Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Side 33
Tekjublaðið 927. júlí 2012 Eiríkur Bj. Björgvinsson fyrrverandi bæjarstjóri Fljótsdalshéraði 1.073 Gunnar Sigurðsson bæjarfulltr. Akranesi 1.055 Gylfi Magnússon fyrrverandi viðskiptaráðherra 1.045 Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði 1.040 Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri Rangárþings eystra 1.036 Steinþór Einarsson skrifstofustjóri íþróttasviðs ÍTR og bæjarfulltr. Garðabæ 1.036 Steingrímur J. Sigfússon ráðherra og formaður Vinstri grænna 1.022 Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra 1.017 Haraldur Flosi Tryggvason formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur 1.013 Hrannar B. Arnarsson aðstoðarm. forsætisráðherra 1.004 Jón Bjarnason þingmaður Vinstri grænna 1.004 Hallur Páll Jónsson mannauðsstjóri Reykjavíkurborgar 1.002 Kristján L. Möller þingmaður Samfylkingarinnar 997 Sveinn Pálsson fyrrverandi sveitarstjóri Vík í Mýrdal 997 Jón Valgeirsson sveitarstjóri á Flúðum 993 Tryggvi Þór Herbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 980 Elías Jónatansson bæjarstjóri í Bolungarvík 977 Gyða Steinsdóttir bæjarstjóri Stykkishólmi 954 Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 950 Guðmundur Þór Guðjónsson fjármálastjóri og forseti bæjarstjórnar Hveragerði 949 Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður á Akureyri 946 Halldór Halldórsson fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði 945 Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra 944 Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi Samfylkingar 944 Indriði H. Þorláksson ráðgjafi fjármálaráðherra 941 Helgi S. Haraldsson svæðisstjóri og bæjarfulltrúi í Árborg 933 Hjálmar Hjálmarsson leikari og bæjarfulltrúi Næst besta flokksins í Kópavogi 933 Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri á Hornafirði 931 Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Sambands ísl. sveitarfélaga 928 Gunnlaugur Júlíusson sviðssstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og hlaupari 918 Guðlaugur Friðþórsson bæjarfulltrúi Vestmannaeyjum 910 Jón Helgi Björnsson formaður bæjarráðs Norðurþings 905 Ómar Már Jónsson sveitarstjóri í Súðavík 904 Áslaug Hulda Jónsdóttir bæjarfulltrúi Garðabæ 898 Björn Hafþór Guðmundsson fyrrverandi sveitarstjóri Djúpavogi 896 Skúli Þórðarson sveitarstjóri Húnaþingi vestra 890 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins 886 Páll Snævarr Brynjarsson bæjarstjóri í Borgarbyggð 881 Gretar D. Pálsson bæjarfulltrúi í Stykkishólmi 877 Hanna Birna Kristjánsdóttir fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík 866 Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi á Akureyri 865 Óttarr Proppé borgarfulltrúi Besta flokksins 863 Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi Samfylkingar 857 Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra 845 Guðbjörn Guðbjörnsson formaður Lýðfrelsisflokksins 823 Laufey Jóhannsdóttir sveitarstjóri Hvalfjarðarsveit 822 Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 810 Lúðvík Geirsson þingmaður Samfylkingarinnar 802 Geir Kristinn Aðalsteinsson bæjarfulltrúi L-listans á Akureyri 793 Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði 783 Þuríður Backman þingmaður Vinstri grænna 776 Rannveig H. Ásgeirsdóttir bæjarfulltrúi Kópavogi Y-lista Kópavogsbúa 770 Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður Vinstri grænna 762 Jónína Rós Guðmundsdóttir þingmaður Samfylkingarinnar 761 Þorsteinn Steinsson sveitarstjóri á Vopnafirði 760 Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-listans á Akureyri 754 Gunnsteinn Sigurðsson fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs 752 Álfheiður Ingadóttir þingmaður Vinstri grænna 747 Jón Pálmi Pálsson bæjarritari á Akranesi 741 Ragnheiður Hergeirsdóttir fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar 741 Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi VG 737 Anna Kristinsdóttir mannréttindastjóri Reykjavíkurb. 736 Lilja Mósesdóttir þingmaður utan flokka 731 Guðríður Arnardóttir kennari og bæjarfulltrúi í Kópavogi 720 Misjöfn laun ráðherra n Ögmundur Jónasson innanríkis- ráðherra er launalægsti ráðherrann í ríkisstjórn Íslands ef tekið er mið af mánaðartekjum. Ögmundur er með 566.109 krónur í mánaðarlaun á meðan til dæmis Össur Skarphéð- insson utanríkisráðherra er með tæplega helmingi hærri laun, eða 1.090.292 krónur á mánuði. Þá er Svandís Svavarsdóttir umhverfisráð- herra með svipuð laun og Össur, eða 1.016.967 krónur á mánuði. Ástæð- an er sú að Ögmundur afsalaði sér ráðherralaunum hluta úr árinu. Forseti með hærri laun en Jóhanna n Ólafur Ragnar Grímsson, for- seti Íslands, er með 1,6 milljón- ir króna í mánaðarlaun samkvæmt útreikningum DV. Ólafur Ragnar þénar tæpum 400 þúsund krónum meira á mánuði en forsætisráðherra Íslands, Jóhanna Sigurðardótt- ir, sem er með rúmlega 1.200.000 krónur í mánaðarlaun. Ólafur er því launahærri en allir þeir sem sitja á Alþingi en hann er með tæpum 500.000 krónum meira á mánuði en Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Ari Trausti með hálfa milljón n Ekki verður séð að laun forseta- frambjóðandans Ara Trausta Guð- mundssonar í fyrra hafi nægt til að fjármagna kosningabaráttu hans, sem þó var nokkuð hófstillt. Sam- kvæmt álagningarskrá var Ari Trausti með tæplega hálfa milljón í laun á mánuði að jafnaði en hann upplýsti skömmu fyrir kosningar að um 600 þúsund krónur hefðu safnast í kosn- ingasjóðinn. Síðar mun koma fram hvað framboðin kostuðu. Þess má geta að Ari Trausti hefur undanfarin ár gefið út fjölmörg fræðirit og bæk- ur, og hefur hann tekjur sínar líkast til að hluta þaðan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.