Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Side 58
Spurningaþátturinn Popp-punktur er fyrir löngu búinn að sanna ágæti sitt eftir margra ára veru á skjám landsmanna og viðkomu í útvarpi. Formúlan að þessum sjónvarpsþætti er nokkuð pottþétt. Þú sérð vinsælustu tónlist- armennina hverju sinni spreyta sig í þekkingu á einu því sviði sem nán- ast allir hafa áhuga á, tónlist! Sem áhugamaður um tónlist getur mað- ur ekki annað en heillast af sum- um hljómsveitunum í þessum þætti vegna þekkingar þeirra á tónlist- inni. En þá er það stóra spurningin hvort þátturinn beri einhver þreytu- merki eftir öll þessi ár. Að mínu mati er svo ekki enda hefur Dr. Gunni verið duglegur að grafa upp nýjar hljómsveitir og tala gamla reynslu- bolta inn á það að mæta í þáttinn. Gladdist undirritaður yfir því að sjá HLH-flokkinn spreyta sig í þættin- um í ár og þá sérstaklega vegna nær- veru Björgvins Halldórssonar. Það sem gerir þennan þátt einnig frekar aðlaðandi er að sjá tónlistarmenn, sem hafa alla jafna allt sitt á hreinu uppi á sviði, í nýju umhverfi þar sem þeim líður ekki eins þægilega. Spyr- illinn Felix Bergsson stjórnar þess- um þætti ágætlega en hann á það til að vera svolítið stirður í garð popp- aranna, sem er svo sem vel skiljan- legt. Maður getur rétt ímyndað sér að athyglissjúkir og óstýrilátir popp- arar láti fremur illa að stjórn. Birgir Olgeirsson dagskrá Laugardagur 10. júlí 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (48:56) 08.06 Teitur (20:52) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil) 08.27 Manni meistari (16:26) 08.51 Konungsríki Benna og Sóleyjar (5:52) 09.02 Mærin Mæja (15:52) 09.13 Mókó (11:52) 09.23 Elías Knár (21:26) 09.37 Millý og Mollý (21:26) 09.50 Hrúturinn Hreinn 09.58 Latibær (114:136) 10.25 Hlé 11.05 Heimsleikarnir í Crossfit 12.05 Demantamót í frjálsum íþróttum Upptaka frá demantamóti í frjálsum íþróttum sem fram fór í Lausanne á föstudagskvöld. Sigurbjörn Árni Árngrímsson lýsir mótinu. 14.05 Mörk vikunnar 14.30 Íslenski boltinn 15.15 Íslenski boltinn 16.00 Formúla 3 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (Bronsleikur) Bein útsending frá leiknum um þriðja sætið á HM í fótbolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld 21.00 Veðurfréttir 21.05 Popppunktur (Hellvar - Breiðbandið) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Í þessum þætti mæt- ast Hellvar og Breiðbandið. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. 22.10 Lottó 22.15 Mánuður við vatnið 6,3 (A Month by the Lake) Bresk bíómynd frá 1995. Ungfrú Bentley hefur verið við Como-vatn á Ítalíu alla aprílmánuði í 16 ár. Árið sem sagan gerist, 1937, er pabbi hennar nýdáinn og engan almennilegan félagsskap að finna við vatnið - fyrr en Wilshaw majór lætur til sín taka. Leikstjóri er John Irvin og meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Edward Fox og Uma Thurman. 23.50 Taggart – Fyrirmyndarfólk (Taggart - The Best and the Brightest) 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Óstöðvandi tónlist 09:55 Rachael Ray (e) 12:00 Dr. Phil (e) 14:10 Million Dollar Listing (5:6) (e) 14:55 Being Erica (9:13) (e) 15:40 America‘s Next Top Model (11:12) (e) 16:25 90210 (19:22) (e) 17:10 Psych (12:16) (e) 17:55 The Bachelor (7:10) (e) 18:45 Family Guy (8:14) (e) 19:10 Girlfriends (12:22) 19:30 Last Comic Standing (3:11) 20:15 Harold and Kumar go to White Castle 7,2 kvikmyndin Harold and Kumar go to White Castle Sprenghlægileg gamanmynd um félagana Harold og Kumar. Eftir að hafa reykt smá gras finna þeir skyndilega fyrir mikilli löngun til að fá sér hamborgara á White Castle. Þeir halda af stað í leit að draumahamborgurunum en lenda mikilli svaðilför og það reynist hægara sagt en gert að nálgast borgarana. Aðalhlutverkin leika John Cho og Kal Penn. Bönnuð börnum. 