and the young boys „Kannski ekkert ógurlega sexí en svakalega krúttlegur og með sætar tennur.“ Guðmundur Pálsson Baggalútur „Lang-kynþokkafyllstur! Hefur þetta ómótstæðilega bros og glimt í augunum og er ekkert nema kynþokkinn á sviði.“ Karl Roth Melchior „Ógeðslega kynþokka-fullur. Flottur á sviði, klár og skemmtilegur. Enginn segir aulabrandara á jafn kynþokka-fullan hátt.“ Egill Ólafsson „Hefur löngum þótt kynþokkafullur. Hefur einhvern ólýsanlegan sjarma.“ „Heldur okkur hugföngnum með sexí hreyfingum sem fær hvaða konu sem er til að svitna. Röddin er svo karlmannleg að hnjáliðirnir kikna.“ „Bara. Það er eitthvað svo sexí við manninn og hefur alltaf verið. Karlmennskan holdi klædd.“ Bjarni Lárus Hall „Svaka töffari en um leið afar góðlegur og einlægur!“ „Rosa flottur gæi. Smart strákur, töffari og hrikalega sætur og sexí.“ „Loðnari en Róbert varnarjaxl.“ „Suddalega sexí kvikindi og afar smáfrítt að auki.“ „Brosið hans bræðir alla og svo er hann líka góður gaur. Draumur hverrar tengda- móður.“ Ragnar Sólberg „Hann er drop dead gorgeous!“ Haukur Heiðar Hauksson „Læknismenntaður rokksöngvari. Það gerist ekki meira sexí. Síðan er hann með undursamlega villt hár og skegg í stíl. Virðist vera ljúfur drengur og greindur.“ Álitsgjafar ÍSLENSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA Í 35 ÁR NORM-X HF | Auðbrekka 6 | 200 Kópavogur | Sími: 565 8899 | Netfang: normx@normx.is n Okkar verð betra verð n Yfir 10.000 ánægðir notendur á Íslandi n Við bjóðum einnig allar lagnir, nuddkerfi, lok og ljósabúnað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.