Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2010, Blaðsíða 32
n Tökur á annarri þáttaröð af Pressu
hefjast í haust en stefnt er að því að
sýna þættina á Stöð 2 í janúar. Sem
fyrr eru það Sigurjón Kjartansson og
Óskar Jónasson sem eru aðalmenn-
irnir á bak við þættina en handrita-
skrif standa en yfir. Þættirnir fjalla
um blaðamenn á Póstinum og raunir
þeirra en önnur þáttaröðin mun ger-
ast þremur árum eftir þá
síðustu og verður fram-
vinda þáttanna lituð af
þeim atburðum sem
hafa átt sér stað hér á
landi undanfarið. Ekki
hefur enn verið ráðist
í leikaraval en
flestar aðal-
persónur
þáttanna
munu
snúa
aftur.
Pressa í
janúar
Geir H. Haarde, fyrrverandi for-
sætisráðherra, og Einar K. Guð-
finnsson alþingismaður voru
gripnir glóðvolgir við bjórdrykkju
í sundlauginni í Reykjafirði á
Ströndum, þegar þeir sátu þar að
sumbli seinni partinn í júlí. Öll
áfengisneysla er bönnuð í og við
laugina, en það kom ekki í veg fyr-
ir að þeir félagar opnuðu bjórdós-
ir sínar í miðri laug. Þegar félag-
arnir, sem báðir hafa setið á þingi
fyrir Sjálfstæðisflokkinn, voru loks
minntir á reglurnar af göngugarpi
sem þótti nóg komið af bjórþambi
ofan í lauginni, segir heimildar-
maður að þeir hafi brugðist við
eins og hinir verstu óþekktarorm-
ar.
Félagarnir þeir Geir og Einar
hlógu að göngugarpnum og sögðu
þetta vera lítið mál, þeir hefðu oft
komið í sundlaugina áður og fram
til þessa hefðu þeir alltaf mátt
drekka bjór í lauginni. Þrátt fyrir
ábendingar göngugarpsins, héldu
þeir því bjórsumblinu áfram, þvert
á reglur staðarhaldara. Reglurn-
ar um áfengisbannið voru settar á
sínum tíma til þess að koma í veg
fyrir fyllerí í lauginni, en erfitt getur
verið að hreinsa sundlaugarvatnið
ef mikið áfengi blandast við það.
Sagan um félagana tvo, þá Geir
og Einar, sem neituðu að fylgja al-
mennum reglum, hefur nú breiðst
hratt út á meðal göngufólks á
Ströndum, enda eru göngugarpar
á þessum slóðum flestir fráir á fæti
og oft og tíðum sögumenn hinir
bestu.
Geir H. Haarde og Einar K. Guðfinnsson staðnir að verki í sundlaug:
DrUKKU BjÓr í LeYFIsLeYsI
n Jón Gnarr, borgarstjóri Reykja-
víkur, tók fyrsta höggið á ævintýra-
minigolfvellinum Fjársjóðsleitin á
mánudag. Völlurinn er staðsettur í
Gufunesi í Grafarvogi. Jón var einn-
ig fenginn til þess að afhjúpa nafn
sjóræningjaskipsins sem er hluti
golfvallarins. Hann vissi það ekki
fyrr en hulunni var svift af skipinu
að það hefði verið nefnt í höfuðið
á honum, „Gnarr“. Þetta kom borg-
arstjóranum skemmtilega á óvart,
sem brá þó aðeins í brún en varð
hinn kátasti og hló mikið í kjölfarið.
Þá sjaldan sem maður
lyftir sér upp....
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
veðrIð í Dag KL. 15 ...og næstU Daga
sÓLarUPPrás
04:51
sÓLsetUr
19:15
Áskriftarsíminn er 512 70 80
Fréttaskot 512 70 70
sjÓrænIngja-
sKIPIð gnarr
REyKJavíK
Vertu með! Nú er rétti tíminn til að gerast áskrifandi.
512 7000 dv.is/askrift
Vekur
umræðu
18/14
17/14
17/14
17/13
20/17
25/16
21/15
24/20
x/x
18/16
21/16
20/15
19/16
20/15
22/18
19/15
23/20
25/21
19/15
18/16
18/16
16/14
21/15
22/14
18/16
24/20
22/19
18/14
17/14
17/14
17/13
20/17
25/16
21/15
24/20
x/x
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
0-3
16/13
5-8
13/10
3-5
13/10
3-5
11/9
3-5
12/10
0-3
9/8
3-5
11/10
5-8
10/9
8-10
12/11
0-3
17/15
0-3
12/10
0-3
17/15
0-3
17/14
3-5
15/13
0-3
13/11
5-8
11/8
3-5
11/9
3-5
8/7
3-5
11/10
0-3
7/6
3-5
8/7
5-8
8/6
8-10
11/10
0-3
11/9
0-3
11/9
0-3
14/12
0-3
13/11
3-5
12/10
5-8
11/9
5-8
9/7
5-8
8/7
5-8
7/6
5-8
7/6
3-5
6/5
3-5
8/7
5-8
8/6
5-8
10/9
0-3
11/9
0-3
9/8
3-5
11/9
5-8
12/11
8-10
10/8
5-8
11/9
5-8
9/7
5-8
8/7
5-8
6/5
5-8
7/6
3-5
5/4
5-8
8/7
5-8
9/8
5-8
10/8
0-3
12/10
0-3
9/8
3-5
11/9
5-8
12/11
8-10
10/8
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
veðrIð útI í heImI í Dag og næstU Daga
14
11
12 12
11
10
13
16
19
11
17
10
10
5
13
13
13 6
10
6
10
3
6
88
Hitakort Litirnir
í kortinu tákna
hitafarið á landinu
(sjá kvarða)
sólríkur dagur í borginni
HöfuðboRGaRSvæðið
Indælisveður er og verður í
borginni í dag og næstu
daga en horfur eru björtu
veðri. Það er reyndar
stutt í stífan vind-
streng af norðaustri
á Faxaflóanum en ég á
ekki von á að hann nái til
borgarinnar. Hitinn verður
á bilinu 15-17 stig að deginum.
landSbyGGðin Úrkomuloft verður yfir
norðan og austanverðu landinu og síðdegis
gæti það teygt sig yfir á landið suðaustanvert.
Annars staðar á ég von á þurrki og björtu veðri
sunnan og suðvestan til. Hitinn í dag verður á
bilinu 10-20 stig, hlýjast á Suðurlandi.
næStu daGaR Mjög keimlíkt veður verður á
landinu næstu daga, alveg fram á sunnudag.
Vindur verður norðaustlægur á heildina litið
með einhverri vætu norðan- og austanlands
en þurru veðri og björtu sunnan til og vestan.
Hitinn fer smám saman lækkandi eftir því
sem líður á vikuna en dagshitinn verður þó
þokkalegur eða 8-14 stig þegar hvað svalast
verður orðið um helgina, mildast syðst en
svalast fyrir norðan.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.vEðRið mEð SiGGa StoRmi siggistormur@dv.is
16
nætuRfRoSt á HálEndinu! Um helgina
kólnar nokkuð á landinu og eru horfur á nætur-
frosti á hálendinu bæði aðfaranótt laugardags
og sunnudags. Þá er viss hætta á að fryst geti í lautum og
lægðum á láglendi til landsins sömu nætur. Svipað er að
segja um næturnar eftir næstu helgi.
atHuGaSEmd vEðuRfRæðinGS
!
fyrrverandi forsætisráðherra Geir
Haarde var skammaður fyrir bjórdrykkju
í afskekktri sundlaug.