Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2011, Blaðsíða 30
Íslenska landsliðið í handbolta tekur
á móti Þjóðverjum í Laugardalshöll
í kvöld. Þetta er þriðji leikur Íslands
í riðlinum en liðið rétt marði Letta í
fyrsta leik og tapaði svo fyrir Austur-
ríkismönnum á útivelli.
Strákarnir okkar eiga harma að
hefna gegn Þjóðverjum. Þýska liðið
sigraði það íslenska á heimsmeist-
aramótinu í Svíþjóð sem fram fór fyrr
á þessu ári og gerði út um drauma Ís-
lendinga um að komast í undanúr-
slit. Eftir frábæra frammistöðu í riðl-
inum töpuðu strákarnir okkar fjórum
leikjum í röð og enduðu í sjötta sæti.
Leikir þessara lið hafa verið jafn-
ir undanfarin ár, Ísland sigraði til
dæmis tvívegis í æfingaleikjum hér
heima fyrir HM. Það verður því
hörkuspennandi leikur í Höllinni í
kvöld.
Dagskrá Miðvikudaginn 9. marsGULAPRESSAN
30 | Afþreying 9. mars 2011 Miðvikudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Snoopy Ef hann fengi sér vinnu.
Í sjónvarpinu
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn
Krypto, Maularinn, Bratz
08:15 Oprah (Oprah‘s Ultimate Australian
Adventure, Part 2)
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Lois and Clark (6:22) (Lois og Clark)
11:00 Cold Case (8:23) (Óleyst mál) Sjötta
spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga
hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem
þau halda áfram að upplýsa sakamál sem
stungið hefur verið óupplýstum ofan í
skjalakassann.
11:45 Grey‘s Anatomy (19:24) (Læknalíf)
Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar
í heimi. Meredith og Derek komast að því að
það að viðhalda hinu fullkomna sambandi
er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf
læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum
þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og
mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst
nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa
íbúar að takast á við ýmis stór mál eins
og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur,
unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg
mörg fleiri.
13:00 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:12) Ellefta
þáttaröðin með sjónvarpskokknum og
bakarameistaranum Jóa Fel. Hann snýr nú
aftur ferskari en nokkru sinni fyrr til að kenna
okkur að elda gómsæta rétti án mikillar
fyrirhafnar og af hjartans lyst.
13:25 Gossip Girl (6:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða
þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem
búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku
og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og
stíl aðalsögupersónanna. Líf unglinganna
ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa
allt til alls en valdabarátta, metnaður,
öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur
þeim ómældum áhyggjum og safaríkar
söguflétturnar verða afar dramatískar.
14:10 E.R. (19:22) (Bráðavaktin)
15:00 iCarly (3:45) (iCarly) Skemmtilegir þættir
um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan
í vinsælum útvarpsþætti sem hún sendir út
heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina.
15:28 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (22:23) (Simpson-
fjölskyldan 10)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (21:24) (Tveir og
hálfur maður)
19:45 The Big Bang Theory (14:23) (Gáfnaljós)
20:10 Pretty Little Liars (16:22) (Lygavefur)
Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á
metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir
fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa
bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt
leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af
frábærri tónlist og er þegar farin að leggja
línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar
komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna
allra helstu tímaritanna vestanhafs.
21:00 Grey‘s Anatomy (16:22) (Læknalíf)
Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar
sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum
í Seattle-borg þar sem starfa ungir og
bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf
ungu læknanna á það til að gera starfið
ennþá erfiðara.
21:45 Medium (22:22) (Miðillinn) Sjötta þáttaröð
þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjallar
um sjáandann Allison Dubois sem gegn
eigin vilja sér í draumum sínum skelfilega
glæpi sem hafa ekki enn verið framdir. Þessi
náðargáfa hennar gagnast lögreglunni
vitaskuld við rannsókn málanna og er hún
því gjarnan kölluð til aðstoðar.
22:30 Sex and the City (4:8) (Beðmál í
borginni) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina
eftirminnilegustu og skemmtilegustu
þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er
saga fjögurra vinkvenna sem eiga það
sameiginlegt að vera einhleypar og kunna
vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New
York.
23:00 NCIS (4:24) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er
í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum
og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem
starfar í Washington og rannsakar glæpi
tengda hernum eða hermönnum á einn eða
annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari
og hættulegri í þessari sjöundu seríu.
23:45 Witness (Vitnið) Samuel er 8 ára
amishdrengur sem verður vitni að morði.
Lögreglumaðurinn John Book flytur til
amishfólksins til að vernda drenginn fyrir
morðingjunum sem eru staðráðnir í að koma
honum fyrir kattarnef.
