Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2011, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2011, Blaðsíða 39
E yjólfur fæddist í Keflavík en ólst upp í Kópavoginum og í Garða-bænum. Hann var í Garðaskóla, stundaði nám við Menntaskólann í Kópavogi og lauk þaðan matreiðslu- prófi 2004. Eyjólfur vann hjá Hagkaupum á unglingsárunum, starfaði á Hótel Sögu á námsárunum, var matreiðslumaður á Nordica um skeið og síðan á Silfri, þá á Hótel Borg og síðan í Noregi í eitt og hálft ár en hefur verið matreiðslumað- ur á Square í Reykjavík frá 2010. Fjölskylda Eiginkona Eyjólfs er Ída Sigríður Ólafsdóttir, f. 21.2. 1984, bókari. Dætur Eyjólfs og Ídu eru Írena Hlín, f. 11.9. 2002; Nadía Sigrún, f. 27.6. 2010. Systkini Eyjólfs eru Eiríkur Aron Ingólfsson, f. 1973, sjómaður í Kefla- vík; Eyrún Ösp Ingólfsdóttir, f. 1974, nemi við Keili; Guðmundur Björn Ing- ólfsson, f. 1983, rafvirki í Kópavogi; Anna Helga Benediktsdóttir, f. 1983, uppeldis- og menntunarfræðngur í Reykjavík. Foreldrar Eyjólfs eru Ingólfur Jón Sigurðsson, f. 1959, sjómaður á Hellu, og Sigrún Einarsdóttir, f. 1962, hús- móðir í Reykjavík. Eiginkona Ingólfs er Sigríður Hrólfsdóttir, f. 1955, bókari á Hellu. Eiginmaður Sigrúnar og stjúpfað- ir Eyjólfs er Benedikt Egilsson, f. 1956, húsasmíðameistari í Reykjavík. Ættfræði | 39Helgarblað 4.–6. mars 2011 Til hamingju! Afmæli 4.-6. mars Föstudagur 30 ára „„ Titima Snitburut Grýtubakka 26, Reykjavík „„ Dögg Amporn Sae Jung Miklubraut 60, Reykjavík „„ Ahmed El Bedawey Hátúni 6, Reykjavík „„ Kathryn Sowder Zalzal Austurströnd 2, Seltjarn- arnesi „„ Elín Ragna Ólafsdóttir Fífumóa 7, Reykjanesbæ „„ Sigurður Karl Ottósson Kvíslartungu 116, Mos- fellsbæ „„ Sigrún Jóhannsdóttir Ránargötu 4, Reykjavík „„ Pétur Kúld Pétursson Sunnuvegi 13, Selfossi „„ Jóna Björk Bjarnadóttir Fjörubraut 1228, Reykja- nesbæ „„ Þórir Guðmundsson Raftahlíð 41, Sauðárkróki 40 ára „„ Guðlaug Björk Guðlaugsdóttir Voðmúlastöðum, Hvolsvelli „„ Ólöf Margrét Snorradóttir Unufelli 25, Reykjavík „„ Steinunn Geirsdóttir Álfholti 30, Hafnarfirði „„ Ásdís H. Arinbjörnsdóttir Mýrarbraut 35, Blönduósi „„ Þórir Guðmundur Áskelsson Svarfaðarbraut 13, Dalvík „„ Erlendur Jón Einarsson Stórakrika 1, Mosfellsbæ „„ Jón Bersi Ellingsen Fróðaþingi 42, Kópavogi „„ Eiríkur Einarsson Eyrarflöt 2, Akranesi „„ Hákon Einar Birgisson Þingási 2, Reykjavík „„ Ómar Mohamed H. Zarioh Skútahrauni 9, Mývatni 50 ára „„ Hrönn Helgadóttir Kjartansgötu 12, Borgarnesi „„ Margrét Jóhannsdóttir Dverghömrum 1, Reykjavík „„ Sigurður Þór Ásgeirsson Tjarnarflöt 1, Garðabæ „„ Freyja Önundardóttir Búlandi 23, Reykjavík „„ Klara Jónasdóttir Gilsbakka 4, Neskaupsta𠄄 Finnur Þorsteinsson Selási 17, Egilsstöðum „„ Ágústa Hildur Ólafsdóttir Suðurvör 14, Grindavík „„ Sigurbjörg Ingvadóttir Ljómatúni 11, Akureyri „„ Gunnar Viðar Bjarnason