Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Side 32
8 Tekjublaðið 27. júlí 2012
Ragnar Z. Guðjónsson fyrrverandi sparisjóðsstjóri hjá Byr 785
Magnús Gunnarsson fjárfestir og fyrrverandi formaður VSÍ 781
Hildur Erla Björgvinsdóttir stofnandi Ráðum atvinnustofu 781
Finnur Sveinbjörnsson fyrrverandi bankastjóri Arion banka 779
Sigmar Guðbjörnsson framkvæmdastjóri StjörnuOdda 779
María Hrund Marinósdóttir markaðsstjóri VÍS 769
Bergþór Karlsson framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar 749
Ólafur Rögnvaldsson forstjóri Hraðfrystihúss Hellissands 744
Frosti Reyr Rúnarsson fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðunar Kaupþings 740
Helga Lára Hólm framkvæmdastjóri Ísfugls 739
Reimar Marteinsson kaupfélagsstjóri Kaupfélags Vestur Hún 728
Pétur Sveinbjarnarson stjórnarformaður Sólheima í Grímsnesi 716
Björn Gíslason sjóðsstjóri hjá Íslenskum verðbréfum Akureyri 713
Loftur Árnason fyrrverandi forstjóri Ístaks 712
Frosti Bergsson fjárfestir 709
Guðmundur B. Magnússon sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Strandamanna 709
Oddur Árnason verksmiðjustjóri SS Hvolsvelli 694
Árni Samúelsson eigandi Sambíóa 687
Benedikt Jóhannesson framkvæmdastjóri Talnakönnunar 685
Aðalheiður Héðinsdóttir eigandi Kaffitárs 681
Friðþór Eydal varnarmálafulltrúi Keflavíkurflugvallar 677
Rúnar Þór Guðbrandsson eigandi Hrímnis 673
Garðar Eiríksson skrifstofustjóri Auðhumlu 670
Erlendur Hjaltason fyrrverandi forstjóri Exista 665
Borghildur Erlingsdóttir forstjóri Einkaleyfastofu 657
Benedikt Sigurðarson framkvæmdastjóri Búseta á Akureyri 651
Ásgeir Bolli Kristinsson fjárfestir 651
Viggó Ásgeirsson markaðsstjóri Meniga.is 626
Sigurður Teitsson framkvæmdastjóri Verslunartækni 596
Hjálmar Gíslason framkvæmdastjóri DataMarket 584
Árni Hauksson fjárfestir 582
Páll Svavarsson starfsmaður MS í Reykavík 576
Linda Pétursdóttir eigandi Baðhússins 568
Guttormur Methúsalemsson vinnslustjóri MS á Egilsstöðum 566
Ásgeir Ragnarsson framkvæmdastjóri Ragnars og Ásgeirs flutninga Grundarfirði 566
Geirmundur Valtýsson fjármálastjóri Kaupfélags Skagfirðinga og tónlistarmaður 565
Magnús Hreggviðsson aðalráðgjafi Firma Consulting 558
Eyjólfur Pálsson forstjóri Epal 557
Sigurbergur Sveinsson kaupmaður í Fjarðarkaupum 553
Valdís Ásta Aðalsteinsdóttir upplýsingafulltr. Flugmálastjórnar 552
Grímur Arnarson framkvsj. hjá HP-flatkökum Selfossi 550
Björgólfur Guðmundsson fyrrverandi formaður bankaráðs LÍ 549
Elín Þórðardóttir stjórnarformaður Nordic Photos 543
Þóra Guðmundsdóttir fyrrverandi eigandi flugfélagsins Atlanta 532
Benedikt Eyjólfsson framkvæmdastjóri hjá Bílabúð Benna 524
Gunnar Helgi Hálfdanarson formaður bankaráðs Landsbankans 520
Helgi Kristófersson aðstoðarframkvæmdastjóri Múlalundar 520
Jónas Sigurgeirsson sagnfræðingur og bókaútgefandi 518
Ómar Sigtryggsson fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskipta Saga Capital 502
Baldur Björnsson framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar 501
Jóhanna V. Guðmundsdóttir forstöðumaður samskiptasviðs Háskólans í Reykjavík 497
Guðbjörg Matthíasdóttir eigandi Ísfélags Vestmannaeyja 495
Finnur Ingólfsson fjárfestir og hrossabóndi 476
