Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2011, Side 56
Einn albesti þáttur í íslensku sjónvarpi í dag að mínu viti er matreiðsluraunveruleikaþáttur-
inn MasterChef. Þar leitar stjörnu-
kokkurinn Gordon Ramsey að besta
áhugakokki Bandaríkjanna. Til liðs
við sig hefur hann fengið ungan kokk
frá Chicago, Graham Elliott, og veit-
ingahúsaeiganda að nafni Joe Bast-
ianich.
Þátturinn er í raun afskaplega
dæmigerður raunveruleikaþáttur en
þeir þurfa ekkert endilega allir að
vera vondir. Sé hugmyndin góð og
framkvæmdin betri er vel hægt að
gera raunveruleikaþátt sem mann
langar ekki að skjóta sig yfir.
Hugmyndin að þættinum er
bresk en í Bretlandi hefur hann ver-
ið í gangi lengi. Þann þátt hef ég séð
nokkrum sinnum og var aldrei heill-
aður. En Kanarnir kunna þetta. Það
er gjörsamlega himinn og haf á milli
þáttanna og skemmtanagildið tölu-
vert meira í Bandaríkjunum. Tónlist-
in dramtískari, þrautirnar flottari og
klippingin hraðari.
Svo má auðvitað ekki gleyma að
Gordon Ramsey er í þessum þætti.
Hvað sem fólk vill segja um þann
ágæta Skota kann hann alveg að
„búa til sjónvarp“ og er svo miklu
meira en bara einhver kokkur. Senu-
þjófurinn hingað til hefur þó verið
veitingahúsa- og vínekrueigandinn
Joe Bastianich sem dæmir keppnina
með Ramsey. Hann svífst einskis og
gjörsamlega úthúðar fólkinu standi
það sig ekki. Hann hefur greinilega
lært eitt og annað af öðrum þáttum
Gordons Ramseys sem hafa flestir
verið flottir.
56 | Afþreying 4.–6. mars 2011 Helgarblað
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 60 mínútur
11:00 ‚Til Death (7:15)
11:25 Auddi og Sveppi
11:50 Mercy (20:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (2:24)
13:25 The Groomsmen
15:05 The Middle (6:24)
15:30 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 The Simpsons (7:22)
17:58 Nágrannar
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Auddi og Sveppi
19:50 Líf - söfnunarútsending
Bein útsending frá lands-
söfnuninni GEFÐU LÍF sem
Líf styrktarfélagið stendur
fyrir í þeim tilgangi að styrkja
kvennadeild Landspítalans,
Þorsteinn J. og Edda
Andrésdóttir leiða söfnunina og landslið
íslenskra grínara sér um grínið og hvetur um
leið þjóðina til þess að styrkja þetta verðuga
málefni. Stefán Hilmarsson tónlistarmaður
er verndari samtakanna.
23:00 The Darwin Awards 5,8 Gamanmynd
með Joseph Fiennes, Winonu Ryder og David
Arquette í aðalhlutverkum. Rannsóknar-
lögreglumaður og tryggingaspæjari fara
í ferðalag til að finna mögulegan Darwin
Award sigurvegara.
00:35 .45 5,5
02:10 No Country for Old Men 8,3
04:10 The Groomsmen
05:45 Fréttir og Ísland í dag
15.45 Kallakaffi (1:12)
16.15 Átta raddir (8:8)
17.20 Sportið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Otrabörnin (11:26)
18.22 Pálína (6:28)
18.30 Hanna Montana
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Spurningakeppni
sveitarfélaganna. Álftanes
og Garðabær eigast við í átta
liða úrslitum. Umsjónar-
menn: Sigmar Guðmundsson
og Þóra Arnórsdóttir.
Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B.
Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.
21.15 Happahaninn (Hatching Pete) 5,5
22.45 Lewis – Táknsaga um ást
00.25 Apríl Ítölsk bíómynd frá 1997. Nanni er
þekktur leikstjóri sem er að hefja tökur á
söngvamynd. Á fyrsta degi skiptir hann
um skoðun og ákveður í staðinn að gera
heimildamynd um kosningarnar á Ítalíu.
Leikstjóri er Nanni Moretti. e.
