Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Síða 36
12 Tekjublaðið 27. júlí 2012 Ellert B. Schram fyrrverandi alþingismaður 534 Andrés Ingi Jónsson aðstoðarmaður umhverfisráðherra 528 Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins 525 Hanna Rósa Sveinsdóttir oddviti í Hörgársveit í Eyjafirði 519 Kristín María Birgisdóttir bæjarfulltrúi og kennari Grindavík 509 Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks 509 Kristjana Hermannsdóttir bankastarfsmaður og forseti bæjarstjórnar Snæfellsbæjar 493 Ragnar Magnússon kúabóndi á Birtingaholti og oddviti Hrunamannahrepps 488 Hrólfur Ölvisson framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins 479 Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks 469 Herbert Sveinbjörnsson fyrrverandi stjórnarformaður Borgarahreyfingarinnar 468 Gunnar Ingi Birgisson fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi 461 Smári Geirsson fyrrverandi bæjarfulltrúi og kennari í Fjarðabyggð 439 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi ráðherra 434 Magnús Stefánsson fyrrverandi alþingismaður Framsóknarflokks 412 Arnbjörg Sveinsdóttir fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokks 395 Illugi Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 362 Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi í Hafnarfirði 359 Kjartan Ólafsson fyrrverandi alþm. Sjálfstæðisfl. 353 Ragný Þóra Guðjohnsen bæjarfulltrúi í Garðabæ 333 Grétar Mar Jónsson fyrrverandi alþingismaður Frjálslynda flokksins 314 Hróðmar Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi Samfylkingar 303 Karl Tómasson bæjarfulltrúi Vinstri grænna í Mosfellsbæ 290 Magnús Þór Hafsteinsson fyrrverandi alþingismaður Frjálslynda flokksins 277 Guðmundur Ingi Gunnlaugsson fyrrverandi bæjarstjóri í Grundarfirði 256 Jón Magnússon lögfræðingur og fyrrverandi alþingismaður 242 Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður 201 Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps 185 Óskar Bergsson fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknar 179 Óli Björn Kárason fyrrverandi þingmaður 131 Andri Óttarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins 129 Hildur Dungal fyrrverandi bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi 125 Margrét Sverrisdóttir verkefnisstjóri Háskóla Íslands 70 Ólöf Nordal þingmaður Sjálfstæðisflokksins 65 Sigurður Kári Kristjánsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins 63 Vinnumarkaður og hagsmunasamtök Þúsundir króna á mánuði Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins 1.985 Arthur Bogason formaður Landssambands smábátaeigenda 1.838 Friðbert Traustason framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja 1.761 Friðrik Arngrímsson framkvæmdastjóri LÍÚ 1.740 Helgi Magnússon fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins 1.686 Hrafn Magnússon fyrrverandi formaður Landssamtaka lífeyrissjóða 1.669 Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs 1.594 Ketill Magnússon formaður Heimilis og skóla 1.561 Guðmundur Gunnarsson stjórnlagaráðsfulltrúi 1.344 Eiríkur Blöndal framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands 1.181 Elsa Björk Friðfinnsdóttir formaður Félags hjúkrunarfræðinga 1.161 Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ 1.142 Árni Stefán Jónsson formaður SFR 1.077 Guðmundur Ragnarsson formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna 1.044 Kristján Gunnarsson fyrrverandi formaður Starfsgreinasambands Íslands 1.036 Kristinn Örn Jóhannesson fyrrverandi formaður VR 1.034 Svana Helen Björnsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins 1.017 Einar Þór Sverrisson hæstaréttarlögmaður hjá Lögmönnum Mörkinni 986 Gunnar Páll Pálsson fyrrverandi formaður VR 980 Elías G. Magnússon forstöðumaður kjarasviðs VR 947 Emil Thoroddsen framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands 935 Eiríkur Jónsson fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands 931 Pétur Reimarsson forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs Samtaka atvinnulífsins 876 Salóme A. Þórisdóttir fyrrverandi formaður Þroskaþjálfarafélagsins 875 Sveinn Hjörtur Hjartarson hagfræðingur LÍÚ 861 Halldór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ 837 Bjarni Már Gylfason hagfræðingur Samtaka iðnaðarins 831 Guðlaug Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari formaður BHM 805 Jóhanna K. Eyjólfsdóttir framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International 770 Finnbjörn A. Hermannsson formaður Samiðnar 766 Ragnar Gunnar Þórhallsson fyrrverandi formaður Sjálfsbjargar 765 Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands 764 Ólafur Darri Andrason hagfræðingur hjá ASÍ 764 Þórarinn Eyfjörð framkvæmdastjóri SFR 758 Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness 749 Sigurður Bessason formaður Eflingar 744 Atli Lýðsson fræðslustjóri Eflingar stéttarfélags 723 Arnar Sigurmundsson stjórnarmaður í Landssamtökum lífeyrissjóða 722 Hörður Helgi Helgason formaður Íslandsdeildar Amnesty International 722 Kristján Ragnarsson fyrrverandi formaður LÍÚ 711 Arnar Hjaltalín formaður Drífanda Vestmannaeyjum 698 Stefán Einar Stefánsson formaður VR 694 Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB 689 Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélags Íslands 674 Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju og Starfsgreinasamband Íslands 650 Þráinn Hallgrímsson skrifststjóri Eflingar - stéttarfélags 638 Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir formaður AFLs - starfsgreinafélags 635 Aðalsteinn Árni Baldursson formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar Húsavík 609 Valdimar Leó Friðriksson framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðsmanna 603 Vésteinn Gauti Hauksson fyrrverandi varaformaður Hagsmunasamtaka heimilanna 593 Kristín E. Hólmgeirsdóttir fyrrverandi formaður Stéttarfélags sjúkraþjálfa 572 Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna 517 Friðrik Óttar Friðriksson fyrrverandi formaður Hagsmunasamtaka heimilanna 505 Ragnheiður Tryggvadóttir framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands 501 Stefanía Magnúsdóttir fyrrverandi varaformaður VR 500 Kristján B. Jónasson formaður Félags íslenskra bókaútgefenda 482 Þuríður Einarsdóttir formaður Póstmannafélags Íslands 454 Vilhjálmur með ofurlaun hjá SA n Vilhjálmur Egilsson, framkvæmda- stjóri Samtaka atvinnulífsins, var með tæpar tvær milljónir króna á mánuði á síðasta ári, samkvæmt útreikning- um DV. Vilhjálmur, sem er fæddur árið 1952, hefur lengi staðið í eld- línunni í kjaramálum en hann hefur verið framkvæmdastjóri SA frá árinu 2006. Þá sat Vilhjálmur einnig á Al- þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn árin 1991 til 2003 en eftir það varð hann ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðu- neytinu frá ársbyrjun 2004 til 2006. Vilhjálmur er með doktorspróf í hag- fræði frá háskólanum í Suður-Kali- forníu. Launaskrið hjá ASÍ n Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðu- sambands Íslands, hefur það ágætt í störfum sínum fyrir sambandið. Gylfi var með 1.142 þúsund krónur sem forseti ASÍ árið 2011 en í tekju- blaði DV, sem kom út í fyrra, voru laun hans árið 2010 ein milljón og þrettán þúsund krónur. Samkvæmt útreikningum DV hafa laun Gylfa því hækkað talsvert á undanförn- um misserum. Áður en Gylfi tók við embætti forseta ASÍ var hann fram- kvæmdastjóri. Hann kom fyrst til starfa fyrir Alþýðusambandið árið 1989, þá sem hagfræðingur Kjara- rannsóknarnefndar. Þá var hann hagfræðingur sambandsins árin 1992 til 1997.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.