21:45 Havoc 5,4 kvikmyndin Havoc Áhrifamikil kvikmynd frá árinu 2005 með Anne Hathaway og Bijou Phillips í aðalhlutverkum. Vinkonurnar Allison og Emily búa í fínu hverfi í Los Angeles og eiga ríka foreldra en eru dauðleiðar á lífinu og tilverunni innan um ríkisbubbana. Unglingarnir í hverfinu eru heillaðir af lífsstíl glæpagengjanna og kvöld eitt fara vinkonurnar inn í fátækrahverfi til að kaupa dóp. Mannalæti hvítu krakkanna duga skammt, en Allison heillast af eitilharða naglanum Hector og ákveður að kynnast honum og götumenningunni nánar en það á eftir að draga dilk á eftir sér. Stranglega bönnuð börnum. 23:15 Three Rivers (5:13) (e) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. Rúta með skólakrökkum veltur og Andy reynir að bjarga eins mörgum og hægt er. Foreldrar eins stráksins þurfa að taka erfiða ákvörðun um hvort gefa eigi líffæri hans til að bjarga öðrum. 00:00 Eureka (8:18) (e) 00:50 Battlestar Galactica (15:22) (e) 01:30 Battlestar Galactica (16:22) (e) 02:10 Battlestar Galactica (17:22) (e) 02:50 Battlestar Galactica (18:22) (e) 03:30 Girlfriends (11:22) (e) 03:50 Jay Leno (e) 05:15 Óstöðvandi tónlist 08:55 Formúla 1 10:00 PGA Tour Highlights (AT&T National) 10:50 Inside the PGA Tour 2010 11:15 F1: Föstudagur 11:45 Formúla 1 2010 13:20 Pepsí deildin 2010 (Fram - Valur) 15:10 KF Nörd (5:15) 15:50 World‘s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 16:50 PGA Tour 2010 (AT&T National) 19:50 Herminator Invitational 20:35 Formúla 1 2010 Synt fra timatökunni fyrir Formulu 1 kappaksturinn i Bretlandi. 22:10 Box - Mayweather - Mosley Útsending frá bardaga Floyd Mayweather og Shane Mosley. 07:00 4 4 2 07:45 4 4 2 08:30 4 4 2 09:15 HM 2010 11:10 HM 2010 13:05 4 4 2 13:50 HM 2010 15:45 HM 2010 17:40 4 4 2 18:25 4 4 2 19:10 Football Legends (Platini) 19:45 4 4 2 20:30 Football Legends (Raul) 21:00 4 4 2 21:45 HM 2010 23:40 4 4 2 00:25 HM 2010 02:20 4 4 2 03:05 HM 2010 05:00 4 4 2 08:00 Thank You for Smoking 10:00 Wayne‘s World 12:00 Beverly Hills Chihuahua 14:00 Thank You for Smoking 16:00 Wayne‘s World 18:00 Beverly Hills Chihuahua 20:00 I Now Pronounce You... 6,1 22:00 The Love Guru 3,8 00:00 Miller‘s Crossing 8,0 02:00 Glastonbury 04:15 The Love Guru 06:00 Raising Arizona 15:25 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 15:45 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 16:05 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál. 16:30 Nágrannar 16:55 Nágrannar 17:20 Wonder Years (2:17) 17:45 Ally McBeal (14:22) 18:30 E.R. (5:22) 19:15 Here Come the Newlyweds (1:6) 20:00 So You Think You Can Dance (4:23) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur sjöunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafi jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri en nokkru sinni. Að loknum prufunum er komið að niðurskurðarþætti í Las Vegas. Þar er skorið úr um hvaða fimm stelpur og fimm strákar komast í sjálfa úrslitakeppnina. 21:25 So You Think You Can Dance (5:23) 22:10 Wonder Years (2:17) 22:35 Ally McBeal (14:22) 23:20 E.R. (5:22) 00:05 Here Come the Newlyweds (1:6) 00:50 Sjáðu 01:15 Fréttir Stöðvar 2 02:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07:00 Flintstone krakkarnir 07:20 Lalli 07:30 Þorlákur 07:35 Kalli og Lóa 07:50 Harry og Toto 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Strumparnir 10:00 Latibær (14:18) 10:50 Daffi önd og félagar 11:15 Glee (18:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 So You Think You Can Dance (4:23) 15:10 So You Think You Can Dance (5:23) 16:00 ‚Til Death (2:15) 16:25 Last Man Standing (2:8) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 America‘s Got Talent (6:26) 20:20 You Don‘t Mess with the Zohan 5,7 Adam Sandler fer á kostum í léttgeggjaðri gam- anmynd sem fjallar um grjótharðan, ísraelskan leyniþjónustumann sem sviðsetur dauða sinn og reynir að hefja nýtt líf sem hárgreiðslumaður í New York. 22:10 Tombstone 7,7 kvikmyndin Tombstone Einn allra vinsælasti vestri síðari ára með þeim Kurt Russell og Val Kilmer í aðalhlut- verkum. Myndin segir margfræga sögu af því þegar goðsagnirnar Wyatt Earp og Doc Holiday freistuðu þess að setjast í helgan stein í bænum Tombstone. 