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:30 Game Tíví (6:14) e
08:00 Dr. Phil e
08:45 Pepsi MAX tónlist
12:00 Game Tíví (6:14) e
12:30 Pepsi MAX tónlist
15:50 Ungfrú Reykjavík 2011 e
17:20 Dr. Phil
18:05 Life Unexpected (13:13) e
18:50 Melrose Place (18:18) e
19:35 America‘s Funniest Home Videos
(5:50)
20:00 Will & Grace (2:24)
20:25 Got To Dance (9:15)
21:15 HA? (7:12) Íslenskur skemmtiþáttur með
spurningaívafi. Gestir þáttarins að þessu
sinni eru Katrín Jakobsdóttir mennta- og
menningarmálaráðherra og Felix Bergsson
dagskrárgerðarmaður.
22:05 The Bachelorette (8:12)
23:35 Makalaus (1:10) e
00:05 30 Rock (13:22) e
00:30 The Increasingly Poor Decisions of
Todd Margaret (3:6) e
00:55 The Cooler e
02:35 Whose Line is it Anyway? (25:39) e
03:00 Saturday Night Live (8:22) e
03:55 Will & Grace (2:24) e
04:15 Jay Leno e
05:00 Jay Leno e
05:45 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
08:10 The Honda Classic (1:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 PGA Tour - Highlights (8:45)
13:45 World Golf Championship 2011 (4:5)
17:50 Golfing World
18:40 Champions Tour - Highlights (3:25)
19:35 Inside the PGA Tour (9:42)
20:00 The Honda Classic (2:4)
23:00 Golfing World
23:50 ESPN America
SkjárGolf
13:00 Líf - söfnunarútsending
16:20 Nágrannar
17:40 Nágrannar
18:00 Lois and Clark (5:22)
18:45 E.R. (17:22)
19:30 Auddi og Sveppi
20:05 Tvímælalaust
20:50 Lois and Clark (5:22)
21:35 E.R. (17:22)
22:20 Auddi og Sveppi
22:50 Tvímælalaust
23:35 Spaugstofan
00:05 Sjáðu
00:35 Fréttir Stöðvar 2
01:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
19:30 The Doctors
20:15 Smallville (16:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 The Deep
23:25 NCIS (4:24)
00:15 Smallville (16:22
01:40 The Doctors
02:20 Fréttir Stöðvar 2
03:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Extra
15:15 Sunnudagsmessan
16:30 Enska úrvalsdeildin
18:15 Enska úrvalsdeildin
20:00 Ensku mörkin 2010/11
20:30 Premier League Preview 2010/11
21:00 Premier League World
21:30 Football Legends
22:00 Premier League Preview 2010/11
22:30 Enska úrvalsdeildin
Stöð 2 Sport 2
07:00 Spænski boltinn
17:15 Spænski boltinn
19:00 Ensku bikarmörkin
19:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu
20:00 NBA körfuboltinn Bein útsending frá leik
New Jersey Nets og Toronto Raptors í NBA
deildinni. Leikurinn fer fram í The O2 Arena
í London.
23:00 La Liga Report
23:30 World Series of Poker 2010
00:20 European Poker Tour 6 - Pokers
06:00 ESPN America
07:20 Golfing World
08:10 The Honda Classic (2:4)
11:10 Golfing World
12:00 Inside the PGA Tour (9:42)
12:25 World Golf Championship 2011 (4:5)
18:00 The Honda Classic (3:4)
23:00 LPGA Highlights (2:20)
00:20 ESPN America
SkjárGolf
08:55 Enska úrvalsdeildin
10:40 Premier League Review 2010/11
11:35 Premier League World
12:05 Premier League Preview 2010/11
12:35 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá
leik Birmingham City og West Bromwich
Albion í ensku úrvalsdeildinni.
DV1102247159.jpg
14:45 Enska úrvalsdeildin Bein útsending
frá leik Arsenal og Sunderland í ensku
úrvalsdeildinni.
17:15 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá
leik Manchester City og Wigan Athletic í
ensku úrvalsdeildinni.
19:45 Enska úrvalsdeildin
21:30 Enska úrvalsdeildin
23:15 Enska úrvalsdeildin
01:00 Enska úrvalsdeildin
Stöð 2 Sport 2
07:35 FA Cup
09:20 FA Cup
11:05 NBA körfuboltinn
12:55 Ensku bikarmörkin
13:25 Spænsku mörkin
14:55 Spænski boltinn
16:40 2010 PGA Europro Tour Golf
18:20 La Liga Report
18:50 Spænski boltinn Bein útsending frá
leik Barcelona og Real Zaragoza í spænsku
úrvalsdeildinni.
