Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2010, Síða 28
28 sviðsljós 11. ágúst 2010 miðvikudagur
leyndarmálin afhjúpuð
angelina er fædd þann 4. júní árið 1975 í Los Ang-eles. Hún er dóttir leikar-ans víðfræga, Jons Voight,
sem skildi við móður hennar þeg-
ar hún var aðeins eins árs. Þá flutti
Angelina ásamt móður sinni og
bróður til New York þar sem þau
bjuggu í 12 ár. Þar fékk Jolie áhuga
á leiklist og sótti leiklistartíma sem
unglingur.
Unglingsárin voru Angelinu erf-
ið en hún upplifði sig utangarðs,
einstæð móðir hennar var ekki með
háar tekjur og Angelina gekk oft í
notuðum fötum. Henni var strítt
á því hversu horuð hún var, vegna
skarpra andlitsdrátta, gleraugna og
tannspanga. Þegar hún var 14 ára
varð hún uppreisnargjörn, langaði
að gerast útfararstjóri, gekk einvörð-
ungu í svörtum fötum, hlustaði á
gróft pönk og litaði hárið á sér fjólu-
blátt ásamt því að hún hélt gæludýr
á borð við eðlur og snáka með kær-
asta sínum.
„Ég verð alltaf bara pönkara-
krakki með húðflúr í hjarta mínu,“
lét leikkonan hafa eftir sér í viðtali
árið 2005.
Skar Sig til að líða betur
Ekki löngu seinna fór Angelina að
reyna fyrir sér sem fyrirsæta, í fyrstu
við dræmar undirtektir. Þetta gróf
enn frekar undan brostinni sjálfs-
myndinni, og kærasti hennar kynnti
hana fyrir S&M-kynlífsleikjum sem
urðu leið til útrásar fyrir neikvæðar
tilfinningar. Einnig braust sjálfshat-
rið út í því að hún fór að skera sig.
„Ég safnaði hnífum. Af einhverri
ástæðu hjálpaði það mér að skera
mig, að finna sársaukann, kannski
fannst mér ég lifandi og ég fékk
einhvers konar útrás,“ sagði Angel-
ina sjálf um táningsárin í viðtali við
CNN. Á þessum tíma var Angelina
að fikta við eiturlyf á borð við kóka-
ín og heróín en það hefur verið stað-
fest með gömlum myndbandsupp-
tökum sem lekið var til slúðurblaða
fyrir nokkrum árum.
Fljótlega fóru þó verkefnin að
streyma inn og Angelina var vin-
sæl leikkona í tónlistarmyndbönd-
um fyrir listamenn á borð við Lenny
Kravitz og Meat Loaf. Árið 1993 varð
ákveðinn vendipunktur á leiklist-
arferlinum þegar Jolie var boðið
hlutverk vélmennis í kvikmyndinni
Cyborg 2. Hún lék í nokkrum kvik-
myndum en sú sem vakti mesta at-
hygli kom út árið 1998. Angelina
fékk aðalhlutverkið í myndinni Gia
sem fjallaði um ævi súpermódelsins
Giu Carange sem ánetjaðist heróíni
og lést aðeins 26 ára gömul. Ang-
elina gat að mörgu leyti séð sjálfa
sig í Giu og þótti sýna stórkostlega
frammistöðu í myndinni sem vann
til Golden Globe-verðlauna. Á þess-
um tímapunkti tók Angelina sér hlé
frá leiklistinni og nam kvikmynda-
gerð við háskólann í New York. Það
stóð þó ekki lengi yfir og hún fór aft-
ur að leika ári síðar.
Stóra tækifærið
Angelina var þegar orðin stjarna
og hafði leikið í nokkrum stórum
kvikmyndum á borð við Bone Coll-
ector og Pushing Tin þegar henni
bauðst aukahlutverk í kvikmynd-
inni Girl, Interrupted. Aðalleikkona
myndarinnar, Winona Ryder, hafði
ráðlagt stórfenglega endurkomu
í bransann, en í staðinn stal Ang-
elina senunni sem geðsjúklingur-
inn Lisa Rowe. Hún vann aftur til
Golden Globe-verðlauna og síðan
til Óskarsverðlauna fyrir frammi-
stöðu sína. Angelina var orðin
súperstjarna á heimsmælikvarða.
Síðan þá hefur ferillinn í raun ekki
tekið neinar stórar dýfur og Angel-
ina er talin meðal bestu leikkvenna
í Hollywood. Nú síðast var staðfest
að hún muni leika hlutverk Kleó-
pötru í samnefndri kvikmynd sem á
að koma í kvikmyndahús árið 2013.
undarleg áStarSambönd
Árið 1996 giftist Angelina John-
ny Lee Miller sem hafði leikið með
henni í kvikmyndinni Hackers. Hún
gekk upp að altarinu í svörtum leð-
urbuxum og hvítum stutterma-
bol sem hún hafði krotað á nafn á
brúðgumans með blóði úr sjálfri
sér. Hjónabandið entist ekki lengi
og hjónin skildu árið 1999. Stuttu
síðar þegar Angelina vann að kvik-
myndinni Pushing Tin kynntist hún
leikaranum Billy Bob Thornton og
giftist honum ári seinna, árið 2000.
