Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2012, Blaðsíða 26
26 Fólk 2. júlí 2012 Mánudagur
Ásdís kennir réttu trixin
n Ísdrottningin býður upp á Beauty Camps
Þ
etta er tilkomið út af
því að það hafa svo
margar stúlkur haft
samband við mig og
langað í svona tök
ur og beðið mig um hjálp eða
leiðsögn hvernig þær geti
komið sér á framfæri,“ seg
ir athafnakonan og fyrirsætan
Ásdís Rán Gunnarsdóttir sem
heldur námskeiðið „Beauty
Camps með Ásdísi Rán“ í sam
vinnu við stjörnuljósmyndar
ann Arnold.
„Nú er ég að koma heim
til Íslands í mánuð, þannig að
ég ákvað að bjóða þetta tæki
færi fyrir þær sem hafa áhuga á
að láta drauminn rætast,“ seg
ir Ásdís en námskeiðið er fyrir
konur á aldrinum 18 til 30 ára.
„Ég gerði samning við Play
boy og Maxim um birtingu á
myndum þannig, að þetta er
ágætt tækifæri fyrir þær sem
hafa áhuga á að koma sér á
framfæri og ég á eflaust eftir að
hjálpa þeim sem eru efnilegar,
eitthvað meira í framtíðinni.“
Sjálf hefur Ásdís bæði prýtt
síður Maxim og Playboy. Hún
segir námskeiðið samanstanda
af tilsögn í förðun, hárgreiðslu
og pósum; myndatökum og
lokapartý. „Það er alltaf gaman
að eiga svona myndir í albúmi.
Alveg sama þó að manneskjan
stefni ekki á neinn sérstakan
frama í módelstörfum. Oft hafa
stelpur, sem vilja koma eigin
mönnunum á óvart með fall
egum myndum, líka haft sam
band og þetta er ágæt leið til
að pumpa aðeins upp egóið,“
segir Ásdís Rán og bætir við
að allar stúlkur séu velkomnar
að hafa samband á netfangið
model@model.is
indiana@dv.is
Þaulvön Ásdís Rán hefur sjálf setið
fyrir í Maxim og Playboy. Nú ætlar
hún að aðstoða íslenskar konur að
komast á síður þessara blaða. Kynþokkafull Ásdís ætlar
að kenna íslenskum stúlkum
að vera kynþokkafullar í
myndatökum.
Aftur í So You
Think You
Can Dance
Svala Björgvins og félagar í
Steed Lord verða aftur með
lag í dansþættinum vinsæla
So You Think You Can Dance
sem sýndur er á Stöð 2. Vin
kona Svölu, danshöfundur
inn Sonya Tayeh, bað sér
staklega um lag Steed Lord
en Sonya hefur komið að
vinnslu tveggja myndbanda
með sveitinni. Um sérstaka
útgáfu af laginu Precogn
ition er að ræða en lagið kom
út fyrir þremur mánuðum.
Útgáfan heitir Steed Lord
Machine Mix og var sérstak
lega búið til fyrir Sonyu og
þáttinn. Svala segir lagið hafa
fengið góðar viðtökur. „Ótrú
lega falleg dansrútína hjá
Sonyu og þessir 10 strákar
sem dönsuðu við lagið okkar,
eru rosalega hæfileikaríkir.“
Hvenær kemur
þú í golf?
Eva María Jónsdóttir og Sig
urpáll Jónsson búa við mikið
barnalán. Eva María hefur
alið fjórar dætur. Sú elsta er
12 ára og sú yngsta er 1 árs.
Þrjár dætra sinna á hún með
fyrrverandi eiginmanni sín
um, Óskari Jónassyni leik
stjóra. Og þá yngstu með
núverandi sambýlismanni
sínum, Sigurpáli Scheving.
Sigurpáll á þrjú börn og því
segir Eva María að hún sé
svo sannarlega rík að fá að
annast svo mörg börn. Ann
ríkið er mikið hjá barnafjöl
skyldunni en þau virðast hafa
húmor fyrir því að sjaldan
gefist tóm fyrir frístundir. Fyr
ir helgi setti Eva María mynd
af Sigurpáli með fimm börn
um þeirra og sagði myndina
heita: Hvenær kemurðu í
golf, Sigurpáll Scheving?
