Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2012, Blaðsíða 27
Fólk 27Mánudagur 2. júlí 2012 Facebook DNA n Halldór Halldórsson eignast dularfullan tvífara á netinu H alldór Halldórsson eða Dóri DNA eins og hann er alltaf kallaður, einn af þeim sem skipa grín- hópinn Mið-Ísland, lenti í ótrú- legu atviki á Facebook á dögun- um. Einhver sem hann þekk- ir ekki, bjó til aðdáendasíðu á Facebook í hans nafni. Ekki nóg með það heldur hafði við- komandi aðili samskipti við þá sem voru búnir að „like-a“ við síðuna, sem Dóri DNA. Hinn eini sanni Dóri DNA skrifaði þetta á Facebook hjá sér, ásamt því að birta slóðina á aðdáendasíðuna: „Þetta er mjög fyndið – ég (eða sá sem þykist vera ég) er í hrókasam- ræðum við einhvern Indverja. Það að einungis 39 séu bún- ir að „like-a“ er samt ákveðið högg í magann.“ Það sem er mjög skrýt- ið við síðuna er að hún er stofnuð í febrúar 2011 og sá sem er að þykjast vera Dóri DNA er virkur í því að svara fólki á síðunni og til að mynda hefur hann haft mikil samskipti við mann sem heitir Somesh R. Doddi. Stofnandi síðunnar, hver svo sem hann nú er, er líka búinn að „like-a“ við aðdá- endasíður Mið-Íslands, Mr. Beans, Jóns Gnarr og Stein- dans okkar. Vægast sagt ein- kennilegt mál. Mjög hissa Dóri DNA hefði viljað sjá tvífara sinn njóta meiri vinsælda á Facebook. Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 MMC MONTERO LTD Árgerð 2003, ekinn 113 Þ.km, 3,8l bens- ín, sjálfskiptur, leður. Verð 1.790.000 - TILBOÐ 1.190.000!!!. Raðnr. 284106 - Vertu snöggur á staðinn! FORD EXPLORER LTD 4X4 Árgerð 2006, ekinn 86 Þ.km, leður, sjálfskiptur, mjög gott eintak. Verð 2.790.000. Raðnr. 283890 - Jeppinn er á staðnum! DAEWOO MUSSO DIESEL SJÁLFSKIPTUR 09/2000, ekinn 204 Þ.km, nýupptekið heed, nýtt í bremsum, nýr vatnskassi, Í góðu standi og útiliti. Verð 590.000. Raðnr. 283688 - Á staðnum! MMC Pajero Sport GLS turbo. Árgerð 2007, ekinn 112 Þ.km, dísel, 5 gírar. Verð 2.490.000. Rnr.310103. TOYOTA Corolla w/g sol Árgerð 2005, ekinn 100 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.290.000. Rnr.310178. BMW M5 Árgerð 2000, ekinn 106 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Verð 3.190.000. Rnr.250251. FORD F150 SUPER CAB HARLEY-DAVIDSSON 4WD Árgerð 2006, ekinn 76 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Verð 3.330.000. Raðnr. 284091 - Pikkinn er á staðnum, klár í allt! FORD EXPEDITION EDDIE BAUER 4X4 V8 - 8 MANNA 10/2005, ek- inn 120 Þ.km, leður, sjálfskiptur. Mjög gott verð 2.390.000. Raðnr. 321878 - Jeppinn er á staðnum! CHRYSLER TOWN - COUNTRY LX Árgerð 2008, ekinn 46 Þ.km, sjálfskipt- ur, 7 manna Sto & go sætakerfi. Verð 2.980.000. Raðnr. 283847 - Bíllinn er á staðnum! Tek að mér Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Flutningar Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 FORD Explorer sport trac 4x4 premium. Árgerð 2007, ekinn 72 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Verð 2.990.000. Rnr.270288. PEUGEOT 508 sw hdi 12/2011, ekinn 9 Þ.km, dísel, sjálfskipt- ur. Verð 4.990.000. Rnr.282035. NISSAN Navara 4wd double cab at le. Árgerð 2009, ekinn 63 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð 3.990.000. Rnr.282096. Tilboð Hjólhýsi til sölu T.E.C. TRAVEL KING.460 T.D.F Hjólhýsi árg 2007 til sölu. Ýmsir aukahlutir, Markísur sólarsella fortjald verð 2,8 upplýsingar í síma 555-2659 eða 692-0011 Glöð, þrátt fyrir ósigur n Stemning á kosningavökum frambjóðenda í miðbænum S tuðningsmenn Ara Trausta Guðmunds- sonar voru þjóðlegir á Hótel Borg á kosn- ingavöku frambjóð- andans aðfaranótt sunnu- dags. Ari Trausti hreppti þriðja sætið í kosningunum, langt á eftir Ólafi Ragnari Gríms- syni, en það breytti því ekki að hann og stuðningsmenn hans skemmtu sér vel. Sama var uppi á teningunum í Hafnar- húsinu þar sem mikil gleði var við völd á kosningavöku Þóru Arnórsdóttur. Þóra endaði í öðru sæti kosninganna með 33 prósenta fylgi en var samt sem áður kampakát með árangur- inn að eigin sögn. Svavar Hall- dórsson fréttamaður og maki Þóru virtist einnig glaður með árangur konu sinnar. Þjóðlegur Íslenski fáninn var áberandi á kosningavöku Ara Trausta Guðmundssonar. Fékk blóm Þóra Arn- órsdóttir var kampakát. Stoltur maki Svavar Halldórsson var glaður að sjá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.