Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2011, Blaðsíða 23
Tónlist | 23Miðvikudagur 16. febrúar 2011
meðlimir fjarri góðu gamni, en þeir
höfðu sagt skilið við hljómsveitina
áðurenhúnfórí„frí“árið1980.
HljómsveitinEagleserennaðog
erstaðfestingþessaðþaðaðhættaer
ekkiþaðsamaogaðhætta.
Inn og út um gluggann
Pönksveitin Sex Pistols virtist aldrei
ætlaaðdeyjadrottnisínum.Strangt
til tekið var hún starfandi frá 1975
til 1978 og í ljósi þess að sveitin gaf
aðeins út fjórar smáskífur og eina
hljóðversbreiðskífu er ótrúlegt hve
mikiláhrifhúnhafðiápönkið.
Sex Pistols lagði sig ávallt í líma
við að ganga fram af fólki og þegar
bassaleikarinnSidVicioustókviðaf
GlenMatlockvarstefnanendanlega
ráðin.
Árið 1978 var forsprakki hljóm-
sveitarinnar og söngvari, Johnny
Rotten, búinn að fá sig fullsaddan
ogátónleikumíBandaríkjunum14.
janúarkastaðihannhljóðnemanum
í gólfið í lok tónleikanna og yfirgaf
sviðið. Síðar sagði hann að honum
hefði fundist hann svikinn: „Þetta
varfáránlegurfarsi,Sidvargjörsam-
legaútúrheiminum–hannvarbara
sóunárými.“
Þann 17. janúar flosnaði bandið
uppogmeðlimirþessfóruhverísína
áttina. Rétt rúmu ári síðar var Sid
Vicious liðið lík. En eitthvað virtist
sem hljómsveitinni gengi erfiðlega
að hætta því hún kom saman árin
1996,2002,2003,2007og2008.
Árið 2006 var hljómsveitin tekin
innífrægðarhöllrokksins,Rockand
RollHallofFame,enafþakkaðiþann
heiður með nokkrum vel völdum
orðum.
Ray Davies og Kinks
Í sumum tilfellum er hægt að segja
aðhljómsveitséíreyndeinnmaður,
eða tveir menn, þrátt fyrir að með-
limir hennar séu fleiri. Í því sam-
hengi má nefna Creedence Clear-
waterRevival,þarsemJohnFogerty
var við stjórnvölinn – bróðir hans
var einn meðlima en var ekki at-
kvæðamikill, Dire Straits með Mark
Knopfler í fylkingarbrjósti – bróðir
hanslékáriþmagítarogvarlíttáber-
andi–ogKinks.ÍKinksvareinnigað
finnabræður,RayogDaveDavies,og
og er sá síðarnefndi nánast fallinn í
gleymsku.
Hljómsveitin starfaði samfleytt
í 32 ár, frá 1964 til 1996, og var líf-
tími hennar sennilega næstlengstur
hvað varðar hljómsveitir sem skutu
upp kollinum á sjöunda áratugnum
íBretlandi,ásvipuðumtímaogBe-
atles.
Reyndar hurfu tveir meðlima
sveitarinnar, Pete Quaife og Mick
Avory,ábraut,sáfyrri1969ogsásíð-
ari 1984, en bræðurnir héldu sam-
starfinuáframmeðhinumýmsutón-
listarmönnumtil1996.
Eftir að hljómsveitin leið undir
lok kviknaði með reglulegu millibili
orðrómur um mögulega endur-
komu,enólíktmörgumöðrumtón-
listarmönnumhugnaðistRayDavies
ekkiaðtakauppþráðinnmeðsínum
gömlufélögumeingöngutilaðlifaá
fornri frægð og gamalli tónlist. Árið
2008 sagði Ray í viðtali við BBC að
forsendaþessaðKinkskæmisaman
aftur yrði að þeir myndu leika nýja
tónlist.
ÍfyrrasafnaðistPeteQuaife,upp-
runalegurbassaleikariKinks,tilfeðra
sinna og því ljóst að sveitin kemur
ekki aftur saman í þeirri mynd. En
arfleifðKinkslifiráfram.
