Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2011, Blaðsíða 21
Hreinn fæddist í Miðskeri í Hornafirði og ólst upp í Horna-firði. Hann lauk prófum frá Iðn-
skólanum í Reykjavík, sveinsprófi í
húsasmíði 1968, öðlaðist meistara-
réttindi 1974 og lauk kennaraprófi frá
Kennaraháskóla Íslands 1992.
Hreinn vann við húsasmíðar og
smíðakennslu til 1987, var fastráðinn
kennari við Nesjaskóla 1987–96, kenn-
ari við Mýrarhúsaskóla 1996–97 og var
síðan aðstoðarskólastjóri við Nesja-
skóla frá 1997–2001.
Hreinn var um skeið byggingar-
fulltrúi og fasteignamatsmaður í
Nesjahreppi, virðingamaður fyrir
Brunabótafélag Íslands. Hann sat í
barnaverndarnefnd um árabil, situr í
sóknarnefnd, er meðhjálpari og hef-
ur sungið í Samkór Hornafjarðar um
árabil.
Hreinn æfði og keppti í íþróttum á
yngri árum, var virkur í starfi íþrótta-
og ungmennafélagshreyfingarinnar,
starfaði í Lionsklúbbnum Hæni í Nesj-
um, sat í stjórn Menningarfélags Aust-
ur-Skaftfellinga um skeið, var fyrsti
formaður Leikfélags Hafnar-
kauptúns og síðar í Leikhópi
Mána. Hann hefur tekið þátt
í fjölmörgum leiksýningum í
Nesjum og á Höfn og samið
gamanmál í bundnu máli og
flutt við ýmis tækifæri.
Fjölskylda
Hreinn kvæntist 1956 Ragn-
heiði Hjartardóttur, f. 21.3. 1936, hús-
móður. Þau skildu.
Hreinn kvæntist 24.10. 1964 Krist-
ínu Gísladóttur, f. 29.7. 1940, kennara
og síðar skólastjóra Nesjaskóla. Hún
er dóttir Gísla Björnssonar, rafveitu-
stjóra á Hornafirði, og k.h., Regínu
Stefánsdóttur húsmóður.
Börn Hreins og Ragnheiðar eru
Eiríkur, f. 27.11. 1957, bifreiðarstjóri
í Hafnarfirði, kvæntur Þórunni Þor-
steinsdóttur og eiga þau tvær dæt-
ur; Steinar, f. 26.8. 1960, d. 30.9. 1961;
Sigrún Helga, f. 29.7. 1962, húsmóðir
í Hafnarfirði, gift Héðni Ólafssyni og
eiga þau þrjár dætur.
Börn Hreins og Kristínar eru Reg-
ína, f. 26.10. 1966, landfræðingur og
þjóðgarðsvörður í Skaftafelli en sam-
býlismaður hennar er Klaus
Kretzer og á hún tvo syni;
Steingerður, f. 24.7. 1970, MA
í alþjóðlegum samskiptum
og MA í viðskiptafræði, starf-
ar hjá Atvinnuþróunarfélagi
Suðurlands, búsett á Selfossi
og á hún tvö börn; sveinbarn,
f. 2.8. 1971, d. 3.8. 1971; Pálm-
ar, f. 18.11. 1974, íþróttakenn-
ari og þrekþjálfari hjá knattspyrnufé-
laginu Djurgarden í Svíþjóð en kona
hans er Linda Guttormsdóttir og eiga
þau tvö börn.
Systkini Hreins: Benedikt, f. 20.4.
1914, nú látinn, var búsettur á Höfn,
var kvæntur Hallgerði Jónsdóttur; Sig-
urður, f. 21.7. 1918, nú látinn, var bú-
settur á Höfn, var kvæntur Ásu Finns-
dóttur; Sigurbjörg, f. 16.9. 1922, á
Stórulág í Hornafirði, ekkja eftir Sig-
finn Pálsson; Rafn, f. 15.8. 1924, nú
látinn, var búsettur í Reykjavík, var
kvæntur Ástu Karlsdóttur.
Foreldrar Hreins voru Eiríkur Sig-
urðsson, f. 16.8. 1879, d. 15.3. 1937,
bóndi í Miðskeri, og k.h., Steinunn
Sigurðardóttir, f. 7.8. 1884, d. 13.5.
1975, húsfreyja.
