Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR 16.–17. FEBRÚAR 2011 20. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. Like! Ásdís Rán er góð við aðdáendur sína á Facebook: Vinirnir fengu nektarmynd Markús Máni og ógæfan n Ólánið eltir handboltastjörnuna og gjaldeyrismiðlarann Markús Mána Michaels son. Frægt er þegar hann og þrír aðrir fyrrverandi starfsmenn Straums voru handteknir í fyrra af efnahagsbrotadeild ríkislögreglu- stjóra grunaðir um stórfellt gjald- eyris brask. Á sunnudag ákvað Markús Máni að taka fram handboltaskóna að nýju og átti þátt í að koma Val í bikarúrslitin. Framarar hafa hins vegar kært Val og segja Markús Mána hafa verið ólöglegan í leiknum. Valur fullyrðir hins vegar að hann hafi verið löglegur. Það fullyrti Markús Máni líka um braskið. Opið kl. 9 - 18 og á laugardögum kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Nálastungudýnan • Dregur úr vöðvaspennu • Höfuð- háls- og bakverkjum • Er slakandi og bætir svefn • Notkun 10-20 mínútur í senn • Gefur þér aukna orku og vellíðan Fjölþrepa bakbrettið • Teygir á hrygg og bakvöðvum • Minnkar vöðvaspennu • Linar bakverki • Bætir líkamsstöðu • Auðvelt í notkun Fæst einnig með þrýstipunktanuddi Heilsuræktarvörur Bjóðum nú úrval af hinum vönduðu þjálfunar- og stuðningsvörum frá Sissel Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrirsæta og athafnakona, hélt Valentínusardag- inn hátíðlegan á mánudaginn enda yfirlýstur stuðningsmaður þess að fólk fagni ástinni við hvert tækifæri þrátt fyrir að fyrirbærið Valentínus- ardagur sé umdeilt hér á landi. Ásdís deildi því með vinum sínum á Face- book að hún hefði fengið rómantísk- an kvöldverð í tilefni dagsins en hún vildi líka gleðja aðra. Á opinberri aðdáendasíðu sinni á Facebook ákvað Ásdís Rán að færa rúmlega 5.100 fylgismönnum sín- um óvæntan glaðning í Valentínus- argjöf. Og hún var ekkert smáræði. Nektarmynd af Playboy-fyrirsæt- unni forkunnarfögru varð fyrir val- inu. „Mín gjöf til ykkar,“ var yfirskriftin og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Á myndinni virtist sem Ásdís væri kviknakin fyrir utan ögrandi nærbux- ur en þegar betur var að gáð hafði hún falið geirvörturnar með tækni- brellum. Myndin fór þó ekki vel í alla því svo fór að henni var eytt út af Fac- ebook þar sem hún hefur væntanlega þótt á mörkum velsæmis fyrir síðuna. „Býst við að ekki hafi allir ver- ið ánægðir með Valentínusargjöfina mína þannig að Facebook fjarlægði hana. En mér tókst að gleðja nokk- ur hundruð aðdáendur áður en það gerðist þannig að ég er ánægð,“ skrif- ar Ásdís Rán á síðuna. Í athugasemd- unum lýsir Ásdís síðan óánægju sinni með að sjálfskipaðir siðapostular til- kynni óviðeigandi efni á aðdáenda- síðu hennar. Hún sendir þeim tóninn: „Ég vil segja því fólki sem er að kvarta yfir myndunum mínum að stilling- arnar á aðdáendasíðunni minni eru fyrir átján ára og eldri. Ég held að þeir einstaklingar hafi vit á því að velja hvað þeir kjósa að skoða án þess að nokkur beri skaða af. Fólk getur séð meiri nekt í næstu