Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2010, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2010, Blaðsíða 12
12 fréttir 1. september 2010 miðvikudagur Drjúgur meirihluti þingmanna vill halda umsókn um aðild að Evrópu- sambandinu til streitu úr því sem komið er. Því eru engar líkur til þess að þingsályktunartillaga þingmanna úr fjórum flokkum um að slíta aðild- arviðræðunum verði samþykkt þegar hún kemur til afgreiðslu. Samkvæmt fyrirliggjandi gögn- um, viðtölum DV við einstaka þing- menn og mati á upplýsingum um afstöðu þeirra er að sjá sem tillagan um að draga til baka aðildarumsókn- ina verði felld með 35 til 37 atkvæð- um stjórnarliða og nokkurra stjórn- arandstæðinga. Aðrir þingmenn myndu greiða atkvæði með tillög- unni eða sitja hjá. Alþingi kemur saman á morg- un og heldur áfram fundum 138. löggjafarþings, en fundum þess var frestað í vor. Fundunum verður hald- ið áfram til 15. september og verður þá 138. löggjafarþinginu slitið. Þing kemur síðan aftur saman í byrjun október og hefst þá nýtt löggjafar- þing. Þrýst á um atkvæðagreiðslu Engar ákvarðanir hafa verið tekn- ar um það enn hvort og þá hvenær þingsályktunartillaga Unnar Brár Konráðsdóttur Sjálfstæðisflokki, Ás- mundar Einars Daðasonar Vinstri grænum, Gunnars Braga Sveins- sonar Framsóknarflokki og Birgittu Jónsdóttur Hreyf- ingunni, verður tekin til afgreiðslu á Alþingi. Við blasir að Bjarni Benediktsson, formað- ur Sjálfstæðisflokks- ins, þarf að bera upp tillögu á Alþingi um að draga umsókn um aðild að Evrópusambandinu til baka verði tillaga Unn- ar Brár og meðflutn- ingsmanna henn- ar ekki tekin fyrir á þinginu. Þannig framfylgir Bjarni samþykkt lands- fundar Sjálfstæðisflokksins í lok júní um að draga beri aðild- arumsókn Íslands að Evr- ópusambandinu til baka tafarlaust. Á fundinum var einnig samþykkt ályktun um að Íslandi væri betur borgið utan ESB. Kosningar ella Mörður Árnason, þing- maður Samfylkingar, hef- ur hvatt til þess að Alþingi af- greiði til- lögu Unnar Brár, Ás- mundar Einars og með- flutningsmanna nú á septemberþinginu. „Andstæðingar aðild- arviðræðnanna [hafa] vísað mjög til Heims- sýnarfrumvarpsins þessar vikur og fullyrða að ekki sé lengur fyr- ir hendi meirihlutinn frægi frá 16. júlí í fyrra, sá sem fól ríkis- stjórn- inni að óska eftir viðræðum við Evrópusambandið um aðild. Þessi meiri- hluti á Alþingi er mikil- vægari en ella vegna þess að ríkisstjórnin er sem kunnugt er ekki einhuga um málið. Annar stjórnar- flokkurinn vill aðild ef for- sendur samnings eru við- unandi, hinn alls ekki,“ segir Mörður á vefnum. Unnur Brá Kon- ráðsdótt- ir fagnar stuðningi Marðar við af- greiðslu tillög- unn- ar. „Ég hef mar- goft jóhann hauKsson blaðamaður skrifar: johannh@dv.is En við verðum að horfa út fyrir landsteinana. Við höf- um gott af því að taka þetta ferli til enda. Mál- ið hafnar á endanum hjá kjósendum. flestir vilja viðræður Hvorki þingsályktunartillaga um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að ESB né sambærileg tillaga sem sjálfstæðismenn kunna að bera fram njóta meirihluta- stuðnings á Alþingi. Jafnvel þótt fjórir þingmenn VG vilji slíta aðildarviðræðum njóta áframhaldandi aðildarviðræður stuðnings sex til sjö þingmanna stjórnarandstöðunnar. Alþingi kemur saman á morgun og bæði stjórnarliðar og stjórnarandstæðingar hvetja til þess að at- kvæði verði greidd um tillöguna. stuðningur í stjórnarandstöðu Aðminnstakostisjöstjórnarandstöðuþingmennviljaaðaðildarumsókninniverðifylgteftirtil enda.ÞettaeruÞórSaari,MargrétTryggvadóttir,RagnheiðurRíkharðsdóttir,ÞráinnBertelsson,GuðmundurSteingrímsson,Birkir JónJónssonogSivFriðleifsdóttir. alþingi kemur saman Meirihlutiþing- mannaerandvígurþvíaðdragaaðildarum- sóknaðESBtilbaka. atli Gíslason Hefurekkitekið endanlegaafstöðutilmálsins. Bjarni Benediktsson Barfram tillöguáAlþingiumaðdragaumsókn umaðildaðESBtilbaka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.