Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Qupperneq 46
22 Tekjublaðið 27. júlí 2012
Ágúst Oddsson heimilislæknir 949
Stefán Þórarinsson læknir 945
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir 939
Gerður Ågot Árnadóttir heimilislæknir 938
Hjálmar Freysteinsson heilsugæslulæknir 933
Sigríður Dóra Magnúsdóttir yfirlæknir heilsugæslunnar Miðbæ 904
Jens Þórisson augnlæknir 901
Guðlaug Þorsteinsdóttir geðlæknir 895
Gizur Gottskálksson hjartalæknir 889
Magnús Páll Albertsson handarskurðlæknir 886
Katrín Davíðsdóttir barnalæknir 884
Friðrik Vagn Guðjónsson heilsugæslulæknir 878
Kristín Heimisdóttir tannlæknir 869
Sigurður Rúnar Sæmundsson barnatannlæknir 862
Geir Gunnlaugsson landlæknir 859
Halldór Kolbeinsson geðlæknir 857
Egill Þorri Steingrímsson héraðsdýralæknir á Blönduósi 856
Inga B. Árnadóttir tannlæknir 844
Sigfús Elíasson tannlæknir 842
Ólafur Hergill Oddsson geðlæknir 842
Sigurður Á. Kristinsson bæklunarskurðlæknir 829
Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur Landspítala 827
Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi 826
Heimir Sindrason tannlæknir 826
Arnór Víkingsson lyf- og gigtarlæknir 824
Sigríður Snæbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 822
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir 822
Hildur Svavarsdóttir læknir 822
Þórarinn E. Sveinsson krabbameinslæknir 794
Einar Hjaltason læknir 780
Guðjón Brjánsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands 774
Hrafnkell Óskarsson læknir 772
Guðmundur Pálsson bæjarfulltrúi og tannlæknir í Grindavík 771
Bessi Skírnisson tannlæknir 770
Brynjólfur Jónsson bæklunarlæknir 770
Sigurður Thorlacius tryggingalæknir 764
Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur 761
Stefán Carlsson bæklunarlæknir 759
Magnús Björnsson tannlæknir 756
Kristján Víkingsson tannlæknir 752
Ingþór Friðriksson heilsugæslulæknir 751
Eygló Aradóttir barnalæknir 749
Jón V. Högnason hjartalæknir 747
Gunnlaugur Rósarsson tannlæknir 743
Ófeigur H. Þorgeirsson læknir 739
Brynjólfur Ingvarsson geðlæknir 738
Alma Birgisdóttir hjúkrunarforstjóri Hrafnistu 731
Atli Dagbjartsson barnalæknir 725
Guðmundur Ármann Pétursson framkvæmdastjóri Sólheima í Grímsnesi 710
Guðrún Kristjánsdóttir heilsugæslulæknir 709
Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur og heildsali 706
Sigríður Axelsdóttir tannlæknir 696
Eiríkur Líndal sálfræðingur Landspítala 684
Þóra Gunnarsdóttir augnlæknir 682
Eiríkur Þorgeirsson augnlæknir 682
Elín Sigurgeirsdóttir tannlæknir 669
Bylgja Kærnested hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi formaður Hjúkrunarráðs Landspítala 667
Þorsteinn Pálsson tannlæknir 666
Arnaldur Valgarðsson svæfingalæknir 655
Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvarinnar Akureyri 648
Sveinn Ólason dýralæknir hjá Dýralæknaþjónustu Suðurlands 644
Högni Óskarsson geðlæknir 643
Eyjólfur Sigurðsson tannlæknir 635
Nína Hrönn Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar Heilbrigðisstofnunar Austurlands 632
Heimir Hallgrímsson tannlæknir 619
Jóhannes Kári Kristinsson augnlæknir 617
Sigrún Knútsdóttir sjúkraþjálfari 617
Páll Stefánsson dýralæknir hjá Dýralæknaþjónustu Suðurlands 612
Heiðdís Halldórsdóttir tannlæknir 611
Ingimundur Kr. Guðjónsson tannlæknir 609
Sveinbjörn Brandsson bæklunarskurðlæknir 605
Aðalheiður Dagmar Matthíadóttir sölufulltrúi og hjúkrunarfræðingur hjá Vistor 605
Brynjólfur Hauksson læknir 605
Guðjón Baldursson læknir 602
Friðrik Guðbrandsson háls-, nef- og eyrnalæknir 601
Sæmundur Holgersson tannlæknir 599
Pétur Hauksson geðlæknir 597
Guðmundur Snorri Ingimarsson geðlæknir 589
Guðfinna Eydal sálfræðingur 585
Guðmundur Björnsson endurhæfingarlæknir 583
Guðrún Rut Guðmundsdóttir tannlæknir 581
Salóme Ásta Arnardóttir heimilislæknir 580
Þórir Schiöth tannlæknir 577
Árni Skúli Gunnarsson heimilislæknir 571
Þórður Sverrisson augnlæknir 568
Bolli Þórsson heilsugæslulæknir 566
Helgi Sigurðsson tannlæknir 562
Steinunn Blöndal ljósmóðir 560
Stefán Hallur Jónsson tannlæknir 558
Örnólfur Valdimarsson bæklunarlæknir 556
Sigríður Ýr Jensdóttir heilsugæslulæknir 554
Snæfríð Egilsson iðjuþjálfi 551
Margrét Loftsdóttir augnlæknir 541
Margrét Tómasdóttir hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi skátahöfðingi 540
Heldur sínu
striki milli ára
n Arnaldur Indriðason rithöfundur
heldur sínu striki á milli ára og er
með nánast sömu laun og fyrir árið
2010 eða 525.791 krónur á mánuði.
