Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2012, Blaðsíða 29
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika
og verkjum í liðamótum og styrkir
heilbrigði burðarvefja líkamans.
2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt
að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur
hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
Bodyflex
Strong
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
Endurnærir og hreinsar ristilinn
Í boði eru 60-150 töflu skammtar
+
Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is
OXYTARM
Sól og
heilsa ehf
30
=
Losnið við hættulega
kviðfitu og komið maganum
í lag með því að nota náttúrulyfin
Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur
days
detox
Fólk 29Mánudagur 26. mars 2012
Þ
að er nóg að gera hjá stór-
stjörnunni Victoriu Beckham
en það að ala upp fjögur börn
og halda úti tískumerki tekur
sinn tíma. Í nýlegu viðtali segir
Victoria frá því að líf þeirra hjóna sé
mjög annasamt og þau hafi sjaldan
tíma til að gera eitthvað saman. Hún
versli helst á internetinu því að það taki
minni tíma. „Það stoppar ekki, þetta
er dálítið mikið oft og tíðum,“ var haft
eftir Victoriu. Hún segir þau hjónin ekki
hafa farið í frí saman í þrjú ár því það sé
ekki tími til þess. Þau reyni þó að njóta
þess tíma sem þau hafi saman og finnst
ekkert skemmtilegra en að planta sér
saman fyrir framan sjónvarpið með
börnunum sínum fjórum og horfa á
skemmtilega mynd.
n Victoria ekki farið í frí með David í 3 ár
Victoria og David Backham
Reyna að njóta lífsins þegar tími
gefst og öll fjölskyldan er saman.
Ekki tími
fyrir frí
Kim kærir
hveitiárás
n Mun ekki láta árásarkonu komast upp tiltækið
H
veitidramað heldur áfram.
Nú hefur Kim Kardashian
ákveðið að ákæra konuna
sem hellti yfir hana hveiti
á rauða dreglinum.
„Ég vil ekki að nokkur komist
upp með svona hegðun,“ sagði hin
smáða Kim í viðtali við slúðurmið-
ilinn E!
Atvikið átti sér stað síðastlið-
inn fimmtudag í Vestur-Holly-
wood þangað sem Kim mætti til að
kynna nýjan ilm sinn, True Reflec-
tion.
„Ég hló bara að þessu í fyrstu og
ég held að það hafi verið það eina
sem mér datt í hug á þessum tíma,
en nú seinna hugsa ég að það sé
skammarlegt að þessi kona komist
upp með að skemma atburð sem
ég og stofnunin Dress For Success
höfðum skipulagt. Þessi atburður
átti að vera til styrktar konum sem
njóta ekki mannréttinda.“
Hveitihryðjuverk Kim ætlar að fara
í hart og vill að árásarkonan gjaldi fyrir
verknað sinn.