Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2012, Blaðsíða 32
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 11 5-8 7 3-5 11 3-5 8 5-8 6 3-5 8 3-5 7 5-8 6 5-8 8 5-8 10 0-3 17 3-5 15 3-5 12 5-8 14 5-8 15 5-8 15 0-3 14 3-5 12 3-5 13 3-5 13 3-5 10 3-5 11 0-3 9 3-5 8 3-5 12 5-8 13 0-3 19 0-3 14 0-3 14 3-5 14 3-5 13 0-3 13 3-5 15 3-5 14 3-5 14 3-5 14 3-5 13 3-5 13 0-3 14 3-5 12 3-5 15 5-8 14 0-3 17 3-5 16 0-3 16 3-5 15 3-5 15 3-5 15 3-5 14 3-5 14 3-5 15 3-5 14 3-5 14 3-5 13 3-5 13 3-5 12 3-5 17 5-8 16 0-3 17 3-5 17 5-8 15 3-5 14 5-8 15 3-5 15 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 21 18 21 19 24 25 34 30 23 21 24 20 26 27 33 30 23 22 24 23 24 28 32 31 Stíf norðaustan átt og bjart með köflum. Úrkomulítið. 16° 10° 13 8 04:07 22:59 í dag Ætla má að skipuleggjendur Ólympíuleikanna í London andi nú léttar þar sem von er á þurrvirði þar í borg næstu daga. Nánast samfelld úrkoma hefur verið á Bret- landseyjum í sumar. 22 21 24 23 25 30 33 32 Mán Þri Mið Fim Í dag klukkan 15 15 24 40 31 21 18 30 00 00 00 25 28 19 30 2118 16 12 12 11 11 11 14 16 2018 13 10 8 00 00 00 8 00 8 00 3 00 5 10 10 00 18 10 15 8 13 15 Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 23.–24. júlí 2012 84. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Fjósið er hreinna en kosninga- baráttan! Crowe mjúkur sem barnsrass n Russell Crowe lifir ljúfa lífinu á Íslandi þessa dagana. Hann seg- ir frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi gert sér ferð í Bláa lónið á laugardaginn. Þar smurði hann allan líkama sinn með „hvítu drullunni“ úr lóninu og húð hans varð í kjölfar- ið mjúk sem barns- rass. Russell bæt- ir því við að mýkt húðarinnar geri það að verkum að honum líði einstaklega vel í eigin skinni. Fjósamaðurinn Hannes Bjarnason n Hefur fest kaup á stóru húsi og þremur hestum í Skagafirði A kkúrat núna er ég stadd- ur í Leifsstöð. Ég er að fara til Noregs aftur,“ segir for- setaframbjóðandinn fyrr- verandi Hannes Bjarnason, um það hvað hann sé að bralla þessa dagana. Hannes, sem gegnir starfi breytingastjóra í stóru tölvufyrir- tæki í Noregi, snýr nú aftur til fyrri starfa en segist munu koma aftur til Íslands eftir 10 mánuði. Hann- es hyggst þá flytja með alla fjöl- skylduna til landsins og setjast að í Blönduhlíð í Skagafirði. Þar hef- ur hann fest kaup á stóru húsi og þremur hestum. Hannes segir óráðið hvað hann muni taka sér fyrir hendur á Íslandi, en er að eigin sögn opinn fyrir öllu. „Ég er með reynslu af öllu mögu- legu. En ég er ekki snobbaðri en það að ég get verið fjósamaður og ég get verið sundlaugarvörður; það er ým- islegt sem ég get unnið við,“ seg- ir Hannes og bætir við að vinna sé vinna; hann geri ekki greinarmun á forstjórastarfi og ruslatínslu. „Ég held að það sé vinnu að fá fyrir flesta þá sem vilja vinna,“ segir hann. Frá því að úrslit forsetakosning- anna voru gerð kunn hefur Hann- es notið lífsins í Skagafirðinum með fjölskyldunni. „Ég þurfti að leyfa fjölskyldunni að anda aðeins eft- ir kosningabaráttuna. Við höfum dvalið í húsinu okkar í Blönduhlíð- inni og verið að kíkja á hross og ver- ið innan um dýr; notið þess sem sveitalífið hefur upp á að bjóða,“ segir Hannes sem hefur auk þess verið að syngja með karlakórnum Brandi Kolbeinssyni. Aðspurður hvort hann ætli að skella sér aftur í framboð að fjórum árum liðnum segir Hannes: „Það er alltof langt að hugsa um það. Nú tökum við bara eitt skref í einu. Næsta skref er að flytja til Íslands. Á þessum tímapunkti vil ég bara óska Ólafi Ragnari enn og aftur til ham- ingju með sigurinn.“ baldure@dv.is Ekki snobbaður Hannes Bjarnason segir að vinna sé vinna. Gott veður fram undan Hvað segir veður- fræðingurinn? Dagurinn í dag verður ekkert sérstakur. Stífur norðaustan- strengur frá Vestfjörðum og yfir á vestanvert landið. Annars staðar verður vindur hægari. Þessu fylgir víða úrkoma, rign- ing eða skúrir, en mér sýnist á öllu að það verði úrkomu- lítið suðvestan til og þar létti til þegar líður á daginn. Eftir daginn í dag er síðan að sjá að við séum að sigla inn í öllu eðli- legra veðurfar en verið hefur í sumar. Bjart og milt og vindur hægur. Ef allt gengur eftir verð- ur næsta helgi í svipuðum dúr og síðari hluti vikunnar, þ.e. almennt björt og hlý og vind- ur hægur. Það er því gleðiefni að horfurnar fram undan eru prýðilegar. í dag Norðaustan 10–18 á Vestfjörð- um og vestan til á landinu, annars 5–10 m/s. Rigning en úrkomulítið suðvestanlands. Hiti 12–20 stig, hlýjast syðst á landinu. Á morgun, þriðjudag Norðan- og norðvestanátt, 5–13 m/s, hvassast við austur- ströndina. Rigning eða skúrir framan af degi norðaustanlands og suðaustan til en dregur úr vætu síðdegis. Annars úrkomu- lítið og skýjað með köflum. Hiti 8-16 stig, hlýjast syðst, svalast við norðurströndina. Á miðvikudag Hæg breytileg átt. Dálítil rign- ing suðaustanlands, annars úr- komulítið og bjart veður, eink- um vestan og norðan til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.