21:00 The U
23:00 NBA körfuboltinn
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport
08:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear
10:00 Jurassic Park
12:05 The Jane Austen Book Club
14:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear
16:00 Jurassic Park
18:05 The Jane Austen Book Club
20:00 Land of the Lost 5,3
22:00 Street Kings 7,0
00:00 Wanted 6,8 Wesley lifði frekar
óspennandi lífi þangað til að hann kynntist
þokkagyðjunni Fox. Hún kemur honum inn í
leynifélagið sem faðir hans tilheyrði áður en
hann var myrtur. Fox og yfirmaður hennar
Sloan þjálfa Wes til þess að feta í fótspor
föður síns sem leigumorðingi.
02:00 Volver
04:00 Street Kings
06:00 Love at Large
08:00 Wayne‘s World
10:00 First Wives Club
12:00 Baby Mama
14:00 Wayne‘s World
16:00 First Wives Club
18:00 Baby Mama
20:00 Love at Large 5,9
22:00 The Ruins 6,0
00:00 The Brothers Solomon 5,2
02:00 Crossroads: A Story of Forgiveness
04:00 The Ruins
06:00 Cake: A Wedding Story
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Bíó
17:00 Ævintýraboxið
17:30 Ævintýraferð til Ekvador
18:00 Hrafnaþing
19:00 Ævintýraboxið
19:30 Ævintýraferð til Ekvador
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Svavar Gestsson
22:30 Já
23:00 Nei
23:30 Bubbi og Lobbi
00:00 Hrafnaþing
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
21:00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og
félagar
21:30 Ævintýraferð til Ekvador Ari Trausti
er sögumaður í 4ra þátta mynd Skúla K
Skúlasonar og félaga 3. þáttur.
ÍNN
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Dagskrá Laugardaginn 5. mars Einkunn á IMDb merkt í rauðu
Dagskrá Föstudaginn 4. mars Einkunn á IMDb merkt í rauðu
Kaninn kann þetta
Kvikmyndaframleiðandinn Alcon
Entertainment er á barmi þess að
landa tímamótasamningi um einka-
rétt á öllu því sem tengist hinni goð-
sagnakenndu kvikmynd Ridleys Scott,
Blade Runner. Alcon er fjármagnað af
kvikmyndarisanum Warner Bros.
Fái Alcon réttinn verður það stærsti
fengur þess í þrettán ára sögu fyrir-
tækisins en það hefur verið að færa
sig í aukana undanfarin ár. Rétturinn
þýðir að Alcon fær einkarétt á öllu því
sem Blade Runner inniheldur en eitt
má þó ekki gera en það er framhald af
myndinni sjálfri sem kom út 1982.
Aftur á móti getur Alcon búið til
myndir sem bæði gerast fyrir og eftir
Blade Runner, byggðar á minni sög-
um úr myndinni sjálfri, um til dæm-
is Replicants, Blade Runners og Tyr-
ell Corp.
Warner Bros mun sjá um að
koma myndunum í dreifingu inn-
an Bandaríkjanna þannig að þær fái
sem mesta útbreiðslu en ekki hefur
neitt verið ákveðið um dreifingu utan
Bandaríkjanna.
Samið um nýtt eignarhald á mynd Ridleys Scott:
Blade Runner
snýr aftur
Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar
08.04 Teitur (2:5)
08.14 Skellibær (34:52)
08.25 Otrabörnin (24:26
08.48 Veröld dýranna (1:52)
08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar
09.09 Mærin Mæja (48:52)
09.18 Mókó (45:52)
09.26 Lóa (3:52)
09.41 Hrúturinn Hreinn (27:40)
09.50 Elías Knár (37:52)
10.03 Millý og Mollý (10:26)
10.16 Börn á sjúkrahúsum (3:6)
10.30 Að duga eða drepast (20:20)
11.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi (4:12)
11.40 Kastljós
12.10 Kiljan
13.00 Ljónin þreyja af þurrkinn
14.00 Framhaldsskólamótið í fótbolta Bein
útsending frá leikjum í undanúrslitariðli.