Slúðurblöðin smjöttuðu á sam-
bandinu sem þótti einstaklega und-
arlegt en sem dæmi má nefna að
parið lét flúra nöfn hvors annars á
upphandleggi sína og gengu með
blóð hvors annars um hálsinn. Leik-
konan hefur látið hafa eftir sér að
hún sé tvíkynhneigð og hefur rætt
opinberlega um ástkonur sínar en
að hennar mati er enginn munur á
því að sænga hjá konum eða körlum
ef ástin er fyrir hendi.
brangelina
Snemma árið 2005 flækti Angel-
ina sig í Hollywood-slúðurhneyksli
þegar hún var sökuð um að bera
ábyrgð á skilnaði leikarans Brads
Pitt og Jennifer Aniston. Þau Pitt
höfðu unnið saman að kvikmynd-
inni Mr. & Mrs. Smith og ef marka
mátti slúðurblöðin hafði hitnað í
kolunum á tökustað og ástir tekist
með þeim Jolie og Pitt. Hún neitaði
þessu í upphafi en sagði síðar í við-
tali að þau hefðu orðið ástfangin á
tökustað en ekkert hafi gerst á milli
þeirra fyrr en síðar. „Ég gæti aldrei
fyrirgefið mér að sofa hjá giftum
manni, þar sem faðir minn gerði
móður minni það. Ég gæti ekki horft
í spegil á morgnana ef ég gerði slíkt.
Ég gæti heldur ekki laðast að karl-
manni sem héldi framhjá konunni
sinni,“ sagði Jolie. Slúðurblöðin tóku
þó lítið mark á þessu og málið var í
hámæli allt árið 2005. Í apríl birtust
myndir af Angelinu ásamt Brad og
syni hennar Maddox á strönd í Ken-
íu og síðan fjölgaði skiptunum þar
sem þau sáust saman hratt. Parið
var kallað gælunafninu Brangelina í
blöðunum og í janúar 2006 tilkynnti
Leikkonan angelina Jolie er óttaslegin
þessa dagana en eitraði penninn andrew
morton, sem ritaði ævisögur díönu prins-
essu og tom Cruise í óþökk beggja, hefur
nú skrifað ævisögu hennar í óleyfi. Bókin
kemur út í vetur en sagt er að í bókinni
muni mörg leyndarmál Jolie koma í ljós,
svo sem heróínneysla hennar, sjálfsmeið-
ingar og undarlegar kynlífsvenjur.
mikilvæg Angelina lætur sig
ýmislegt varða og er sendi-
herra Sameinuðu þjóðanna.
F R O M T H E D I R E C T O R A N D P R O D U C E R O F “ N A T I O N A L T R E A S U R E ”
I T ’ S T H E C O O L E S T J O B E V E R .
FRUMSÝND 4.ÁGÚST
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
SELFOSSI
7
7
7
7
7
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
L
12 12
12
12
12
12
NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNIN-
GARTÍMA OG UPPLÝSINGAR
UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118
SALT kl. 5:50 - 8 - 10:10
SORCERER´S APPRENTICE 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
INCEPTION kl. 4 - 7 - 8 - 10:10 - 11
INCEPTION kl. 2 - 5 - 8 - 11
SHREK SÆLL ALLA DAGA-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40
SHREK SÆLL ALLA DAGA ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50
SHREK FOREVER AFTER M/ ensku Tali kl. 5:50
LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 1:50 - 3:40
SEX AND THE CITY 2 kl. TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 10:50
THE LAST AIRBENDER-3D kl. 5:50 - 8 - 10:50
SORCERER´S APPRENTICE kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
INCEPTION kl. 8 - 10:20
SHREK SÆLL ALLA DAGA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40
SHREK FOREVER AFTER-3D M/ ensku Tali kl. 5:50
LEIKFANGASAGA 3-3D M/ ísl. Tali kl. 3:20
SALT kl. 8 - 10:10
SORCERER´S APPRENTICE kl. KNIGHT AND DAY kl. 10:10
THE SORCERER’S APPRENTICE kl. 8 - 10:20
SHREK SÆLL ALLA DAGA-3D ísl tal kl. LEIKFANGASAGA 3 ísl tal kl. INCEPTION kl. 8
ÞRIÐJA
BESTA MYND
ALLRA TÍMA
-SKV. IMDB.COM
SÍMI 564 0000
14
14
10
L
L
L
12
SÍMI 462 3500
14
10
SALT kl. 6 - 8 - 10
THE LAST AIRBENDER 3D kl. 6 - 8 - 10
SÍMI 530 1919
14
L
L
L
16
L
SALT kl. 6.50 - 9 - 11.10
LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 6 (650 kr.)
THE KARATE KID kl. 6 - 9
BABIES kl. 6 - 8
PREDATORS kl. 10
GROWN UPS kl. 8 - 10.20
.com/smarabio
NÝTT Í BÍÓ!
SALT kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
SALT LÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
THE LAST AIRBENDER 3D kl. 3.30 - 5.40 - 8 - 10.20
LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 4 (650 kr.)
KARATE KID kl. 5.10 - 8 - 10.50
SHREK 4 2D ÍSL TAL kl. 3.30 - 5.45
KNIGHT AND DAY kl. 8 - 10.30
HVER ER SALT?
Stórskemmtilega teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna með íslensku tali.
Myndin er byggð á hinu sígilda
ævintýri um ljóta andarungann.
Jackie Chan kennir ungum lærling sitthvað um
Kung Fu í vinsælustu fjölskyldumynd ársins!
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
SALT 6, 8 og 10 (POWER) 16
LAST AIRBENDER 3D 4, 6, 8 og 10 L
22 BULLETS 8 og 10.15 16
THE KARATE KID 5 L
SHREK SÆLL ALLA DAGA 3D 4 - ÍSLENSKT TAL L
•
POWERSÝNING
KL. 10.00
Á STÆRSTA DIG
ITAL
TJALDI LANDSIN
S