Eyrún fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hún var í Barna-skóla Vestmannaeyja og Fram-
haldsskólanum í Vestmannaeyjum,
stundaði nám í viðskiptafræði við
Háskólann í Reykjavík og lauk þaðan
BSc-prófi 2004. Þá stundaði hún nám
á túbu við Tónlistarskóla Vestmanna-
eyju og lauk þar 4. stigs prófi.
Eyrún stundaði fiskvinnslustörf
í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyj-
um með námi þar, vann í tvö sumur
við Sparisjóðinn í Vestmannaeyjum,
starfaði síðan hjá Íslandsbanka í Eyj-
um og vann þar fram að útskrift 2004.
Hún hóf þá fullt starf hjá Íslandsbanka
í Reykjavík haustið 2004 og starfaði
þar (hjá Glitni) fram að vori 2009. Þá
hóf hún störf hjá Almenna lífeyris-
sjóðnum og hefur starfað þar síðan.
Eyrún æfði og keppti í handbolta
með ÍBV, lék með meistaraflokki liðs-
ins í nokkur ár og varð Íslandsmeist-
ari með liðinu árið 2000. Hún lék með
Lúðrasveit Vestmannaeyja um nokk-
urra ára skeið.
Fjölskylda
Eiginmaður Eyrúnar er Davíð Egils-
son, f. 24.1. 1981, læknakandidat.
Dóttir Eyrúnar og Davíðs er Erna
Sólveig Davíðsdóttir, f. 20.1. 2007.
Systur Eyrúnar eru Valgerður Sig-
urjónsdóttir, f. 6.7. 1982, starfsmað-
ur við leikskóla á Neskaupstað; Ólöf
Rún Sigurjónsdóttir, f. 12.10. 1989, há-
skólanemi; Jóna Rán Sigurjónsdóttir,
f. 12.10. 1989, háskólanemi; Jóhanna
Björg Sævarsdóttir, f. 13.2. 2004.
Foreldrar Eyrúnar eru Erna Ólöf
Óladóttir, f. 7.4. 1963, útgerðarmaður
í Mjóafirði, og Sigurjón Sigurjónsson,
f. 29.12. 1958, strætisvagnsstjóri, bú-
settur í Hafnarfirði.
Eiginmaður Ernu Ólafar er Sævar
Egilsson, f. 22.3. 1961, útgerðarmaður
í Mjóafirði.
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Miðvikudagur 9. mars 2011
Til hamingju!
Afmæli 9. mars
Til hamingju!
Afmæli 10. mars
30 ára
Grzegorz Jan Dryjanski Álftamýri 22, Reykjavík
Katarzyna Owczarska Kirkjuteigi 7, Reykja-
nesbæ
Gunnar Guðjónsson Holtsgötu 19, Hafnarfirði
Guðrún Ósk Traustadóttir Grasarima 2, RVK
Hildur Rafnsdóttir Sundlaugavegi 18,
Reykjavík
Þórdís Rafnsdóttir Frostafold 28, Reykjavík
Krzysztof Etorowicz Birkilundi, Mosfellsbæ
Jolanta Kozlowska Skúlabraut 19, Blönduósi
Björn Elvar Sigmarsson Mávahlíð 23, RVK
Jón Örn Albertsson Álfhólum 9, Selfossi
Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir Selvaði 11,
Reykjavík
Eva Dögg Diego Þorkelsdóttir Sæviðarsundi
86, Reykjavík
Valdimar Hannes Hannesson Tröllakór 8,
Kópavogi
Einar Örn Arnarson Baldursgötu 9, Reykjavík
Sigurður Örn Línb. Kristjánsson Hörðalandi
12, Reykjavík
Sigríður Þóra Óðinsdóttir Melalind 6,
Kópavogi
Sigmundur Bjarki Garðarsson Hlíðarvegi
56, Kópavogi
Ólafur Gíslason Goðatúni 7, Garðabæ
Katrín Sjöfn Sveinbjörnsdóttir Njarðvíkur-
braut 26, Reykjanesbæ
Jóna Bergþóra Sigurðardóttir Lindarvaði
15, Reykjavík
Guðmundur Snorri Benediktsson Skúla-
garði, Kópaskeri
Haukur Árni Vilhjálmsson Garðabraut 24,
Akranesi
Katarzyna Olechnowicz Engjaseli 65, RVK
40 ára