Eina hljómsveitin sem skiptir
máli
BreskahljómsveitinTheClashspratt
úrsamajarðvegiogSexPistolsogvar
stofnuð 1976. Upphaflegir meðlimir
voruJoeStrummer,MickJones,Paul
Simonon og Nicky Headon. Sveit-
in sló í gegn með fyrstu breiðskífu
sinni, The Clash, árið 1977 og end-
urtók leikinn í Bandaríkjunum með
útgáfuLondonCallingumáramótin
1979/1980.
Enbrestirkomuísamstarfmeð-
lima sveitarinnar og árið 1982 yfir-
gaf trymbillinn Headon sveitina og
árið síðar kvaddi Mick Jones, aðal-
gítarleikari, vegna togstreitu inn-
an sveitarinnar. Þá voru eftir tveir.
Þeir héldu áfram með nýjum með-
limumensveitinlagðiupplaupana
árið1986.
Uppúr2000gælduupprunalegir
meðlimir hljómsveitarinnar við þá
hugmynd að taka upp samstarf aft-
ur. Ástæðan var að taka átti hljóm-
sveitina inn í Rock and Roll Hall of
FameogvoruStrummer,Headonog
Jonestilbúniríslaginn,enSimonon
varekkiginnkeypturfyrirhugmynd-
inniogsagðiþaðekkiveraíandaThe
Clashaðkomaframájafndýrkeyptri
samkomuogathöfninífrægðarhöll-
inni yrði. Allar vonir um að Clash
tæki upp samstarf í sinni uppruna-
legu mynd urðu að engu þegar Joe
Strummer féll frá í desember árið
2002.
Til hljómsveitarinnar var gjarna
skírskotað sem „einu hljómsveitar-
ninarsemmáliskipti“.
Aftur og nýbúinn
Án efa er hægt að tína til fjölda
hljómsveitasemhafahaldiðfleirien
einaogfleirientvennalokatónleika.
Bandaríski sönghópurinn The Ma-
masandthePapas,semnautmikilla
vinsælda á sjöunda áratug síðustu
aldar, lagði tvisvar árar í bát; starf-
aðifrá1965til1968ogslónýjanupp-
hafstónárið1971enlétgottheitaári
síðar.
The Doors er gott dæmi um
hljómsveit sem neitaði að gefa upp
öndina. Jafnvel eftir dauða for-
sprakkans,JimsMorrisons,árið1971
hélduþríreftirlifandimeðlimirsveit-
arinnar áfram samstarfi um hríð.
Enn þann dag í dag eru tveir með-
limannna, Ray Manzarek og Robby
Krieger,ennaðogkallasig...Manza-
rek-Krieger. Þeir flytja eingöngu lög
The Doors en hljómsveitin sem slík
ereðlilegafjarrigóðugamni.
HljómsveitinTheBostonsemsló
í gegn með samnefndri breiðskífu
árið1976erennað,eðaþannig.Sag-
anumsleggjunaendingargóðukem-
uruppíhugannhvaðBostonvarðar,
þvíaðeinseinnupprunalegumeðli-
manna,TomScholz,eríhljómsveit-
inni og fjöldi tónlistarmanna sem
hefur komið við sögu hljómsveit-
arinnar teluráannantugogspurn-
ingin „Hvenær hættir hljómsveit?“
vaknar.
Að hætta eða hætta ekki
n Allar hljómsveitir hverfa einhvern tímann af sviðinu n Sumar eru lífseigari en aðrar og neita að deyja drottni sínum n Oft eru belgirnir nýir en vínið gamalt og staðið n Það er kúnst að þekkja sinn vitjunartíma
Monkees Michael Nesmith (lengst til hægri) snéri sér að framleiðslu tónlistarmyndbanda
árið 1971.
„Við tókum bara
fjórtán ára frí,“
sagði Glenn Frey, en
reyndar voru tveir fyrrver-
andi meðlimir fjarri góðu
gamni, en þeir höfðu sagt
skilið við hljómsveitina
áður en hún fór í „frí“ árið
1980.
White Stripes Tíminn
verður að leiða í ljós hvort
þessi vinsæla hljómsveit er
hætt eða hvort um verður að
ræða hlé, langt eða stutt.