Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2010, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2010, Side 21
Eyjólfur Einarsson myndlistarmaður í reykjavík Eyjólfur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk landsprófi 1956, var tvo vetur í menntaskóla, stund- aði skúlptúrnámskeið hjá Ásmundi Sveinssyni 1951-53 , stundaði nám í módelteikningu við Handíða- og myndlistaskólann 1957-60 og stund- aði nám við Det Kongelige Danske Kunstakademi í Kaupmannahöfn 1962-66 þar sem hann lærði hjá próf- essor Søren Hjorth-Nielsen. Sýningar sem Eyjólfur hefur hald- ið eða tekið þátt í sl. hálfa öld: Sýning- arsalurinn Týsgötu 1961; Mokkakaffi, 1964; Bogasalur Þjóðminjasafnsins, 1965; Mokkakaffi, 1968; Gallerí SÚM, 1971; Vestmannaeyjabær, 1972; Gall- erí SÚM, 1974; Neskaupstaður, 1976; Norræna húsið, 1978; Gallerí Háhóll, 1978; Listmunahúsið, Lækjargötu 2, 1983; Listmunahúsið, Lækjargötu 2, 1984; Listmunahúsið, Lækjargötu 2, 1985; Gamli Lundur, 1986; Safnahús- ið á Húsavík, 1988; SCAG – Scand- inavian Contemporary Art Gallery í Danmörku, 1989; Nýhöfn, listasalur, 1990; Gallerí AllraHanda, 1994; Sól- on Íslandus, 1994; Listasafn Kópa- vogs – Gerðasafn, 1997; Galleri Art Diana í Finnlandi, 1998; Mokkakaffi, 1999; Listasalurinn Man, 2000; Hring- ekjur lífsins / The Carousels of Life, Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir, 2003; Gallery Turpentine, 2006; Gall- ery Turp entine, 2008, og Söknuður, í Listasafni Reykjanesbæjar, 2010. Eyjólfur var sjómaður á togurum Bæjarútgerðar Reykjavíkur um langt árabil. Eyjólfur var í stjórn Félags íslenskra myndlistarmanna 1984-89 . Fjölskylda Eyjólfur kvæntist 1978 Sigríði Jónu Þorvaldsdóttur, f. 17.11. 1940, teikni- kennara. Foreldrar Sigríðar: Þorvald- ur Guðjónsson, sem nú er látinn, netagerðarmaður á Akureyri, og k.h., Helga Sigurjónsdóttir húsmóðir. Son- ur Eyjólfs af fyrra hjónabandi er Einar, f. 26.11.1958, fríkirkjuprestur í Hafnar- firði, kvæntur Eddu Möller, f. 1.8. 1959, skrifstofumanni og eiga þau tvö börn. Systkini Eyjólfs eru Elsa, f. 16.7. 1935, húsmóðir í Reykjavík, gift Ól- afi Ólafssyni lögfræðingi; Árni, f. 13.7. 1943, fyrrv. framkvæmdastjóri, búsett- ur í Reykjavík; Hilmar, f. 31.5. 1949, forvörður í Morkinskinnu, búsettur í Reykjavík, kvæntur Kristínu Finns- dóttur kennara. Systir Eyjólfs, samfeðra: Unnur, f. 15.10. 1922, d. 5.7. 2000, húsmóðir í Hafnarfirði, var gift Ólafi Magnússyni húsasmið. Foreldrar Eyjólfs voru Einar Eyj- ólfsson, f. 23.9. 1897, d. 2.9. 1959, kaupmaður í Reykjavík, og k.h., Gyða Árnadóttir, f. 12.5. 1915, d. 19.10. 