Þessi tala gefur þó ekki rétta mynd
af tekjum Arnaldar en hann selur
mikið erlendis. Þá er Arnaldur með
einkahlutafélag sem heldur utan
um söluna á bókum hans og kem-
ur arðurinn sem er greiddur úr því
ekki fram í þessum tölum. Þá eru
miklar eignir skráðar bæði á Arnald
og eiginkonu hans Önnu Fjeldsted.
Nægjusamur
milljarða-
mæringur
n „Ég var að því kominn að eign-
ast heilan flugvöll. Ég hef ekkert við
flugvöllinn í Alicante að gera,“ sagði
Guðbergur Bergsson rithöfundur í for-
síðuviðtali við DV á síðasta ári. Árið
2011 erfði Guðbergur sambýlismann
sinn til áratuga. Verðmæti eignanna
sem Guðbergur var arfleiddur að eru
líklega margir milljarðar en Guð-
bergur sagðist í viðtalinu ætla að af-
sala sér flugvellinum.
„Ég reyni svona að halda í það
sem ég hef safnað að mér en ég vil
ekki halda í flugvelli. Ég fékk fleira í
arf frá vini mínum en það mun taka
marga mánuði að ganga frá þessu.
Ég losna ekki undan því, ég vildi
að þetta væri ekki svona óskaplega
flókið en það er það,“ sagði Guð-
bergur.
Hann virðist hafa haldið í nægju-
semina því hann er með 162.085
krónur í mánaðarlaun á árinu 2011.
Hann greiddi rúmlega 265 þúsund
krónur í auðlegðarskatt af tæpri 18
milljóna eign.
Með hærri grunnlaun en læknar
n Munar tæplega 200 þúsundum króna
P
restar eru með talsvert hærri
grunnlaun en læknar. Mánað-
arlaun nýútskrifaðs lækna-
kandídats eru 330 þúsund
krónur, en stöðluð mánaðarlaun
presta nema 514 þúsund krónum. Á
grunnlaunum starfsstéttanna mun-
ar því tæplega 200 þúsund krón-
um. Mánaðarlaun læknis með lækn-
ingaleyfi eru 358 þúsund krónur en
laun læknis með sérfræðiþekkingu
eru ögn lægri en prestslaun. Það tek-
ur lækni að jafnaði sjö ár að færast
upp í annan launaflokk, en þar eru
læknar með lækningaleyfi með rúm-
lega 371 þúsund krónur í grunnlaun
á mánuði. Hafa ber þó í huga að hér
er ekki öll sagan sögð um kjör stétt-
anna enda þiggja bæði læknar og
prestar viðbótartekjur fyrir ýmislegt
sem þeir taka sér fyrir hendur.
Prestar fá aukalega greitt á grund-
velli þess hversu mörg sóknarbörn
eru í hverju prestakalli. Þá er stuðst
við breytilegan einingafjölda sem
getur spannað allt frá 8 einingum
og upp í 17. Fyrir hverja einingu eru
greiddar 6.700 krónur. Þá fá þeir um-
samdar greiðslur fyrir ýmis störf, svo
sem fermingar og skírnir. Vert er að
geta þess að grunnlaun prófasta eru
578 þúsund krónur á mánuði.
Launakjör yfirlækna eru afar
breytileg en að jafnaði talsvert hærri
en laun annarra lækna. Launahæsti
heilbrigðisstarfsmaður á landinu
er Björn Magnússon, yfirlækn-
ir í Neskaupstað, með rúmlega 3,5
milljónir á mánuði. Launahæsti
presturinn er Kristinn Á. Friðfinns-
son frá Selfossi með 1,2 milljónir í
tekjur.
Læknir að störfum Þessi læknir er léttur
á brún þótt laun læknastéttarinnar séu
talsvert lægri hér á landi en annars staðar á
Norðurlöndunum.