Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Síða 77
Afmæli 29Helgarblað 27.–29. júlí 2012
Afmælisbörn helgarinnar
Til hamingju!
Stórafmæli
Fyrsta sumar-
fríið á launum
Haukur Heiðar Hauksson 30 ára, 27. júlí
H
aukur Heiðar, söngv-
ari hljómsveitar-
innar Diktu, fagnar
stórafmæli um þessar
mundir og í tilefni af
því hafði blaðamaður DV sam-
band við hann. „Ég er alveg ör-
ugglega fæddur á Landspítal-
anum en alinn upp á Álftanesi.
Það var rosalega gott að alast
þar upp, mjög rólegt, hestar og
rollur alls staðar og mjög fá hús
miðað við hvernig þetta er í
dag. Þegar ég var orðinn stálp-
aður fórum við krakkarnir að
hjóla til Hafnarfjarðar sem tók
um 40 mínútur og þá keypt-
um við okkur eitthvað voða
fínt eins og til dæmis Michael
Jackson-hálsmen.“
Með strætó í Garðabæ
Haukur Heiðar var fyrstu ár
grunnskólagöngu sinnar á
Álftanesi. „Á þessum tíma
var bara kennt upp í 7. bekk í
Álftanesskóla og eftir það fór
ég að taka strætó til Garða-
bæjar og fór í Garðaskóla í 8.
til 10. bekk. Þar kynntist ég
strákunum í Diktu en þeir eru
einmitt allir fæddir og uppaldir
í Garðabæ,“ segir Haukur. „Það
voru smá viðbrigði að skipta
um skóla, Garðaskóli var miklu
stærri en Álftanesskóli, en
þetta var samt bara mjög fínt.“
Mætti á æfingu með Diktu
Eftir grunnskólann fór Hauk-
ur Heiðar í Menntaskólann við
Hamrahlíð. „Það var á fyrsta
árinu mínu í menntaskóla sem
ég fór að spila með Diktu en
Skúli bassaleikari var í Verzl-
unarskóla Íslands á þessum
tíma og við vorum alltaf sam-
ferða í strætó á leið heim eft-
ir skóla. Einn daginn bauð
hann mér að mæta á æfingu
hjá þeim. Ég hafði verið í ein-
hverri unglingahljómsveit á
þessum tíma og eitthvað verið
að syngja en gat samt ekki mik-
ið sungið þá,“ segir Haukur og
hlær. „En ég mætti á æfinguna
með gítarinn minn og gaulaði
eitthvað.“
Nafnarnir 100 ára
Árið 2002 útskrifaðist Haukur
Heiðar úr MH. „Ég ætlaði að
taka mér ársleyfi en ákvað að
drífa mig bara beint í klásus í
læknadeildinni því þetta var
seinasta árið sem boðið var
upp á klásus. Eftir þetta ár voru
tekin upp inntökupróf. Klásus
fór þannig fram að við lærðum
ákveðin fög, eins og til dæm-
is fósturfræði, í þrjá mánuði
og tókum svo próf upp úr því
og þeir sem voru efstir komust
áfram. „Ég ætlaði alltaf að
verða læknir og mér er sagt að
ég hafi sagt þegar ég var 5 ára
gamall að ég ætlaði að verða
læknir og spilamaður eins og
pabbi,“ en Haukur Heiðar er
nafni föður síns Hauks Heiðars
Ingólfssonar sem er lækn-
ir og hefur meðal annars spil-
að með Ómari Ragnarssyni í
áraraðir. „Pabbi og mamma
verða einmitt sjötug í ár svo við
nafnarnir verðum samtals 100
ára í ár. Pabbi er að fara að gefa
út plötu í haust og ég syng eitt
lag á henni með honum.“
Tónleikaferð um Evrópu
Dikta er ein af vinsælustu
hljóm sveitum Íslands og
skaut hratt og örugglega upp
á stjörnuhimininn árið 2009.
