Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2011, Page 33
Viðtal | 33Helgarblað 8.–10. apríl 2011
dollurum. „Nú er Ísland half-
priceland,“ segir hann. „Í því
felast mörg góð tækifæri. Ís-
lensk stjórnvöld þurfa að
hækka endurgreiðslur vegna
kvikmyndaverkefnaaðutanúr
20%í40%.Hagkerfiðyrðifljótt
að taka kipp og allir myndu
græða.Einsogstaðanerídag
fljúga kvikmyndagerðarmenn
yfirokkarlitlasker.“
Áttu ekki fyrir mat
StefánogSteinunnbúaíleigu-
húsnæði í Los Angeles. „Við
flytjum oft. Bæði bæði vegna
vinnu og annars. Það er al-
gengtfyrirkomulaghérogfólk
er vant því að flytja. Við erum
ágætlega stödd, þetta gengur
allt,“ segir hann. „Það er aðal-
atriðið því það að komast af
hér er spurning um úthald og
að gefast ekki upp. Eins og ég
hefoftsagtviðkrakkanaþegar
ég held fyrirlestra: Hafið trú á
sjálfum ykkur og haldið ykk-
ar striki. Það má ekki hlusta á
niðurrif annarra og hindranir
eru til að sigrast á þeim. Það
erverðugtverkefniaðsjá fyrir
sérlífiðáákveðinnháttoghafa
svo úthald til að sækjast eftir
eiginmarkmiðum.Svoframar-
legasemþúheldurþínustriki
muntu hafa árangur sem erf-
iði.Þaðerlíkaerfittaðsækjast
eftir háleitum markmiðum –
ogþaðáaðveraerfitt.Viðhöf-
umupplifaðhértímaþarsem
við áttum ekki fyrir mat. Slíkt
gæti dregið kjarkinn úr mörg-
umogégsegiekkiaðþaðhafi
veriðskemmtilegtenþáskiptir
samtmáliaðhafaþásýnálífið
aðerfiðleikarséutímabundnir
og þess virði að ganga í gegn-
um.Viðhöfumáslíkumstund-
umþurftáfjárhagslegriaðstoð
frá fjölskyldum okkar og vel-
gjörðamönnum að halda. Það
er ómetanlegt að eiga góða
að.Þaðernauðsynlegtaðhafa
tiltrúþeirrasemstandamanni
nærriþegarillagengurogfyrir
þaðerumviðþakklát.“
Finna fyrir hvatningu
Þegar þau hjónin fluttust bú-
ferlumfenguþauoftaðheyra
afþvíaðheimaáÍslandiþætti
mörgumfurðahvaðþauværu
eiginlegaaðdjöflastþarnaúti.
Þaðferekkimikiðfyrirþessum
skoðunum í dag. Þvert á móti
finnaþaufyrirhvatningu.„Eft-
ir kreppu er viðhorf fólks allt
annað. Okkur Steinunni hefur
tekist að koma ár okkar fyrir
borðhéroghöfumunniðfyrir
þvíálöngumtíma.Þaðerlíka
mikil vinna að sjá um stóra
fjölskyldu en við reynum
að gera allt saman sem eitt
lið. Við gerum eiginlega allt
saman,égogSteina.“
Rándýr heilsu-
og daggæsla
Stefán Karl segir afar ólíkt
að búa í Bandaríkjunum og
á Íslandi. Sérstaklega þegar
kemuraðþvíaðalauppbörn.
„Þaðgeturveriðmjögflókiðað
alauppbörníBandaríkjunum
og sem dæmi má nefna hafa
þau ekki aðgang að eins góðu
og niðurgreiddu heilbrigðis-
kerfi eða dagvistunarkerfi og
hérheima.“
Stefán Karl nefnir dæmi:
„Ég fór með stelpuna mína til
læknisfyrirtveimurárum.Við
biðum í þrjár klukkustundir
á biðstofunni eftir lækninum.
Svo leit hann á hana og hún
fékk einhver lyf. Nokkr-
um dögum síðar barst
reikningurinn. Hann
varuppá90þúsund
krónur!“
Hann nefn-
ir annað dæmi:
„Eldri börnin
okkar tvö ganga
í skóla. Önnur í
grunnskóla og
hin í einka-
rekinn fram-
haldsskóla.
Yngri börn-
in tvö eru
heima. Við gætum aldrei sett
þau í leikskóla, það er hrein-
lega of dýrt. Hver vika kost-
ar 120 þúsund krónur fyrir
þau tvö yngstu, sem gerir um
480.000krónurámánuði.“
Fjölskyldulífið blómstrar
„Það má heldur ekki gleyma
því að í Bandaríkjunum
bersteinnafhverjum
sex við matar-
skort.
Ég var veruleikafirrtur
hrokagikkur
Lætur drauma sína rætast
Stefán Karl Stefánsson missir aldrei
sjónar á háleitum markmiðum sínum
og vinnur að þeim á hverjum degi.
mynd PoPPoLi / LÁRus siguRðaRson
„ Ísland er eins og
verndaður vinnu-
staður að vissu leyti og
oft skortir á auðmýkt.