Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2012, Blaðsíða 27
Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 MAZDA CX7 11/2007, ekinn 45 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Einn eigandi, innfluttur nýr! Verð 3.750.000. Raðnr. 322023 á www. bilalind.is - Jeppinn fallegi er á staðnum! PEUGEOT 207 S16 1.6HDI DÍSEL 11/2006, ekinn 86 Þ.km, dísel, 5 gíra, álfelgur. Verð 1.595.000. Raðnr. 321913 á www.bilalind.is - Er á staðnum, hrikalega sparneytinn! RENAULT TRAFIC LANGUR MINIBUS 10/2006, ekinn 164 Þ.km, dísel, 6 gíra, 9 manna. TILBOÐS- VERÐ1.700.000, ásett 2.250.000kr. Raðnr. 322003 á www.bilalind.is - Er á staðnum! X-TREME LITE XF23RB fifth wheeler. Árgerð 2007, Sjón er sögu ríkari, er á staðnum. Verð 4.690.000. Raðnr. 270744 M.BENZ G 55 AMG KOMPRESSOR 10/2005, ekinn 65 Þ.km, sjálf- skiptur, leður ofl. ofl. Einn kraftmesti götujeppi landsins! Verð 12.900.000. Raðnr. 281803 TOYOTA LAND CRUISER 120 VX 33“. Árgerð 2007, ekinn 118 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð 5.990.000. Raðnr. 281964 DODGE RAM 1500 Árgerð 2003, ekinn 104 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.990.000. Raðnr. 281937 VW GOLF TRENDLINE Árgerð 2004, ekinn 137 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 990.000. Raðnr. 118252 TOYOTA LAND CRUISER 120 VX. 12/ 2005, ekinn 111 Þ.km, dísel, sjálf- skiptur. Verð 4.740.000. Raðnr. 250041 OPEL ASTRA OPC 11/2007, ekinn 54 Þ.km, bensín, 6 gíra, leður, filmur ofl. rosaflott eintak! Verð 2.280.000. Raðnr. 284224 á www.bilalind. is - Sportarinn er í salnum, kíktu á hann! PORSCHE 911 TURBO (996) Árgerð 2001, ekinn 80 Þ.km, sjálfskiptur, hrikalega fallegt eintak sem alla töffara langar í! Raðnr.192405 á www.bilalind. is - Er í salnum, komdu og sjáðu! VW TOUAREG V8 11/2003, ekinn 148 Þ.km, leður, lúgu, sjálfskiptur. Tilboðsverð 1.790.000. Raðnr. 283562 á www.bilalind.is - Er á staðnum, gríptu gæsina! Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! É g veit ekki hvort það er vegna þess að ég er í skemmtanabransanum þar sem allir verða að vera fallegir, skemmtilegir og flottir eða bara af því að ég hef lagt það í minn vana að líta vel út en það hefur alltaf skipt mig máli,“ segir tónlistarmaðurinn Daníel Óliver sem heldur því fram að fallegt fólk verði fyrir álíka for- dómum og þeir sem halda sér ekki í formi. „Margir halda að þeir sem hugsa vel um sig séu svo upp- teknir af sjálfum sér. Í raun- inni eru þeir bara uppteknir af eigin lífi og ánægðir með sig. Allavega hefur það ekkert með aðra að gera hjá mér þótt það hafi kannski verið svoleiðis þegar ég var unglingur. Sem betur fer er ég orðinn sáttur við það hvernig ég er og er ekki að reyna að lifa fyrir ein- hvern annan,“ segir Daníel og bætir við að hann telji að um öfundsýki sé að ræða. „Þetta er ekkert annað en af- brýðisemi. Samt finnst mér staðalímyndirnar orðnar svo brenglaðar og allt fáránlega yfirborðskennt. Ég vona að þetta fari að snúast við og heil- brigði og hamingja verði eftir- sóknarverðust. Þannig er það því miður ekki í dag.“ Daníel Óliver býr í Svíþjóð þar sem hann vinnur að eigin tónlist. Hann er að vinna með þremur framleiðendum en einn þeirra er íslenski tónlistarmað- urinn Örlygur Smári. „Ég mun taka upp lag í lok þessarar viku hjá upptökustjóranum Elias Kapari en hann hefur unnið með stjörnum á borð við Agnes Carlsson og Eric Saade,“ segir Daníel Óliver sem nýtur lífsins í Stokkhólmi í botn. „Ég er kominn með nýjan kærasta en hann heitir Daníel eins og ég og er þekkt módel sem hef- ur unnið fyrir marga af þekkt- ustu hönnuðum heims,“ segir hann brosandi. Aðspurður hvort hann gæti hrifist af strákum í slöku líkamlegu formi segist hann aðallega hríf- ast af persónuleika fólks. „En þeir strákar sem ég hef verið með hafa allir verið gullfalleg- ir líka. Það er bara plús,“ segir hann hlæjandi. Fólk 27Mánudagur 26. mars 2012 Með nýjan kærasta n Daníel Óliver segir fallegt fólk verða fyrir fordómum Á föstu Kærasti Daníels heitir l íka Daníel og er fyrirsæta. H ótel Volkswagen, nýtt íslenskt leikrit eftir Jón Gnarr borgar- stjóra, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á laugardag. Verkið er í leik- stjórn Benedikts Erlingssonar sem hefur sagt að með verkinu sé sleginn nýr og ferskur tónn í íslensku leikhúslífi. Benedikt Erlingsson og Jón hafa áður unnið saman í þáttum Fóstbræðra sem eru fyrir löngu orðnir sígildir. Á sýninguna mætti að sjálfsögðu borgarstjórinn. Uppistandar- inn Bergur Ebbi mætti með kærustu sinni Rán, Ilmur Kristjáns og Lilja Nótt mættu til að sjá sýninguna og úr ráð- húsinu mættu allnokkrir til að vera viðstaddir frumsýningu borgarstjórans, þar á meðal hinn geðþekki Dagur B. Egg- ertsson með eiginkonu sinni, lækninum, Örnu Dögg Einars- dóttur. Frumsýning borgarstjórans n Margir leikhúsgesta úr borgarpólítíkinni Falleg kápa Karl Ágúst Úlfsson, Ásdís Olsen ásamt Ellý Ármanns sem klæddist afar fallegri kápu á frumsýningar- kvöldið. Lukkuleg Bergur Ebbi Benedikts- son og kærasta hans Rán Ingvars- dóttir eru afar lukkuleg saman. Komin í vorlitina Sigríður Arnardóttir og eigin-maður hennar Kristján Franklín. Sirrý er komin í vorfílinginn og klæddist bleikri og vorlegri peysu. Höfundur verksins Jón Gnarr með nokkrum leikhús- gestum og félögum. Geðþekk hjón Dagur B. Eggerts- son og Arna Dögg eiginkona hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.