bókabúð,“ skrif- ar fyrirsætan ákveðin sem lætur ekki forræðishyggju Facebook trufla sig. Þegar erlendur aðdáandi spyr hvort möguleiki sé á að hún endurbirti Val- entínusargjöfina svarar Ásdís um hæl með því að senda vefslóð á heimasíðu sína þar sem myndina er að finna óritskoðaða eins og hún birtist í Play- boy á dögunum. ristinn Ö 0-3 1/-3 5-8 3/4 3-5 6/3 8-10 -1/-3 8-10 6/4 8-10 6/4 12-15 7/4 12-15 7/5 5-8 4/-1 3-5 -4/-6 5-8 -1/-2 0-3 -1/-3 0-3 4/2 0-3 -4/-1 3-5 -4/-7 3-5 3/2 0-3 -1/-4 3-5 1/-2 5-8 0/-5 3-5 2/-3 0-3 0/-2 0-3 -3/-6 3-5 -1/-3 3-5 -3/-6 0-3 3/0 3-5 -1/-4 5-8 1/-3 0-3 1/-1 0-3 5/2 0-3 -6/1 3-5 -4/-8 3-5 3/2 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Fremur hæg norðaustlæg átt og stöku él. Hiti við frostmark. LANDSVEÐURSPÁ Allhvöss norð- austanátt á Vestfjörðum og Snæfellsnesi annars yfirleitt hæg suðlæg eða breytileg átt. Víða snjókoma eða él en þó sumstaðar skúrir við suðaustanvert landið, einkum síðdegis. Frostlaust með ströndum landsins en vægt frost til landsins. Á MORGUN Austan 5-10 m/s en sumstaðar stífari suðaustan til og á annesjum á Vestfjörðum. Rigning eða slydda með ströndum sunnan og austan til, él á norðanverðum Vestfjörðum annars úrkomulítið. Hiti 0-4 stig á láglendi, hlýjast suðaustanlands, en frost til landsins. Á FÖSTUDAG Austan eða norðaustan 3-8 en allt að 15 m/s allra syðst. Skúrir eða él. Hiti 0-5 stig með ströndum landsins, mildast syðst en vægt frost til landsins. Ekki verður fannfergið svona mikið á morgun en þó má búast við éljagangi. 2°/ -1° SÓLARUPPRÁS 09:21 SÓLSETUR 18:04 REYKJAVÍK Vindur fremur hægur. Éljagangur og hitinn nálægt frostmarki. REYKJAVÍK og nágrenni Hæst Lægst 6/ 2 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag Mið Fim Fös Lau 0/-2 -2/-5 x/x -6/-7 x/x -21/-24 x/x 7/5 x/x 5/2 x/x 19/13 14/9 -1/-2 -3/-5 -4/-8 -19/-23 8/2 7/5 18/14 13/8 x/x -6/-7 -5/-8 -14/-20 6/1 7/0 19/13 16/12 hiti á bilinu Osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París London Tenerife -1/-2 -6/-8 -6/-9 -14/-23 6/0 7/-2 18/12 15/10hiti á bilinu Alicante Hitinn mjakast upp Aðeins er að hlýna á Bretlandseyjum en kalt áfram í Norður-Evrópu. 7 8 13 12 -1 -4 -3 1 1 1 1 1 1 2 1 3 33 -3 2 7 6 6 6 26 15 6 5 13 5 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12 0-3 1/-2 5-8 4/1 3-5 4/2 10-12 6/2 5-8 4/2 5-8 4/2 15-18 8/6 12-15 5/3 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 0-3 3/-1 5-8 5/4 3-5 6/3 15-18 7/5 14-18 6/2 8-10 6/4 25-30 8/5 18-20 7/5 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Fim Fös Lau Sun Víða skúrir eða él vindur í m/shiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík 5-8 3/-2 3-5 1/-3 5-8 -1/-3 0-3 0/-2 0-3 -2/-3 0-3 -6/-7 3-5 -5/-7 3-5 -6/-10 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Fim Fös Lau Sun 0-3 3/-1 5-8 5/4 3-5 6/3 15-18 7/5 14-18 6/2 8-10 6/4 25-30 8/5 18-20 7/5 Gjafmild bomba Ásdís Rán gaf aðdáendum sínum Valentínusargjöf. Sem síðar var fjarlægð af Facebook. MYND BJÖRN BLÖNDAL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.