Brekkugerði 16, Reykjavík „„ Daði Hilmar Ragnarsson Gauksási 14, Hafnarfirði 60 ára „„ Guðlaugur Guðmundsson Barðastöðum 23, Reykjavík „„ Hrönn Leifsdóttir Leifsstöðum, Hvolsvelli „„ Bergþóra Bergkvistsdóttir Bláskógum 13, Eg- ilsstöðum „„ Hulda Daníelsdóttir Birkiholti 2, Álftanesi „„ Páll Andrés Þorgeirsson Tjarnarlundi 5d, Akureyri „„ Sigríður Rut Sigurðardóttir Stóragerði 14, Reykjavík „„ Guðríður Gunnarsdóttir Þúfu, Mosfellsbæ „„ Björn Ingi H. Christensen Ásbúð 56, Garðabæ 70 ára „„ Guðný Leósdóttir Naustabryggju 54, Reykjavík „„ Jón Garðar Ágústsson Klapparhlíð 5, Mosfellsbæ „„ Páll Sæmundsson Seljabraut 70, Reykjavík „„ Auður Júlíusdóttir Kirkjusandi 5, Reykjavík „„ Steinunn S. L. Annasdóttir Hlíðarvegi 18, Bol- ungarvík „„ Runólfur K. Einarsson Hafnarbyggð 47, Vopnafirði „„ Sigríður Jónasdóttir Engihjalla 19, Kópavogi 75 ára „„ Ágúst G. Berg Nesvegi 41, Reykjavík „„ Hildur Sigursteinsdóttir Fífilgerði, Akureyri „„ Hrefna Bjarnadóttir Fellsenda dvalarh, Búðardal „„ Viðar Guðmundsson Hjaltabakka 26, Reykjavík „„ Gunnlaug Emilsdóttir Ofanleiti 5, Reykjavík 80 ára „„ Hulda Sigurðardóttir Víkurbraut 26, Höfn í Hornafirði „„ Herborg Kjartansdóttir Skipholti 53, Reykjavík „„ Borghildur Jónsdóttir Álftamýri 56, Reykjavík „„ „„ Halldóra Hartmannsdóttir Álftamýri 36, Reykjavík „„ Sólveig Þorsteinsdóttir Garðsenda 1, Reykjavík 85 ára „„ Gerður Guðnadóttir Viðjugerði 4, Reykjavík „„ Guðrún Pétursdóttir Engjavegi 14, Selfossi „„ Guðbjörg Friðfinnsdóttir Jófríðarstaðavegi 19, Hafnarfirði „„ Guðlaug Ágústa Hannesdóttir Þorragötu 9, Reykjavík 90 ára „„ Kristín Sveinbjarnardóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík „„ Sveinbjörg Wium Hvassaleiti 58, Reykjavík Laugardagur 30 ára „„ Manjula Madaiah Nýlendugötu 27, Reykjavík „„ Guðrún Helga Baldursdóttir Bjallavaði 17, Reykjavík „„ Grétar Örn Sveinsson Hólavegi 79, Siglufirði „„ Gréta Ýr Jóngeirsdóttir Eskivöllum 3, Hafnarfirði „„ Herdís Jónsdóttir Hæðarbyggð 5, Garðabæ „„ Páll Ásgrímur Jónsson Hæðarbyggð 5, Garðabæ 40 ára „„ Elena Litsova Sigtryggsson Hraunási 9, Garðabæ „„ Anna Margrét Kristjánsdóttir Laufengi 4, Reykjavík „„ Elín Karitas Bjarnadóttir Asparteigi 4, Mos- fellsbæ „„ Bjarki Jónsson Þrastarási 10, Hafnarfirði „„ Ólafur Björn Stefánsson Skólastíg 1, Sauðárkróki „„ Eiður Ævarsson Brekkustíg 14, Reykjanesbæ „„ Jóna Kristín Jónsdóttir Gullengi 39, Reykjavík „„ Breki Karlsson Lönguhlíð 13, Reykjavík 50 ára „„ Alma Aðalheiður Þormóðsdóttir Hrafnsmýri 5, Neskaupsta𠄄 Guðmunda Anna Birgisdóttir Nóatúni 24, Reykjavík „„ Þórdís Lilja Gísladóttir Fjóluhvammi 3, Hafn- arfirði „„ Guðlaug Margrét Sverrisdóttir Bjarkargrund 16, Akranesi „„ Gerhard Ólafur Guðnason Gaukshólum 2, Reykjavík „„ Anton Ingvason Grundargötu 3, Dalvík „„ Margrét Sigríður Jónsdóttir Dalbraut 1, Grinda- vík „„ Íris Berglind Kjartansdóttir