Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Mánudagur
og þriðjudagur
2.–3. júlí 2012
75. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Fær hann
aldrei
bréf?
Svavar á sjóinn?
n Þóra Arnórsdóttir laut í lægra
haldi fyrir Ólafi Ragnari Grímssyni
forseta í kosningunum á laugar-
dag. Hún er ekki búin að taka
ákvörðun um hvað hún ætlar að
taka sér fyrir hendur næst. Hún er
þó kominn með hugmyndir um
hvað maðurinn hennar, Svavar
Halldórsson fréttamaður, eigi að
fara að gera. Hún er farin að leita
að plássi fyrir hann á
bát og vill senda karl-
inn á sjóinn. „Ég er
að leita að plássi á
sjó fyrir Svavar, bara
til að rétta aðeins
af heimilisbók-
haldið,“ sagði Þóra
við Stöð 2 um
málið á sunnu-
dag.
Kúkur í heita pottinum
n Sundlaugargestur ósáttur við vinnubrögð Árbæjarlaugar
É
g var í stóra pottinum að hafa
það notalegt og tala við kunn-
ingjakonu mína, þegar allt í
einu kemur hreyfing á fólkið
sem sat í grynnri enda pottsins og
við heyrum kallað – það er kúkur
í lauginni,“ segir Sólveig Antons-
dóttir, sundlaugagestur í Árbæjar-
lauginni um atvik sem átti sér stað
í heita potti laugarinnar í síðustu
viku, þegar stór kúkur sást fljót-
andi um í pottinum. Sólveig gagn-
rýnir vinnubrögð starfsmanna
laugarinnar sem hún segir að hafi
ekki tæmt og hreinsað pottinn eftir
að hafa veitt kúkinn upp með háf.
„Ég hélt í fyrstu að þetta væri
brandari,“ segir Sólveig en áttaði
sig á alvöru málsins þegar fólk fór
að hlaupa í ofboði upp úr pottin-
um. „Við sátum þarna bara stein-
runnar í pottinum þegar starfs-
maður kom að með háf. Hann fór
ofan í pottinn, náði kúknum í háf-
inn og stóð síðan og hélt á þessu.“
Hún segir alla hafa verið komna
úr pottinum á þessum tímapunkti
en hún hafi fært sig ásamt kunn-
ingjakonu sinni yfir í annan pott
þar sem þær fylgdust með því sem
fram fór. „Pottinum var ekki lok-
að. Ég var þarna í smá stund því ég
ætlaði að athuga hvort pottinum
yrði virkilega ekki lokað. Það skeði
bara ekki neitt. Það kom bara nýtt
fólk sem vissi ekki neitt og lagðist í
pottinn. Ég fór síðan í sturtuna þar
sem voru náttúrulega gífurlegar
umræður um kúkinn í pottinum.“
Aðspurð segist hún ekki hafa talað
við starfsfólk laugarinnar um mál-
ið. „Ég labbaði bara út og ákvað að
koma aldrei þangað aftur.“
Sólveig hringdi í kjölfarið í Heil-
brigðiseftirlitið sem að hún segir
að hafi ekki tekið ábendingu henn-
ar mjög alvarlega. „Þeim fannst
þetta, held ég bara frekar ómerki-
legt, að ég skyldi vera að kvarta
yfir þessu.“ Málið yrði þó tekið til
athugunar.
hanna@dv.is
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
3-5
12
0-3
12
3-5
13
3-5
11
3-5
11
0-3
12
3-5
13
3-5
13
3-5
13
3-5
12
0-3
16
5-8
13
3-5
13
3-5
13
3-5
12
3-5
13
3-5
14
0-3
12
3-5
13
3-5
11
3-5
11
0-3
13
3-5
12
3-5
10
3-5
13
3-5
12
0-3
17
5-8
15
3-5
16
3-5
15
3-5
14
3-5
15
3-5
13
0-3
11
3-5
10
3-5
9
3-5
11
0-3
13
3-5
12
3-5
10
3-5
16
3-5
13
0-3
12
5-8
16
3-5
14
3-5
14
3-5
13
3-5
14
3-5
15
0-3
12
3-5
13
3-5
11
3-5
11
0-3
13
3-5
11
3-5
10
3-5
15
3-5
12
0-3
13
5-8
17
3-5
16
3-5
15
3-5
14
3-5
15
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
19
21
20
22
19
22
27
28
21
19
22
21
21
24
28
29
21
21
21
23
22
26
28
31
Hæg suðlæg átt og hætt
við skúrum.
13° 9°
5 3
03:08
23:54
í dag
Gefin hefur verið gefin út
hitaviðvörun í Austur- Pól-
landi, Króatíu, Ungverja-
landi og Serbíu. Gert er ráð
fyrir 40 stiga hita eða meira
í þessum löndum.
24
24
22
21
24
23
28
29
Mán Þri Mið Fim
Í dag
klukkan 15
10
15 40
31
19
18
30
22
26
15
15
28
1416
13
13
12
13 13
12
14
10
1011
15 11
4
5
4
4
6
3
6
5 3
3
8
Hvað segir veður-
fræðingurinn?
Það eru nú
orðnar smá-
vægilegar
breytingar
á veðrinu
frá því
sem
ver-
ið hef-
ur. Eftir
sólríkan
kosningadag
hefur verið
að draga fyrir
með skúrum og eru horfur á að fram-
hald verði þar á. Spár eru þó nokk-
uð óstöðugar um hversu víðtækar og
magnmiklar skúrirnar verða. Einna
mildast verður í Borgarfirði í dag og
síðan á ég von á ágætum hlýindum
austur á Héraði en einmitt á Aust-
ur- og suðausturlandi verður einna
bjartast.
í dag og á morgun: Hæg suðlæg eða
breytileg átt. Víða skúrir en úrkomu-
lítið og bjart með köflum á austan-
verðu landinu. Hiti 10–16 stig, hlýj-
ast til landsins vestan til og austan.
Á miðvikudag: Hæg norðlæg eða
breytileg átt. Rigning austanlands,
annars víða skúrir en úrkomulítið og
bjart með köflum sunnan- og suðaust-
anlands. Hiti 12–18 stig, hlýjast sunn-
anlands.
Á fimmtudag: Hæg vestlæg átt. Skýjað
með köflum og víða skúrir, síst suðaust-
anlands. Hiti 12–16 stig, hlýjast á Suður-
landi.
ljósmyndasamkeppnin: Á DV.is
er ljósmyndasamkeppni Sigga storms
í fullum gangi. Daglega birtast nýjar
myndir frá lesendum. Verið með!
Víða skúraveður á landinu
Potturinn Sólveig Antonsdóttir, sundlaugargestur í Árbæjarlaug, brá í brún þegar heitum
potti var ekki lokað eftir að þar sást myndarlegur kúkur fljótandi um í síðustu viku.