01:30 Arrivederci amore, ciao Ítölsk
spennumynd.
03:20 Pretty Little Liars (16:22) (Lygavefur)
04:05 Grey‘s Anatomy (16:22) (Læknalíf)
04:50 The Big Bang Theory (14:23) (Gáfnaljós)
05:15 Two and a Half Men (21:24) (Tveir og
hálfur maður)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
16.10 Veður af Ólafi Elíassyni 888
16.50 Návígi 888 e
17.20 Einu sinni var...lífið (24:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb)
18.24 Sígildar teiknimyndir (24:42)(Classic
Cartoon)
18.30 Gló magnaða (24:26) (Kim Possible)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Landsleikur í handbolta (Ísland -
Þýskaland) B
21.05 Kiljan 888
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Hvert stefnir Ísland?
(Menntamál) Umræðuþáttaröð í umsjón
Þórhalls Gunnarssonar, Páls Skúlasonar
og Ævars Kjartanssonar. Í þessum þætti er
fjallað um menntamál. Hver er framtíðarsýn
Íslendinga í menntamálum? Hvaða stefnu
viljum við taka til þess að efla leikskóla,
grunnskóla og framhaldsskóla landsins.
Hvernig styrkjum við skólastarfið og aukum
fjölbreytni þess. 888
23.40 Landinn e
00.10 Tíufréttir e
00.20 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil e
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:55 Dr. Phil
17:40 Innlit/ útlit (1:10) e
18:10 Dyngjan (4:12) e
19:00 Judging Amy (16:22) Bandarísk þáttaröð
um lögmanninn Amy sem gerist dómari í
heimabæ sínum.
19:45 Will & Grace (4:24) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum
sem segja frá Will sem er samkynhneigður
lögfræðingur og Grace sem er
gagnkynhneigður innanhússarkitekt.
20:10 Spjallið með Sölva (4:16) Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar
um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum
er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er
hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni
dagskrá. Svandís Svavarsdóttir kemur í
ítarlegt einkaviðtal til Sölva að þessu sinni.
Hún hefur lítið tjáð sig undanfarið eftir að
dómur féll í hæstarétti þar sem ákvörðun
hennar um að staðfesta ekki aðalskipulag
Flóahrepps var hnekkt.
20:50 Blue Bloods (6:22) Þáttarröð frá
framleiðendum Sopranos fjölskyldunnar
með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans,
lögreglustjóra New York borgar. Í þætti
kvöldsins missa nokkrir unglingar meðvitund
í kjölfar fíkniefnianeyslu í gleðskap. Jamie
Reagan og félagi hans eru kallaðir á staðinn
og reyna að halda lífi í þeim. Grunsemdir
vakna um gæði fíkniefnanna og hvort
einhver hafi eitrað fyrir unglingunum.
21:40 The Increasingly Poor Decisions of
Todd Margaret (4:6) Sprenghlægilegir
gamanþættir með hinum undarlega
David Cross úr Arrested Development í
aðalhlutverki. Wilts er mættur til Lundúna
og krefst peninganna sem Todd græddi
á orkudrykkjasölunni. Todd leikstýrir
auglýsingu með snókerspilaranum Steve
Davis.
22:05 Rabbit Fall (4:6)
22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum
þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín
góða gesti og slær á létta strengi. Leikarinn
góðkunni Aaron Eckhart er aðalgestur Leno
að þessu sinni.
23:20 Hawaii Five-0 (1:24) e
00:05 CSI: Miami (22:24) e
00:55 Will & Grace (4:24) e
01:15 Blue Bloods (6:22) e
02:00 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
08:10 The Honda Classic (2:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 The Honda Classic (2:4)
15:50 Ryder Cup Official Film 1997
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (9:42)
19:20 LPGA Highlights (2:20)
20:40 Champions Tour - Highlights (2:25)
21:35 Inside the PGA Tour (10:42) SkjárGolf
sýnir áhugaverða þætti um PGA mótaröðina.
Farið verður yfir það helsta sem gerðist
á nýliðnu móti og hitað upp fyrir næsta. Í
þáttunum eru tekin viðtöl við keppendur og
fá áhorfendur innsýn í líf kylfingsins bæði
heima og heiman. Ekki missa af vönduðum
þáttum um PGA mótaröðina og margt fleira í
Inside the PGA Tour.