Aðspurður hvenær hann hafi
fundið fyrir þessum vinsæld-
um segir Haukur: „Fyrsta svo-
leiðis augnablikið var þegar
við náðum að fylla Nasa við
Austurvöll á útgáfutónleik-
unum okkar 2009. Þá höfð-
um við aldrei haldið okkar
eigin tónleika á svona stórum
stað en höfðum verið að fylla
minni staði svo við ákváðum
að stækka við okkur á útgáfu-
tónleikunum fyrir plötuna Get
It Together og það gekk svona
líka vel.“
Dikta er ekki mikið að
spila á Íslandi þessa dagana
en samt er nóg fram undan.
„Platan okkar Trust Me kemur
út í Evrópu í haust og við mun-
um fylgja því eftir og fara í tón-
leikaferð til Þýskalands og víð-
ar um Evrópu.“
Fyrsta launaða sumarfríið
Haukur er búinn að taka
sumarfrí þetta árið. „Þetta er
í fyrsta skipti á ævinni sem
ég hef tekið launað sumarfrí,
sem var mjög gaman. Ég tók
fjórar vikur í júní og júlí því
ég var að fjölga mannkyninu,
við eign uðumst strák 3. júlí
síðastliðinn. Það er toppur-
inn á tilverunni. Ég mun eyða
afmælisdeginum sjálfum í
vinnu og kósíheit með konu
og börnum en svo munum
við halda smá veislu daginn
eftir fyrir nánustu vini og ætt-
ingja,“ sagði Haukur Heiðar
að lokum.
Fjölskylda
Hauks
n Foreldrar:
Ágúst Frankel Jónasson,
f. 21.7. 1930
Helga Birna Jónasdóttir,
f. 17.10. 1932 – d. 22.1. 1979.
n Systkin:
Dagbjört Kristín Ágústsdóttir,
f. 10.2. 1954
Jónas Ingi Ágústsson, f. 9.3. 1955
Unnur Svava Ágústsdóttir,
f. 9.5. 1956
Svala Ágústsdóttir, f. 14.10. 1959
n Maki:
Guðný Kjartansdóttir, f. 21.11. 1983
n Börn:
Birna Guðlaugsdóttir, f. 17.4. 2006
Drengur Hauksson, f. 3.7. 2012
27. júlí
40 ára
Salika Pitplern Sunnuflöt 17, Garðabæ
Michael Hugh Francis McKenzie
Austurströnd 8, Seltjarnarnesi
Jón Hjörtur Sveinbjörnsson Berjahlíð 2, Hfj
Jón Ingi Ingimundarson Brekkubæ 9, Rvk
Anna Dís Bjarnadóttir Laugarv.37, Siglufirði
Friðfinnur Gísli Skúlason Víðivöllum 4, Ak
Svanborg Sigmarsdóttir Sólvallag. 41, Rvk
Kristbjörg S. Richter Blönduhl. 17, Rvk
Hlynur Guðmundsson Bjarkarási 5, Akranesi
Auður Albertsdóttir Háaleitisbraut 153, Rvk
Árni Páll Einarsson Bergsmára 8, Kóp
50 ára
Krzystof Trzaska Árgötu 5, Reyðarfirði
Ögmundur Haukur Knútsson
Möðruvallastræti 10, Ak
Jónatan Guðni Jónsson Smáragötu 13, Vey
Benóný Gíslason Höfðavegi 19, Vey
Katrín Sveinsdóttir Eiðismýri 26, Seltj.
