Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2010, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2010, Side 32
n Frétt DV um bifreiðaskoðunina Tékkland og aðkomu N1 og Engey- inga að félaginu vakti nokkra athygli í síðustu viku. Ljóst er að með félaginu eru N1 og tengd félög komin í bull- andi samkeppni á bifreiðaskoðun- armarkaðnum. Fyrir á félagið í sam- keppni á olíumarkaðnum sem og á viðgerða- og smurmarkaðnum. N1 er því réttnefndur risi á bílamarkaði og virðast forsvarsmenn félagsins vilja stækka félagið enn meira. Maður- inn á bak við þessa útþenslu N1, og stofnun Tékklands, er sagður vera Hermann Guðmunds- son, for- stjóri N1, en hann þykir gríðarlega harður í horn að taka í við- skiptum. Hermann Tékklandsmaður Mikill áhugi er á að fá Geira á Goldfinger í blaðaútgáfu: BOðIð að kauPa BIrTÍnG n Karl Wernersson fjárfestir var á Húsavík um helgina og brá sér meðal annars á golfvöllinn þar í bæ. Sam- kvæmt frásögn sjónarvotta var eng- inn starfsmaður í golfhúsinu þegar Karl bar að garði ásamt kvenmanni sem lék með honum á vellinum. Þrátt fyrir þetta mun Karl samt sem áður hafa brugðið sér inn í golfhús- ið og greitt fyrir notkun á golfvell- inum þrátt fyrir að hann hefði að öllum líkindum getað sleppt því að greiða fyrir hringinn. Þótti sjónarvottum þetta til marks um nokkurn heiðarleika af hálfu útrásar- víkingsins fallna. Karl er þá ekki snærisþjófur líka! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. veðrIð Í daG kl. 15 ...OG næsTu daGa sólaruPPrás 06:24 sólseTur 20:26 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 HeIðarleGur karl ReyKjavíK Ásgeiri Þór Davíðssyni, betur þekkt- um sem Geira á Goldfinger, hefur verið boðið að taka þátt í kaupum á útgáfufé- laginu Birtíngi sem gefur meðal annars út Séð og Heyrt og Gestgjafann. „Það er alveg rétt. Það var haft samband við mig, einhverjir aðilar sem vildu að ég kæmi inn í þetta. Ég hef nú ekki svar- að já eða nei,“ segir hann um orðróm- inn. Geiri hefur rekið skemmtistaði og nektardansstað í fjölda ára en hann segist ekki viss um að blaðaútgáfa sé eitthvað sem henti honum. „Þetta eiginlega passar mér ekki, ég kann ekkert á svona rekstur.“ Hann seg- ir þetta þó ekki vera í fyrsta skiptið sem honum hafi verið boðið að koma að blaðaútgáfu. Geira var meðal annars boðið, að eigin sögn, að gerast eigandi að DV þegar það var selt út úr Birtíngi í vor. „Ég veit ekki af hverju það er allt- af hringt í mig. Ég veit ekki hvern djöf- ulinn ég ætti að gera í blaðamennsku,“ segir hann. Auk þess að vera boðið að taka þátt í útgáfubransanum seg- ist Geiri hafa neitað mönnum margoft um að rita ævisögu hans. „Ég er meira að segja búinn að segja fimm eða sex sinnum nei við því að láta rita ævisögu mína. Það virðist vera einhver voða- lega mikill áhugi fyrir ævisögu minni.“ Hann segir þó fremur ólíklegt að hann verði einn af eigendum Birtíngs. „Það finnst mér frekar ólíklegt. Ég er ekki að segja nei en mér finnst það ólíklegt. Ég þarf þá að sjá einhverja skemmtilegri tölu en ég sé í dag. Mér sýnist þetta ekki vera það arðvænlegt,“ segir Geiri sem er ekki viss hvað hann ætti að gera með slíkan rekstur. „Ég veit ekki hvað ég ætti að gera í þessu. Ég myndi fara í þetta ef ég væri að græða á þessu. Ég hef bara engan boðskap fram að færa fyrir þjóðina.“ eftirsóttur eigandi Geira á Goldfinger hefur verið boðið að kaupa útgáfufélagið Birtíng. 17/14 18/10 16/13 13/12 19/11 15/14 18/8 25/23 29/22 15/10 16/11 17/12 15/12 18/10 19/16 17/8 25/22 28/25 15/9 16/9 15/11 15/10 17/8 20/15 15/7 25/22 27/24 17/14 18/10 16/13 13/12 19/11 15/14 18/8 25/23 29/25 Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 5-8 13/11 3-5 14/12 3-5 13/11 0-3 14/10 0-3 15/14 0-3 15/12 5-8 16/9 3-5 13/10 5-8 11/10 8-10 12/11 15-18 12/10 5-8 13/10 5-8 14/12 8-10 12/10 5-8 14/12 0-3 13/11 0-3 13/10 0-3 13/13 0-3 14/11 0-3 12/10 8-10 15/11 5-8 14/10 5-8 12/10 8-10 13/11 8-10 12/10 5-8 14/10 5-8 14/11 5-8 13/11 3-5 14/13 0-3 14/11 5-8 13/11 0-3 14/13 0-3 16/12 0-3 12/10 5-8 14/10 0-3 13/10 5-8 11/10 5-8 12/10 8-10 12/10 5-8 15/12 3-5 14/12 8-10 14/12 0-3 12/10 5-8 13/10 3-5 12/11 0-3 11/9 0-3 13/10 0-3 8/6 3-5 10/8 0-3 10/8 5-8 11/10 5-8 11/10 0-3 10/8 3-5 11/10 5-8 11/9 3-5 12/10 Þri Mið Fim Fös hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante veðrIð úTI Í HeImI Í daG OG næsTu daGa 16 15 18 20 17 16 14 13 1416 18 14 16 16 6 5 5 4 5 6 8 5 8 8 4 2 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) ÁFRAM EINMUNA HLÝINDI HöfuðboRGaRsvæðið Veðrið í dag verður keimlíkt því sem verið hefur. Eru horfur á suðaustan 5-8 m/s og rigningu af og til. Hitinn í borginni verður allt að 17 stigum þegar best lætur að deginum. landsbyGGðin Hlýindin á landinu gefa lítið eftir og því má áfram búast við allt að 20 stiga hita á Norðurlandi en hlýjast verður að líkindum á vestanverðu Norðurlandi. Annars eru austlægar áttir ríkjandi með strekkingi eða jafnvel allhvössum vindi við sjóinn sunnanlands. Annars staðar verður vindur hægari þó reyndar blási aðeins við sjóinn á Austurlandi. Norðanlands verður bjartviðri og hægt að segja að þar verði áfram Kanaríeyjaveður. Væta verður af og til sunnan- og vestanlands í dag. Sé horft yfir næstu viku verður áfram mjög hlýtt þó hitatölurnar verði að líkindum undir 20 stigum. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRið með siGGa stoRmi siggistormur@dv.is einmuna hlýindi verða áfram á landinu og hlýjast verður í dag vestan til á norðurlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.