Hlíðarhvammi 5, Kópavogi „„ Tómas Örn Kristinsson Hlíðarbyggð 40, Garðabæ 60 ára „„ Guðrún Marta Sigurðardóttir Skúlagötu 42, Reykjavík „„ Jón Jónasson Flúðaseli 89, Reykjavík „„ Hanna Regína Guttormsdóttir Engjaseli 56, Reykjavík 70 ára „„ Einar E. Sæmundsen Birkigrund 11, Kópavogi „„ Halldór Benediktsson Hlíðarvegi 18, Bolungarvík „„ Ævar Guðmundsson Kirkjubraut 21, Seltjarnarnesi 75 ára „„ Álfheiður Þorsteinsdóttir Bæ 2, Búðardal 80 ára „„ Þóra Valdimarsdóttir Móabarði 18, Hafnarfirði „„ Guðrún Leósdóttir Kleppsvegi 2, Reykjavík 85 ára „„ Þráinn Árnason Digranesheiði 21, Kópavogi „„ Sverrir Sigurðsson Torfnesi Hlíf 2, Ísafirði „„ Margrét Unnur Jóhannsdóttir Blönduhlíð 18, Reykjavík „„ Elísabet G. Cortes Álftamýri 34, Reykjavík „„ Guðjón M. Guðlaugsson Bergstaðastræti 30b, Reykjavík 90 ára „„ Jónína Eiríksdóttir Efstahjalla 25, Kópavogi „„ Eyrún Guðmundsdóttir Dalsmynni, Selfossi Sunnudagur 30 ára „„ Tomasz Rebech Melbrekku 10, Reyðarfirði „„ Eðvarð Þór Grétarsson Veghúsum 1, Reykjavík „„ Þórólfur Jarl Þórólfsson Víðimel 23, Reykjavík „„ Klara Íris Vigfúsdóttir Hrauntungu 46, Kópavogi „„ Helga Dís Hálfdánardóttir Akurgerði, Selfossi „„ Sigurður Halldórsson Goðakór 5, Kópavogi 40 ára „„ Marek Tomasz Mysliwiec Gerðavegi 7, Garði „„ Zoran Panic Barðastöðum 17, Reykjavík „„ Ryszard Krzysztof Stysial Suðurgötu 34, Akranesi „„ Hjörtur Arnarson Grænumýri 26, Seltjarnarnesi „„ Einar Einarsson Fjallalind 65, Kópavogi 50 ára „„ Stefán Stefánsson Hraunbraut 24, Kópavogi „„ Halla Vala Höskuldsdóttir Vesturbergi 78, Reykjavík „„ Aðalsteinn Már Júlíusson Blikaási 27, Hafnarfirði „„ Arnljótur Arnarson Brautarholti 21, Ólafsvík „„ Ólöf Sigríður Pálsdóttir Breiðalæk, Patreksfirði „„ Eyþór Eggertsson Blikahöfða 1, Mosfellsbæ 60 ára „„ Rut Ófeigsdóttir Iðalind 6, Kópavogi „„ Ingvar Gunnar Guðnason Merkigarði, Varmahlí𠄄 Ása Haraldsdóttir Melbæ 23, Reykjavík „„ Fjóla Stefánsdóttir Auðarstræti 5, Reykjavík „„ Hörður Ágúst Oddgeirsson Ljósabergi 4, Hafn- arfirði „„ Ólafur H. Guðmundsson Garðavegi 26, Hvamms- tanga „„ Bryndís Baldursdóttir Skálatúni 2, Akureyri „„ Baldur Kristjánsson Lindasmára 47, Kópavogi „„ Jón Sigurðsson Gauksási 27, Hafnarfirði „„ Einar Sigurður Bjarnason Grenilundi 11, Akureyri 70 ára „„ Sonja Johansen Suðurgötu 13, Reykjavík „„ Þórhallur Eyjólfsson Kelduskógum 1, Egilsstöðum „„ Torfi Sverrisson Vaðlatúni 2, Akureyri „„ Jóhanna Kristinsdóttir Birkivöllum 31, Selfossi „„ Renate Jóhanna Einarsson Hábæ 37, Reykjavík „„ Guðrún Elíasdóttir Löngulínu 9, Garðabæ 75 ára „„ Hrafnhildur Kristinsdóttir Aratúni 13, Garðabæ „„ Jón Bjarnason Ársölum 1, Kópavogi „„ María Halldórsdóttir Þelamörk 57, Hveragerði „„ Dóra Hafsteinsdóttir Goðalandi 15, Reykjavík „„ Alda Sigrún Alexandersdóttir Tungunesi, Akureyri 80 ára „„ Ásta Garðarsdóttir Boðagranda 7, Reykjavík „„ Karl