Izabela Anna Sobota Þórufelli 14, Reykjavík
Jón Þór Eyjólfsson Stórakrika 45, Mosfellsbæ
Henning Ólafsson Álsvöllum 8, Reykjanesbæ
Jón Gauti Dagbjartsson Staðarhrauni 9,
Grindavík
Jón Agnar Torfason Greniteigi 30, Reykja-
nesbæ
Guðmundur Hannesson Suðurgötu 22,
Reykjanesbæ
Bjarnfríður Bjarnadóttir Hringbraut 56,
Reykjanesbæ
Tinna Jónsdóttir Goðabyggð 15, Akureyri
50 ára
Arnheiður Ingimundardóttir Sörlaskjóli 88,
Reykjavík
Katrín Rósa Gunnarsdóttir Lautasmára 45,
Kópavogi
Marína Sigurgeirsdóttir Norðurgötu 42,
Akureyri
Stella Kristjánsdóttir Suðurgötu 47, Hafn-
arfirði
Kristján Sigurðsson Norðurvangi 32, Hafn-
arfirði
Þorkell Gíslason Víðivöllum, Varmahlíð
Ragnar Jens Bjarnason Fróðaþingi 2, Kópavogi
Sigurður Bergmann Glæsivöllum 21b, Grindavík
Somsri Kongsanan Breiðöldu 4, Hellu
Michael Andrew Otero Marklandi 12, Reykjavík
Sigurjón Tómas Jósefsson Vallarbraut 11,
Akranesi
60 ára
Jadwiga Milewicz Hafnargötu 72, Reykjanesbæ
Sigurbjörg Þorvarðardóttir Draumahæð 2,
Garðabæ
Kristín Lilja Sigurðardóttir Brekkuseli 31, RVK
Símon Helgi Ívarsson Ásholti 2, Mosfellsbæ
Einar I Einarsson Fífubarði 4, Eskifirði
Kristinn K. Guðmundsson Þingholtsstræti
26, Reykjavík
Bryndís Hilmarsdóttir Breiðvangi 54, Hafn-
arfirði
Pétur Reimarsson Hagamel 10, Reykjavík
Ragnheiður Magnúsdóttir Kristnibraut 73,
Reykjavík
Ingólfur Einarsson Lyngheiði 5, Hveragerði
Magnús Ólafsson Gvendargeisla 19, Reykjavík
70 ára
Kristín Einarsdóttir Bröttuhlíð 3, Akureyri
Elísabet Svavarsdóttir Stórholti 14, Reykjavík
75 ára
Magnús Þ. Einarsson Skúlagötu 10, Reykjavík
Elsa Stefánsdóttir Skarðshlíð 13g, Akureyri
Kristján Sæmundsson Barmahlíð 31, Reykjavík
80 ára
Helga Þórðardóttir Eskivöllum 9b, Hafnarfirði
Sonja Ingibjörg Kristensen Kirkjuvegi 11,
Reykjanesbæ
Ester Guðlaugsdóttir Víkurbraut 11a, Vík
Sigurður H. Karlsson Hjallalundi 20, Akureyri
Áslaug Valdemarsdóttir Skúlagötu 20,
Reykjavík
85 ára
Ingimar H. Guðmundsson Skaftahlíð 40,
Reykjavík
Halldór Jónsson Álfhólsvegi 133a, Kópavogi
30 ára
Jasmina Crnac Skeljatanga 29, Mosfellsbæ
Korinna Bauer Hrísrima 3, Reykjavík
Markus Esser Laufskálum, Sauðárkróki
Ernestas Cirvinskas Asparfelli 10, Reykjavík
Dario Gustavo Nunez Salazar Vesturbrún
37, Reykjavík
Lárus Guðbjörn Jónsson Skessugili 3, Akureyri
Anna Lilja Johansen Markarflöt 16, Garðabæ
Eva Hrönn Helgadóttir Skessugili 3, Akureyri
Eva Björk Ásgeirsdóttir Gerðhömrum 20, RVK
Erla Margrét Gunnarsdóttir Aragötu 2,
Reykjavík
Arna Rut Kristinsdóttir Lómasölum 14,
Kópavogi
Jón Þórarinsson Austurbergi 14, Reykjavík
Svavar Gauti Stefánsson Boðagranda 14, RVK
Inga Huld Alfreðsdóttir Dalalandi 4, Reykjavík
40 ára
Renata Agnes Edwardsdóttir Háaleitisbraut
56, Reykjavík
Franklyn Fawundu Miklubraut 78, Reykjavík
Jagoda Maria Optolowicz Grænuhlíð 11, RVK
Chuanming Zhang Bólstaðarhlíð 46, Reykjavík
Friðrik Baldursson Urðargerði 7, Húsavík
Silja Pálsdóttir Svarfaðarbraut 14, Dalvík
Ólína Valdís Rúnarsdóttir Barmahlíð 9,
