Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2010, Blaðsíða 28
28 sviðsljós 1. september 2010 miðvikudagur
glæsilegir kjólar og fallegar konur á Emmy um helgina:
Drottningar
dregilsins
CHriSTiNa
HENdriCkS
Rauðhærða bomban sýndi mjótt
mitti sitt og glæstan vöxt í kjól
frá Zac Posen. Hendricks leikur í
þáttunum Mad Men sem komu,
sáu og sigruðu þriðja árið í röð.
LEa miCHELE
Það var ekki erfitt fyrir Leu
að velja kjól fyrir þennan
merkisdag þar sem hún elskar
hönnuðinn Oscar de la Renta
og bláan lit. Stúlkan, sem var
tilnefnd sem besta leikkonan,
átti einnig afmæli á sunnudag-
inn.
CLairE daNES
Hefur sjaldan litið betur út.
Hún bókstaflega geislaði í
bronslitum Armani-kjól sem var
skreyttur með Swarovski-dropa-
kristöllum.
Eva LONgOria
ParkEr
Fáguð að vanda. Að þessu sinni
var það svartur, hlýralaus kjóll
frá Robert Rodriguez.
kim
kardaSHiaN
Sýndi glæsileika sinn í hvítum
silkikjól frá Marchesa og með
skart frá Lorraine Schwartz.
HEidi kLum
Ofurmódelið og fjögurra
barna móðirin var kvenna
glæsilegust í stuttum, svörtum
kjól frá Marchesa. Skartið var frá
Lorraine Schwartz.
JaNuarY JONES
Ein af leikkonunum úr Mad
Men og ekki síður glæsileg en
Christina Hendricks. Hún var í
flottum en óvenjulegum kjól frá
Versace. Skartið var frá Cartier.
TiNa FEY
Gríngyðjan var smekkleg í
glæsilegum silkikjól frá Oscar
de la Renta. Skartið eins og hjá
flestum frá Lorraine Schwartz.
SOFia
vErgara
Var alsæl þetta kvöld enda
gerði þátturinn hennar, Modern
Family, það gott. Hún sýndi
glæsilegan vöxt sinn í glamúr-
kjól frá Carolina Herrera.
kEri ruSSELL
Var einn af kynnum hátíðar-
innar og klæddist látlausum
en fallegum bleikum kjól frá
Jean-Louis Scherrer. Gylltu
skórnir frá Jimmy Choo gerðu
gæfumuninn í stíl við veskið
frá Judith Leiber og skartið frá
Cathy Waterman.
F R O M T H E D I R E C T O R A N D P R O D U C E R O F “ N A T I O N A L T R E A S U R E ”
I T ’ S T H E C O O L E S T J O B E V E R .
FRUMSÝND 4.ÁGÚST
ÆÐISLEG FJÖLSKYLDUMYND
MEÐ FRÁBÆRUM HÚMOR
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
EF ÞÚ FÍLAR SO YOU THINK YOU CAN DANCE
ÞÁ ÁTTU EFTIR AÐ ELSKA STEP UP
BESTA DANSMYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ
SÍÐAN DIRTY DANCING VAR OG HÉT...
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
SELFOSSI
7
7
7
7
7
L L
L
L
L
L L
L
L
12
12
12
12
STEP UP 3-3D kl. 5:40 - 8 - 10:20
HUNDAR OG KETTIR 2-3D ísl. Tali kl. HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. LETTERS TO JULIET kl. 8 - 10:20
THE SORCERER´S APPRENTICE kl. 8 - 10:20
INCEPTION kl. 7 - 8 - 10
INCEPTION kl. 7 - 10
SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. STEP UP 3-3D kl. 5:40 - 8 - 10:20
LETTERS TO JULIET kl. HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. THE LAST AIRBENDER kl. 10:50
INCEPTION kl. 8 - 10:10
LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50
STEP UP-3D kl. 8 - 10
LETTERS TO JULIET kl. 8
INCEPTION kl. 10STEP UP 3 kl. 8 - 10:20
VAMPIRES SUCK kl. 8 - 10
BESTA SKEMMTUNIN
SÍMI 564 0000
12
16
16
12
14
10
L
L
L
SÍMI 462 3500
12
16
12
14
10
SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 8 - 10.10
THE EXPENDABLES kl. 8 - 10
VAMPIRES SUCK kl. 6
SALT kl. 6
SÍMI 530 1919
18
16
14
L
THE HUMAN CENTIPEDE kl. 10.10
THE EXPENDABLES kl. 5.40 - 8 - 10.20
SALT kl. 5.50 - 8 - 10.10
THE KARATE KID kl. 6 - 9
.com/smarabio
NÝTT Í BÍÓ!
SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 5.30 - 8 - 10.30
THE EXPENDABLES kl. 5.40 - 8 - 10.20
THE EXPENDABLES LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20
VAMPIRES SUCK kl. 4 - 6 - 8 - 10
SALT kl. 8 - 10.10
THE LAST AIRBENDER 3D kl. 3.20
LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 3.30 (650 kr.)
KARATE KID kl. 5.10
SHREK 4 2D ÍSL TAL kl. 3.30
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
SCOTT PILGRIM 5.45, 8 og 10.15 12
EXPENDABLES 5.45, 8 og 10.15(POWER) 16
SALT 8 og 10.15 16
LAST AIRBENDER 3D 5.45 Gleraugu Seld sér 10
•
POWERSÝNING
KL. 10.15
Á STÆRSTA DIG
ITAL
TJALDI LANDSIN
S
Þ.Þ. -FBLE.Þ.E - DVT.V. - kvikmyndir.isS.V. - MBL
TOPP MYNDIN Í DAG Á ÍSLANDI OG USA!