Magnús Svafar Karlsson Norðurbraut 17, Hafnarfirði „„ Guðrún Sveinsdóttir Suðurengi 7, Selfossi „„ Ragnheiður Brynjólfsdóttir Úthlíð 8, Reykjavík 85 ára „„ Ragnar Sigvaldason Hákonarstöðum 3, Egils- stöðum „„ Sigríður Ársælsdóttir Háaleitisbraut 44, Reykjavík „„ Guðrún Álfsdóttir Orrahólum 7, Reykjavík „„ Jón Nordal Skeljatanga 5, Reykjavík 90 ára „„ Jónína M Gísladóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík 95 ára „„ Konráð Sæmundsson Gullsmára 10, Kópavogi 100 ára „„ Einar Einarsson Dalsmynni, Selfossi Sigmundur fæddist á Akur-eyri og ólst þar upp. Hann var í Barnaskóla Íslands, Gagn- fræðaskóla Akureyrar og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um á Akureyri 1981 og sótti ýmis fjölmiðlanámskeið í Noregi, Sví- þjóð og Bandaríkjunum á árunum 1981–86. Sigmundur vann ýmis verka- mannsstörf með námi, s.s. hjá Slippstöðinni á Akureyri og nokk- ur sumur á sanddælupramman- um Soffíu. Hann var blaðamað- ur á Vísi og hafði síðan umsjón með helgarblaði DV 1981–83, var blaðamaður og síðar ritstjórnar- fulltrúi á Helgarpóstinum 1983– 85, dagskrárgerðarmaður hjá RÚV sjónvarpi 1985–86, dagskrárgerð- armaður, fréttamaður og síðar að- stoðarfréttastjóri á Stöð 2 og Bylgj- unni 1987–2001, ritstjóri á DV 2001–2003, var þáttastjórnandi á Skjá einum 2003–2004, fréttarit- stjóri á Fréttablaðinu 2004–2005, fréttastjóri á Stöð 2 2005–2007 og forstöðumaður fréttasviðs á sömu stöð 2007–2009. Hann hefur verið alþm. í Norðausturkjördæmi fyrir Samfylkinguna frá 2009. Sigmundur Ernir hefur unnið að gerð mikils fjölda sjónvarpsþátta, s.s.: Á líðandi stundu, dægurmála- þættir í RÚV Sjónvarpi, 1985–86; Lagt í hann, ferðaþættir á Stöð 2, 1988; Stöngin inn, íþróttaþætt- ir á Stöð 2, 1989; Moskva – á með- al fólksins, heimildarþáttur á Stöð 2, 1989; Lystaukinn – menning- arþættir á Stöð 2, 1989–90; Björtu hliðarnar – viðtalsþættir á Stöð 2, 1989-91; Þorskur í Pentagon – heimildarþáttur á Stöð 2, 1992; Saga Íslenska útvarpsfélagsins, 1986–1996 – heimildarþáttur á Stöð 2, 1996; Heima, – viðtalsþættir á Stöð 2, 1997–99. Þá er ónefndur fjöldi stakra þátta og fréttaannála. Sigmundur var formaður Tón- listarfélags MA 1978–80, formað- ur Leikfélags MA 1979–80, í rit- stjórn Gambra, skólablaðs í MA, 1979–81, þar af ritstjóri þess tvö síðustu árin. Hann var stjórnar- maður í Blaðamannafélagi Íslands 1987–90, stjórnarmaður í Menn- ingarsjóði Íslenska útvarpsfé- lagsins 1987–92, formaður Starfs- mannafélags Stöðvar 2 1988–90, skipaður af menntamálaráðherra í framkvæmdastjórn Dags íslenskr- ar tungu 1996–2000, var í þriggja manna undirbúningsstjórn fyr- ir 100 ára afmæli Blaðamanna- félags Íslands árið 1997, sat í af- mælisnefnd Þroskahjálpar 2001, í dómnefnd Menor frá 2001, var formaður verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar 2001– 2004 og formaður stjórnar