Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2010, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2010, Blaðsíða 29
TVÆR KONUR 2 JÁKVÆÐARNÝJUNGAR Sykurveiðarinn Suco Bloc. 180 töflur. Hentar öllum, stöðvar sykurinn áður en hann verður að fitu. STÖÐVIÐ SYKUR OG KOLVETNI NÝJUNG! BRENNIÐ FITU 30 Days 120 töflur ásamt samnefndu kremi vinnur á appelsínuhúð. 30 Days (120 töflur)ásamt OxyTarm (60 eða 150)töflur gegn kviðfitu gefur 35% meiri virkni. Valin heils uvara ársin s 2008 & B e t r i a p ó t e k i n o g M a ð u r l i f a n d i w w w . s o l o g h e i l s a . i s miðvikudagur 1. september 2010 sviðsljós 29 Paris Hilton verður kærð fyrir vörslu ólöglegra fíkniefna en kókaín fannst í fórum hennar um síðustu helgi. Sjálf segir Paris að hún eigi ekki eiturlyfin sem fundust í tösku sem hún gekk með. Helstu rök hennar eru þau að hún eigi ekki töskuna og því til sönnunar hefur hún bent á að taskan sé einfald- lega alltof ódýr til þess að hún gæti átt hana. Atvikið átti sér stað síðstliðinn föstudag í Las Vegas. Hún var þá farþegi í bíl með kærasta sínum, Cy Waits. Í lögregluskýrslu sem vefsíðan TMZ komst yfir segir að sterka lykt af maríjúana hafi lagt frá bílnum. Þegar rætt var við Cy bað Paris um leyfi til þess að fara á klósettið. Lögreglan fylgdi henni að næsta hóteli en á leiðinni þang- að ætlaði hótelerfinginn að ná sér í gloss í tösku sem hún var með. Það gekk ekki betur en svo að úr töskunni datt poki af kókaíni sem Paris þóttist ekkert kannast við. Hún sagði töskuna ekki sína og sagðist hafa haldið að þetta væri tyggjó. Ekki er líklegt að lögreglan fallist á þessi rök Hilton sem gæti verið í miklum vanda því hún er með tvo dóma á bakinu fyrir ölvunarakstur og hefur setið í fanglesi eins og frægt var á sínum tíma. Paris Hilton segist ekki eiga töskuna með dópinu: Taskan of ódýr Paris Hilton Virðist ekkert alltof fúl yfir handtökunni og fljót að gleyma því hvernig var að sitja inni. Britney Spears er ekki sú eina sem er komin í gott form. Kærasti hennar og fyrrverandi um- boðsmaður, Jason Trawick, hefur heldur betur verið dug- legur í ræktinni líka eins og sjá má á þessari mynd. Mikið hefur verið rætt um líkamlegt form söngkonunnar og var rætt við einkaþjálfara henn- ar á dögunum um hversu stíft Britney æfir. Jason virðist hafa laumast með á nokkrar æfing- ar því það er ekki fitugramm að sjá á manninum sem er 38 ára gamall. Parið hefur undanfarið verið í fríi á Havaí og hafa skötuhjúin verið dugleg við að sóla sig á ströndinni og í sund- laugargarði hótelsins. jason Trawick, kærasti Britney spears: Þrælskorinn kærasti Jason Trawick Er helskafinn og hefur greinilega verið að taka á því með Britney í ræktinni. Leikkonan Zoe Saldana er nýj- asta stjarnan sem situr fyrir í undir- fataauglýsingu hjá Calvin Klein. Zoe er þekktust fyrir að ljá aðalkvenhetjunni í myndinni Avatar rödd sína. Zoe lék einnig í myndinni Star Trek árið 2009 en hún mun einnig leika í framhaldinu sem verður frumsýnt árið 2012. Zoe saldana í auglýs- ingu fyrir Calvin klein: Fáklædd Avatar-stjarna www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.