Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2010, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2010, Side 29
mánudagur 1. nóvember 2010 sviðsljós 29 www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Söngkonan Mariah Carey á von á barni með eiginmanni sínum, Nick Cannon. Hún er komin sex mánuði á leið og vita þau hjónin ekki hvort von er á stelpu eða strák. Mariah missti fóstur fyrir tveim- ur árum og sagði hún í viðtali fyrir skömmu að það hefði verið það erf- iðasta sem hún hefði nokkurn tíma gengið í gegnum. Mariah og Nick bíða nú barnsins með mikilli eftir- væntingu en þau giftu sig í apríl 2008 og segjast vera búin að plana barn- eignir síðan þá. Nafnið á barninu er víst löngu ákveðið en það var gert á fyrsta stefnumóti þeirra hjúa. Í skýjunum með óléttuna Hamingja Mariah á von á barni í janúar. Stjörnur Í Stuði! Kate Hudson hélt hrekkjavökupartí: a ðalhrekkjavökupartí-ið í Hollywood var heima hjá Kate Hud-son á laugardaginn. Þangað mætti fjöldi frægs fólks: Nicole Richie og Joel Madden, Amanda Seyfried, David Spade, Rachel Zoe, Gwen Stefani og kærasti Goldie Hawn, stjúpfaðir Kate, Kurt Russel. Af myndunum að dæma var mikið stuð á fólki. Lifði á 300 Kaloríum Portia de rossi talar um baráttuna við anorexíu: L eikkonan Portia de Rossi talaði um baráttuna sem hún háði við anor-exíu í þætti Opruh Winfrey á dög-unum. Sagði Portia að hún hefði lifað á aðeins 300 kaloríum á dag á tímabili og hún hafi verið stolt af viljastyrknum sem hún bjó yfir til að borða svo lítið. Leikkonan sem er samkynhneigð og er gift þáttastjórn- andanum Ellen DeGeneres sagði að stór þáttur af anorexíunni hafi tengst kvíðanum sem hún upplifði yfir að vera lesbía.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.