1964, húsfreyja. Ætt Einar var sonur Eyjólfs „landshöfð- ingja“, oddvita í Hvammi á Landi Guð- mundssonar, afa Eyjólfs Ágústsonar í Hvammi og langafa Guðlaugs Berg- mann í Karnabæ. Móðir Eyjólfs var Guðríður Jónsdóttir, b. í Gunnarsholti Jónssonar. Móðir Jóns var Guðríður Árnadóttir, pr. í Steinsholti Högnason- ar prestaföður Sigurðssonar, forföður Vigdísar Finnbogadóttur, Þorsteins Er- lingssonar, Tómasar Sæmundssonar og Jóhanns Hafstein. Móðir Guðríðar var Guðbjörg, systir Guðna, afa Guðna Kristinssonar í Skarði. Guðbjörg var dóttir Jóns b. í Skarði á Landi Árna- sonar, b. á Galtafelli Finnbogasonar, föðurbróður Jóhanns, langafa Ingólfs Margeirssonar rithöfundar. Móðir Einars var Guðrún Kolbeins- dóttir, b. á Hlemmiskeiði á Skeiðum Eiríkssonar, ættföður Reykjaættar Vigfússonar, langafa Sigurgeirs Sig- urðssonar biskups, föður Péturs bisk- ups, föður Péturs prófessors. Móðir Guðrúnar var Sólveig Vigfúsdóttir, b. á Fjalli á Skeiðum Ófeigssonar, föður Ófeigs ríka á Fjalli, afa Grétars Fells og Tryggva Ófeigssonar útgerðarmanns. Gyða var systir Guðmundar með galleríið við Bergstaðastræti, föður listamannanna Kristjáns og Sigurðar. Gyða var dóttir Árna, prófasts á Stóra- Hrauni Þórarinssonar, jarðyrkju- manns á Stórahrauni á Eyrarbakka Árnasonar, b. á Klasbarða í Vestur- Landeyjum Jónssonar. Móðir Þórar- ins var Jórunn, systir Tómasar Fjöln- ismanns, afa Jóns Helgasonar biskups, langafa Helga Tómassonar yfirlæknis, föður Ragnhildar, fyrrv. ráðherra og alþm., og langafa Þórhildar, móður Páls heitins Líndal ráðuneytisstjóra, og Sigurðar Líndal lagaprófessors. Jór- unn var dóttir Sæmundar, b. í Eyvind- arholti undir Eyjafjöllum Ögmunds- sonar, pr. í Krossi í Landeyjum, bróður Böðvars í Holtaþingum, forföður Vig- dísar Finnbogadóttur og Matthíasar Johannessens skálds. Ögmundur var sonur Högna, ,,prestaföður“ á Breiða- bólstað í Fljótshlíð Sigurðssonar. Móð- ir Sæmundar var Salvör Sigurðardótt- ir, systir Jóns, afa Jóns forseta. Móðir Árna á Stóra-Hrauni var Ingunn, systir Helga, afa Ásmundar Guðmundsson- ar biskups. Ingunn var dóttir Magn- úsar, alþm. í Syðra Langholti Andrés- sonar og Katrínar Eiríksdóttur, systur Kolbeins á Hlemmiskeiði. Móðir Gyðu var Elísabet, dóttir Sigurðar, b. í Syðra-Skógarnesi Kristj- ánssonar, b. í Ytra-Skógarnesi Gísla- sonar. Móðir Kristjáns var Katrín Bárðardóttir, systir Halldóru, lang- ömmu Daða, föður Sigfúsar Daðason- ar skálds. Móðir Elísabetar var Guð- ríður Magnúsdóttir, b. í Skógarnesi, Jónssonar. Móðir Magnúsar var Guð- ríður Jónsdóttir Hólaráðsmanns Jóns- sonar og Guðrúnar Benediktsdóttur, skálds á Stóru-Þverá í Fljótum Sig- urðssonar. Móðir Benedikts var Guð- rún Þorsteinsdóttir, b. í Stóru-Brekku í Fljótum Eiríkssonar, ættföður Stóru- Brekkuættar, langafa Gunnlaugs, afa Jóns Thoroddsens skálds. Móðir Guð- ríðar var Kristín Sigurðardóttir, b. í Skógarnesi Guðbrandssonar, bróður Þorleifs, föður Þorleifs, læknis í Bjarn- arhöfn. Móðir Sigurðar var Kristín Pét- ursdóttir, pr. í Miklaholti Einarssonar, langafa Péturs Eggerz, afa Kristjáns Thorlaciusar, formanns BSRB. 30 ára n Hermann Þór Sæbjörnsson Miðdal 2, Eskifirði n Sara Rós Þórðardóttir Furugrund 42, Kópavogi n Guðni