Leikfé- lags Akureyrar 2003–2009. Hann situr í fjárlaganefnd Alþingis frá 2009, heilbrigðisnefnd 2009–2010, iðnaðarnefnd frá 2009 og sam- göngunefnd frá 2010 og Íslands- deild Alþjóðaþingmannasam- bandsins 2010. Sigmundur hefur ort ljóð og sögur frá unga aldri og hlotið fjölda viðurkenninga fyrir ljóð sín, m.a. fyrstu verðlaun í ljóðasam- keppni Munins 1979, fyrstu verð- laun í ljóðasamkeppni Akureyrar- bæjar 1988 og fyrstu verðlaun í ljóðasamkeppni Menningarsam- taka Norðurlands 1991. Bækur Sigmundar og önnur ritverk eru m.a.: Kringumstæð- ur, ljóð, 1980; Óstaðfest ljóð, ljóð 1983; Stundir úr lífi stafrófsins, ljóð, 1989; Töframaðurinn frá Riga, söngtextar á hljómplötu, 1990; Úr ríki náttúrunnar, Náttúrustemmur, ásamt Ara Trausta Guðmundssyni, náttúrufræðirit með ljósaskeyting- um, 1991; Lífsviðhorf mitt, ævi- þættir ásamt öðrum, 1992; Veðr- in eru tæmd, ljóðasýning, 1997; Veislubókin. ljóðskreytingar, 1997; Sjaldgæft fólk, ljóð, 1998; Brúin út í Viðey, ljóð og sögur eftir skáldin í Grafarvogi, 2000; Sögur af aldri og efa, ljóð, 2000; Innúr skógi, ljóð- myndasýning um landið, 2000– 2001; Útland, ljóðasýning, 2001; Innbær–útland, ljóð og ljóðsögur, 2002. Hann á auk þess dægurlaga- texta á fjölmörgum hljómplötum og hefur birt fjölda ljóða í blöðum og tímaritum. Fjölskylda Fyrri kona Sigmundar var Bára Aðalsteinsdóttur, f. 24.2. 1959, þroskaþjálfi. Þau skildu. Foreldrar hennar: Aðalsteinn Gíslason og Kristín Jóhanna Hólm. Börn Sigmundar og Báru: Ey- dís Edda, f. 4.1. 1985, d. 23.3. 2009; Oddur, f. 17.2. 1987. Sigmundur Ernir kvæntist 14.9. 1991 Elínu Sveinsdóttur, f. 25.2. 1963, upptöku– og útsendingar- stjóra. Hún er dóttir Sveins Við- ars Jónssonar, f. 5.12 1939, rafvéla- virkjameistara í Reykjavík, og Auðar Sigurborgar Vésteinsdóttur, f. 29.8. 1939, bankastarfsmanns í Reykja- vík. Börn Sigmundar og Elínar eru Birta, f. 29.8. 1990; Rúnar, f. 13.3. 1992; Ernir, f. 24.4. 1996. Systkini Sigmundar: Gunnar Örn, f. 4.7. 1956, trésmiður og um- sjónarmaður flugstöðvarinnar á Akureyri; Sigrún f. 3.7. 1957, hjúkr- unarfræðingur á Akureyri; Guð- rún Sigfríð Rúnarsdóttir f. 4.8. 1967, skrifstofumaður á Akureyri. Foreldrar Sigmundar: Rúnar H. Sigmundsson, f. 8.4 1933, viðskipta- fræðingur á Akureyri, og Helga Sig- fúsdóttir, f. 30.12. 1935, húsfreyja, matráðskona og lengst af skrifstofu- maður á Akureyri. Ætt Rúnar er sonur Sigmundar Guð- mundssonar, b. á Melum í Trékyllis- vík og síðar verkamanns á Akureyri, og Sigrúnar Guðmundsdóttur hús- freyju, sem bæði eru látin. Helga er dóttir Sigfúsar Krist- jánssonar, verkamanns á Akureyri, og Guðrúnar Vilborgar Gísladóttur húsfreyju, sem bæði eru látin. Sigmundur Ernir Rúnarsson Alþingismaður Eyjólfur Gestur Ingólfsson Matreiðslumaður í Reykjavík 50 ára á sunnudag 30 ára á laugardag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.