Sauðárkróki
Guðrún Halldórsdóttir Vesturtúni 1, Álftanesi
Unnar Steinn Guðmundsson Reykhóli 2,
Selfossi
Þórdís Einarsdóttir Fjallakór 14, Kópavogi
Helga Björg Valgeirsdóttir Túni, Reykholt í
Borgarfirði
Jónína Herdís Sigurðardóttir Sandabraut
2, Akranesi
Gunnar Tjörvi Sigurðsson Hrísmóum 6,
Garðabæ
Guðbjörg Anna Guðmundsdóttir Klyfjaseli
4, Reykjavík
Hjördís Selma Björgvinsdóttir Ásgarði 73,
Reykjavík
Gróa Hlín Jónsdóttir Melseli 14, Reykjavík
Erna Agnarsdóttir Stangarholti 18, Reykjavík
Sigurlín Bjargmundsdóttir Álftarima 16,
Selfossi
Sigurður Bjarni Rafnsson Hólmagrund 5,
Sauðárkróki
Leifur Reynisson Njálsgötu 59, Reykjavík
Sigríður Sveinsdóttir Reynimel 41, Reykjavík
Drífa Sævarsdóttir Álfhólsvegi 79c, Kópavogi
Birna Öxdal Gestsdóttir Hálsvegi 2, Þórshöfn
50 ára
Kurt Aagaard Rasmussen Hamarsteigi 3,
Mosfellsbæ
Danilo Paraiso Gonzales Hamraborg 26,
Kópavogi
Bryndís Skúladóttir Álsvöllum 2, Reykjanesbæ
Guðríður B. Friðþjófsdóttir Gljúfraseli 13, RVK
Guðrún Sigurðardóttir Bergholti 6, Mos-
fellsbæ
Bjarni Aðalsteinn Pálsson Goðheimum
18, RVK
Birna Birgisdóttir Furuhlíð 7, Hafnarfirði
Hildur Jóhannesdóttir Vesturbergi 137, RVK
Linda Þorsteinsdóttir Nestúni 9, Hellu
Anders Kjartansson Hlíðargötu 28, Fáskrúðs-
firði
Gunnhildur H. Gunnarsdóttir Skarphéðins-
götu 6, Reykjavík
Kristín Garðarsdóttir Furuvöllum 13, Hafn-
arfirði
Reynir Kristjánsson Lækjarbergi 62, Hafn-
arfirði
Gígja Sveinsdóttir Álagranda 12, Reykjavík
Ragnar Hauksson Þorláksgeisla 8, Reykjavík
Björg Steinarsdóttir Gnípuheiði 6, Kópavogi
Kristjana G. Halldórsdóttir Skútagili 4,
Akureyri
Ágúst Magni Þórólfsson Kópavogsbraut 43,
Kópavogi
60 ára
Guðni Gunnarsson Gauksási 4, Hafnarfirði
Helga Markúsdóttir Álfholti 56c, Hafnarfirði
Jóhann Guðfinnsson Glæsivöllum 6, Grindavík
Agnes Aðalgeirsdóttir Marargötu 3, Reykjavík
Steinunn M. Lárusdóttir Frostaskjóli 81, RVK
Erlendur H. Borgþórsson Hæðargarði 5, RVK
Anna Rósantsdóttir Ránargötu 1, Akureyri
Sigurbjörg Helena Jónasdóttir Holtsbúð
12, Garðabæ
Lilja Sigurðardóttir Eikjuvogi 24, Reykjavík
70 ára
Gunnar Benediktsson Marargrund 6, Garðabæ
Viktoría Guðmundsdóttir Sóltúni 20, Selfossi
Sigurbjörg Jóhannsdóttir Árnatúni 9,
Stykkishólmi
Sveinbjörn Guðmundsson Klapparstíg 1, RVK
Þorkell Þorkelsson Vesturbraut 18, Hafnarfirði
Stefán Óskarsson Rein, Húsavík
Sigrún Karin Holdahl Lautasmára 6, Kópavogi
75 ára
Ottó Þorgilsson Sólvallagötu 2, Hrísey
Þóra Þ. Björnsdóttir Víðilundi 24, Akureyri
80 ára
Sigvaldi Loftsson Stekkjarholti 22, Akranesi
85 ára
Lilja Guðmundsdóttir Höfðagrund 5, Akranesi
Alma Ásbjarnardóttir Brúnavegi 9, Reykjavík
Laufey Guðmundsdóttir Hringbraut 50,
Reykjavík
90 ára
Lilja Jónsdóttir Fornhaga 15, Reykjavík
Hulda Jónsdóttir Austurbrún 39, Reykjavík
Albert fæddist á Hellissandi, ólst þar upp og var þar búsettur til 1994 er hann flutti í Voga á
Vatnsleysuströnd. Hann var síðan bú-
settur Njarðvík um skeið en er nú bú-
settur í Keflavík.