16.30 Sportið
16.55 Lincolnshæðir
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Enginn má við mörgum
20.10 Gettu betur Spurninga-
keppni framhaldsskólanema
í beinni útsendingu.
Fjölbrautaskóli Suðurlands
og Menntaskólinn í Reykjavík
eigast við. Spyrill er Edda
Hermannsdóttir, spurninga-
höfundur og dómari er Örn Úlfar Sævarsson,
stigavörður er Marteinn Sindri Jónsson,
Helgi Jóhannesson stjórnar útsendingu og
umsjónarmaður er Andrés Indriðason.
21.15 Sögur fyrir svefninn (Bedtime Stories) 6,1
22.55 Harkan sex (Harsh Times) 7,0 Bandarísk
bíómynd frá 2005 um tvo vini í Los Angeles
og myrkraverk sem veldur ósætti þeirra.
00.50 Fílamaðurinn 8,4
02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð 2
07:00 Hvellur keppnisbíll
07:15 Þorlákur
07:45 Sumardalsmyllan
07:50 Gulla og grænjaxlarnir
08:00 Algjör Sveppi
10:15 Latibær
10:25 Leðurblökustelpan
10:50 iCarly (3:45)
11:15 Glee (13:22)
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:40 The Bucket List
15:15 Sjálfstætt fólk
15:50 The Middle (7:24)
16:15 Modern Family (11:24)
16:40 Auddi og Sveppi
17:10 ET Weekend
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgar-
úrval
19:29 Veður
19:35 Spaugstofan
20:05 American Idol (13:45)
21:05 American Idol (14:45)
22:10 American Idol (15:45)
23:35 Silence of the Lambs 8,7 Raðmorðingi
gengur laus. Alríkislögreglukonunni Clarice
Starling er falin rannsókn málsins og hún
óskar aðstoðar mannætunnar dr. Hannibals
Lecters sem gæti hugsanlega stöðvað
morðingjann.
01:30 Analyze This 6,6 Stórleikararnir Billy
Crystal og Robert De Niro fara á kostum
í þessari gamanmynd þar sem gert er
stólpagrín að dæmigerðum mafíósum. De
Niro leikur einn slíkan, nettan guðföður, sem
fer á límingunum, er úttaugaður eftir erfiðan
starfsferil og neyðist til að leita aðstoðar
sálfræðings sem leikinn er af Crystal.
03:10 The Bucket List 7,5
04:45 10.000 BC 4,9
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist
09:30 Dr. Phil e
10:15 Dr. Phil e
10:55 Dr. Phil e
11:35 Dr. Phil e
12:15 7th Heaven (17:22)
13:00 Samfés 2011 - BEINT Útsending frá söng-
keppni félagsmiðstöðva í Laugardalshöll.
Undankeppnir hafa farið fram um allt land
en þrjátíu atriði munu keppa til úrslita.
16:00 90210 (14:22) e
16:45 The Defenders (7:18) e
17:30 Top Gear Best of (1:4) e
18:30 Survivor (13:16) e
19:15 Got To Dance (9:15) e
20:05 Saturday Night Live (9:22)
21:00 Steel Magnolias e 6,9 Dramatísk
mynd með rómantísku ívafi með mörgum
af þekktustu leikkonum okkar tíma í helstu
hlutverkum. Truvy á snyrtistofu í smábæ
sem er afar vinsæl. Hópur af konum sem
sækja stofuna eru góðar vinkonur og við
fylgjumst með þeim. Shelby er nýgift og
ákveður að reyna að eignast barn þrátt
fyrir að vera sykursjúk sem gæti haft slæm
áhrif á hana á meðgöngunni. En móðir
hennar og vinkonur hennar standa saman
og styðja hana í ákvörðun hennar.
23:00 Wonderland
00:45 HA? (7:12) e
01:35 Zack And Miri Make A Porno e
03:15 Whose Line is it Anyway? (26:39) e
03:40 Jay Leno e
04:25 Jay Leno e
05:10 Pepsi MAX tónlist
Masterchef
Sjónvarpsstöð: Stöð 2
Sýningartími: Fimmtudagar kl. 20.05
Pressupistill
Tómas Þór
Þórðarson