Gunnar Dungal fjárfestir og hrossabóndi 467
Rósant Már Torfason fyrrv. framkvæmdastjóri áhættustýringar- og lögfræðisviðs Íslandsbanka 463
Sigríður Hrólfsdóttir varaformaður bankaráðs Landsbankans 460
Þorsteinn Yngvi Guðmundsson rekstrarstjóri DataMarket 455
Ingólfur H. Ingólfsson fjármálaráðgjafi hjá Spara.is 454
Jón S. Valdimarsson stjórnarformaður Landsbréfa ehf. (dótturfélags Landsbankans) 446
Guðrún Hafsteinsdóttir markaðsstjóri Kjöríss 444
Guðrún Gísladóttir framkvæmdastjóri Átaks á Akureyri 425
Sigurður Svavarsson bókaútgefandi Opnu 416
Einar Páll Bjarnason fjármálastjóri Sólheima í Grímsnesi 407
Örn Grétarsson prentsmiðjustjóri Prentmets á Selfossi 398
Guðmundur Ómar Pétursson framkvæmdastjóri Ásprents Akureyri 394
Brynja Sigfúsdóttir fjárreiðustjóri Samkaupa 387
Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur Kontakt fyrirtækjaráðgjöf 377
Berghildur Bernharðsdóttir verkefnastjóri hjá Listasafni Reykjavíkur 376
Vigfús Kr. Hjartarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Bakarameistarans 369
Ásta B. Gunnlaugsdóttir rekstrarstjóri Smárans og Fífunnar Kópavogi 362
Jón Garðar Ögmundsson framkvæmdastjóri og eigandi Metró hamborgara 357
Gunnar Hákonarson framkvæmdastjóri Kolaportsins 356
Sverrir Sigfússon fyrrverandi framkvæmdastjóri Heklu 344
Haraldur Ingólfur Þórðarson fyrrverandi starfsmaður Exista 334
Ingunn Wernersdóttir fjárfestir 334
Magnús Jónatansson fjárfestir 329
Jafet S. Ólafsson fjárfestir 323
Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir forstjóri Gunnars Majoness 307
Jón Þórisson fyrrverandi framkvæmdastjóri VSB-fjárfestingabanka 305
Hildur Hermóðsdóttir framkvæmdastjóri Sölku forlags 267
Þorvarður Tjörvi Ólafsson hagfræðingur 253
Jón Axel Ólafsson útgefandi hjá Eddu 243
Linda Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi Hress 242
Guðrún Gísladóttir forstjóri Elliheimilisins Grundar 236
Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbanka Íslands 230
Sverrir Berg Steinarsson athafnamaður 228
Pálmi Haraldsson fjárfestir 204
Karl Wernersson fjárfestir 200
Inga Jóna Þórðardóttir viðskiptafræðingur 184
Margrét Sveinsdóttir framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs Arion banka 172
Eva Dögg Sigurgeirsdóttir fyrrverandi markaðsstjóri Smáralindar 171
Guðmundur A. Birgisson bóndi og fjárfestir Núpum í Ölfusi 169
Jóhannes Jónsson kaupmaður og fjárfestir 146
Skarphéðinn Berg Steinarsson athafnamaður 144
Ingvar Vilhjálmsson fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskipta Kaupþings 140
Arnar Gunnlaugsson fjárfestir og knattspyrnumaður 123
Þorsteinn Hjaltested skattakóngur í ár og í fyrra 121
Þorsteinn Vilhelmsson fjárfestir 120
Stjórnmál Þúsundir króna á mánuði
Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri í Fjallabyggð 3.030
Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra 2.280
Jónmundur Guðmarsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins 1.775
Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ 1.728
Svanfríður Jónasdóttir bæjarstjóri á Dalvík 1.486
Karl Björnsson framkvæmdastjóri Sambands ísl. sveitarfélaga 1.451
Guðmundur Rúnar Árnason bæjarfulltrúi Hafnarfirði 1.447