00:15 War of the Roses 6,6 Óborganleg gamanmynd með Michael Douglas og Kathleen Turner í hlutverkum hjóna sem eiga í vægast sagt stormasömu sambandi og reyna að gera hvað sem er til þess að fá hitt til að fremja hjúskaparbrot sem réttlætir skilnað. 02:10 An American Haunting 03:40 ‚Til Death (2:15) 04:05 America‘s Got Talent (6:26) 04:50 ET Weekend 05:35 Fréttir DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR oG ALLAN SÓLARHRINGINN. 17:00 Hrafnaþing 17:30 Hrafnaþing 18:00 Hrafnaþing 18:30 Hrafnaþing 19:00 Hrafnaþing 19:30 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing 20:30 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á Alþingi 22:00 Skýjum ofar 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn dagskrá Föstudagur 9. júlí 16.35 Íslenski boltinn 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (19:26) 17.35 Fræknir ferðalangar (53:91) 18.00 Manni meistari (5:13) 18.25 Leó (16:52) 18.30 Mörk vikunnar 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Airplane! 7,8 Bandarísk gamanmynd frá 1980. Áhöfn farþegaflugvélar veikist og eini maðurinn sem gæti lent vélinni er fyrrverandi flugmaður sem er að deyja úr flughræðslu. Leikstjórar eru Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker og meðal leikenda eru Kareem Abdul-Jabbar, Lloyd Bridges, Peter Graves, Julie Hagerty og Leslie Nielsen. 21.05 Timeline 5,3 Bandarísk bíómynd frá 2003 byggð á sögu eftir Michael Crichton um fornleifafræðinema sem festast í fortíðinni þegar þeir fara þangað til að hjálpa kennara sínum og verða að þrauka í Frakklandi 14. aldar meðan þeir bíða björgunar. Leikstjóri er Richard Donner og meðal leikenda eru Paul Walker, Frances o‘Connor, Gerard Butler, Billy Connolly, David Thewlis, Anna Friel og Michael Sheen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.00 Varg Veum - Konan í kæliskápnum Einkaspæjarinn Varg Veum er beðinn að hafa uppi á starfsmanni olíufyrirtækis. Heima hjá honum finnur hann kvenmannsbúk í ísskápnum en svo er hann rotaður. Þegar hann rankar við sér er lögreglan komin á staðinn en kvenmannsbúkurinn horfinn. Leikstjóri er Alexander Eik og meðal leikenda eru Trond Espen Seim, Bjørn Floberg og Kathrine Fagerland. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 The Moment of Truth (21:25) 11:00 60 mínútur 11:50 Chuck (21:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (5:14) 13:45 La Fea Más Bella (198:300) 14:30 La Fea Más Bella (199:300) 15:25 Wonder Years (2:17) 15:55 Camp Lazlo 16:20 Aðalkötturinn 16:43 Kalli litli Kanína og vinir 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:09 Veður 19:15 American Dad (3:20) 19:40 The Simpsons (3:21) Tuttugasta þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátækjasamari. 20:05 Here Come the Newlyweds (1:6) Skemmtilegur raunveruleikaþáttur í anda Beauty and the Geek þar sem nýgift hjón keppa í allskyns skemmtilegum þrautum um veglega verðlaunaupphæð. Reynir þar ekki aðeins á hæfni þeirra og úrræðasemi á öllum mögulegum sviðum heldur einnig sambandið sjálft og hversu vel hin nýgiftu pör ná að vinna saman og þekkja hvort annað. 20:50 Four Weddings And A Funeral 7,1 Ein allra vinsæl- asta rómantíska gamanmynd síðari ára með Hugh Grant í hlutverki Charles sem er heillandi og fyndinn en virðist gjörsamlega ófær um að bindast konu. 22:45 All In 3,7 Skemmtileg spennumynd um lækna- nema sem ákveða að safna fyrir skólagjöldunum með því að nýta stærðfræðihæfileika sína og taka þátt í stóru pókermóti. 00:20 Sugar Hill Hörkuspennandi mynd með Wesley Snipes í hlutverki eiturlyfjabaróns sem reynir að snúa baki við glæpalífinu og gerast fjölskyldumaður. 