Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 2. júlí 2012 Vanabindandi þættir n Þóra Tómasdóttir kolféll fyrir Girls M un sjá til þess að engin núlifandi mannvera sleppi úr þessum heimi án þess að sjá GIRLS. Oh djíses hvað þetta er gott!“ sagði rit- stjóri Nýs Lífs á Facebook- síðu sinni og fjölmargir taka undir. Þættirnir eru sýndir á þriðjudögum á Stöð 2 og fjalla um vinkvennahóp sem býr í draumaborginni New York. Áhorfendur fá að fylgjast með aðstæðum þeirra, samskipt- um við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og fleira. Skvísurnar eru allar á þrí- tugsaldri og fyrir hópnum fer Hannah Horvarth sem leik- in er af Lenu Dunham. Sú er jafnframt hugmyndasmiður þáttanna, handritshöfund- ur og framleiðandi, auk þess sem hún leikstýrir fimm af þeim 10 þáttum sem fyrsta þáttaröðin spannar. Þættirnir hafa fengið lof- samlega dóma og þykja ferskur blær í flóru gaman- þátta í Bandaríkjunum. Gagn- rýnandi New York Magazine er til dæmis fyllilega sammála Þóru Tómasdóttur ritstjóra þegar hann segir: „Vanabind- andi allt frá fyrsta þætti.“  Grínmyndin Fullkomið skot Hjálpið mér strákar, ég verð að ná þessu skoti Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staða dagsins kom upp í skák stórmeistaranna Jans Ehlvest gegn Vidmantas Malisauskas en þeir hafa báðir teflt á Íslandi. Hvítur hefur öflugt biskupapar og annar biskupinn, sá á e3, valdar útgönguleið svarta kóngsins á a7. 28. Hd8+! Hxd8 29. Dxd8 mát Þriðjudagur 3. júlí 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Teitur (10:52) 17.30 Með afa í vasanum (13:14) 17.42 Skúli skelfir (26:52) 17.53 Kafað í djúpin (1:14) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (2:8) (Helga Margrét Þorsteinsdóttir) Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 2012 (2:7) (Twenty Twelve) Leikin þáttaröð um fólkið sem skipuleggur Ólympíuleikana í London í sumar og úrlausnar- efnin sem það stendur frammi fyrir. Meðal leikenda eru Hugh Bonneville, Amelia Bullmore og Olivia Colman. 20.05 Litbrigði lífsins (1:10) (Lark Rise to Candleford) Mynda- flokkur frá BBC byggður á skáld- sögum eftir Floru Thompson sem segja frá lífinu í sveitaþorp- unum Lark Rise og Candleford í Oxfordskíri upp úr 1880. Að- alpersónan er ung kona, Laura Timmins, og á lífi hennar og fólksins í kringum hana eru að verða miklar breytingar. Í helstu hlutverkum eru Olivia Hallinan, Julia Sawahla, Dawn French, Liz Smith, Mark Heap, Ben Miles og Brendan Coyle. 21.00 Gulli byggir - Í Undirheimum Gunnlaugur Helgason fjallar um viðhald húsa og kennir réttu handtökin við flísalagningu og fleira. Dagskrárgerð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Golfið Í þættinum kynnumst við áhugaverðum kylfingum, klúbbum og hópum, fáum góð ráð og kennslu í golfinu, setjum upp þrautir og einvígi á milli kylfinga, skoðum íslenska golf- velli, fylgjumst með íslensku mótaröðinni, kynnum okkur það nýjasta í tólum, tækjum, fatnaði og jafnvel tísku í golfheiminum. Umsjónarmaður er Gunnar Hansson. Dagskrárgerð: Birna Hansdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hafinn yfir grun - Banvænn ásetningur 7,2 (2:3) (Above Suspicion III) Bresk sakamála- mynd í þremur hlutum. Rann- sóknarlögreglukonan Anna Travis rannsakar dularfullt mál. Aðalhlutverk leika Ciarán Hinds og Kelly Reilly. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Lewis – Hulduefni (1:4) (Lewis: Dark Matter) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Leikstjóri er Bill Anderson og meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (21:23) Lína langsokkur, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Nornfélagið, Ógurlegur kappakstur 08:40 Malcolm in the Middle (2:16) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (77:175) 10:20 The Wonder Years (7:24) 10:50 The Middle (20:24) 11:20 Hot In Cleveland (3:10) 11:45 The Amazing Race (3:12) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (17:40) 14:20 American Idol (18:40) 15:15 Sjáðu 15:45 iCarly (4:45) 16:10 Barnatími Stöðvar 2 Norn- félagið, Kalli kanína og félagar, Lína langsokkur 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (12:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Simpsons (17:22) (Simpson-fjölskyldan) Hómer er ástkær eiginmaður en ábyrgðar- leysið uppmálað. Marge er límið sem heldur fjölskyldunni saman. Bart er miskilinn góður drengur sem fær stundum slæmar hugmyndir. Lisa er skyn- söm eins og móðir sín. Maggie er ungabarn sem hefur notað snuð í 18 ár. 19:40 Arrested Development (9:18) 20:00 Two and a Half Men 7,1 (19:24) (Tveir og hálfur maður) Í þessari níundu þáttaröð hinna geysivinsælu gamanþátta Two and a Half Men dregur heldur betur til tíðinda, en serían er sú fyrsta þar sem Ashton Kutcher