Halla Björk Reynisdóttir bæjarfulltrúi Akureyri 1.418
Valdimar Svavarssson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Hafnarfirði 1.394
Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi Besta flokksins 1.368
Guðrún Pálsdóttir fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi 1.361
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri í Mosfellsbæ 1.352
Eyþór Arnalds bæjarfulltrúi og athafnarmaður í Árborg 1.340
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra 1.296
Böðvar Jónsson bæjarfulltrúi Reykjanesbæ og fasteignasali 1.256
Jón Gnarr Kristinsson borgarstjóri í Reykjavík 1.232
Kristinn Jónasson bæjarstjóri í Snæfellsbæ 1.196
Páll Magnússon bæjarritari í Kópavogi 1.156
Ásta R. Jóhannesdóttir forseti Alþingis 1.143
Árni Páll Árnason þingmaður Samfylkingarinnar 1.134
Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum 1.125
Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi í Kópavogi 1.120
Flosi Eiríksson fyrrverandi bæjarfulltrúi í Kópavogi 1.107
Svanhildur Konráðsdóttir sviðsstjóri Menningar- og ferðamála hjá Reykjavík 1.106
Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi í Kópavogi 1.091
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra 1.090
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs 1.087
Gunnar Svavarsson fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar 1.086
Tryggvi á „ráð-
herralaunum“
n Tryggvi Þór Herbertsson, alþingis-
maður Sjálfstæðisflokksins, var með
mánaðartekjur sem slöguðu hátt
upp í ráðherralaun, eða 980.181
krónu á mánuði. Flestir ráðherrar í
ríkisstjórninni eru með um milljón
á mánuði í laun fyrir utan Ögmund
Jónasson sem er með um helmingi
lægri laun þar sem hann afsalaði sér
ráðherralaunum tímabundið. Tryggvi
hefur tekjur sínar því ekki af þing-
störfum og nefndasetu einni saman.
Ofurlaun
bankastjóra
n Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri
Arion banka, er best launaði
bankastjóri landsins. Mánaðarlaun
Höskuldar á síðasta ári voru tæp-
ar þrjár milljónir króna en það er
nokkuð lægra en árið 2010 þegar
laun hans voru tæpar fjórar milljón-
ir króna. Laun bankastjóra hafa verið
talsvert í umræðunni á undanförnum
misserum enda tóku þau kipp upp á
við fljótlega eftir bankahrunið.
Aðrir bankastjórnendur stóru við-
skiptabankanna hafa þó lægri laun en
Höskuldur. Þannig var Birna Einars-
dóttir, bankastjóri Íslandsbanka, með
2,6 milljónir á mánuði. Steinþór Páls-
son, bankastjóri Landsbankans, var
með 1,1 milljón á mánuði.
Seðlabanka-
stjóri með 1,4
milljónir
n Már Guðmundsson seðlabanka-
stjóri hefur verið talsvert í um-
ræðunni að undanförnu vegna launa
sinna. Samkvæmt álagningarskrá var
hann með rúmar 1,4 milljónir króna
á mánuði í fyrra. Áður en Már tók við
sem seðlabankastjóri árið 2009 samdi
bankaráð um að hann fengi 1.575
þúsund krónur á mánuði. Nokkru
síðar var lögum um kjararáð breytt
þannig að dagvinnulaun starfsmanna
ríkisstofnana yrðu ekki hærri en föst
laun forsætisráðherra sem voru 935
þúsund á mánuði. í kjölfarið fór Már
í mál við Seðlabankann til að fá þetta
leiðrétt. Taka ber fram að Már fær
greidda fasta yfirvinnutíma í hverj-
um mánuði sem leggjast ofan á dag-
vinnulaun sem útskýrir heildarupp-
hæð launa hans.