Már Sigurðsson Hofteigi 38, Reykjavík n Hjalti Hrafn Pétursson Blómahæð 10, Garðabæ n Snorri Sigurður Karlsson Eskivöllum 7, Hafnarfirði n Guðrún Jónsdóttir Álfheimum 30, Reykjavík n Sara Friðgeirsdóttir Sólvallagötu 84, Reykjavík n Sigurður Bóas Pálsson Vindakór 5, Kópavogi n Ólöf Ósk Garðarsdóttir Sandbakka 16, Höfn í Hornafirði n Hlini Melsteð Jóngeirsson Staðarbergi 8, Hafnarfirði 40 ára n Örn Arnarson Suðursölum 10, Kópavogi n Sigríður Freyja Ingimarsdóttir Sunnuvegi 7, Hafnarfirði n Gerður Guðmundsdóttir Gilsbakka 14, Nes- kaupstað n Jóna Guðrún Guðmundsdóttir Vesturgötu 88, Akranesi n Vigfús Ingvarsson Hraunbæ 22, Reykjavík n Jóhann Örn Kristjánsson Brúnastekk 11, Reykjavík n Kristín Anna Sæmundsdóttir Klapparstíg 9, Reykjanesbæ n Benedikt Gabríel Egilsson Tröllakór 1, Kópavogi n Steinar Guðmundsson Brekkum 1, Hellu n Brynjólfur Sigurjónsson Hólmgarði 43, Reykjavík n Hulda Gestsdóttir Kirkjubraut 35, Akranesi n Jens Eiríksson Suðurgötu 32, Sandgerði 50 ára n Oddgeir Gylfason Viðarási 18, Reykjavík n Hnikarr Antonsson Hálsaseli 22, Reykjavík n Sigurlína Björg Hauksdóttir Foldarsmára 8, Kópavogi n Sigríður H. Gunnarsdóttir Sólvallagötu 39, Reykjavík n Einar Örn Einarsson Víðimýri, Varmahlíð n Kolbrún Elsa Jónsdóttir Fiskakvísl 11, Reykjavík n Elísabet Árnadóttir Brekkuhvammi 4, Búðardal n Gísli Guðlaugur Sveinsson Skógarhlíð 16, Akureyri n Stefanía Sigrún Björnsdóttir Bjarnastaðavör 2, Álftanesi n Kristinn Jóhann Níelsson Sunnubraut 5, Vík n Aldís Björg Arnardóttir Goðatúni 26, Garðabæ n Gestur Ívar Elíasson Fagraholti 8, Ísafirði n Cassandra C. Siff Sveinsdóttir Bröttugötu 11, Vestmannaeyjum n Vilborg Þorsteinsdóttir Blikahöfða 3, Mosfellsbæ n Hallur Pálsson Nausti, Grundarfirði n Sonja Jónasdóttir Tómasarhaga 41, Reykjavík n Hildur Berglind Búadóttir Arnarsíðu 4f, Akureyri 60 ára n Ágústa S. Gunnlaugsdóttir Álftalandi 13, Reykjavík n Hrönn Ríkharðsdóttir Lyngbarði 9, Hafnarfirði n Sigrún I. Sigurðardóttir Einimel 1, Reykjavík n Guðbjörg Guðmundsdóttir Ránarbraut 13a, Vík n Lýður Guðmundsson Hraunbæ 63, Reykjavík n Helgi Magnússon Vættaborgum 44, Reykjavík n Helgi Ragnar Guðmundsson Vogagerði 17, Vogum n Gunnar Jónsson Norðurbyggð 20, Akureyri n Guðjón Gunnlaugsson Hringbraut 114, Reykjavík n Sigurmann Rafn Stefánsson Fagrahvammi 11, Hafnarfirði n Sævar Sigursteinsson Setbergi 11, Þorlákshöfn n Sigurður Jarlsson Sundstræti 34, Ísafirði 70 ára n Grétar Jón Magnússon Skipholti 47, Reykjavík n Unnur Ragnarsdóttir Einivöllum 7, Hafnarfirði n Guðrún K. Ísaksdóttir Ægissíðu 23, Grenivík n Guðbjörg Guðmundsdóttir Hvanná 1, Egilsstöðum n Anna Mary Gísladóttir Höfðahlíð 3, Akureyri n Þór Ingi Erlingsson Réttarbakka 21, Reykjavík n Sverrir Ingólfsson Granaskjóli 7, Reykjavík 75 ára n Jóhanna Markúsdóttir Melteigi 17, Garði n Bergsveina Gísladóttir Þúfubarði 6, Hafnarfirði n Gunnar Brynjar Jóhannsson Stekkjargerði 