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (9:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
19:25 The Doctors (Heimilislæknar)
20:10 Falcon Crest (18:28) (Falcon Crest)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (15:24)
(Nútímafjölskylda)
22:15 Chuck (17:19) (Chuck)
23:00 Burn Notice (12:16) (Útbrunninn)
23:45 Daily Show: Global Edition
(Spjallþátturinn með Jon Stewart)
Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem
engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta
í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega
viðeigandi spurningum Stewarts. Ómissandi
þáttur fyrir alla sem vilja vera með á
nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna
að meta góðan og beinskeyttan húmor.
00:10 Falcon Crest (18:28) (Falcon Crest)
01:00 The Doctors (Heimilislæknar)
01:40 Fréttir Stöðvar 2
02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
15:25 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Stoke)
17:10 Enska úrvalsdeildin (Newcastle -
Everton)
18:55 Premier League Review 2010/11
(Premier League Review 2010/11)
19:50 Enska úrvalsdeildin (Everton -
Birmingham) Bein útsending frá leik Everton
og Birmingham City í ensku úrvalsdeildinni.
22:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku
mörkin 2010/11)
22:30 Football Legends (Zidane)
23:00 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan)
00:15 Enska úrvalsdeildin (Everton -
Birmingham)
Stöð 2 Sport 2
07:00 Meistaradeild Evrópu
07:25 Meistaradeild Evrópu
07:50 Meistaradeild Evrópu
08:15 Meistaradeild Evrópu
08:40 Meistaradeild Evrópu
16:50 Meistaradeild Evrópu
18:35 Meistaradeild Evrópu
19:00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun
19:30 Meistaradeild Evrópu (Tottenham -
Milan) Bein útsending frá leik Tottenham
og AC Milan í Meistaradeild Evrópu. Þetta
er seinni leikur liðanna í 16 liða úrslitum en
Tottenham sigraði í fyrri leiknum, 1-0. Á sama
tíma fer fram leikur Schalke 04 og Valencia
en hann er sýndur í beinni útsendingu á Stöð
2 Sport 3.
21:40 Meistaradeild Evrópu
22:05 Meistaradeild Evrópu (Schalke -
Valencia) Útsending frá leik Schalke og
Valencia í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fór
fram fyrr í kvöld og var í beinni á Stöð 2 Sport
3.
23:55 Meistaradeild Evrópu
01:40 Meistaradeild Evrópu
Stöð 2 Sport
08:00 Scoop (Skúbb)
10:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr
framtíðinni) Bráðskemmtileg ævintýramynd
fyrir alla fjölskylduna um systkinin Noah og
Emmu sem finna dótakassa úr framtíðinni.
Skyndilega öðlast þau ofurkrafta sem þau
þurfa að leyna fyrir fjölskyldu sinni. Það
reynist þó hægara sagt en gert því brátt eru
þau dregin inn í undarlega veröld og þurfa
að vinna saman til þess að koma sér úr
vandræðunum.
12:00 Ghost Town (Draugabær)
14:00 Scoop (Skúbb) Grípandi og skemmtileg
gamanmynd um bandaríska blaðakonu
sem er stödd í Englandi vegna viðtals. Á
dularfullan hátt fær hún upplýsingar um
óupplýst morðmál og hefst handa við
rannsókn málsins. Þegar hún fellur fyrir
hinum grunaða flækjast hins vegar málin.
Með aðalhlutverk fara Hugh Jackman og
Scarlett Johansson.
16:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr
framtíðinni)
18:00 Ghost Town (Draugabær)
20:00 Mission Impossible (Sérsveitin)
Hörkuspennandi njósnamynd sem er prýdd
einhverjum þeim mestu tæknibrellum
sem sést hafa og skartar Tom Cruise í
aðalhlutverki. Myndin fjallar um IMF-
leyniþjónustumanninn Ethan Hunt sem þarf
að fletta ofan af svikara innan CIA sem hefur
látið líta út fyrir að Hunt hafi myrt sína eigin
IMF-sérsveit.
22:00 In the Line of Fire (Í skotlínunni)
00:05 Go (Farðu!)
02:00 Shadowboxer (Skugga farþeginn)
04:00 In the Line of Fire (Í skotlínunni)
06:05 The Big Nothing (Núll og nix)
Stöð 2 Bíó
20:00 Björn Bjarnason Sigurður Kári
Kristjánsson, alþingismaður.
20:30 Já Þáttur í umsjón stuðningsmanna Icesave
samningsins.
21:00 Nei Hallur Hallsson stýrir þætti andstæðinga
Icesavesamningsins.
21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur
hafa ótrúlega yfirsýn yfir lítil mál sem stór.
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Ísland - Þýskaland
Miðvikudagur kl. 19.30
Strákarnir í Höllinni