Hárið og
skeggið farið
Pétur Guðmundsson söngv
ari, eða Pétur Jesú eins og
hann hefur oft verið kallaður,
hefur klippt bæði skegg sitt og
hár. Hann hefur í þó nokkurn
tíma verið með mikið sítt hár
og sítt og mikið skegg en hef
ur núna breytt alveg um stíl.
Pétur hefur verið í mörg
um hljómsveitum og er
sannkallaður reynslubolti í
söngnum en hann hefur til að
mynda verið í hljómsveitun
um Buff og Dúndurfrétt
um. Hann hefur einnig farið
nokkrum sinnum erlendis
með Eurovisionförum okkar
Íslendinga þar sem hann hef
ur sungið bakraddir af sinnu
alkunnu snilld.
Laxinn fram
yfir Madonnu
H
ún hafði aldrei far
ið á tónleika með
Madonnu en alltaf
verið mikill aðdáandi
og varð þess vegna
mjög ánægð,“ segir tónlistar
maðurinn Jógvan Hansen sem
gaf kærustunni sinni, Hrafn
hildi Jóhannesdóttur, miða
á tónleika stórstjörnunnar í
Kaupmannahöfn í þrítugs
afmælisgjöf. Jógvan lét ekki
þar við sitja heldur fékk hann
vin sinn, tónlistarmanninn
Friðrik Ómar, til að fá söngkon
una Regínu Ósk til að syngja
nokkur Madonnulög í afmæli
Hrafnhildar. „Þetta var bara
ótrú lega skemmtilegt. Ég vissi
að ef ég myndi kaupa miða
handa henni þá færi boltinn
að rúlla og ég held að þær hafi
farið níu saman vinkonurnar,“
segir Jógvan sem sjálfur hef
ur takmarkaðan áhuga á stór
stjörnunni. „Ég var bara hér
heima með soninn. Það var
mjög gaman og passaði vel þar
sem ég var með gesti frá Fær
eyjum.“
Jógvan spilar minna á
sumrin en eyðir því meiri tíma
í veiði. „Laxveiði er mitt áhuga
mál. Það er hægt að veiða lax í
Færeyjum en þetta áhugamál
mitt vaknaði eftir að ég kom til
Íslands,“ segir Jógvan sem hef
ur veitt í Langá, Veiðivötnum,
Selá, Soginu og ýmsum öðrum
stöðum. „Maríulaxinn minn
kom á svæði 111 í Langá,“ segir
hann stoltur en bætir aðspurð
ur við að Hrafnhildur deili ekki
þessum veiðiáhuga með hon
um. „Hún nennir að koma
með ef hún er með góða bók.
Mér finnst þetta hins vegar
svo skemmtilegt. Það skiptir
ekki öllu máli hvort maður fái
lax eða ekki. Aðalmálið er að
vera úti í náttúrunni. Úti í ánni
hugsar maður ekki um neitt
annað en að kasta og fylgjast
með flugunni. Það er ekki hægt
að vera að pæla í tónlist eða
vandamálum heimsins á með
an. Þess vegna er þetta svo góð
aðferð til að hreinsa hugann og
safna orku. Ég viss um að flest
ir veiðimenn eru mér sammála
um þetta.“
Jógvan ætlar að skella
sér með fjölskylduna á
Ólafsvöku í lok júlí. Í þetta
skiptið mun hann ekki spila á
hátíðinni heldur njóta henn
ar með fólkinu sínu. „Margir
halda að Ólafsvaka sé eitt
hvað lík Þjóðhátíð en svo er
ekki. Þetta er miklu þjóðlegri
hátíð. Á Ólafsvöku klæð
ir fólk sig í sín bestu föt og
dansar þjóðdansa. Þetta er
ekkert fyllerí – þótt það geti
verið gaman að ganga um
göturnar með pínulítinn pela
– svona rétt til að kæla sig
niður,“ segir hann hlæjandi
og bætir við að fæstir gisti í
tjaldi á Ólafsvöku. „Gestrisni
Færeyinga er í toppi á þess
um dögum. Á Ólafsvöku er
enginn maður þyrstur, svang
ur né þreyttur.“
indiana@dv.is
n Söngvarinn Jógvan Hansen og kærastan eiga sitthvort áhugamálið
Flott fjölskylda Feðgarnir nutu
þess að eyða tímanum saman á meðan
mamman fór til Kaupmannahafnar með
vinkonunum til að berja stórstjörnuna
Madonnu augum.