mætir til leiks í stað Charlie Sheen sem var eftirminnilega rekinn út þáttaröðinni. Kutcher er í hlutverki milljónamærings sem stendur í skilnaði og kaupir hús Charlies og leyfir feðgunum Alan og Jake búa þar. 20:25 The Big Bang Theory (10:24) 20:45 How I Met Your Mother (13:24) 21:10 The Crimson Petal and the White (2:2)(Rauða krónu- blaðið og hið hvíta) Seinni hluti framhaldsmyndar sem fjallar um Sugar, unga vændiskonu sem stundar iðju sína á götum Lundúna árið 1870. Sugar er margt til lista og fær tækifæri til að láta hæfileika sína á sviði viðskipta og skrifta þegar hún kemst í kynni við giftan auðjöfur sem þarf á aðstoð Sugar að halda til að bjarga fyrirtæki sínu. 22:45 Eastbound and Down (5:7) 23:15 The Daily Show: Global Edition (22:41) 23:40 New Girl (20:24) 00:05 2 Broke Girls (8:24) 00:30 Drop Dead Diva (4:13) 01:15 Gossip Girl (20:24) 02:00 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (4:7) 02:55 Entourage (10:12) 03:25 Hung (1:10) 03:55 Breaking Bad (10:13) 04:40 Two and a Half Men (19:24) 05:05 The Big Bang Theory (10:24) 05:25 How I Met Your Mother (13:24) 05:50 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Eldhús sannleikans (8:10) (e) 16:20 Innlit/útlit (6:8) (e) 16:50 Life Unexpected (9:13) (e) 17:35 Dr. Phil 18:15 Live To Dance (1:8) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos (9:48) (e) 19:30 30 Rock (9:23) (e) 19:55 Will & Grace (15:27) (e) 20:20 Seven Ages of Drinking 21:10 Design Star (1:9) Bandarísk þáttaröð þar sem efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. Í þessum fyrsta þætti keppast ellefu hæfileikaríkir hönnuðir um titilinn „HGTV’s Design Star“. Fyrsta verkefnið sem keppendur fá reynist sumum erfitt á meðan aðrir keppendur sýna sínar bestu hliðar. 22:00 Unforgettable 6,4 (11:22) 22:45 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:30 In Plain Sight 7,0 (10:13) (e) Spennuþáttaröð sem fjallar um hörkukvendi og störf hennar fyrir bandarísku vitnaverndina. Mary verndar nú vitni með Asperger heilkenni sem reynst getur erfitt, einkum þegar hún neitar að vitna gegn góðum vini sínum í stóru samsærismáli. 00:15 Teen Wolf 7,1 (4:12) (e) Bandarísk spennuþáttaröð um táinginn Scott sem bitinn er af varúlfi eitt örlagaríkt kvöld. Alvarlegir atburðir gerast í bænum sem verður til þess að Sott verður að bjarga lífi félaga síns. 01:05 Unforgettable (11:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Draugafangari deyr á mannlausum spítala. Við rannsókn málsins kemur í ljós að dauði hans tengist óhugnanlegri uppgötvun hans. 01:55 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 08:10 Pepsi mörkin 16:05 Pepsi deild karla 17:55 Pepsi deild kvenna 20:10 Herminator Invitational (1:2) 20:55 Kraftasport 20012 21:25 Pepsi mörkin 22:35 Pepsi deild kvenna Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:35 The Doctors (149:175) 20:15 Monk (16:16) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 How I Met Your Mother (16:24) 21:50 The Crimson Petal and the White (1:2) 23:25 Glee 7,2 (12:22) 00:15 Suits (4:12) 01:00 Monk (16:16) 01:45 Íslenski listinn 02:10 Sjáðu 02:35 The Doctors (149:175) 03:15 Fréttir Stöðvar 2 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 AT&T National - PGA Tour 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 AT&T National - PGA Tour 2012 (2:4) 15:50 Ryder Cup Official Film 1997 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (24:45) 19:45 Arnold Palmer Invitational 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2008 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Börkur Hrólfsson leiðsögumaður er ekki par sáttur við ferðamannaðbúnað. 21:00 Græðlingur Ávaxtatrjám plantað á Langárbökkum. 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sig- mundur Ernir og Tryggvi Þór skoða þingsköpin ÍNN 08:45 The Man With One Red Shoe 10:15 Little Nicky 12:00 Lína Langsokkur 14:00 The Man With One Red Shoe 16:00 Little Nicky 18:00 Lína Langsokkur 20:00 The Abyss 7,6 22:45 Aliens 01:00 Shoot ‘Em Up 02:25 Gettin’ It 04:00 Aliens 06:15 Jesse Stone: Thin Ice Stöð 2 Bíó 17:55 Sunderland - Stoke 19:40 PL Classic Matches 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:40 Tottenham - Newcastle 22:25 Liverpool - Arsenal Stöð 2 Sport 2 Á þrítugsaldri í New York Lena Dunham, hugmyndasmiður þáttanna, er daman í bláa kjólnum. 8 6 3 7 4 1 9 2 5 5 4 9 2 8 3 1 7 6 1 7 2 5 6 9 8 3 4 3 5 4 9 7 8 2 6 1 9 2 6 1 5 4 3 8 7 7 8 1 3 2 6 4 5 9 4 9 7 6 3 2 5 1 8 2 1 5 8 9 7 6 4 3 6 3 8 4 1 5 7 9 2 7 9 5 2 3 6 8 1 4 1 8 3 7 9 4 6 2 5 2 4 6 8 1 5 9 3 7 3 5 7 1 4 8 2 6 9 4 1 9 5 6 2 7 8 3 6 2 8 9 7 3 4 5 1 8 6 4 3 5 7 1 9 2 5 7 1 6 2 9 3 4 8 9 3 2 4 8 1 5 7 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.