6, Akureyri n Árni B. Árnason Dalsgerði 7f, Akureyri n Sigtryggur Einarsson Þórsmörk 1, Selfossi 80 ára n Friðrós S. Jóhannsdóttir Arahólum 6, Reykjavík n Halldóra Gunnarsdóttir Kirkjubraut 28, Höfn í Hornafirði n Einar Jóhannesson Skálabrekku 19, Húsavík n Sigríður Hansdóttir Hraunbæ 26, Reykjavík n Anna Guðný Halldórsdóttir Hjallaseli 39, Reykjavík 85 ára n Jón Traustason Lindasmára 39, Kópavogi n Árni Melstað Sigurðsson Smárabraut 6, Blönduósi n Þórhalla Kristjánsdóttir Skólatröð 2, Kópavogi n Eyjólfur Bjarnason Frostafold 20, Reykjavík 90 ára n Oddný Þorkelsdóttir Skúlagötu 15, Borgarnesi n Ágústa Gamalíelsdóttir Stigahlíð 30, Reykjavík 30 ára n Sergejs Macanovs Seljabraut 54, Reykjavík n Adam Gorajewski Asparskógum 22, Akranesi n Lukasz Matysiak Sigtúni 45, Reykjavík Hjörtur Traustason Berjarima 26, Reykjavík n Oddur Örn Halldórsson Stórakrika 1, Mosfellsbæ n Jóhanna Kristv. Guðbrandsdóttir Lækjartúni 17, Hólmavík n Ágúst Kristján Steinarsson Reynimel 44, Reykjavík n Arnar Marrow Einarsson Bólstaðarhlíð 44, Reykjavík n Guðrún Dröfn Whitehead Barðastöðum 7, Reykjavík n Rannveig Kristjánsdóttir Öldugötu 5, Reykjavík Karl Guðni Hreinsson Þórunnarstræti 136, Akureyri n Kristjana Björnsdóttir Asparskógum 22, Akranesi n Halldór Svanlaugsson Laugatúni 7, Sauðárkróki n Hilmar Örn Garðarsson Mjóstræti 2, Reykjavík n Haukur Hafsteinn Þórsson Blöndubakka 12, Reykjavík n Árni Arent Guðlaugsson Jörfabakka 12, Reykjavík n Árni Yngvi Árnason Eskivöllum 9b, Hafnarfirði 40 ára n Nina Elisabet Sandberg Melhaga 15, Reykjavík n Eyrún Einarsdóttir Kirkjubrekku 18, Álftanesi n Hafdís Björg Guðlaugsdóttir Klettakór 1c, Kópavogi n Áslaug Garðarsdóttir Vesturtúni 55b, Álftanesi n Aðalgeir J. Hólmsteinsson Laufengi 152, Reykjavík n Þórína Baldursdóttir Faxastíg 20, Vestmannaeyjum n Þorbjörg Hafdís Erlingsdóttir Múlasíðu 5h, Akureyri n Þorsteinn Friðgeir Hermannsson Blómvöllum 9, Hafnarfirði n Valdimar Tryggvason Vaðlabyggð 9, Akureyri n Lovísa Inga Ágústsdóttir Hrauntúni 63, Vest- mannaeyjum n Ragnhildur Gunnlaugsdóttir Leirdal 20, Reykja- nesbæ n Sigurður Guðmundsson Álftahólum 6, Reykjavík n Aleksandra Statkiewicz Lautavegi 9, Laugum n Lasse Vigh Jörgensen Rauðavaði 19, Reykjavík n Sigurlaug Forberg Jónsdóttir Birkidal 9, Reykja- nesbæ n Högni Rúnar R Tómasson Tröllaborgum 16, Reykjavík 50 ára n Jóhann Jónasson Kötlufelli 5, Reykjavík n Þorgrímur P. Þorgrímsson Unnarbraut 8, Sel- tjarnarnesi n Bryndís Theódórsdóttir Grundargötu 42, Grund- arfirði n Katrín Kristín Ellertsdóttir Bólstaðarhlíð 44, Reykjavík n Margrét Einarsdóttir Sólheimum 32, Reykjavík n Katrín Þórisdóttir Mánatúni 6, Reykjavík n Hildur Sandholt Hverafold 22, Reykjavík n Baldvin Breiðfjörð Vesturbergi 120, Reykjavík n Birgir Símonarson Rjúpufelli 44, Reykjavík n Jóhannes Kristjánsson Dofrabergi 11, Hafnarfirði n Steinn Bragi Magnason Ásvallagötu 20, Reykjavík n