02:20 Fantastic Four: Rise of the Silver Surfer 03:55 Here Come the Newlyweds (1:6) 04:40 American Dad (3:20) 05:05 The Simpsons (3:21) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Pepsí deildin 2010 15:20 Pepsí deildin 2010 17:10 Pepsímörkin 2010 18:10 PGA Tour Highlights 19:05 Inside the PGA Tour 2010 19:30 F1: Föstudagur 20:00 NBA körfuboltinn (LA Lakers - Boston) 23:10 World Series of Poker 2009 00:00 Poker After Dark 07:00 4 4 2 07:45 4 4 2 08:30 4 4 2 09:15 4 4 2 10:00 HM 2010 11:55 4 4 2 12:40 HM 2010 14:35 4 4 2 15:20 HM 2010 17:15 4 4 2 18:00 HM 2010 19:55 4 4 2 20:40 Football Legends (Platini) 21:10 HM 2010 23:05 4 4 2 23:50 HM 2010 01:45 4 4 2 02:30 HM 2010 04:25 4 4 2 05:10 HM 2010 08:00 Pokemon 10:00 Ocean‘s Thirteen 12:00 Bedtime Stories 14:00 Pokemon 16:00 Ocean‘s Thirteen 18:00 Bedtime Stories 6,2 20:00 Me, Myself and Irene 6,3 22:00 Disturbia 7,0 00:00 Reno 911!: Miami 02:00 Irresistible 04:00 Disturbia 06:00 I Now Pronounce You Chuck and... 19:25 The Doctors 20:10 Lois and Clark: The New Adventure (20:21) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 The Closer (2:15) 22:30 Fringe (21:23) 23:15 The Wire (6:10) 00:15 The Doctors 01:00 Lois and Clark: The New Adventure (20:21) 01:45 Fréttir Stöðvar 2 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Óstöðvandi tónlist 07:35 Sumarhvellurinn (4:9) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Óstöðvandi tónlist 12:00 Sumarhvellurinn (4:9) (e) 12:20 Óstöðvandi tónlist 16:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:15 Three Rivers (5:13) (e) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. Rúta með skólakrökkum veltur og Andy reynir að bjarga eins mörgum og hægt er. Foreldrar eins stráksins þurfa að taka erfiða ákvörðun um hvort gefa eigi líffæri hans til að bjarga öðrum. 19:00 Being Erica (9:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. Erica er búin að finna fullkominn kærasta en skilur ekki hvers vegna hún er ekki tilbúin í skuldbindingu. Hún leitar svara með því að endurskoða samband við gamlan vin. 19:45 King of Queens (4:23) 20:10 Biggest Loser (11:18) 5,8 Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mittismálið. Það eru bara átta keppendur eftir og eitt lið fær að heimsækja spilaborgina Las Vegas. En ná keppendurnir að viðhalda megruninni og æfingunum í syndaborginni eða falla þeir í freistni? 21:35 The Bachelor (7:10) 22:25 Parks & Recreation (10:24) (e) 22:50 Law & Order UK (9:13) (e) 23:40 Life (12:21) (e) 00:30 Last Comic Standing (2:11) (e) 01:15 King of Queens (4:23) (e) 01:40 Battlestar Galactica (11:22) (e) 02:20 Battlestar Galactica (12:22) (e) 03:00 Battlestar Galactica (13:22) (e) 03:40 Battlestar Galactica (14:22) (e) 04:20 Girlfriends (10:22) (e) 04:40 Jay Leno (e) 05:25 Óstöðvandi tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR oG ALLAN SÓLARHRINGINN. 21:30 Hrafnaþing 22:00 Hrafnaþing 22:30 Hrafnaþing 23:00 Hrafnaþing 23:30 Hrafnaþing stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn punkturinn við poppið pressan kvikmyndarisinn MGM hefur ákveðið að fresta 23. myndinni um James Bond um óákveðinn tíma. MGM hefur átt í miklum fjár- hagserfiðleikum sem hefur sett fjöld- ann allan af stórmyndum í uppnám. Bond 23, sem er vinnuheiti myndar- innar, verður því frestað að minnsta kosti þangað til nýir eigendur finnast að fyrirtækinu. Miklar tafir hafa orðið á myndinni sem skartar Daniel Craig í aðalhlut- verki og Sam Mendes í leikstjórastóln- um. En nú hefur endanlega verið gert út um vonir Bond-aðdáenda, að sinni í það minnsta. Bond-myndirnar hafa gengið í end- urnýjun lífdaga eftir að Daniel Cra- ig tók við hlutverkinu og notið mikilla vinsælda. Nú gæti það hins vegar dáið út ef of miklar tafir verða á myndinni. Ef hún verður þá nokkurn tímann gerð. MGM frestar Bond uM óákveðinn tíMa: Bond saltaður sjónvarpið sjónvarpið Popppunktur Sjónvarpið laugardaga klukkan 21.05 58 afþreying 9. júlí 2010 Föstudagur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.