Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2010, Blaðsíða 32
n Sú saga gengur nú manna á milli að Björgvin G. Sigurðsson, fyrr- verandi viðskiptaráðherra, ætli sér hugsanlega að gefa út bók fyrir jólin þar sem hann gerir upp aðild sína að íslenska efnahagshruninu. Ekki er vitað til þess að Björgvin sé byrjaður á verkinu eða að hann sé búinn að finna hugsanlegan útgefanda enda mun hugmyndin vera afar ný af nálinni. Ljóst er að slík bók eftir Björgvin myndi vekja mikla eftirtekt í þjóðmálaumræð- unni hér á landi enda var Björgvin einn af þeim ráð- herrum og stjórnmála- mönnum sem fór hvað verst út úr hruninu. Sýn hans á þetta tímabil og aðdraganda hrunsins væri því dýrmæt og áhugaverð. Gerir BjörGvin upp hrunið? Blaðamannafundur Spaugstofunnar í Þjóðmenningarhúsinu á þriðjudaginn var með kunnuglegu sniði. Fjórmenn- ingarnir stilltu sér jakkafataklædd- ir upp við borð við hlið Ara Edwald, forstjóra 365, með grænan borðdúk. Uppstillingin á blaðamannafundinum minnti óneitanlega á blaðamanna- fundi ríkisstjórnarinnar, sem haldnir voru vikulega á þessum sama stað. Þar sátu Jóhanna Sigurðardóttir forsætis- ráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra við borð með græn- um dúk og ræddu við blaðamenn. Það eru þó ekki aðeins ráðherrar í ríkisstjórn Íslands sem hafa valið að sitja við hið grændúkaða borð til þess að svara spurningum blaðamanna. Þannig minnir uppstillingin á blaða- mannafundi Spaugstofunnar óneitan- lega mikið á frægar fréttamyndir af því þegar Samson-hópurinn, með feðg- ana Björgólf Thor og Björgólf Guð- mundsson innanborðs, hélt blaða- mannafund í Þjóðmenningarhúsinu til að tilkynna kaupin á Landsbankan- um árið 2002. valgeir@dv.is Spaugstofumenn héldu blaðamannafund í Þjóðmenningarhúsinu á þriðjudag: KunnuGLeG uppSTiLLinG n Framtíð olíufélagsins N1 er nú í mikilli óvissu eftir að 9,2 milljarða lán móðurfélags þess, BNT, gjaldféll fyrir skömmu. N1 er í sjálfskuldar- ábyrgð fyrir lánum BNT sem ekki hefur skilað ársreikningi fyrir árið 2008. Þetta kemur fram í árshluta- reikningi N1 sem gerður var opin- ber á þriðjudaginn. Í reikningnum kemur fram að eigendur N1 vinni að því að endurfjár- magna lánin. Ef þetta gengur ekki gæti helsti lán- ardrottinn N1 og BNT, Íslands- banki, eignast olíufélagið líkt og bankinn eignaðist Icelandair á kostnað eigenda N1 í fyrra. Enn ein skuldasúpan! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. veðrið í daG KL. 15 ...oG næSTu daGa SóLaruppráS 06:07 SóLSeTur 20:47 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 n1 í óviSSu Reykjavík Hjálp til sjálfshjálpar Þjónustumiðstöð fyrir þolendur o�beldis og aðstandendur þeirra Drekaslóð Vonumst til að sjá sem �lesta Allir Velkomnir Drekarnir í Drekaslóð Opið hús hjá Drekaslóð Ka f�i , k ök ur o g kn ús Ka f�i , k ök ur o g kn ús Föstudaginn 3. september ætlum við að fagna opnun Drekaslóðar með opnu húsi kl 13-17 að Borgartúni 3, annari hæð SpaugstofanRíkisstjórnin Samson veðrið úTi í heimi í daG oG næSTu daGa 17 16 15 18 18 15 18 14 1519 20 14 5 3 3 3 6 3 3 6 4 10 13 3 3 3 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafar á landinu. Sjá kvarða. Hiti 15-20 stig í dag - fer hlýnandi HöfuðBoRGaRSvæðið Í dag verður suðaustlæg átt, 5-8 m/s. Skýjað með köflum og þurrt. Hiti 15-17 stig að deginum. landSByGGðin Þau eru ótrúleg þessi hlýindi sem við erum að sigla inn í. Hiti um 20 stig næstu daga. Skýringin er hitabeltislægð sem ber til okkar einstaklega hlýtt loft. Þetta þýðir að í dag verður fremur stíf suðaustanátt úti við suður- og vesturströndina annars yfirleitt hægviðri. Þó er hætt við hafgolu norðanlands og fyrir austan. Það verður bjart með köflum á landinu í dag og yfirleitt þurrt. Hitinn verður 15-20 stig, hlýjast til landsins á Vesturlandi. næStu daGaR Það er hitabylgja á landinu og því má segja að veður fari hlýnandi, einkum norðan- og austanlands. Á morgun verður léttskýjað norðan- og austanlands með hita yfir 20 stigum og hægum vindi. Ég er þó hræddur við þokuloft og hafgolu og því má búast við að við sjóinn geti orðið svalara. Sunnanlands og vestan verður suðaustan strekkingur, skýjað og hlýtt og þurrt að mestu framan af degi en hætt við vætu síðdegis. Á föstudag verður allhvass vindur sunnan og vestan til, hvassastur við ströndina annars mun hægari. Þurrt verður að mestu og hiti 15-22 stig, hlýjast NA-lands. Á laugardag eru horfur á suðaustan strekkingi sunnan- lands og vestan, hvassast með ströndum, annars hægari. Létt-skýjað Norðanlands, annars hálfskýjað eða skýjað og dálítil rigning með köflum sunnan til. Hiti 15-22 stig, hlýjast á norðanverðu landinu. Á sunnudag verður hæglætisveður og bjart með köflum en dálítil rigning suðaustanlands. Hiti 14-20 stig, svalast á Suðausturlandi. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRið með SiGGa StoRmi siggistormur@dv.is Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 8-10 15/13 5-8 15/12 5-8 15/11 5-8 12/10 3-5 16/14 0-3 16/14 0-3 16/9 5-8 15/12 0-3 11/10 3-5 11/11 12-15 13/13 8-10 14/10 3-5 15/12 8-10 14/11 8-10 14/12 5-8 14/11 5-8 14/12 5-8 15/13 3-5 18/15 0-3 17/15 5-8 18/15 5-8 18/16 0-3 13/12 3-5 12/11 15-20 13/12 8-10 13/10 5-8 14/16 8-10 13/12 8-10 15/13 5-8 15/13 5-8 13/12 5-8 15/13 0-3 20/15 0-3 17/15 5-8 17/14 5-8 16/13 0-3 12/11 8-10 13/12 15-20 13/13 8-10 16/12 5-8 16/13 10-12 14/12 0-3 15/12 0-3 16/15 0-3 14/11 0-3 13/12 0-3 17/16 0-3 17/15 5-8 17/13 5-8 17/15 0-3 12/11 8-10 14/11 8-10 13/13 5-8 16/12 3-5 16/12 5-8 14/12 16/12 15/7 12/11 11/10 19/11 21/10 16/10 25/20 28/22 15/10 14/8 15/7 13/8 18/10 18/11 16/10 25/21 26/23 16/9 16/7 17/11 14/12 17/8 17/10 16/9 25/21 25/23 16/12 15/7 12/11 11/10 19/11 21/10 17/10 25/20 27/22 Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.