Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2011, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2011, Page 33
Viðtal | 33Helgarblað 8.–10. apríl 2011 ­dollurum.­ „Nú­ er­ Ísland­ half- priceland,“­ segir­ hann.­ „Í­ því­ felast­ mörg­ góð­ tækifæri.­ Ís- lensk­ stjórnvöld­ þurfa­ að­ hækka­ endurgreiðslur­ vegna­ kvikmyndaverkefna­að­utan­úr­ 20%­í­40%.­Hagkerfið­yrði­fljótt­ að­ taka­ kipp­ og­ allir­ myndu­ græða.­Eins­og­staðan­er­í­dag­ fljúga­ kvikmyndagerðarmenn­ yfir­okkar­litla­sker.“ Áttu ekki fyrir mat Stefán­og­Steinunn­búa­í­leigu- húsnæði­ í­ Los­ Angeles.­ „Við­ flytjum­ oft.­ Bæði­ bæði­ vegna­ vinnu­ og­ annars.­ Það­ er­ al- gengt­fyrirkomulag­hér­og­fólk­ er­ vant­ því­ að­ flytja.­ Við­ erum­ ágætlega­ stödd,­ þetta­ gengur­ allt,“­ segir­ hann.­ „Það­ er­ aðal- atriðið­ því­ það­ að­ komast­ af­ hér­ er­ spurning­ um­ úthald­ og­ að­ gefast­ ekki­ upp.­ Eins­ og­ ég­ hef­oft­sagt­við­krakkana­þegar­ ég­ held­ fyrirlestra:­ Hafið­ trú­ á­ sjálfum­ ykkur­ og­ haldið­ ykk- ar­ striki.­ Það­ má­ ekki­ hlusta­ á­ niðurrif­ annarra­ og­ hindranir­ eru­ til­ að­ sigrast­ á­ þeim.­ Það­ er­verðugt­verkefni­að­sjá­ fyrir­ sér­lífið­á­ákveðinn­hátt­og­hafa­ svo­ úthald­ til­ að­ sækjast­ eftir­ eigin­markmiðum.­Svo­framar- lega­sem­þú­heldur­þínu­striki­ muntu­ hafa­ árangur­ sem­ erf- iði.­Það­er­líka­erfitt­að­sækjast­ eftir­ háleitum­ markmiðum­ –­ og­það­á­að­vera­erfitt.­Við­höf- um­upplifað­hér­tíma­þar­sem­ við­ áttum­ ekki­ fyrir­ mat.­ Slíkt­ gæti­ dregið­ kjarkinn­ úr­ mörg- um­og­ég­segi­ekki­að­það­hafi­ verið­skemmtilegt­en­þá­skiptir­ samt­máli­að­hafa­þá­sýn­á­lífið­ að­erfiðleikar­séu­tímabundnir­ og­ þess­ virði­ að­ ganga­ í­ gegn- um.­Við­höfum­á­slíkum­stund- um­þurft­á­fjárhagslegri­aðstoð­ frá­ fjölskyldum­ okkar­ og­ vel- gjörðamönnum­ að­ halda.­ Það­ er­ ómetanlegt­ að­ eiga­ góða­ að.­Það­er­nauðsynlegt­að­hafa­ tiltrú­þeirra­sem­standa­manni­ nærri­þegar­illa­gengur­og­fyrir­ það­erum­við­þakklát.“ Finna fyrir hvatningu Þegar­ þau­ hjónin­ fluttust­ bú- ferlum­fengu­þau­oft­að­heyra­ af­því­að­heima­á­Íslandi­þætti­ mörgum­furða­hvað­þau­væru­ eiginlega­að­djöflast­þarna­úti.­ Það­fer­ekki­mikið­fyrir­þessum­ skoðunum­ í­ dag.­ Þvert­ á­ móti­ finna­þau­fyrir­hvatningu.­„Eft- ir­ kreppu­ er­ viðhorf­ fólks­ allt­ annað.­ Okkur­ Steinunni­ hefur­ tekist­ að­ koma­ ár­ okkar­ fyrir­ borð­hér­og­höfum­unnið­fyrir­ því­á­löngum­tíma.­Það­er­líka­ mikil­ vinna­ að­ sjá­ um­ stóra­ fjölskyldu­ en­ við­ reynum­ að­ gera­ allt­ saman­ sem­ eitt­ lið.­ Við­ gerum­ eiginlega­ allt­ saman,­ég­og­Steina.“ Rándýr heilsu- og daggæsla Stefán­ Karl­ segir­ afar­ ólíkt­ að­ búa­ í­ Bandaríkjunum­ og­ á­ Íslandi.­ Sérstaklega­ þegar­ kemur­að­því­að­ala­upp­börn.­ „Það­getur­verið­mjög­flókið­að­ ala­upp­börn­í­Bandaríkjunum­ og­ sem­ dæmi­ má­ nefna­ hafa­ þau­ ekki­ aðgang­ að­ eins­ góðu­ og­ niðurgreiddu­ heilbrigðis- kerfi­ eða­ dagvistunarkerfi­ og­ hér­heima.“­ Stefán­ Karl­ nefnir­ dæmi:­ „Ég­ fór­ með­ stelpuna­ mína­ til­ læknis­fyrir­tveimur­árum.­Við­ biðum­ í­ þrjár­ klukkustundir­ á­ biðstofunni­ eftir­ lækninum.­ Svo­ leit­ hann­ á­ hana­ og­ hún­ fékk­ einhver­ lyf.­ Nokkr- um­ dögum­ síðar­ barst­ reikningurinn.­ Hann­ var­upp­á­90­þúsund­ krónur!“­­­ Hann­ nefn- ir­ annað­ dæmi:­ „Eldri­ börnin­ okkar­ tvö­ ganga­ í­ skóla.­ Önnur­ í­ grunnskóla­ og­ hin­ í­ einka- rekinn­ fram- haldsskóla.­ Yngri­ börn- in­ tvö­ eru­ heima.­ Við­ gætum­ aldrei­ sett­ þau­ í­ leikskóla,­ það­ er­ hrein- lega­ of­ dýrt.­ Hver­ vika­ kost- ar­ 120­ þúsund­ krónur­ fyrir­ þau­ tvö­ yngstu,­ sem­ gerir­ um­ 480.000­krónur­á­mánuði.“ Fjölskyldulífið blómstrar „Það­ má­ heldur­ ekki­ gleyma­ því­ að­ í­ Bandaríkjunum­ berst­einn­af­hverjum­ sex­ við­ matar- skort.­ Ég var veruleikafirrtur hrokagikkur Lætur drauma sína rætast Stefán Karl Stefánsson missir aldrei sjónar á háleitum markmiðum sínum og vinnur að þeim á hverjum degi. mynd PoPPoLi / LÁRus siguRðaRson „ Ísland er eins og verndaður vinnu- staður að vissu leyti og oft skortir á auðmýkt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.