Bjarni Friðrik Jóhannesson Greniteigi 33,
Reykjanesbæ
Þorgerður Gunnlaugsdóttir
Brekkugötu 58, Þingeyri
Kristján Vattnes Sævarsson
Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi
Súsanna Jónsdóttir Heklugerði, Hellu
Helga P. Hrafnan Karlsdóttir Kötluf5, Rvk
Salome Herdís Viggósdóttir Dalal 2, Rvk
60 ára
Petar Grbic Kleppsvegi 50, Rvk
Anna Jóhanna Guðmundsdóttir
Hrísholti 13, Garðabæ
Örn Guðmundsson Flatahrauni 1, Hafnarfirði
Ragnhildur Bragadóttir Bragagötu 22, Rvk
Kristín Sigríður Gísladóttir
Byggðarholti 57, Mosfellsbæ
Vilborg Rafnsdóttir Ljósheimum 16b, Rvk
Aðalbjörg Rut Pétursd. Garðastr. 9, Rvk
Páll Guðfinnur Guðmundsson
Sæbóli 18, Grundarfirði
Valgerður Friðþjófsdóttir
Krummahólum 8, Rvk
Björn Júlíusson Hjallahlíð 19b, Mosfellsbæ
70 ára
Krystyna Leokadia Januszewska
Bræðratungu 26, Kóp
Ingvi Hrafn Jónsson Barmahlíð 56, Rvk
Ljótur Ingason Markarflöt 13, Garðabæ
Eggert Einar Elíasson Starrahólum 6, Rvk
Ragna Gísladóttir Rjúpnasölum 14, Kóp
Ingunn H. Björnsdóttir Flétturima 8, Rvk
Guðmundur Ingvi Jóhannsson
Brávöllum 7, Egilsstöðum
Valur Oddsson Svöluhöfða 22, Mosfellsbæ
Alda Kjartansdóttir Berjavöllum 2, Hfj
75 ára
Jóhann Árnason Hofakri 3, Garðabæ
Ingveldur Hilmarsdóttir Gautavík 30, Rvk
Theódóra Björgvinsdóttir Hraunbæ 6, Rvk
80 ára
Jónína Ólöf Walderhaug Breiðumörk 10,
Hveragerði
Guðrún Lárusdóttir Spóahólum 8, Rvk
Sigurður B Jónsson Stórholti 3, Ak
Stefán Gunnar Stefánsson Hraunb. 178, Rvk
Jónas Vilhjálmsson Hæðargarði 35, Rvk
85 ára
Örn Friðriksson Litluhlíð 4b, Ak
Vilfríður Steingrímsdóttir Markl. 16, Rvk
Lína Guðlaug Þórðardóttir Hlíðarh. 3, Rvk
Anna Árnadóttir Flúðabakka 3, Blönduósi
90 ára
Sigríður Guðmundsdóttir
Kveldúlfsgötu 22, Borgarnesi
Unnur Kolbeinsdóttir Sléttuvegi 23, Rvk
Valdimar Torfason Eysteinseyri, Tálknafirði
28. júlí
30 ára
Florentina Stanciu Illugagötu 2, Vey
Magnús Þórir Brynjarsson Breiðumörk 22,
Hveragerði
Monika Niewinska Kaplaskjólsvegi 65, Rvk
Zaneta Rodowanska Kleppsvegi 72, Rvk
Evaldas Petravicius Vallá, Rvk
Hubert Marciniszyn Keflavíkurg. 4, Helliss.
Davíð Gunnarsson Gerplustræti 25, Mosf.
Ragna Hjartardóttir Sundlaugavegi 31, Rvk
Júlía Kristjánsdóttir Dvergabakka 6, Rvk
Egill Antonsson Bergstaðastræti 60, Rvk
Jóhannes Einar Sigmarsson Kjalarl. 20, Rvk
Ragnar Már Skúlason Bragavöllum 12,
Reykjanesbæ
Ingibjörg Magnúsdóttir Löngumýri 27, Self.
Ingunn Birna Ingólfsdóttir Lyngholti, Hellu
Egill Anfinnsson Heinesen Hrafnagils-
stræti 32, Ak
Ágústa Eva Erlendsdóttir Bárugötu 8, Rvk
Guðjón Ágúst Kristinsson Túngötu 26,
Grenivík
Arnar Ásgeirsson Selbraut 40, Seltjarnarnesi
Kári Örn Óskarsson Ofanleiti 27, Rvk
40 ára
Sabine Elisabeth U. Friðfinnsson
Aratúni 4, Garðabæ
Ludmila Teresa Kolanowska
Skipasundi 47, Rvk
Axel Örn Ársælsson Flesjakór 22, Kóp
Davíð Pétursson Dalbraut 23, Rvk
Baldvin Jón Sigurðsson
Þorláksgeisla 17, Rvk
Auðunn Ingólfsson Álfaskeiði 102, Hfj
Hugrún Íris Jónsdóttir Hulduhlíð 16, Mosf.
Georg Þór Steindórsson Austurgötu 43, Hfj
Benedikt Sigurðsson Lindarvaði 4, Rvk
Margrét Auður Jóhannesdóttir
Miklubraut 50, Rvk
Anna Lilja Magnúsdóttir
Arnarási 13, Garðabæ
Helgi Már Þórðarson Skeljagranda 6, Rvk
Ragnar Þór Ragnarsson Litlakrika 1, Mosf.
