Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Page 31
... myndinni Inception Lagskipt snilld, sem talar til manns á ótal sviðum. ...tölvu- leiknum Super Mario Galaxy 2 Ennþá konungur ...bókinni Sögustaðir Unun að lesa þessa bók og skoða myndirnar, segir gagn- rýnandi. ...myndinni A Nightmare on Elm Street Martröð af leiðindum föStudAGur n Sjonni Brink og Hreimur á B5 Tígulspaðarnir Sjonni Brink og Hreimur ætla að dusta rykið af kassagítarnum á B5 í kvöld. Þeir félagar eru nánast göldróttir þegar kemur að trúbba- stemningunni svo um að gera að hita vel upp fyrir Eyjar og mæta. n Drekktu betur á Bar 46 Í kvöld fer fram skemmtileg spurn- ingakeppni á Bar 46. Nokkurs konar „bar quiz“ þar sem fyrrverandi Gettu betur-kempan Steinþór Helgi Arnsteins- son sér um grilla liðið. Sigurvegarinn fær eitthvað glæsilegt í verðlaun. Ekki spurning. n Danni D á Prikinu Nóg er um að vera á Prikinu um helgina. Í hádeginu í dag er hamborgaraát- skeppni og í kvöld snýr Búðabandið aftur eftir langa bið. Það stígur á svið klukkan 22.00 en í kjölfar þess mætir gulldrengurinn sjálfur Danni Deluxx. Gaman gaman. lAuGArdAGur n Pabbahelgi á Kaffibarnum Þeir Gísli Galdur og Dj B-Ruff munu kveikja í liðinu á Kaffibarnum á laug- ardaginn. Drengirnir eru búnir að vera með þessar pabbahelgar klárar og allt hefur gengið stórkoslega þar. Ekki málið. n Freakout á 800 Bar Í tilefni af fyrstu plötunni hans Haffa Haff á að slá upp heljarinnar partíi á 800 Bar næstkomandi laugardag. Platan er búin að seljast eins og heitar lummur um allt land og verður hún að sjálfsögðu til sölu þetta kvöldið. Óli Geir og Kristmundur Axel mæta líka. n Jonni Ólafs á Kringlukránni Rokksveit Jonna Ólafs mun gera allt vitlaust á Kringlukránni alla helgina. Það er um að gera að ná í kúrekastígvélin, setja fuglahræðu út á akur og dansa niður í Kringlu. Það held ég. Hvað er að GERAST? Sérstakur gestur RIFF í ár er kvikmyndaleikstjórinn Jim Jarmusch: Verðlaunaleikstjóri til Íslands Tilkynnt var í vikunni að banda- ríski leikstjórinn Jim Jarmusch yrði sérstakur heiðursgestur Reykjavík International Film Festival, RIFF, í ár. Mun leik- stjórinn hljóta sérstök heið- ursverðlaun hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna sýn, en verðlaunin veitir Ólafur Ragn- ar Grímsson á Bessastöðum. Heiðursgestur hátíðarinnar í fyrra var Milos Forman og því ljóst að virtir kvikmyndaleik- stjórar gefa gaum hátíðinni sem stækkar með ári hverju. Jarm- usch hefur gert margar frábær- ar kvikmyndir, en meðal þeirra má nefna Ghost Dog, Way of the Samurai, Coffe and Cigarettes og Broken Flowers, en fyrir þá síð- ast nefndu vann hann gagnrýn- endaverðlaunin á Cannes-kvik- myndahátíðinni. Þrjár myndir eftir Jarmusch verða sýndar á há- tíðinni en ekki er enn útséð um hverjar þær verða. RIFF verður haldin dagana 23. september til 3. ágúst og verður dagskrá hátíð- arinnar kynnt þegar nær dregur. Ef íslenskir kvikmyndaleikstjórar luma á myndum, þá hefur skila- frestur fyrir hátíðina verið fram- lengdur til 15. ágúst. dori@dv.is ...myndinni Predators Fínasta spennu- afþreying sem er trú uppruna sínum. ...myndinni Boðbera Mislukkað þrekvirki. föstudagur 23. júlí 2010 fókus 31 Hjálmar Hjálmarsson, Hannes Óla Ágústsson, Þórunni Örnu Krist- jánsdóttur og Þráin Karlsson. Frá Versló í Kvikmyndaskólann Arnór fór upphaflega í Verslunar- skólann, en segist ekki hafa enst þar lengur en í tvö ár. Því næst fór hann að vinna hjá Stöð 2 og fann þar smjörþefinn af kvikmynda- gerð. Eftir smá stopp í Borgarholts- skóla var svo förinni heitið í Kvik- myndaskólann og segist Arnór vera afar sáttur við námið þar. „Ég hafði heyrt að skólinn væri ekki mjög hátt skrifaður á evrópskan mæli- kvarða, en ég tók sénsinn og fékk nákvæmlega það út úr náminu sem ég vildi fá út úr því. Þarna er frábært fólk og margt hægt að læra af því.“ Önnur sería á teikniborðinu „Við klippum þetta jafnóðum, og efnið kemur mjög vel út. Hér voru fulltrúar frá Skjá einum í vikunni og það er strax byrjað að tala um aðra seríu, enda af nógu af taka,“ segir Arnór. Þættirnir hefja göngu sína á Skjá einum í lok september. Í fyrstu seríu eru alls sex þættir, en það sá fjöldi sem miðað er við, í til dæmis breskum gamanþáttum. Að lokum segir Arnór fyrirtækið vera hægt og bítandi að kroppa sig inn í auglýsingagerð og eftir sjónvarps- þættina standi allar dyr opnar. dori@dv.is GoSI kEMur GlæSIlEGA út Arnór Pálmi Arnarson Er hér ásamt aðalleikurum þáttanna Hæ Gosi, sem sýndir verða á Skjá einum í haust. Ungur leikstjóri Arnar er aðeins 23 ára gamall og útskrifaðist úr Kvikmyndaskólanum í fyrra. Jim Jarmusch Fær viðurkenningu frá forseta Íslands í haust. MYND REUTERS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.