Hann var í Barnaskóla Hellissands.
Hann fór fyrst til sjós er hann var níu
ára og stundaði síðan sjómennsku
lengst af, oft á eigin bátum. Þá starfaði
hann í frystihúsum á Hellissandi og
víðar og stundaði beitningu og önnur
störf tengd sjávarútvegi.
Fjölskylda
Eiginkona Alberts var Stefanía Elín
Hinriksdóttir, f. 25.10. 1925, d. 30.11.
2000, húsmóðir. Hún var dóttir Hin-
riks Ólafssonar, sjómanns á Eskifirði,
og k.h., Láru Sigurlínu Ólafsdóttur
húsfreyju.
Börn Alberts og Stefaníu eru Guð-
laugur Jakob, f. 22.12. 1960, starfs-
maður við bleikjueldi á Tálknafirði,
var kvæntur Jóhönnu Björk Hall-
bergsdóttur en þau skildu og eru börn
þeirra Margrét Dagbjört, f. 10.4. 1986,
Albert Þórir, f. 19.2. 1990, og Bjarki
Snær, f. 17.9. 1997, en kona Guðlaugs
er Margrét Magnúsdóttir og er dótt-
ir þeirra Jóna Stefanía, f. 13.12. 2006;
Lára Karólína, f. 21.9. 1963, húsmóð-
ir í Bandaríkjunum, var gift Þresti
Heiðari sjómanni en þau skildu og
eru börn þeirra Guðlaugur Stefán, f.
23.4. 1986, Garðar Örn, f. 27.8. 1990,
og Steinar Þór, f. 18.4. 1993; Þröstur,
f. 27.7. 1967, stýrimaður í Ólafsvík,
kvæntur Sóleyju Jónsdóttur grunn-
skólakennara en börn þeirra eru
Tinna Rut, f. 23.3. 1994, og Leo Örn, f.
17.3. 1998.
Systkini Alberts: Þórir Bjarni Guð-
laugsson, f. 8.2. 1930, d. 19.2. 1979, var
sjómaður í Ólafsfirði; Gunnar Breið-
fjörð, f. 28.4. 1932, fyrrv. sjómaður,
búsettur í Keflavík; Kristinn Breið-
fjörð, f. 12.8. 1934, fyrrv. leigubifreiða-
stjóri, búsettur í Mosfellsbæ; Guðrún
Guðlaugsdóttir, f. 5.11. 1935, var bú-
sett á Hellissandi, nú í Ólafsvík; Lauf-
ey Guðlaugsdóttir, f. 6.7. 1937, búsett
í Hafnarfirði; Líneik Guðlaugsdótt-
ir, f. 14.11. 1938, búsett í Hafnarfirði;
Sæberg Guðlaugsson, f. 14.2. 1940,
sendibílstjóri, búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Alberts: Guðlaugur Jak-
ob Alexandersson, f. á Stapatúni á
Hellissandi 9.11. 1894, d. 22.1. 1986,
sjómaður á Hellissandi, og k.h., Sús-
anna Ketilsdóttir, f. á Stakkabergi á
Hellissandi 30.5. 1900, f. 13.1. 1988,
húsfreyja. Þau bjuggu lengst af á Sól-
bakka á Hellissandi.
Albert Guðlaugsson
Fyrrv. sjómaður
Hreinn Eiríksson
Fyrrv. aðstoðarskólastjóri Nesjaskóla
Eyrún Sigurjónsdóttir
Viðskiptafræðingur í Reykjavík
80 ára á miðvikudag
80 ára á fimmtudag
30 ára á miðvikudag