Hólmgeir Þorsteinsson
Eyrarlandsvegi 14, Ak
Trausti Einarsson Hjarðarhaga 26, Rvk
Margrét Rós Jósefsdóttir
Einigrund 19, Akranesi
Stefán Bjartur Stefánsson Miðtúni 4, Self.
50 ára
Bryndís Björnsdóttir Norðurbyggð 1b, Ak
Sólrún Stefánsdóttir Vestursíðu 16, Ak
Andrés Ingólfur Óskarsson Skólavegi 96,
Fáskrúðsfirði
Guðni Þóroddsson Seljahlíð 3d, Ak
Anna Norðdahl Dalsbyggð 18, Garðabæ
Guðrún Vídalín Þórðardóttir
Hjaltabakka 18, Rvk
Sigurður Ásgeir Samúelsson
Skólagerði 32, Kóp
Stefán Atli Ástvaldsson Spóarima 12, Self.
Guðlaug Brynja Ólafsdóttir
Húsalind 18, Kóp
Sveinn Helgi Geirsson Þorláksgeisla 9, Rvk
Þór Kristjánsson Dvergholti 13, Hfj
Axel Jóhann Björnsson Vogaseli 3, Rvk
Björgvin J. Sveinsson Grenihlíð 11, Sauðárkr.
Guðmunda Signý Þórisdóttir
Heiðargerði 29b, Vogum
Sævar Örn Bjarnason Holtsgötu 47, Sandg.
Kristrún Ragnarsdóttir Brúsastöðum,
Selfossi
60 ára
Jón Kristinn Sveinsson Stekkjarhv. 42, Hfj
Guðmundur Yngvi Pálmason Barrholti 27,
Mosfellsbæ
Kristín Stefánsdóttir Frostafold 12, Rvk
Inga Guðmundsdóttir Faxabraut 32c,
Reykjanesbæ
Valborg F. Svanholt Níelsdóttir
Furubergi 15, Hfj
Randý S. Bech Guðmundsdóttir
Skógarbraut 1106, Reykjanesbæ
Guðrún Þ Þórðardóttir Reynihlíð 9, Rvk
70 ára
Auður Guðrún Ragnarsdóttir Vegh. 5, Rvk
Bryndís Jóhannsdóttir Markarl.6a, Djúpav.
Diðrik Óli Hjörleifsson Smyrlah. 18, Hverag.
Júlíus Júlíusson Sævangi 42, Hfj
75 ára
Bergþóra Bergsteinsdóttir Langholti 2,
Reykjanesbæ
Æsgerður Elisabet Garðarsdóttir
Ásgarði 38, Rvk
Guðbergur Guðbergsson Hátúni 10b, Rvk
Elías Nikolaisson Kirkjuvegi 1g, Reykjanesbæ
Svanfríður Jónasdóttir Hörðukór 1, Kóp
Brynjólfur Kristinsson Gullsmára 11, Kóp
Grétar Haraldsson Króktúni 1, Hvolsvelli
80 ára
Stefán Árni Sigurðsson Vallarbraut 6,
Reykjanesbæ
Þorsteinn Bjarnason Hesthömrum 15, Rvk
85 ára
Friðrik Emilsson Skipasundi 29, Rvk
90 ára
Guðmundur Þorkelsson Barmahlíð 51, Rvk
Sveinn Samúelsson Tjarnarstíg 3,
Seltjarnarnesi
95 ára
Kristján S. Davíðsson Barðavogi 13, Rvk
29. júlí
30 ára
Viggó Samúel Sverrisson Löngubrekku
10a, Kópavogi
Sigrún Erla Sæmundsdóttir Espigerði 8,
Reykjavík
Ingi Þórarinn Friðriksson Holtsgötu 21,
Hafnarfirði
Birkir Friðfinnsson Dvergaborgum 5,
Reykjavík
Eiður Gísli Guðmundsson Lindarbrekku 1,
Djúpavogi
Sævar Jens Hafberg Asparholti 3, Álftanesi
Ásta Heiðrún Gylfadóttir Víðihlíð 30,
Reykjavík
Rebekka Helga Aðalsteinsdóttir Lauf-
ásvegi 57, Reykjavík