Kristín Birgisdóttir Týsvöllum 7, Reykjanesbæ n Kristín Finndís Jónsdóttir Jaðarseli 10, Borgarnesi n Agnar Helgason Hamraborg 16, Kópavogi n Kristný Vilmundardóttir Kambshóli 1, Akranesi n Phetchada Khongchumchuen Austurbergi 12, Reykjavík n Zenon Czeslaw Skrabucha Háaleitisbraut 46, Reykjavík n Sigrún Hlíf Gunnarsdóttir Árskógum 2, Reykjavík n Þórhildur Hrönn Ingólfsdóttir Álfhólsvegi 101, Kópavogi n Eiríkur Helgason Lágholti 6, Stykkishólmi 60 ára n Inga S. Eggertsdóttir Steinholti 1, Vopnafirði n Ingvar Már Pálsson Hörðukór 4, Kópavogi n Bjarni Ingólfsson Hraunbæ 70, Reykjavík n Oddur Borgar Björnsson Hellubraut 6, Hafnarfirði n Valgeir Þórðarson Stífluseli 4, Reykjavík n Anna Kristjánsdóttir Birkigrund 30, Kópavogi 70 ára n Elma Kristín Steingrímsdóttir Hafralæk, Húsavík n Jón Rafnkelsson Árnaneshóli, Höfn í Hornafirði n Gróa Gunnarsdóttir Fífurima 7, Reykjavík n Sigurður S. Helgason Háholti 10c, Laugarvatni n Ísak Valdimarsson Víðimýri 11, Neskaupstað 75 ára n Gísli Sólberg Sigurðsson Sólbergi, Tálknafirði n Anna T. McDonald Smáragötu 16, Reykjavík 80 ára n Pétur Pálmason Reykjavöllum, Varmahlíð 85 ára n Rakel Guðbjörg Magnúsdóttir Hraunbæ 26, Reykjavík n Guðmundur H Kristjánsson Skólastíg 15, Bol- ungarvík n Gústaf A. Guðmundsson Fiskakvísl 1, Reykjavík n Rakel Sveinbjörnsdóttir Reynimel 64, Reykjavík 90 ára n Þórður Reykdal Hraunvangi 7, Hafnarfirði n Björn E. Kristjánsson Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík til hamingju hamingju afmæli 18. ágúst Sigrún Ósk Björgvinsdóttir fé- lagsráðgjafi er þrítug í dag, og ein besta vinkona hennar, Jóhanna Ruth Hólmgrímsdóttir snyrti- fræðingur, varð þrítug sl. laugar- dag. Sigrún og Jóhanna ákváðu því að slá saman í eitt ógleymanlegt afmælispartí sem haldið verð- ur einhvers staðar á stór-Reykja- víkursvæðinu, á menningarnótt, laugardaginn 21. ágúst n.k.. Þetta á að verða afmælispartí aldarinn- ar, takk fyrir: „Ja sko, maður er að verða þrí- tugur,“ segir Sigrún. „Fertugsald- urinn er að bresta á. Síðustu ung- dómsárin að hverfa út í veður og vind, – bæði hjá mér og vinkonu minni. Við verðum því að halda upp á þessi tímamót með eftir- minnilegum hætti.“ Er langt síðan þið ákváðuð að slá þessu saman? „Fyrir svona mánuði eða svo. Það var í rauninni ekki annað hægt því við eigum svo marga sameiginlega vini. Við erum komnar með húsnæði (sem eng- in fær að vita af nema boðsgest- irnir) – erum búnar að hanna og senda út boðskort, redda tónlist- aratriðum og öðrum skemmti- atriðum og græja veitingar. Við eigum von á svona áttatíu manns og hörku stuði – því þarna verður dansað og djammað fram á rauða nótt.“ til hamingju afmæli 19. ágúst miðvikudagur 18. ágúst 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21 70 ára sl. þriðjudag Sigrún ÓSk og jÓhanna ruth Sameiginlegt afmælispartí á menningarnótt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.