40 ára
Noel Neis Orongan Fannafold 131, Rvk
Olga Zolotuskaya Grenimel 14, Rvk
Jaromir Stanczyk Miðtúni 4, Rvk
Anna Sigfríður Reynisdóttir
Vesturgötu 127, Akranesi
Sigurður Jónsson Kríuási 17b, Hfj
Jóhannes Ragnar Þórðarson Faxabraut 45,
Reykjanesbæ
Katrín Björk Svavarsdóttir Hlíðargötu 28,
Neskaupstað
Sigurður Unnar Sigurðsson Skarði, Selfossi
Baldur Már Bragason Bakkahjalla 3, Kóp
Rósa Hlín Óskarsdóttir Fossöldu 1, Hellu
Kristín Eva Þórhallsdóttir
Háaleitisbraut 123, Rvk
Linda Hrönn Birgisdóttir Baugholti 19,
Reykjanesbæ
Barbara Zielinska Kirkjuvöllum 3, Hfj
50 ára
Rannveig Harðardóttir Lóurima 7, Selfossi
Kristinn Ó. Marteinsson Steinahlíð 10, Hfj
Halldór Ágústsson Kirkjuvegi 13,
Reykjanesbæ
Arnþrúður Baldursdóttir Jakaseli 44, Rvk
Rudolf Aikazson Sarkisian
Hrísateigi 19, Rvk
Sigrún Helga Hreinsdóttir
Ásbúðartröð 17, Hfj
Róbert Lagerman Meðalholti 17, Rvk
Arndís Jóna Steinarsdóttir
Heiðarhvammi 2c, Reykjanesbæ
Ólafur Björn Blöndal Fellahvarfi 13, Kóp
60 ára
María Erlinda Aðalsteinsson Akurbraut 19,
Reykjanesbæ
Teresa Danuta Zyskowska Bárðarási 8,
Hellissandi
Þröstur Þorsteinsson Moldhaugum, Ak
Daníel Snorrason Álfkonuhvarfi 37, Kóp
Eggert Ólafsson Klapparbergi 14, Rvk
Jón Sigurðsson Laugavegi 140, Rvk
Hrefna Grétarsdóttir Hjarðarholti 9,
Akranesi
María Sigþórsdóttir Eskivöllum 5, Hfj
Halldóra Jónsdóttir Gaukshólum 2, Rvk
Gunnhildur Ottósdóttir Stigahlíð 12,
Reykjavík
Sigurbjörn Ingi Sigurðsson Engjaseli 69,
Reykjavík
Óskar Ómar Ström Hjallavegi 50, Reykjavík
70 ára
Örn Höskuldsson Arnartanga 27, Mosfellsbæ
Pétur Sigurðsson Marklandi 8, Reykjavík
Sesselja Engilbertsdóttir Þjóðbraut 1,
Akranesi
Gunnar Tryggvason Botni, Akureyri
Theodór Marrow Kjartansson
Marargrund 11, Garðabæ
Guðrún Áslaug Eiríksdóttir
Víðivöllum 24, Selfossi
75 ára
Sigríður Þorgeirsdóttir Hæringsstöðum,
Selfossi
Agnar Ingólfsson Hlíðarvegi 62, Kópavogi
Guðríður Magnúsdóttir Hólabergi 58,
Reykjavík
Kristín Þorleifsdóttir Yrsufelli 15, Reykjavík
Helena Sigurðardóttir Fiskakvísl 3,
Reykjavík
Guðrún Pétursdóttir Ásbúð 38, Garðabæ
80 ára
Árni Filippusson Ársölum 5, Kópavogi
Sigurður Axelsson Norðurbrú 1, Garðabæ
Gróa Jóhanna Friðriksdóttir
Hraunbæ 103, Reykjavík
Sigríður Arinbjarnardóttir Kvíholti 2,
Hafnarfirði
85 ára
Kristján Björnsson Sóleyjarima 5, Reykjavík
90 ára
Ingibjörg Halldórsdóttir Spóarima 5,
Selfossi
95 ára
Dóra O. Jósafatsdóttir Ljósheimum 6, RVK